Fleiri fréttir

Dúx Tækniskólans með 9,92 í meðaleinkunn

Erla Þórðardóttir er dúx Tækniskólans á vorönn með meðaleinkunnina 9,92. Fjölmennt var við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll á föstudaginn 25. maí á tíunda starfsári skólans.

Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns

Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð.

Fékk 360 þúsund króna viðbót

Mánaðarlaun Haraldar Sverrissonar, bæjarstjóra í Mosfellsbæ, hækkuðu um 360.000 krónur í fyrra. Laun bæjarstjórnarinnar hækkuðu um tæp 34 prósent. Bæjarstjórinn meðal launahæstu bæjarstjóra landsins.

Eyjalistinn ætlar að ræða við D-lista og Heimaeyjarframboð

Það munaði hársbreidd að Sjálfstæðismenn í Eyjum fengju fjóra menn kjörna og héldu meirihluta sínum. Klofningsframboðið vill ræða við Eyjalistann, en Eyjalistinn ætlar að ræða við bæði Sjálfstæðisflokkinn og Fyrir Heimaey.

Tuttugu stiga hiti í vikunni

Sólardýrkendur þurfa ekki að örvænta þó veðrið hafi ekki verið upp á marga fiska síðkastið.

Erfitt fyrir Samfylkinguna að setja afarkosti

Fráfarandi meirihluti Samfylkingar, VG og Pírata kappkostar að fá Viðreisn til fylgilags við sig á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn er í þrengri stöðu við myndun meirihluta þrátt fyrir að vera stærsti flokkurinn.

Jafnréttið hefur bætt efnahaginn

Norðurlönd væru tuttugu árum skemur á veg komin efnahagslega ef umbætur í jafnréttismálum hefðu ekki stuðlað að aukinni atvinnuþátttöku kvenna.

Tíndu flöskur og söfnuðu klinki til að eiga fyrir mat

Yngsti borgarfulltrúi í Reykjavík frá upphafi þekkir fátækt á Íslandi af eigin raun og vill breyta kerfinu. Hún er nýútskrifaður mannfræðingur og missir íbúðina sína um mánaðamótin, en hefur tryggt sér sæti í borgarstjórn.

Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum aldrei hærra

Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi.

Eyþór segir að það væri óráð að sparsla meirihlutanum saman

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að það væri óráð fyrir þá flokka sem nú stýra borginni að reyna að mynda aftur meirihluta með aðkomu nýrra flokka enda séu úrslit kosninganna ákall um breytingar. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar segir að Viðreisn sé í lykilstöðu. Samfylkingin muni freista þess að mynda meirihluta á grunni þeirrar stefnu sem unnið var eftir á síðasta kjörtímabili.

Dagur útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn

Dagur B. Eggertsson segir það útilokað að flokkurinn fari í samstarf með Sjálfstæðisflokki og segir framtíðarsýn flokkanna eiga litla samleið. Eyþór Arnalds, oddviti flokksins, segir kjósendur hafa hafnað núverandi meirihluta.

„Vinstrið er að fá rassskellingu“

Líf segir niðurstöðuna mikil vonbrigði, sérstaklega fyrir vinstrimenn. Þá telur Líf mikilvægt að Vinstri græn eigi aðild að meirihlutaviðræðum.

Sjá næstu 50 fréttir