Fleiri fréttir Töluvert tjón varð á salerni Setbergsskóla vegna elds Um hádegisbil í dag var slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað að Setbergsskóla í Hafnafirði þar sem eldur hafði komið upp á salerni á gangi skólans. 11.10.2017 14:06 Ekki hægt fullyrða hvaða efni veldur mikilli lykt frá verksmiðju United Silicon Niðurstöður mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum vegna kísilverksmiðju United Silicon liggja fyrir. 11.10.2017 13:49 Stuðningur við ríkisstjórnina við frostmark Kaldar kveðjur. Aðeins 22 prósent styðja ríkisstjórnina. 11.10.2017 13:46 Bein útsending: Fulltrúi Viðreisnar svarar spurningum lesenda Jóna Sólveig Elínardóttir, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 11.10.2017 13:00 Slökkviliðið kallað út í Setbergsskóla Búið var að slökkva eld sem kom upp á salerni skólans þegar slökkviliðið kom á vettvang. 11.10.2017 12:38 Sigmundur telur að um samsæri sé að ræða Segir enga tilviljun að gögn frá þýsku alríkislögreglunni komi fram núna. 11.10.2017 10:26 Umdeildur ræðismaður fékk meðmæli frá sendiherra og Björgólfi Thor Guðmundur Árni Stefánsson, þá sendiherra og Björgólfur Thor Björgólfsson voru meðal þeirra sem mæltu með því að Tsvetelina Borislavova yrði skipuð heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu. Skipunin gekk í gegn árið 2006 og það var Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi utanríkisráðherra sem undirritaði skipunarbréfið, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 11.10.2017 10:00 Jóna Sólveig situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Jóna Sólveig Elínardóttir, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 11.10.2017 09:45 Halldór leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur, skipar efsta sæti listans. 11.10.2017 08:31 Óþarfi að súpa hveljur þrátt fyrir djúpa lægð Íslendingar sleppa „nokkuð vel“ frá 963 mb lægð sem nú er fyrir austan landið. 11.10.2017 08:18 Hálka og lokanir á Hellisheiði Lokað verður fyrir umferð til Reykjavíkur um Hellisheiði við Hveragerði og umferð beint um Þrengsli 11.10.2017 08:01 Gekk vopnaður um Lækjargötu Maðurinn ógnaði leigubílstjórum. 11.10.2017 06:09 Fleiri sækja um greiðsluaðlögun þrátt fyrir bætta skuldastöðu Á sama tíma og eigið fé heimila hefur stórbatnað hjá langflestum landsmönnum fjölgar umsóknum til Umboðsmanns skuldara. 11.10.2017 06:00 Ekki spáð í að selja Kjarnahlut Ágúst Ólafur er einn sjö stærstu hluthafa Kjarnans en hann bendir á að hann hafi sagt sig úr stjórn Kjarnans þegar hann ákvað að fara í framboð. Hann eigi þó hlutinn áfram. 11.10.2017 06:00 Spennt fyrir því að fá Íslendinga til Rússlands Sendiráðið í Rússlandi mun hafa í nógu að snúast ef jafn margir Íslendingar fara á heimsmeistaramótið í Rússlandi og fóru til Frakklands í fyrra. Sendiherrann segist vera spennt fyrir verkefninu. Rússar veiti Íslendingum mikla athygli. 11.10.2017 06:00 Sýknaður af því að berja fyrrverandi Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness sýknaður af líkamsárás gegn þáverandi kærustu sinni. Dómurinn var kveðinn upp í síðasta mánuði en birtur í gær. 11.10.2017 06:00 Benedikt skammaður af ósáttum flokksfélögum í Viðreisn Veruleg óánægja og reiði er meðal Viðreisnarfólks með frammistöðu og ummæli Benedikts Jóhannessonar, formanns flokksins, í Forystusætinu á RÚV á mánudagskvöld. 11.10.2017 06:00 Ekkert nám í boði á Hólmsheiði FSu fær yfir 50 milljónir á ári til menntunar í fangelsum en þrýstir á aukið fé vegna Hólmsheiðar þar sem ekkert nám er nú í boði. Verslunarskóli Íslands vill senda kennara í fangelsið án samnings við ráðuneytið. 11.10.2017 06:00 Höfðingjagröf á Landsímareit gæti fært bæ Ingólfs Arnarsonar á Lækjargötu Fyrrverandi dómkirkjuprestur segir kuml höfðingja sem fannst á Landsímareitnum geta kollvarpað tilgátunni um að bær Ingólfs Arnarsonar hafi staðið þar sem síðar varð Aðalstræti. 11.10.2017 06:00 Fá nýja sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri Undanfarin misseri hefur gengið betur að ráða sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK). 11.10.2017 06:00 VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum. 11.10.2017 04:00 Dýrbítur gengur laus á Vatnsleysuströnd Þrjár kindur hafa verið drepnar og sú fjórða er týnd á bænum Efri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Landeigandi telur víst að hundur hafi drepið féð. 10.10.2017 22:46 Ungt fólk illa upplýst um stjórnmál Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla segja ungt fólk allt of illa upplýst um stjórnmál. Samband íslenskra framhaldsskólanema og Landsamband ungmennafélaga standa fyrir herferðinni #ÉgKýs. 10.10.2017 22:00 Hindranir daglegs skólalífs dregnar fram í stuttmynd Maður verður að sjá húmorinn í lífinu. Þetta segja nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands, en þeir frumsýndu í dag gamansama stuttmynd sem sýnir aðgangshindranir sem þeir glíma við á hverjum einasta skóladegi. 10.10.2017 21:00 Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10.10.2017 19:40 Mál Hanyie verður tekið til efnislegrar meðferðar Mál afgönsku feðginanna Hanyie og Abrahim Maleke verður tekið til efnislegrar meðferðar hjá Útlendingastofnun. 10.10.2017 18:45 Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Norðausturkjördæmi Kosningaumfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 hefst. 10.10.2017 18:45 Vegabréfsáritanir óþarfar vegna HM í Rússlandi Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem leggja leið sína til Rússlands geta sótt um svokallan stuðningsmannapassa, eða "Fan-ID“. 10.10.2017 18:18 Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Aðeins sex flokkar af tólf sem ætla að bjóða fram í komandi alþingiskosningum eru búnir að stilla upp öllum framboðslistum en frestur til að skila inn listum rennur út á föstudaginn. 10.10.2017 18:15 Fylgjast með hitabeltisstormi sem gæti náð til Íslands Hitabeltisstormurinn Ófelía gæti náð til vestanverðrar Evrópu á næstu dögum. Íslenskur veðurfræðingur segir alltof snemmt að segja til um hvort að hann gæti náð til Íslands sem kröpp lægð. 10.10.2017 17:00 Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10.10.2017 16:45 Segir pólítiska andstæðinga óttast Flokk fólksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. 10.10.2017 16:15 Sigmundur Davíð leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi Framboðslistinn var kynntur í dag. 10.10.2017 16:05 Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10.10.2017 15:00 Kosningaþættir Stöðvar 2 í beinni hefjast í kvöld Kosningaþættir Stöðvar 2 fyrir komandi kosningar hefjast strax að loknum fréttum í kvöld klukkan 19:10. 10.10.2017 14:30 „Kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir landsliðið hafa sannað að Ísland geti hæglega breytt smæð sinni í styrkleika. 10.10.2017 14:30 Björt gefur lítið fyrir ásakanir Jóns Björt Ólafsdóttir segir að Jón Gnarr verði að taka ábyrgð á eigin orðum. 10.10.2017 14:23 Búið að taka þátt Jóns Gnarr af dagskrá Rásar 2 Samræmist ekki siðareglum RÚV að hafa hann í loftinu. 10.10.2017 13:49 Bein útsending: Fulltrúi Flokks fólksins svarar spurningum lesenda Inga Sæland, oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 10.10.2017 13:00 Jón Gnarr segir Bjarta framtíð sjúka Fyrrverandi borgarstjóri segist hafa orðið fyrir ótrúlega svæsnum árásum úr ranni Bjartrar framtíðar. 10.10.2017 12:50 Gripnir með stolna merkjavöru í Skeifunni Tveir karlmenn frá Georgíu voru handteknir í gær í Skeifunni gripnir með fatnað og merkjavöru sem grunur leikur á um að sé þýfi. Grandvar afgreiðslumaður í fataverslun í Skeifunni kom lögreglunni á sporið. 10.10.2017 12:46 Falsaðir 5000 króna seðlar í umferð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að nýlega hafi komið upp nokkur tilvik þar sem falsaðir 5000 króna seðlar hafa verið notaðir í verslunum. 10.10.2017 12:38 Þessi sóttu um tvær stöður saksóknara Alls sóttu 26 um tvær stöður saksóknara við embætti ríkissaksóknara sem auglýstar voru til umsóknar í haust. 10.10.2017 12:05 Gæti orðið um langan veg að fara fyrir stuðningsmenn á HM í Rússlandi Ellefu borgir, þrjú tímabelti, og nokkrir hringvegir. 10.10.2017 11:30 Friðarverðlaunahafi Nóbels á alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs Vísir sýnir beint frá alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs sem hefst í klukkan 10:30 í dag í Veröld – húsi Vigdísar og stendur til klukkan 17. 10.10.2017 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Töluvert tjón varð á salerni Setbergsskóla vegna elds Um hádegisbil í dag var slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað að Setbergsskóla í Hafnafirði þar sem eldur hafði komið upp á salerni á gangi skólans. 11.10.2017 14:06
Ekki hægt fullyrða hvaða efni veldur mikilli lykt frá verksmiðju United Silicon Niðurstöður mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum vegna kísilverksmiðju United Silicon liggja fyrir. 11.10.2017 13:49
Stuðningur við ríkisstjórnina við frostmark Kaldar kveðjur. Aðeins 22 prósent styðja ríkisstjórnina. 11.10.2017 13:46
Bein útsending: Fulltrúi Viðreisnar svarar spurningum lesenda Jóna Sólveig Elínardóttir, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 11.10.2017 13:00
Slökkviliðið kallað út í Setbergsskóla Búið var að slökkva eld sem kom upp á salerni skólans þegar slökkviliðið kom á vettvang. 11.10.2017 12:38
Sigmundur telur að um samsæri sé að ræða Segir enga tilviljun að gögn frá þýsku alríkislögreglunni komi fram núna. 11.10.2017 10:26
Umdeildur ræðismaður fékk meðmæli frá sendiherra og Björgólfi Thor Guðmundur Árni Stefánsson, þá sendiherra og Björgólfur Thor Björgólfsson voru meðal þeirra sem mæltu með því að Tsvetelina Borislavova yrði skipuð heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu. Skipunin gekk í gegn árið 2006 og það var Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi utanríkisráðherra sem undirritaði skipunarbréfið, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 11.10.2017 10:00
Jóna Sólveig situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Jóna Sólveig Elínardóttir, oddviti Viðreisnar í Suðurkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 11.10.2017 09:45
Halldór leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur, skipar efsta sæti listans. 11.10.2017 08:31
Óþarfi að súpa hveljur þrátt fyrir djúpa lægð Íslendingar sleppa „nokkuð vel“ frá 963 mb lægð sem nú er fyrir austan landið. 11.10.2017 08:18
Hálka og lokanir á Hellisheiði Lokað verður fyrir umferð til Reykjavíkur um Hellisheiði við Hveragerði og umferð beint um Þrengsli 11.10.2017 08:01
Fleiri sækja um greiðsluaðlögun þrátt fyrir bætta skuldastöðu Á sama tíma og eigið fé heimila hefur stórbatnað hjá langflestum landsmönnum fjölgar umsóknum til Umboðsmanns skuldara. 11.10.2017 06:00
Ekki spáð í að selja Kjarnahlut Ágúst Ólafur er einn sjö stærstu hluthafa Kjarnans en hann bendir á að hann hafi sagt sig úr stjórn Kjarnans þegar hann ákvað að fara í framboð. Hann eigi þó hlutinn áfram. 11.10.2017 06:00
Spennt fyrir því að fá Íslendinga til Rússlands Sendiráðið í Rússlandi mun hafa í nógu að snúast ef jafn margir Íslendingar fara á heimsmeistaramótið í Rússlandi og fóru til Frakklands í fyrra. Sendiherrann segist vera spennt fyrir verkefninu. Rússar veiti Íslendingum mikla athygli. 11.10.2017 06:00
Sýknaður af því að berja fyrrverandi Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness sýknaður af líkamsárás gegn þáverandi kærustu sinni. Dómurinn var kveðinn upp í síðasta mánuði en birtur í gær. 11.10.2017 06:00
Benedikt skammaður af ósáttum flokksfélögum í Viðreisn Veruleg óánægja og reiði er meðal Viðreisnarfólks með frammistöðu og ummæli Benedikts Jóhannessonar, formanns flokksins, í Forystusætinu á RÚV á mánudagskvöld. 11.10.2017 06:00
Ekkert nám í boði á Hólmsheiði FSu fær yfir 50 milljónir á ári til menntunar í fangelsum en þrýstir á aukið fé vegna Hólmsheiðar þar sem ekkert nám er nú í boði. Verslunarskóli Íslands vill senda kennara í fangelsið án samnings við ráðuneytið. 11.10.2017 06:00
Höfðingjagröf á Landsímareit gæti fært bæ Ingólfs Arnarsonar á Lækjargötu Fyrrverandi dómkirkjuprestur segir kuml höfðingja sem fannst á Landsímareitnum geta kollvarpað tilgátunni um að bær Ingólfs Arnarsonar hafi staðið þar sem síðar varð Aðalstræti. 11.10.2017 06:00
Fá nýja sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri Undanfarin misseri hefur gengið betur að ráða sérgreinalækna á Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK). 11.10.2017 06:00
VG enn langstærst en Píratar tapa fylgi Bæði Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur standa nánast í stað milli vikna. Píratar tapa tæplega þremur prósentustigum milli vikna. Viðreisn og Björt framtíð áfram á botninum. 11.10.2017 04:00
