Fleiri fréttir Guðmundur Ingi Guðbrandsson verður ráðherra utan þings Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir nú rétt í þessu. 30.11.2017 12:06 Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30.11.2017 11:56 Stefna á kolefnishlutlaust Ísland en draga úr hækkun kolefnisgjalds Þrátt fyrir að ný ríkisstjórn vilji ganga lengra en Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum ætlar hún að hækka kolefnisgjald minna en fráfarandi stjórn, að minnsta kosti til að byrja með. 30.11.2017 11:45 Innkalla síld sem framleidd var án starfsleyfis Matvælastofnun innkallar og fjarlægir úr sölu síld sem framleidd var af fyrirtæki án starfsleyfis. 30.11.2017 11:22 Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30.11.2017 11:20 Óvissan um Andrés og Rósu „ekki vandamál í okkar augum“ Ekki liggur fyrir hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hafi 33 þingmenn á bak við sig eða 35. 30.11.2017 10:33 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30.11.2017 10:15 Aukafréttatími Stöðvar 2 í hádeginu Öll pólitísk tíðindi dagsins verða til umfjöllunar í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan 12. 30.11.2017 10:05 Börn komin með stoðkerfaverki vegna einhæfra hreyfinga í síma og tölvu Björn Hjálmarsson barnalæknir á BUGL segir að foreldrar þurfi að stjórna skjátíma barna og ungmenna. 30.11.2017 09:43 Bein útsending: Stjórnarsáttmálinn kynntur Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins kynna og undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30.11.2017 09:15 Ríkisráð fundar tvívegis á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. 30.11.2017 08:01 Vaktin: Ríkisstjórn Katrínar tekur við völdum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í dag, um leið og það gerist. 30.11.2017 08:00 Enn allt á huldu um dularfullan leka geislavirks efnis í Evrópu Vísindamönnum í Evrópu hefur ekki enn tekist að rekja uppruna geislavirka efnisins rúþen-106 sem mældist í miklu magni í álfunni fyrr í þessum mánuði. Efnið mældist ekki hér á landi. 30.11.2017 07:30 Hafís nálgast landið Hafísinn er heldur að þéttast og verður þar með varasamari. 30.11.2017 07:29 Tveir þingmenn heltast úr lestinni Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson greiddu atkvæði gegn málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gærkvöldi. 30.11.2017 07:00 Forystuhrúturinn Nikulás vill engan forleik við skyldustörfin Tveir forystuhrútar eru notaðir til liðsinnis við varðveislu hins íslenska forystufjár. Þar á meðal er hinn virðulegi Nikulás sem afþakkar klapp og kjass. Hrútaskráin er víðlesin af sauðfjárbændum á þessum árstíma en ráðgert er a 30.11.2017 07:00 Þungbúið og þokusúld Loftið yfir landinu í dag er ekki aðeins hlýtt heldur einnig rakt. 30.11.2017 06:55 Íslendingur ærðist er honum var meinað um áfengi Íslendingur hefur setið í fangelsi á Taílandi síðan í lok september fyrir að hafa veist að starfsfólki stórmarkaðar og úðað á það piparúða. 30.11.2017 06:37 Boða þyngri refsistefnu við sölu og innflutningi Draga á úr refsingum fyrir vörslu og neyslu en herða refsingar fyrir sölu og innflutning fíkniefna. Tekjuafgangur fjárlagafrumvarps minnkar um tíu milljarða króna. Ítarlegur málefnasamningur nýrrar ríkisstjórnar verður kynntur í dag. 30.11.2017 06:00 Varnaðarorð til vélsleðamanna "Vinsamlegast hlífið þessum svæðum, landið er stórt og ástæðulaust að fara um þennan hluta þess með tilheyrandi áhættu,“ segir í áskorun til vélsleðamanna á vef Grýtubakkahrepps 30.11.2017 06:00 Hærri desemberuppbót elítu birtingarmynd misskiptingar Þeir sem heyra undir kjararáð fá ríflega 95 þúsund krónum hærri desemberuppbót í ár en gengur og gerist á hinum almenna vinnumarkaði. Formaður VR gagnrýnir misskiptinguna harðlega. Segir að fróðlegt verði að sjá hvort tilraun til s 30.11.2017 06:00 Sáttmálinn undirritaður á morgun Formenn VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins munu undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar á morgun í Listasafni Íslands. 29.11.2017 22:25 Katrín segir hressilegar umræður hafa átt sér stað á fundi VG Segist að sjálfsögðu ósammála afstöðu Andrésar Inga og Rósu Bjarkar gagnvart ríkisstjórnarsamstarfinu. 29.11.2017 22:16 Framsóknarflokkurinn samþykkti stjórnarsáttmálann samhljóða Miðstjórn Framsóknarflokksins samþykkti samhljóða ríkisstjórnarsáttmála Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokkinn. Flokkstofnanir flokkanna þriggja hafa nú samþykkt sáttmálann. 29.11.2017 22:08 „Þetta er svo grimmt“ Sema segir lögreglu hafa fjarlægt fjölskyldu af heimili sínu með skömmum fyrirvara fyrr í dag sem á að vísa úr landi á morgun. 29.11.2017 21:48 Vinstri græn samþykkja stjórnarsáttmálann með miklum meirihluta Flokksráð Vinstri grænna samþykkti ríkisstjórnarsáttmála VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem borinn var upp á fundi ráðsins í kvöld. Fátt er því nú til fyrirstöðu að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taki við völdum á morgun. 29.11.2017 21:39 Framsókn fundar á Hótel Sögu Miðstjórnar Framsóknarflokksins fundar nú á Hótel Sögu í Reykjavík. Efni fundarins er kynning og atkvæðagreiðsla á stjórnarsáttmála Framsóknarflokksins, VG og Sjálfstæðisflokksins. 29.11.2017 20:47 Segir Andrés Inga og Rósu Björk vel geta starfað áfram þrátt fyrir andstöðu gegn samstarfinu "Það er ekki óalgengt í lýðræðislegu starfi að verða undir í atkvæðagreiðslu en sætta sig við niðurstöðuna og vinna samkvæmt henni,“ segir stjórnmálafræðiprófessor. 29.11.2017 20:09 Andrés Ingi: Ekki sannfærður um að þetta sé rétta ríkisstjórnin fyrir VG Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er ekki sannfærður um að fyrirhugað ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokk sé rétta ríkisstjórnin fyrir formann flokksins, né flokkinn sjálfan. 29.11.2017 19:45 Sóli Hólm ekki lengur með krabbamein: „Ég er auðvitað í skýjunum “ Engin krabbameinsvirkni mældist í síðustu skoðun. 29.11.2017 19:24 Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. 29.11.2017 19:15 Kemur í ljós í kvöld hvort ríkisstjórn Katrínar hefur 33 eða 35 þingmenn Það kemur í endanlega í ljós í kvöld hver stuðningurinn við væntanlegt stjórnarsamstarf Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er mikill innan flokkanna, þegar stofnanir þeirra greiða atkvæði um stjórnarsáttmálann. 29.11.2017 18:30 Sjálfstæðisflokkurinn samþykkir ríkisstjórnarsamstarf 29.11.2017 18:24 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Það er þjóðarskömm að fólk búi í tjöldum í Laugardal, segir Dagur B. Eggertsson og kallar eftir aðgerðum ríkis og sveitarfélaga. Fjallað verður um málið og litið í heimsókn til tjaldbúa í Laugardal í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 29.11.2017 18:15 Skýrt markmið Listaháskólans að ofbeldi verði hvorki þaggað niður eða umborið Rektor Listaháskólans sendir frá sér yfirlýsingu vegna #metoo-byltingarinnar. 29.11.2017 17:49 Flokksráð VG fundar um stjórnarsáttmálann Búist er við hitafundi 29.11.2017 17:30 Dróni truflaði þyrluna við björgun Ljóst að ef eitthvað hefði komið upp á hefði dróninn geta valdið miklum skaða. 29.11.2017 17:26 Sjálfstæðismenn jákvæðir um stjórnarsáttmála Fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins um stjórnarsáttmálann er lokið. Bryndís Haraldsdóttir lýsir bjartsýni á fyrirhugað samstarf við vinstri græn og framsóknarmenn. 29.11.2017 16:15 Þórdís Elva vonar að karlmenn taki næsta skref Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Tom Stranger, maðurinn sem nauðgaði henni, ræddu við USA Today um Weinstein og #meetoo herferðina. 29.11.2017 15:48 Vænta þess að Hæstiréttur leiðrétti Jökulsárslónsdóminn í héraði Fjárfestirinn Gísli Hjálmtýsson og félagar hans í Fögrusölum ehf. hafa áfrýjað dómi í máli þeirra gegn íslenska ríkinu til Hæstaréttar. 29.11.2017 14:18 Fundur þingflokks Sjálfstæðisflokksins hafinn Gera má ráð fyrir að þar verði stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks til umræðu. 29.11.2017 14:06 Lækka matarverð til eldri borgara Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar var samþykkt á fundi bæjarstjórans í gærkvöldi. 29.11.2017 13:46 Smári segir skattatillögur nýrrar ríkisstjórnar algjört prump Gunnar Smári Egilsson hefur farið í saumana á nýrri skattastefnu og telur að fjármagnseigendur megi vel við una. 29.11.2017 13:13 Dagur vill að ný ríkisstjórn skyldi sveitarfélög til að fjölga félagslegum íbúðum Borgarstjóri Reykjavíkur segir það vera þjóðarskömm að fólk þurfi gegn vilja sínum að hafast við á tjaldsvæðinu í Laugardal vegna húsnæðisvanda. 29.11.2017 13:08 Vigdís heiðruð á heimsþingi stjórnmálakvenna Um fjögur hundruð þingmenn og þjóðhöfðingjar sækja þingið sem fram fer á Íslandi. 29.11.2017 11:40 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur Ingi Guðbrandsson verður ráðherra utan þings Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir nú rétt í þessu. 30.11.2017 12:06
Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30.11.2017 11:56
Stefna á kolefnishlutlaust Ísland en draga úr hækkun kolefnisgjalds Þrátt fyrir að ný ríkisstjórn vilji ganga lengra en Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum ætlar hún að hækka kolefnisgjald minna en fráfarandi stjórn, að minnsta kosti til að byrja með. 30.11.2017 11:45
Innkalla síld sem framleidd var án starfsleyfis Matvælastofnun innkallar og fjarlægir úr sölu síld sem framleidd var af fyrirtæki án starfsleyfis. 30.11.2017 11:22
Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30.11.2017 11:20
Óvissan um Andrés og Rósu „ekki vandamál í okkar augum“ Ekki liggur fyrir hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hafi 33 þingmenn á bak við sig eða 35. 30.11.2017 10:33
Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30.11.2017 10:15
Aukafréttatími Stöðvar 2 í hádeginu Öll pólitísk tíðindi dagsins verða til umfjöllunar í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan 12. 30.11.2017 10:05
Börn komin með stoðkerfaverki vegna einhæfra hreyfinga í síma og tölvu Björn Hjálmarsson barnalæknir á BUGL segir að foreldrar þurfi að stjórna skjátíma barna og ungmenna. 30.11.2017 09:43
Bein útsending: Stjórnarsáttmálinn kynntur Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins kynna og undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30.11.2017 09:15
