Fleiri fréttir Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle. 7.5.2018 06:00 Stoppaður fyrir farsímanotkun en reyndist eftirlýstur af lögregluyfirvöldum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði á sjötta tímanum í dag afskipti af ökumanni sem var að tala í farsíma undir stýri og notaði ekki stefnuljós. 6.5.2018 21:44 Með húfu og vettlinga í ræktinni Átta Íslendingar taka þátt í heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem verður á Spáni í næstu viku. Þeir æfa nú af kappi og sumir kappklæddir til þess að venjast hreyfingu í miklum hita. 6.5.2018 20:00 Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. 6.5.2018 19:56 Skuld til staðar við uppbyggingu Landspítalans sem bæta þurfi úr Ef Landpítalanum á að takast að framfylgja stefnu ríkistjórnarinnar í heilbrigðismálum þarf að setja um áttatíu milljarða króna umfram það fjármagn sem gert er ráð fyrir í fjárlaganefnd. Þetta er mat forstjóra spítalans. 6.5.2018 19:30 Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. 6.5.2018 19:30 Einn frambjóðandi afmáður af lista Öll sextán framboðin sem skiluðu inn lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar voru metin gild og verður því metþátttaka í næstu kosningum. Einn frambjóðandi uppfyllti þó ekki kjörgengisskilyrði og var strikaður út af lista. 6.5.2018 18:45 Öll framboðin gild í borginni Yfirkjörstjórn lauk yfirferð yfir listana í dag. 6.5.2018 18:25 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Forstjóri Landspítalans segir nauðsynlegt að auka fjárframlög til spítalans um tugi milljarða til að koma í veg fyrir niðurskurð á þjónustu. 6.5.2018 18:00 Telur ólíklegt að samningar náist á morgun í kjaradeilu ljósmæðra Formaður samninganefndar ljósmæðra segir að ummæli Bjarna Benediktssonar í gær hjálpi ekki til. 6.5.2018 14:54 Stungu af frá ógreiddum reikningi á veitingastað og skildu eftir meint fíkniefni Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu einkenndust af ölvun og líkamsárásum. 6.5.2018 14:15 Þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna. 6.5.2018 13:16 Kalda lægðin frá Kanada er nú á undanhaldi Á morgun er það ný lægð úr suðri sem mun stjórna veðrinu. 6.5.2018 08:44 Sumarhús brann til grunna við Elliðavatn Húsið er gjörónýtt en vel gekk að vernda gróðurinn. 6.5.2018 07:50 Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6.5.2018 07:00 Íhugar að hætta með vinsælt hestagerði vegna fingralangra farar- og bílstjóra Margeir Ingólfsson, bóndi á Brú í Biskupstungum, veltir því nú fyrir sér hvort að hann eigi að hætta með hestagerði við veginn á milli Gullfoss og Geysis sem hann setti upp sjálfur við góðar viðtökur. 5.5.2018 21:30 Ótækt að setja kvóta á mannréttindi Mannréttindalögfræðingur segir ótækt að kvóti sé settur á notendastýrða persónulega aðstoð, eða NPA þjónustu fyrir fatlað fólk. Nýsamþykkt lög gera ráð fyrir að áttatíu manns geti fengið þjónustuna í dag. Formaður NPA miðstöðvarinnar segir að mun fleiri vilji nýta hana. 5.5.2018 19:30 Elsta hús borgarinnar með glænýtt hlutverk Elsta og eitt merkasta hús borgarinnar var í dag opnað sem safn og sýningarhús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Reykjavíkurborg keypti húsið af Minjavernd á síðasta ári. Heildarkostnaður við húsið og sýninguna er um þrjúhundruð og sjötíu milljónir króna segir borgarstjóri. 5.5.2018 19:15 Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5.5.2018 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sextán framboð skiluðu inn listum fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík en framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar 2. 5.5.2018 18:00 Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5.5.2018 17:55 Tókust á um ágæti tollasamnings við ESB "Það er ekkert að því að setjast yfir þetta með Evrópusambandinu og segja: Heyrðu við þurfum að fara yfir þetta.“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins. 5.5.2018 17:21 Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. 5.5.2018 17:14 Þórður segir að ÍA hafi reynt að losa sig við Mark eftir árásina Þórður Þórðarson fyrrum þjálfari ÍA rifjar upp mál Mark Doninger. 5.5.2018 15:15 Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. 5.5.2018 15:00 Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5.5.2018 14:23 Heilbrigðisráðherra segir kjaradeilu ljósmæðra ekki þola fleiri daga "Ég vil standa með baráttu ljósmæðra því að þeirra framlag heilbrigðisþjónustunni er ómetanlegt og ég vil standa með þeim sjónarmiðum sem þær hafa lagt á borðið.“ 5.5.2018 13:54 16 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík Fresturinn til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í dag. 5.5.2018 13:49 Knattspyrnustjórn ÍA harmar mál Guðrúnar Daggar og sendi henni afsökunarbeiðni Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sagði frá ofbeldi Mark Doninger í einlægu viðtali í dag. 5.5.2018 13:25 Maður sem rölti um með exi handtekinn í íbúðarhverfi Maðurinn, sem var á vappi í hverfi 104, var handtekinn fljótlega en hann var í talsvert annarlegu ástandi sökum fíkniefnaneyslu. 5.5.2018 11:55 Myndskeiði af Atla Má í vafasömum viðskiptum lekið á netið Myndskeið sem tekið er með falinni myndavél hefur verið birt á YouTube en þar heldur Atli Már því fram að hann stundi fíkniefnaviðskipti. 5.5.2018 11:09 Vætutíð leysir af kulda sem gæti ógnað gróðri Viðkvæmasti gróðurinn gæti skaðast í kuldakastinu sem íbúar á vestanverðu landinu finna fyrir. - 5.5.2018 11:00 Ljósmæður og átök um evrópumál í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 5.5.2018 10:30 Verða íbúar Sandgerðis og Garðs Útnesjamenn? Skiptar skoðanir eru meðal íbúa í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis um valkostina fimm sem koma til greina sem nafn sveitarfélagsins. 5.5.2018 10:30 Öðruvísi fátækt í Reykjavík en Ekvador Kristbjörg Eva Andersen Ramos er aðeins 21 ára gömul og komin í framboð fyrir Sósíalistaflokk Íslands. Hún er alin upp í Breiðholti. Ólst upp við efnahagslegt óöryggi og upplifði fordóma. Hún var fjórtán ára þegar hún byrjaði að 5.5.2018 10:30 Ríkir miðaldra menn ógna með málssóknum Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir, blaðamaðurinn Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, blaðamaður og þýðandi, gefa á næstu vikum út bók um íslenska fjölmiðla, Þjáningarfrelsið. 5.5.2018 09:30 Útlit fyrir slydduél á morgun Á mánudag skipta veðrakerfin um gír. 5.5.2018 09:20 Tvísýnt um kjarasamninga kennara Kennari í Menntaskólanum í Reykjavík segir vinnumat kennara vera ruddaskap. Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hófst i vikunni og lýkur á mánudaginn. 5.5.2018 08:45 Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5.5.2018 08:00 Útvarpsstjóri stendur við sáttagreiðslu í fréttamáli Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir RÚV fagna því að Sigmundur Ernir Rúnarsson hafi verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Guðmundur Spartakus Ómarsson höfðaði gegn honum. 5.5.2018 08:00 Alvarlegt umferðaslys á Kringlumýrarbraut Á sjötta tímanum í morgun hafnaði bifreið utan vegar í Kópavogi með þeim afleiðingum að hún endaði á ljósastaur. 5.5.2018 07:44 Rannsaka afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla Frumkvæðisathugun Persónuverndar er hafin á því hvernig staðið var að afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla um viðkvæm málefni. Lekinn er litinn alvarlegum augum. 5.5.2018 07:00 Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5.5.2018 07:00 Þurfti að flýja land eftir lífshættulega árás Eftir ítrekaðar barsmíðar og hótanir sleit Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sambandi sínu við fyrrverandi leikmann ÍA, Mark Doninger. 5.5.2018 07:00 Óttast að þurfa að loka hóteli vegna gjaldtöku á heitu vatni Orkubússtjóri segir orkufyrirtæki ekki geta gefið orku. 4.5.2018 20:28 Sjá næstu 50 fréttir
Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle. 7.5.2018 06:00
Stoppaður fyrir farsímanotkun en reyndist eftirlýstur af lögregluyfirvöldum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði á sjötta tímanum í dag afskipti af ökumanni sem var að tala í farsíma undir stýri og notaði ekki stefnuljós. 6.5.2018 21:44
Með húfu og vettlinga í ræktinni Átta Íslendingar taka þátt í heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem verður á Spáni í næstu viku. Þeir æfa nú af kappi og sumir kappklæddir til þess að venjast hreyfingu í miklum hita. 6.5.2018 20:00
Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. 6.5.2018 19:56
Skuld til staðar við uppbyggingu Landspítalans sem bæta þurfi úr Ef Landpítalanum á að takast að framfylgja stefnu ríkistjórnarinnar í heilbrigðismálum þarf að setja um áttatíu milljarða króna umfram það fjármagn sem gert er ráð fyrir í fjárlaganefnd. Þetta er mat forstjóra spítalans. 6.5.2018 19:30
Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. 6.5.2018 19:30
Einn frambjóðandi afmáður af lista Öll sextán framboðin sem skiluðu inn lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar voru metin gild og verður því metþátttaka í næstu kosningum. Einn frambjóðandi uppfyllti þó ekki kjörgengisskilyrði og var strikaður út af lista. 6.5.2018 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Forstjóri Landspítalans segir nauðsynlegt að auka fjárframlög til spítalans um tugi milljarða til að koma í veg fyrir niðurskurð á þjónustu. 6.5.2018 18:00
Telur ólíklegt að samningar náist á morgun í kjaradeilu ljósmæðra Formaður samninganefndar ljósmæðra segir að ummæli Bjarna Benediktssonar í gær hjálpi ekki til. 6.5.2018 14:54
Stungu af frá ógreiddum reikningi á veitingastað og skildu eftir meint fíkniefni Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu einkenndust af ölvun og líkamsárásum. 6.5.2018 14:15
Þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna. 6.5.2018 13:16
Kalda lægðin frá Kanada er nú á undanhaldi Á morgun er það ný lægð úr suðri sem mun stjórna veðrinu. 6.5.2018 08:44
Sumarhús brann til grunna við Elliðavatn Húsið er gjörónýtt en vel gekk að vernda gróðurinn. 6.5.2018 07:50
Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6.5.2018 07:00
Íhugar að hætta með vinsælt hestagerði vegna fingralangra farar- og bílstjóra Margeir Ingólfsson, bóndi á Brú í Biskupstungum, veltir því nú fyrir sér hvort að hann eigi að hætta með hestagerði við veginn á milli Gullfoss og Geysis sem hann setti upp sjálfur við góðar viðtökur. 5.5.2018 21:30
Ótækt að setja kvóta á mannréttindi Mannréttindalögfræðingur segir ótækt að kvóti sé settur á notendastýrða persónulega aðstoð, eða NPA þjónustu fyrir fatlað fólk. Nýsamþykkt lög gera ráð fyrir að áttatíu manns geti fengið þjónustuna í dag. Formaður NPA miðstöðvarinnar segir að mun fleiri vilji nýta hana. 5.5.2018 19:30
Elsta hús borgarinnar með glænýtt hlutverk Elsta og eitt merkasta hús borgarinnar var í dag opnað sem safn og sýningarhús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Reykjavíkurborg keypti húsið af Minjavernd á síðasta ári. Heildarkostnaður við húsið og sýninguna er um þrjúhundruð og sjötíu milljónir króna segir borgarstjóri. 5.5.2018 19:15
Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5.5.2018 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sextán framboð skiluðu inn listum fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík en framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar 2. 5.5.2018 18:00
Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5.5.2018 17:55
Tókust á um ágæti tollasamnings við ESB "Það er ekkert að því að setjast yfir þetta með Evrópusambandinu og segja: Heyrðu við þurfum að fara yfir þetta.“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins. 5.5.2018 17:21
Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. 5.5.2018 17:14
Þórður segir að ÍA hafi reynt að losa sig við Mark eftir árásina Þórður Þórðarson fyrrum þjálfari ÍA rifjar upp mál Mark Doninger. 5.5.2018 15:15
Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. 5.5.2018 15:00
Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5.5.2018 14:23
Heilbrigðisráðherra segir kjaradeilu ljósmæðra ekki þola fleiri daga "Ég vil standa með baráttu ljósmæðra því að þeirra framlag heilbrigðisþjónustunni er ómetanlegt og ég vil standa með þeim sjónarmiðum sem þær hafa lagt á borðið.“ 5.5.2018 13:54
16 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík Fresturinn til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í dag. 5.5.2018 13:49
Knattspyrnustjórn ÍA harmar mál Guðrúnar Daggar og sendi henni afsökunarbeiðni Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sagði frá ofbeldi Mark Doninger í einlægu viðtali í dag. 5.5.2018 13:25
Maður sem rölti um með exi handtekinn í íbúðarhverfi Maðurinn, sem var á vappi í hverfi 104, var handtekinn fljótlega en hann var í talsvert annarlegu ástandi sökum fíkniefnaneyslu. 5.5.2018 11:55
Myndskeiði af Atla Má í vafasömum viðskiptum lekið á netið Myndskeið sem tekið er með falinni myndavél hefur verið birt á YouTube en þar heldur Atli Már því fram að hann stundi fíkniefnaviðskipti. 5.5.2018 11:09
Vætutíð leysir af kulda sem gæti ógnað gróðri Viðkvæmasti gróðurinn gæti skaðast í kuldakastinu sem íbúar á vestanverðu landinu finna fyrir. - 5.5.2018 11:00
Ljósmæður og átök um evrópumál í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 5.5.2018 10:30
Verða íbúar Sandgerðis og Garðs Útnesjamenn? Skiptar skoðanir eru meðal íbúa í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis um valkostina fimm sem koma til greina sem nafn sveitarfélagsins. 5.5.2018 10:30
Öðruvísi fátækt í Reykjavík en Ekvador Kristbjörg Eva Andersen Ramos er aðeins 21 ára gömul og komin í framboð fyrir Sósíalistaflokk Íslands. Hún er alin upp í Breiðholti. Ólst upp við efnahagslegt óöryggi og upplifði fordóma. Hún var fjórtán ára þegar hún byrjaði að 5.5.2018 10:30
Ríkir miðaldra menn ógna með málssóknum Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir, blaðamaðurinn Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, blaðamaður og þýðandi, gefa á næstu vikum út bók um íslenska fjölmiðla, Þjáningarfrelsið. 5.5.2018 09:30
Tvísýnt um kjarasamninga kennara Kennari í Menntaskólanum í Reykjavík segir vinnumat kennara vera ruddaskap. Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hófst i vikunni og lýkur á mánudaginn. 5.5.2018 08:45
Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. 5.5.2018 08:00
Útvarpsstjóri stendur við sáttagreiðslu í fréttamáli Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir RÚV fagna því að Sigmundur Ernir Rúnarsson hafi verið sýknaður í meiðyrðamáli sem Guðmundur Spartakus Ómarsson höfðaði gegn honum. 5.5.2018 08:00
Alvarlegt umferðaslys á Kringlumýrarbraut Á sjötta tímanum í morgun hafnaði bifreið utan vegar í Kópavogi með þeim afleiðingum að hún endaði á ljósastaur. 5.5.2018 07:44
Rannsaka afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla Frumkvæðisathugun Persónuverndar er hafin á því hvernig staðið var að afhendingu gagna Barnaverndarstofu til fjölmiðla um viðkvæm málefni. Lekinn er litinn alvarlegum augum. 5.5.2018 07:00
Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli. 5.5.2018 07:00
Þurfti að flýja land eftir lífshættulega árás Eftir ítrekaðar barsmíðar og hótanir sleit Guðrún Dögg Rúnarsdóttir sambandi sínu við fyrrverandi leikmann ÍA, Mark Doninger. 5.5.2018 07:00
Óttast að þurfa að loka hóteli vegna gjaldtöku á heitu vatni Orkubússtjóri segir orkufyrirtæki ekki geta gefið orku. 4.5.2018 20:28