„Það á enginn að vera húsnæðislaus“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. september 2018 12:18 Sanna Magdalena Mörtudóttir Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins gagnrýnir að ekki standi til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur. Hámarksdvalartími á svæðinu verður ein vika og hvorki verður heimilt að vera með hjólhýsi né húsbíla á svæðinu. Á svæðinu verður því einungis boðið upp á skammtímaþjónustu við ferðamenn og munu þeir húsnæðislausu ekki geta dvalið þar til lengri tíma. Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segist uggandi yfir stöðu mála, en óvíst er hvert þessir einstaklingar geti leitað. „Ég tel þetta endurspegla húsnæðiskreppuna sem er nú til staðar. Fyrir marga er ógerlegt að fá húsnæði á verði sem það ræður við. Einstaklingar eru settir í mjög erfiða stöðu og tjaldsvæðið hefur verið það úrrræði sem fólk hefur leitað í. Maður hefur áhyggjur af stöðunni en getur með engu móti sett sig í spor þeirra sem standa nú frammi fyrir því að vita ekki hvert þeir geti leitað,“ sagði Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Þá segir hún úrræðið í Víðinesi ekki lausn þar sem staðsetning rýmis er einangrandi fyrir marga en nokkrir kílómetrar eru í næstu strætóstoppistöð. „Við þurfum langtímalausnir. Búseta á tjaldsvæði er ekki lausn við húnsæðisvandanum sem nú ríkir. Stjórnandi tjaldsvæði hefur lýst því yfir að hann sé opinn fyrir viðræðum um samstarf við borgina á leigu fyrir þá sem vantar búsetuúrræði. En borgin virðist hafa átt í einhverjum viðræðum en ekki formlega leitað eftir samstarfi. Það gengur alls ekki að fólk sé komið í þá stöðu að geta ekki leitað annað. Við þurfum að bregðast hratt við. Það á enginn að vera húsnæðislaus,“ sagði Sanna Magdalena.Hátt í tuttugu manns bjuggu á tjaldsvæðinu síðasta vetur. Ekki stendur til að bjóða upp á langtímaleigu þar í vetur. Tengdar fréttir Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14. september 2018 19:00 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins gagnrýnir að ekki standi til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur. Hámarksdvalartími á svæðinu verður ein vika og hvorki verður heimilt að vera með hjólhýsi né húsbíla á svæðinu. Á svæðinu verður því einungis boðið upp á skammtímaþjónustu við ferðamenn og munu þeir húsnæðislausu ekki geta dvalið þar til lengri tíma. Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins segist uggandi yfir stöðu mála, en óvíst er hvert þessir einstaklingar geti leitað. „Ég tel þetta endurspegla húsnæðiskreppuna sem er nú til staðar. Fyrir marga er ógerlegt að fá húsnæði á verði sem það ræður við. Einstaklingar eru settir í mjög erfiða stöðu og tjaldsvæðið hefur verið það úrrræði sem fólk hefur leitað í. Maður hefur áhyggjur af stöðunni en getur með engu móti sett sig í spor þeirra sem standa nú frammi fyrir því að vita ekki hvert þeir geti leitað,“ sagði Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Þá segir hún úrræðið í Víðinesi ekki lausn þar sem staðsetning rýmis er einangrandi fyrir marga en nokkrir kílómetrar eru í næstu strætóstoppistöð. „Við þurfum langtímalausnir. Búseta á tjaldsvæði er ekki lausn við húnsæðisvandanum sem nú ríkir. Stjórnandi tjaldsvæði hefur lýst því yfir að hann sé opinn fyrir viðræðum um samstarf við borgina á leigu fyrir þá sem vantar búsetuúrræði. En borgin virðist hafa átt í einhverjum viðræðum en ekki formlega leitað eftir samstarfi. Það gengur alls ekki að fólk sé komið í þá stöðu að geta ekki leitað annað. Við þurfum að bregðast hratt við. Það á enginn að vera húsnæðislaus,“ sagði Sanna Magdalena.Hátt í tuttugu manns bjuggu á tjaldsvæðinu síðasta vetur. Ekki stendur til að bjóða upp á langtímaleigu þar í vetur.
Tengdar fréttir Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14. september 2018 19:00 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Sjá meira
Heimilislausir hafa engan samastað á tjaldsvæðum í vetur Ekki stendur til að hafa tjaldsvæðið í Laugardal opið heimilislausu fólki í vetur en þeim sem hafast við í hjólhýsum eða tjöldum stendur ekkert annað úrræði til boða. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar telur að fólkið muni leita á ýmis svæði í borginni. 14. september 2018 19:00