Fleiri fréttir

Undiralda vegna Rammans á Alþingi

Ef rétt er lesið í umræður þingsins um 3. áfanga rammaáætlunar er átaka að vænta. Fyrrverandi ráðherra segir málið ónýtt – en ríkisstjórn hans stóð að málinu í sama búningi. Lagt er til að tvær nefndir fjalli um málið og ef

Mjólkurfrumvarpi landbúnaðarráðherra misjafnlega tekið af framleiðendum

Samkvæmt frumvarpsdrögunum yrði afurðastöðvum m.a. óheimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltekinna afurða, sameinast, gera með sér samkomulag um verkaskiptingu milli mjólkursamlaga að því er varðar framleiðslu einstakra mjólkurvara og hafa með sér annars konar samstarf við framleiðslu, geymslu og dreifingu mjólkurafurða.

Vonbrigði að sjá ekki fleiri konur í stjórnunarstöðum

Félagsmálaráðherra segir það vera mikil vonbrigði að lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja hafi ekki skilað sér í jafnari stöðu kynjanna þegar kemur að formennsku og forstjórastöðum. Félag kvenna í atvinnulífinu boðaði í dag nýtt átak til að taka á þessum vanda.

40 milljónir í neyðaraðstoð

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna

Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31

Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona.

Sálfræðingur ekki sést í fangelsinu í um tvö ár

Félag fanga segir að sálfræðingur hafi ekki komið í fangelsið á Akureyri í tvö ár. Þetta sé veruleiki fanga. Við því þurfi að bregðast. Fangar í mikilli þörf fyrir sál- og geðheilbrigðisþjónustu.

Björt segir sátt geta verið um rammaáætlun

Umhverfisráðherra segir farið í einu og öllu eftir tillögum verkefnisstjórnar um mat á virkjanakostum í rammaáætlun sem kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir