Fleiri fréttir Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10.3.2017 11:55 Bein útsending: Hátíðarfyrirlestur forseta Íslands á Hugvísindaþingi Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, heldur hátíðarfyrilestur við setningu Hugvísindaþings í dag. 10.3.2017 11:30 130 þúsund króna sekt, svipting ökuleyfis og þrír refsipunktar fyrir of hraðan akstur Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. 10.3.2017 11:28 Loftrýmisgæsla NATO við Ísland hefst að nýju Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega að nýju fimmtudaginn 16. mars. 10.3.2017 10:45 Ók eins og „brjálæðingur“ um götur Akureyrar Lögreglunni á Akureyri bárust tilkynningar undir morgun um mann, sem æki á ofsahraða vítt og breitt um bæinn. 10.3.2017 09:56 Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10.3.2017 09:00 Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Karl og kona voru hætt komin þegar eldur kviknaði í íbúð þeirra í litlu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ rétt fyrir miðnætti. 10.3.2017 07:29 Frestun framkvæmda mótmælt í annað sinn Íbúar í Berufirði lokuðu þjóðvegi 1 í gær til að mótmæla frestun framkvæmda. Framkvæmdastjóri Jáverks segir þörf á aukinni fjárfestingu í vegakerfinu. Þingmaður Vinstri grænna vill hækka eldsneytisgjald til að fjármagna framkv 10.3.2017 07:00 Tæpar 360 milljónir í laun og tengd gjöld fyrir kjörna fulltrúa í borginni Heildarlaunakostnaður fyrir hvern stjórnmálaflokk á árinu 2015 vegna setu í borgarstjórn, fagráðum, hverfisráðum, bílastæðanefnd og heilbrigðisnefnd var lagður fram á borgarráðsfundi í gær. 10.3.2017 07:00 Talsvert dregið úr inflúensunni Inflúensa hefur verið staðfest hjá 398 einstaklingum frá því í lok nóvember 2016. 10.3.2017 07:00 Ungir karlmenn ofbeldisfullir í miðbænum um helgar Árið 2016 var tilkynnt um 283 líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki borist jafn fáar tilkynningar á einu ári frá því árið 2011 þegar tilkynnt var um 261 brot. 10.3.2017 07:00 Stóra spurningin hvernig hægt er að fá fólk til að borða skordýr Ísland gæti verið mjög framarlega í framleiðslu á matvælum úr skordýrum. Hér séu kjöraðstæður til þess. 10.3.2017 07:00 Skagamenn fá sín fyrstu skip Fyrstu komur skemmtiferðaskipa til Akraness verða í sumar. 10.3.2017 07:00 Flestir á Vogi hafa notað mörg vímuefni Á áratug fjölgaði þeim sem notuðu ólögleg vímuefni úr 18,5% í 49%. Þetta sýnir gagnabanki Vogs. Áfengi er rauði þráðurinn en fjórðungur sjúklinga sækir í þrjú eða fleiri vímuefni sem þeir eru fíknir í – sýna tölur ársins 10.3.2017 07:00 Sextánfalda framleiðslugetuna Fyrirtækið geoSilica svarar aukinni eftirspurn með því að margfalda framleiðslugetuna við Hellisheiðarvirkjun. Selur á Amazon og stefnir á markað í Finnlandi og Þýskalandi. Höfuðstöðvarnar á Ásbrú. 10.3.2017 07:00 Sérkennilegt mynstur á Þingvallavatni Óvenjuleg sprunga hefur myndast á Þingvallavatni. 9.3.2017 23:25 Varað við stormi á morgun Útlit er fyrir ört vaxandi austanátt á landinu á morgun, fyrst sunnantil, en þar gengur í storm fyrir hádegi með slyddu en síðar rigningu. 9.3.2017 21:38 Sveitarstjórnin fundaði á brúnni yfir Berufjarðará Langþreyttir íbúar lokuðu veginum um Berufjarðarbotn öðru sinni. 9.3.2017 20:58 Biðlistar styst um þrjá mánuði Aðgerðum hefur fjölgað um fjörutíu til næstum tvö hundruð prósent. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landspítala segir spítalann vel ná að sinna aðgerðunum með auknu fjárframlagi - og því sé ekki nauðsynlegt að einkasjúkrahús sjái um stærri aðgerðir. 9.3.2017 20:12 Vill ekki sjá skattgreiðendur enda með stóra flugstöð sem er á ábyrgð þeirra Ráðherra vill fá fjárfesta inn í uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. 9.3.2017 19:52 Tekur hanaslaginn alla leið Eigandi tveggja hana í Mosfellsbæ segist ætla berjast fyrir tilverurétti þeirra eins lengi og mögulegt er en bæjaryfirvöld hafa ákveðið að hanarnir tveir skuli fjarlægðir af heimili hans eftir kvartanir nágranna. 9.3.2017 19:15 Fær bætur eftir að hafa verið sakaður um íkveikju Íslenska ríkinu hefur verið gert að greiða karlmanni 700 þúsund krónur í miskabætur vegna handtöku og rannsóknaraðgerða í framhaldi af henni í mars 2015. 9.3.2017 19:09 Samgönguráðherra vill að ferðamenn fjármagni uppbyggingu vegakerfisins Sextíu og fimm milljarða króna vantar í viðhald og uppbyggingu vegakerfisins á næstu árum en til samanburðar fara rúmir fjórir milljarðar í málaflokkinn á þessu ári. 9.3.2017 18:58 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir í gjaldeyrismálum á næstunni Ríkisstjórnin mun kynna aðgerðir til viðnáms við stöðugri styrkingu krónunnar í þessum mánuði og fjármálaráðherra væntir þess að gjaldeyrishöft verði afnumin gagnvart almenningi og fyrirtækjum innan nokkurra vikna eða mánuða. 9.3.2017 18:55 Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lýst eftir Artur Jarmoszko, 26 ára karlmanni. 9.3.2017 18:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 9.3.2017 17:55 Taka þurfi ofbeldi í miðborginni fastari tökum Ofbeldi í miðborginni er viðvarandi, en óviðunandi, segir afbrotafræðingur. 9.3.2017 17:40 Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9.3.2017 16:30 Aldrei fleiri sótt í Konukot og Frú Ragnheiði Forsvarsmaður Rauða Krossins í Reykjavík telur jaðarsetta einstaklinga meira meðvitaða um þjónustuna sem í boði er. 9.3.2017 16:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Þurfum að ræða óraunhæfar væntingar um karlmennsku Sindri og Hanna Björg ræða m.a. viðkvæm mál eins og drusluskömm, klámvæðingu og óraunhæfar væntingar um karlmennsku. 9.3.2017 16:18 Lögreglan lýsir eftir ökumanni grárrar sendibifreiðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns lítillar, grárrar sendibifreiðar, mögulega Citróen Berlingo, sem var ekið aftan á dökkleitan Hyundai Tucson á gatnamótum Suðurhóla og Vesturbergs í Breiðholti um hálfáttaleytið í morgun. 9.3.2017 15:52 Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9.3.2017 15:00 Björn Steinbekk sýknaður í miðasölumálinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Björn Steinbekk í miðasölumálinu svokallaða. 9.3.2017 14:15 Enn skal þjóðvegi 1 lokað í mótmælaskyni Íbúar á Suð-Austurlandi lýsa yfir neyðarástandi. 9.3.2017 13:45 Varað við stormi á morgun Búast má við ört vaxandi austanátt á landinu á morgun, fyrst sunnantil. 9.3.2017 13:18 Kviknaði í risi í Teigaseli í Breiðholti Búið er að slökkva eldinn að mestu. 9.3.2017 12:28 Þórdís Elva og Stranger ekki lengur á dagskrá Aðstandendur ráðstefnunnar segjast þar með vera að bregðast við undirskriftasöfnun þar sem rúmlega tvö þúsund mann mótmæltu því að Stranger skyldi fá að vera á hátíðinni. 9.3.2017 11:40 Katrín: „Þá vitum við það að hæstvirtum ráðherra finnst í lagi að kalla löggjafasamkunduna siðlausa“ Stjórnaraandstaðan hélt í dag áfram að gagnrýna orð Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra sem hann lét fjalla í Bítinu á Bylgjunni á þriðjudagsmorgun. 9.3.2017 11:22 Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9.3.2017 11:10 283 líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur á síðasta ári Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki borist jafn fáar tilkynningar á einu ári frá því árið 2011 þegar tilkynnt var um 261 brot. 9.3.2017 10:59 Meirihluti á móti vegtollum Um 58 prósent Íslendinga eru á móti vegtollum, sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu 9.3.2017 10:25 Hafa lagt hald á um 200 lítra af nikótínvökva Stærsta nikótínvökvasendingin innihélt rúmlega 81 lítra og var þar um að ræða hraðsendingu frá Bandaríkjunum. 9.3.2017 10:11 Sjallar á Seltjarnarnesi sakaðir um einræðistilburði Fundargerð klár fyrirfram áður en fundur fór fram. 9.3.2017 10:09 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann Skipið var að veiðum um 17 sjómílur vestur af Surtsey. 9.3.2017 10:05 Anne Hathaway og Bjarni Benediktsson hittust á fundi UN Women Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. 9.3.2017 10:04 Sjá næstu 50 fréttir
Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10.3.2017 11:55
Bein útsending: Hátíðarfyrirlestur forseta Íslands á Hugvísindaþingi Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, heldur hátíðarfyrilestur við setningu Hugvísindaþings í dag. 10.3.2017 11:30
130 þúsund króna sekt, svipting ökuleyfis og þrír refsipunktar fyrir of hraðan akstur Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. 10.3.2017 11:28
Loftrýmisgæsla NATO við Ísland hefst að nýju Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega að nýju fimmtudaginn 16. mars. 10.3.2017 10:45
Ók eins og „brjálæðingur“ um götur Akureyrar Lögreglunni á Akureyri bárust tilkynningar undir morgun um mann, sem æki á ofsahraða vítt og breitt um bæinn. 10.3.2017 09:56
Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10.3.2017 09:00
Eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ Karl og kona voru hætt komin þegar eldur kviknaði í íbúð þeirra í litlu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ rétt fyrir miðnætti. 10.3.2017 07:29
Frestun framkvæmda mótmælt í annað sinn Íbúar í Berufirði lokuðu þjóðvegi 1 í gær til að mótmæla frestun framkvæmda. Framkvæmdastjóri Jáverks segir þörf á aukinni fjárfestingu í vegakerfinu. Þingmaður Vinstri grænna vill hækka eldsneytisgjald til að fjármagna framkv 10.3.2017 07:00
Tæpar 360 milljónir í laun og tengd gjöld fyrir kjörna fulltrúa í borginni Heildarlaunakostnaður fyrir hvern stjórnmálaflokk á árinu 2015 vegna setu í borgarstjórn, fagráðum, hverfisráðum, bílastæðanefnd og heilbrigðisnefnd var lagður fram á borgarráðsfundi í gær. 10.3.2017 07:00
Talsvert dregið úr inflúensunni Inflúensa hefur verið staðfest hjá 398 einstaklingum frá því í lok nóvember 2016. 10.3.2017 07:00
Ungir karlmenn ofbeldisfullir í miðbænum um helgar Árið 2016 var tilkynnt um 283 líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki borist jafn fáar tilkynningar á einu ári frá því árið 2011 þegar tilkynnt var um 261 brot. 10.3.2017 07:00
Stóra spurningin hvernig hægt er að fá fólk til að borða skordýr Ísland gæti verið mjög framarlega í framleiðslu á matvælum úr skordýrum. Hér séu kjöraðstæður til þess. 10.3.2017 07:00
Skagamenn fá sín fyrstu skip Fyrstu komur skemmtiferðaskipa til Akraness verða í sumar. 10.3.2017 07:00
Flestir á Vogi hafa notað mörg vímuefni Á áratug fjölgaði þeim sem notuðu ólögleg vímuefni úr 18,5% í 49%. Þetta sýnir gagnabanki Vogs. Áfengi er rauði þráðurinn en fjórðungur sjúklinga sækir í þrjú eða fleiri vímuefni sem þeir eru fíknir í – sýna tölur ársins 10.3.2017 07:00
Sextánfalda framleiðslugetuna Fyrirtækið geoSilica svarar aukinni eftirspurn með því að margfalda framleiðslugetuna við Hellisheiðarvirkjun. Selur á Amazon og stefnir á markað í Finnlandi og Þýskalandi. Höfuðstöðvarnar á Ásbrú. 10.3.2017 07:00
Sérkennilegt mynstur á Þingvallavatni Óvenjuleg sprunga hefur myndast á Þingvallavatni. 9.3.2017 23:25
Varað við stormi á morgun Útlit er fyrir ört vaxandi austanátt á landinu á morgun, fyrst sunnantil, en þar gengur í storm fyrir hádegi með slyddu en síðar rigningu. 9.3.2017 21:38
Sveitarstjórnin fundaði á brúnni yfir Berufjarðará Langþreyttir íbúar lokuðu veginum um Berufjarðarbotn öðru sinni. 9.3.2017 20:58
Biðlistar styst um þrjá mánuði Aðgerðum hefur fjölgað um fjörutíu til næstum tvö hundruð prósent. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landspítala segir spítalann vel ná að sinna aðgerðunum með auknu fjárframlagi - og því sé ekki nauðsynlegt að einkasjúkrahús sjái um stærri aðgerðir. 9.3.2017 20:12
Vill ekki sjá skattgreiðendur enda með stóra flugstöð sem er á ábyrgð þeirra Ráðherra vill fá fjárfesta inn í uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. 9.3.2017 19:52
Tekur hanaslaginn alla leið Eigandi tveggja hana í Mosfellsbæ segist ætla berjast fyrir tilverurétti þeirra eins lengi og mögulegt er en bæjaryfirvöld hafa ákveðið að hanarnir tveir skuli fjarlægðir af heimili hans eftir kvartanir nágranna. 9.3.2017 19:15
Fær bætur eftir að hafa verið sakaður um íkveikju Íslenska ríkinu hefur verið gert að greiða karlmanni 700 þúsund krónur í miskabætur vegna handtöku og rannsóknaraðgerða í framhaldi af henni í mars 2015. 9.3.2017 19:09
Samgönguráðherra vill að ferðamenn fjármagni uppbyggingu vegakerfisins Sextíu og fimm milljarða króna vantar í viðhald og uppbyggingu vegakerfisins á næstu árum en til samanburðar fara rúmir fjórir milljarðar í málaflokkinn á þessu ári. 9.3.2017 18:58
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir í gjaldeyrismálum á næstunni Ríkisstjórnin mun kynna aðgerðir til viðnáms við stöðugri styrkingu krónunnar í þessum mánuði og fjármálaráðherra væntir þess að gjaldeyrishöft verði afnumin gagnvart almenningi og fyrirtækjum innan nokkurra vikna eða mánuða. 9.3.2017 18:55
Taka þurfi ofbeldi í miðborginni fastari tökum Ofbeldi í miðborginni er viðvarandi, en óviðunandi, segir afbrotafræðingur. 9.3.2017 17:40
Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9.3.2017 16:30
Aldrei fleiri sótt í Konukot og Frú Ragnheiði Forsvarsmaður Rauða Krossins í Reykjavík telur jaðarsetta einstaklinga meira meðvitaða um þjónustuna sem í boði er. 9.3.2017 16:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Þurfum að ræða óraunhæfar væntingar um karlmennsku Sindri og Hanna Björg ræða m.a. viðkvæm mál eins og drusluskömm, klámvæðingu og óraunhæfar væntingar um karlmennsku. 9.3.2017 16:18
Lögreglan lýsir eftir ökumanni grárrar sendibifreiðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns lítillar, grárrar sendibifreiðar, mögulega Citróen Berlingo, sem var ekið aftan á dökkleitan Hyundai Tucson á gatnamótum Suðurhóla og Vesturbergs í Breiðholti um hálfáttaleytið í morgun. 9.3.2017 15:52
Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9.3.2017 15:00
Björn Steinbekk sýknaður í miðasölumálinu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Björn Steinbekk í miðasölumálinu svokallaða. 9.3.2017 14:15
Enn skal þjóðvegi 1 lokað í mótmælaskyni Íbúar á Suð-Austurlandi lýsa yfir neyðarástandi. 9.3.2017 13:45
Varað við stormi á morgun Búast má við ört vaxandi austanátt á landinu á morgun, fyrst sunnantil. 9.3.2017 13:18
Þórdís Elva og Stranger ekki lengur á dagskrá Aðstandendur ráðstefnunnar segjast þar með vera að bregðast við undirskriftasöfnun þar sem rúmlega tvö þúsund mann mótmæltu því að Stranger skyldi fá að vera á hátíðinni. 9.3.2017 11:40
Katrín: „Þá vitum við það að hæstvirtum ráðherra finnst í lagi að kalla löggjafasamkunduna siðlausa“ Stjórnaraandstaðan hélt í dag áfram að gagnrýna orð Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra sem hann lét fjalla í Bítinu á Bylgjunni á þriðjudagsmorgun. 9.3.2017 11:22
Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur að ljúka Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lýkur í næstu viku eða byrjun þeirrar þar næstu að sögn Gríms Grímssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 9.3.2017 11:10
283 líkamsárásir í miðborg Reykjavíkur á síðasta ári Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki borist jafn fáar tilkynningar á einu ári frá því árið 2011 þegar tilkynnt var um 261 brot. 9.3.2017 10:59
Meirihluti á móti vegtollum Um 58 prósent Íslendinga eru á móti vegtollum, sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu 9.3.2017 10:25
Hafa lagt hald á um 200 lítra af nikótínvökva Stærsta nikótínvökvasendingin innihélt rúmlega 81 lítra og var þar um að ræða hraðsendingu frá Bandaríkjunum. 9.3.2017 10:11
Sjallar á Seltjarnarnesi sakaðir um einræðistilburði Fundargerð klár fyrirfram áður en fundur fór fram. 9.3.2017 10:09
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan sjómann Skipið var að veiðum um 17 sjómílur vestur af Surtsey. 9.3.2017 10:05
Anne Hathaway og Bjarni Benediktsson hittust á fundi UN Women Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. 9.3.2017 10:04