Ríkisráð fundar tvívegis á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. 30.11.2017 08:01
Vaktin: Ríkisstjórn Katrínar tekur við völdum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í dag, um leið og það gerist. 30.11.2017 08:00
Enn allt á huldu um dularfullan leka geislavirks efnis í Evrópu Vísindamönnum í Evrópu hefur ekki enn tekist að rekja uppruna geislavirka efnisins rúþen-106 sem mældist í miklu magni í álfunni fyrr í þessum mánuði. Efnið mældist ekki hér á landi. 30.11.2017 07:30
Tveir þingmenn heltast úr lestinni Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson greiddu atkvæði gegn málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gærkvöldi. 30.11.2017 07:00
Forystuhrúturinn Nikulás vill engan forleik við skyldustörfin Tveir forystuhrútar eru notaðir til liðsinnis við varðveislu hins íslenska forystufjár. Þar á meðal er hinn virðulegi Nikulás sem afþakkar klapp og kjass. Hrútaskráin er víðlesin af sauðfjárbændum á þessum árstíma en ráðgert er a 30.11.2017 07:00
Þungbúið og þokusúld Loftið yfir landinu í dag er ekki aðeins hlýtt heldur einnig rakt. 30.11.2017 06:55
Íslendingur ærðist er honum var meinað um áfengi Íslendingur hefur setið í fangelsi á Taílandi síðan í lok september fyrir að hafa veist að starfsfólki stórmarkaðar og úðað á það piparúða. 30.11.2017 06:37
Boða þyngri refsistefnu við sölu og innflutningi Draga á úr refsingum fyrir vörslu og neyslu en herða refsingar fyrir sölu og innflutning fíkniefna. Tekjuafgangur fjárlagafrumvarps minnkar um tíu milljarða króna. Ítarlegur málefnasamningur nýrrar ríkisstjórnar verður kynntur í dag. 30.11.2017 06:00
Varnaðarorð til vélsleðamanna "Vinsamlegast hlífið þessum svæðum, landið er stórt og ástæðulaust að fara um þennan hluta þess með tilheyrandi áhættu,“ segir í áskorun til vélsleðamanna á vef Grýtubakkahrepps 30.11.2017 06:00
Hærri desemberuppbót elítu birtingarmynd misskiptingar Þeir sem heyra undir kjararáð fá ríflega 95 þúsund krónum hærri desemberuppbót í ár en gengur og gerist á hinum almenna vinnumarkaði. Formaður VR gagnrýnir misskiptinguna harðlega. Segir að fróðlegt verði að sjá hvort tilraun til s 30.11.2017 06:00
Sáttmálinn undirritaður á morgun Formenn VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins munu undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar á morgun í Listasafni Íslands. 29.11.2017 22:25
Katrín segir hressilegar umræður hafa átt sér stað á fundi VG Segist að sjálfsögðu ósammála afstöðu Andrésar Inga og Rósu Bjarkar gagnvart ríkisstjórnarsamstarfinu. 29.11.2017 22:16
Framsóknarflokkurinn samþykkti stjórnarsáttmálann samhljóða Miðstjórn Framsóknarflokksins samþykkti samhljóða ríkisstjórnarsáttmála Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokkinn. Flokkstofnanir flokkanna þriggja hafa nú samþykkt sáttmálann. 29.11.2017 22:08
„Þetta er svo grimmt“ Sema segir lögreglu hafa fjarlægt fjölskyldu af heimili sínu með skömmum fyrirvara fyrr í dag sem á að vísa úr landi á morgun. 29.11.2017 21:48
Vinstri græn samþykkja stjórnarsáttmálann með miklum meirihluta Flokksráð Vinstri grænna samþykkti ríkisstjórnarsáttmála VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem borinn var upp á fundi ráðsins í kvöld. Fátt er því nú til fyrirstöðu að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taki við völdum á morgun. 29.11.2017 21:39
Framsókn fundar á Hótel Sögu Miðstjórnar Framsóknarflokksins fundar nú á Hótel Sögu í Reykjavík. Efni fundarins er kynning og atkvæðagreiðsla á stjórnarsáttmála Framsóknarflokksins, VG og Sjálfstæðisflokksins. 29.11.2017 20:47
Segir Andrés Inga og Rósu Björk vel geta starfað áfram þrátt fyrir andstöðu gegn samstarfinu "Það er ekki óalgengt í lýðræðislegu starfi að verða undir í atkvæðagreiðslu en sætta sig við niðurstöðuna og vinna samkvæmt henni,“ segir stjórnmálafræðiprófessor. 29.11.2017 20:09
Andrés Ingi: Ekki sannfærður um að þetta sé rétta ríkisstjórnin fyrir VG Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er ekki sannfærður um að fyrirhugað ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokk sé rétta ríkisstjórnin fyrir formann flokksins, né flokkinn sjálfan. 29.11.2017 19:45
Sóli Hólm ekki lengur með krabbamein: „Ég er auðvitað í skýjunum “ Engin krabbameinsvirkni mældist í síðustu skoðun. 29.11.2017 19:24
Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. 29.11.2017 19:15
Kemur í ljós í kvöld hvort ríkisstjórn Katrínar hefur 33 eða 35 þingmenn Það kemur í endanlega í ljós í kvöld hver stuðningurinn við væntanlegt stjórnarsamstarf Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er mikill innan flokkanna, þegar stofnanir þeirra greiða atkvæði um stjórnarsáttmálann. 29.11.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Það er þjóðarskömm að fólk búi í tjöldum í Laugardal, segir Dagur B. Eggertsson og kallar eftir aðgerðum ríkis og sveitarfélaga. Fjallað verður um málið og litið í heimsókn til tjaldbúa í Laugardal í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 29.11.2017 18:15
Skýrt markmið Listaháskólans að ofbeldi verði hvorki þaggað niður eða umborið Rektor Listaháskólans sendir frá sér yfirlýsingu vegna #metoo-byltingarinnar. 29.11.2017 17:49
Dróni truflaði þyrluna við björgun Ljóst að ef eitthvað hefði komið upp á hefði dróninn geta valdið miklum skaða. 29.11.2017 17:26
Sjálfstæðismenn jákvæðir um stjórnarsáttmála Fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins um stjórnarsáttmálann er lokið. Bryndís Haraldsdóttir lýsir bjartsýni á fyrirhugað samstarf við vinstri græn og framsóknarmenn. 29.11.2017 16:15
Þórdís Elva vonar að karlmenn taki næsta skref Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Tom Stranger, maðurinn sem nauðgaði henni, ræddu við USA Today um Weinstein og #meetoo herferðina. 29.11.2017 15:48
Vænta þess að Hæstiréttur leiðrétti Jökulsárslónsdóminn í héraði Fjárfestirinn Gísli Hjálmtýsson og félagar hans í Fögrusölum ehf. hafa áfrýjað dómi í máli þeirra gegn íslenska ríkinu til Hæstaréttar. 29.11.2017 14:18
Fundur þingflokks Sjálfstæðisflokksins hafinn Gera má ráð fyrir að þar verði stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks til umræðu. 29.11.2017 14:06
Lækka matarverð til eldri borgara Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar var samþykkt á fundi bæjarstjórans í gærkvöldi. 29.11.2017 13:46
Smári segir skattatillögur nýrrar ríkisstjórnar algjört prump Gunnar Smári Egilsson hefur farið í saumana á nýrri skattastefnu og telur að fjármagnseigendur megi vel við una. 29.11.2017 13:13
Dagur vill að ný ríkisstjórn skyldi sveitarfélög til að fjölga félagslegum íbúðum Borgarstjóri Reykjavíkur segir það vera þjóðarskömm að fólk þurfi gegn vilja sínum að hafast við á tjaldsvæðinu í Laugardal vegna húsnæðisvanda. 29.11.2017 13:08
Vigdís heiðruð á heimsþingi stjórnmálakvenna Um fjögur hundruð þingmenn og þjóðhöfðingjar sækja þingið sem fram fer á Íslandi. 29.11.2017 11:40