Fleiri fréttir

Tveir þingmenn heltast úr lestinni

Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson greiddu atkvæði gegn málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gærkvöldi.

Forystuhrúturinn Nikulás vill engan forleik við skyldustörfin

Tveir forystuhrútar eru notaðir til liðsinnis við varðveislu hins íslenska forystufjár. Þar á meðal er hinn virðulegi Nikulás sem afþakkar klapp og kjass. Hrútaskráin er víðlesin af sauðfjárbændum á þessum árstíma en ráðgert er a

Boða þyngri refsistefnu við sölu og innflutningi

Draga á úr refsingum fyrir vörslu og neyslu en herða refsingar fyrir sölu og innflutning fíkniefna. Tekjuafgangur fjárlagafrumvarps minnkar um tíu milljarða króna. Ítarlegur málefnasamningur nýrrar ríkisstjórnar verður kynntur í dag.

Varnaðarorð til vélsleðamanna

"Vinsamlegast hlífið þessum svæðum, landið er stórt og ástæðulaust að fara um þennan hluta þess með tilheyrandi áhættu,“ segir í áskorun til vélsleðamanna á vef Grýtubakkahrepps

Hærri desemberuppbót elítu birtingarmynd misskiptingar

Þeir sem heyra undir kjararáð fá ríflega 95 þúsund krónum hærri desemberuppbót í ár en gengur og gerist á hinum almenna vinnumarkaði. Formaður VR gagnrýnir misskiptinguna harðlega. Segir að fróðlegt verði að sjá hvort tilraun til s

Sáttmálinn undirritaður á morgun

Formenn VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins munu undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar á morgun í Listasafni Íslands.

„Þetta er svo grimmt“

Sema segir lögreglu hafa fjarlægt fjölskyldu af heimili sínu með skömmum fyrirvara fyrr í dag sem á að vísa úr landi á morgun.

Vinstri græn samþykkja stjórnarsáttmálann með miklum meirihluta

Flokksráð Vinstri grænna samþykkti ríkisstjórnarsáttmála VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem borinn var upp á fundi ráðsins í kvöld. Fátt er því nú til fyrirstöðu að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taki við völdum á morgun.

Framsókn fundar á Hótel Sögu

Miðstjórnar Framsóknarflokksins fundar nú á Hótel Sögu í Reykjavík. Efni fundarins er kynning og atkvæðagreiðsla á stjórnarsáttmála Framsóknarflokksins, VG og Sjálfstæðisflokksins.

Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann

Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Það er þjóðarskömm að fólk búi í tjöldum í Laugardal, segir Dagur B. Eggertsson og kallar eftir aðgerðum ríkis og sveitarfélaga. Fjallað verður um málið og litið í heimsókn til tjaldbúa í Laugardal í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Sjá næstu 50 fréttir