Dýrbítur gengur laus á Vatnsleysuströnd Þrjár kindur hafa verið drepnar og sú fjórða er týnd á bænum Efri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Landeigandi telur víst að hundur hafi drepið féð. 10.10.2017 22:46
Ungt fólk illa upplýst um stjórnmál Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla segja ungt fólk allt of illa upplýst um stjórnmál. Samband íslenskra framhaldsskólanema og Landsamband ungmennafélaga standa fyrir herferðinni #ÉgKýs. 10.10.2017 22:00
Hindranir daglegs skólalífs dregnar fram í stuttmynd Maður verður að sjá húmorinn í lífinu. Þetta segja nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands, en þeir frumsýndu í dag gamansama stuttmynd sem sýnir aðgangshindranir sem þeir glíma við á hverjum einasta skóladegi. 10.10.2017 21:00
Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10.10.2017 19:40
Mál Hanyie verður tekið til efnislegrar meðferðar Mál afgönsku feðginanna Hanyie og Abrahim Maleke verður tekið til efnislegrar meðferðar hjá Útlendingastofnun. 10.10.2017 18:45
Kosningaþáttur Stöðvar 2 - Norðausturkjördæmi Kosningaumfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 hefst. 10.10.2017 18:45
Vegabréfsáritanir óþarfar vegna HM í Rússlandi Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem leggja leið sína til Rússlands geta sótt um svokallan stuðningsmannapassa, eða "Fan-ID“. 10.10.2017 18:18
Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Aðeins sex flokkar af tólf sem ætla að bjóða fram í komandi alþingiskosningum eru búnir að stilla upp öllum framboðslistum en frestur til að skila inn listum rennur út á föstudaginn. 10.10.2017 18:15
Fylgjast með hitabeltisstormi sem gæti náð til Íslands Hitabeltisstormurinn Ófelía gæti náð til vestanverðrar Evrópu á næstu dögum. Íslenskur veðurfræðingur segir alltof snemmt að segja til um hvort að hann gæti náð til Íslands sem kröpp lægð. 10.10.2017 17:00
Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október. 10.10.2017 16:45
Segir pólítiska andstæðinga óttast Flokk fólksins Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sat fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis. 10.10.2017 16:15
Sigmundur Davíð leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi Framboðslistinn var kynntur í dag. 10.10.2017 16:05
Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10.10.2017 15:00
Kosningaþættir Stöðvar 2 í beinni hefjast í kvöld Kosningaþættir Stöðvar 2 fyrir komandi kosningar hefjast strax að loknum fréttum í kvöld klukkan 19:10. 10.10.2017 14:30
„Kannski þarf ég bara að láta færa 17. júní“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir landsliðið hafa sannað að Ísland geti hæglega breytt smæð sinni í styrkleika. 10.10.2017 14:30
Björt gefur lítið fyrir ásakanir Jóns Björt Ólafsdóttir segir að Jón Gnarr verði að taka ábyrgð á eigin orðum. 10.10.2017 14:23
Búið að taka þátt Jóns Gnarr af dagskrá Rásar 2 Samræmist ekki siðareglum RÚV að hafa hann í loftinu. 10.10.2017 13:49
Bein útsending: Fulltrúi Flokks fólksins svarar spurningum lesenda Inga Sæland, oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 10.10.2017 13:00
Jón Gnarr segir Bjarta framtíð sjúka Fyrrverandi borgarstjóri segist hafa orðið fyrir ótrúlega svæsnum árásum úr ranni Bjartrar framtíðar. 10.10.2017 12:50
Gripnir með stolna merkjavöru í Skeifunni Tveir karlmenn frá Georgíu voru handteknir í gær í Skeifunni gripnir með fatnað og merkjavöru sem grunur leikur á um að sé þýfi. Grandvar afgreiðslumaður í fataverslun í Skeifunni kom lögreglunni á sporið. 10.10.2017 12:46
Falsaðir 5000 króna seðlar í umferð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að nýlega hafi komið upp nokkur tilvik þar sem falsaðir 5000 króna seðlar hafa verið notaðir í verslunum. 10.10.2017 12:38
Þessi sóttu um tvær stöður saksóknara Alls sóttu 26 um tvær stöður saksóknara við embætti ríkissaksóknara sem auglýstar voru til umsóknar í haust. 10.10.2017 12:05
Gæti orðið um langan veg að fara fyrir stuðningsmenn á HM í Rússlandi Ellefu borgir, þrjú tímabelti, og nokkrir hringvegir. 10.10.2017 11:30
Friðarverðlaunahafi Nóbels á alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs Vísir sýnir beint frá alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs sem hefst í klukkan 10:30 í dag í Veröld – húsi Vigdísar og stendur til klukkan 17. 10.10.2017 10:15