Fleiri fréttir

Handtóku mann á brókinni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af nokkrum ofurölvi aðilum í gær og í nótt.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Móðir drengs sem fæddist með klofinn góm hefur fengið ítrekaða neitun um niðurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands þar sem meinið sést ekki utan á honum.

Gæsluvarðhald Sveins Gests staðfest

Sveinn var dæmdur í sex ára fangelsi í desember í fyrra fyrir alvarlega líkamsárás sem leiddi til dauða Arnar Jónssonar aspar í Mosfellsdal í fyrra.

Stal rafmagni fyrir 270 þúsund

Karlmaður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Vestfjarða í vikunni dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela rafmagni frá Orkubúi Vestfjarða (OV).

Minnisleysi lögreglu og sakborninga rætt í gær

Upphaf Guðmundarmáls var rætt í Hæstarétti í gær. Rannsakendur málsins muna ekki hvað hleypti því af stað. Talið að refsifangi hafi fengið frelsi gegn því að vísa á sakborninga.

Segir ótímabært að lýsa yfir trausti til forstjóra OR

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur, segir stuðningsyfirlýsingu stjórnarformanns við forstjóra OR ótímabæra og skoða þurfi málið ofan í kjölinn. Engin yfirlýsing liggur fyrir frá stjórninni.

Talið að 11 Íslendingar séu vangreindir með sjaldgæft heilkenni

Eingöngu þrjár stúlkur eru greindar með Smith Magenis heilkennið, eða SMS, hér á landi en talið er að um ellefu Íslendingar séu með heilkennið án þess að vita af því. Foreldrar stúlknanna segja mikilvægt að fá greiningu til að bæta lífsgæði og fá sálarró.

Tók yfirdrátt fyrir brjóstnámi í Englandi

Kona sem greindist með stökkbreytingu í brakkageni þurfti að fara í brjóstnám á Englandi hjá íslenskum lækni, sem starfar á Íslandi, til þess að fá aðgerðina niðurgreidda hjá Sjúkratryggingum Íslands. Hún tók þriggja og hálfrar milljóna króna yfirdrátt til þess að eiga fyrir aðgerðinni.

Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur

Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni.

Bera fullt traust til forstjóra Orkuveitunnar

Brynhildur Davíðsdóttir stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur segir að hegðun fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar í garð þáverandi samstarfsmanna hafi ekki verið boðleg og því hafi það verið rétt ákvörðun að segja honum upp. Boðað var til aukafundar hjá stjórn Orkuveitunnar í dag vegna málsins en Brynhildur segir að stjórnin beri fullt traust til forstjóra OR.

Sjá næstu 50 fréttir