Fleiri fréttir

Eftirlýstir um land allt

Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi.

Drekkið það sem úti frýs

Hross í útigöngu á afgirtu túni við Rafnkelsstaðaveg í Garðinum á Suðurnesjum virðast ekki hafa átt sjö dagana sæla á löngum frostakafla sem loks sér fyrir endann á.

Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum

Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið.

Afhjúpa kynferðislega áreitni vísindamanna

Konur í vísindaheiminum safna reynslusögum af kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir innan stéttarinnar. Konur greina meðal annars frá áreitni reyndra fræði- og vísindamanna sem leiðbeina þeim í framhaldsnámi.

Fimm öflugustu eldfjöll Íslands að undirbúa gos

Fimm af öflugustu eldstöðvum Íslands sýna nú merki þess að vera að undirbúa gos. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir þekkt úr sögunni að gosið geti samtímis úr fleiri en einu eldfjalli.

Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins

Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50.

Algjört úrræðaleysi fyrir börn í vanda

Samtökin Olnbogabörn og Týndu börnin ákváðu í gær að sameinast og beita sér fyrir einstaklingsbundnum og fjölbreyttum úrræðum fyrir börn og ungmenni í vanda.

Ættleiðingum fer fækkandi

Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995.

Þykknar upp og hlýnar

Eftir bjarta og kalda nótt með talsverðu frosti, einkum inn til landsins, lítur út fyrir að þykkni upp og fari að hlýna síðar í dag að sögn veðurfræðings Veðurstofu Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir