Fleiri fréttir Húsnæðisvandi ýtir konum ekki heim til ofbeldismanna Dæmi eru um að um og yfir þrjátíu einstaklingar séu í Kvennaathvarfinu á sama tíma vegna húsnæðisvanda í borginni. 9.3.2017 07:00 Undiralda vegna Rammans á Alþingi Ef rétt er lesið í umræður þingsins um 3. áfanga rammaáætlunar er átaka að vænta. Fyrrverandi ráðherra segir málið ónýtt – en ríkisstjórn hans stóð að málinu í sama búningi. Lagt er til að tvær nefndir fjalli um málið og ef 9.3.2017 07:00 Tara gerir upp viðtalið: „Mun standa með þessu svari mínu fram í rauðan dauðann“ Segir að hún hafi upplifað að brotið hafi verið á henni í beinni útsendingu þegar henni var komið algjörlega í opna skjöldu. 8.3.2017 23:15 Dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5 milljarða Málið snerist um kaup þeirra bræðra á eignarhlut systur þeirra í Milestone. 8.3.2017 21:26 Mjólkurfrumvarpi landbúnaðarráðherra misjafnlega tekið af framleiðendum Samkvæmt frumvarpsdrögunum yrði afurðastöðvum m.a. óheimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltekinna afurða, sameinast, gera með sér samkomulag um verkaskiptingu milli mjólkursamlaga að því er varðar framleiðslu einstakra mjólkurvara og hafa með sér annars konar samstarf við framleiðslu, geymslu og dreifingu mjólkurafurða. 8.3.2017 20:32 Geðlæknirinn á Litla-Hrauni hætti því ekki var hægt að veita lágmarksþjónustu Hugnaðist ekki hvernig staðið var að málaflokknum. 8.3.2017 20:26 Leita manns sem grunaður er um líkamsárás í Sambíóum Talið að sá sem að árásinni stóð hafi rifið upp áhald sem líktist hnúajárni. 8.3.2017 20:00 Þaki á kostnað sjúklinga seinkar og verður 70 þúsund Framkvæmdastjóri Krafts styrktarfélags segir boðað 70 þúsund króna þak á eigin kostnað sjúklinga ennþá of hátt. Í öðrum Evrópuríkjum beri krabbameinssjúkir ekki svona háan kostnað. 8.3.2017 19:45 Vonbrigði að sjá ekki fleiri konur í stjórnunarstöðum Félagsmálaráðherra segir það vera mikil vonbrigði að lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja hafi ekki skilað sér í jafnari stöðu kynjanna þegar kemur að formennsku og forstjórastöðum. Félag kvenna í atvinnulífinu boðaði í dag nýtt átak til að taka á þessum vanda. 8.3.2017 18:45 Bjarni bakaði köku fyrir HeForShe átakið Ástæðan fyrir bleiku höndunum er ekki naglalakk, heldur matarlitur, sagði forsætisráðherra á setningu listaviku HeForShe átaksins. 8.3.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 8.3.2017 18:15 Rannsókn á Austursmyndbandinu: „Erfitt að átta sig á fjölda dreifinga“ „Þetta er ekki auðvelt.“ 8.3.2017 18:11 Pawel harðorður á þingi: Kosningafnykur af samþykkt samgönguáætlunar Annan daginn í röð við upphaf þingfundar á Alþingi gerðu þingmenn stjórnarandstöðunnar athugasemdir við orð sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, lét falla í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni í gær í tengslum við samgönguáætlun. 8.3.2017 16:01 Dreifa bókum eftir kvenhöfunda í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna Ungmennaráð UN Women á Íslandi hefur tekið upp á því að dreifa bókum vítt og breytt um Reykjavík. 8.3.2017 15:15 Þorgerður útilokar ekki að leggja fram mjólkurfrumvarpið í vor Verði frumvarpið að lögum muni það opna á nýliðun og nýsköpun styrkja mjög sterkan mjólkuriðnað í landinu enn frekar. 8.3.2017 13:44 Mikil fjölgun á brotum gagnvart erlendu launafólki ASÍ telur fjölda erlends vinnuafls hér á landi vanmetinn. 8.3.2017 13:30 Gagnrýna niðurskurð á samgönguáætlun: „Þjóðvegurinn er hættulegasti ferðamannastaður landsins“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það með ólíkindum að enn og aftur sé verið að ýta út af borðinu nauðsynlegum samgönguframkvæmdum sem ferðaþjónustan hefur ítrekað kallað eftir. 8.3.2017 12:00 „viltu að ég komi og gangi endalega frá þér, helvítis fáviti? helvítis hommadjöfull??“ 30 daga fangelsi fyrir hótanir á Facebook eftir heiftarlegt rifrildi um merki íþróttafélagsins Týs. 8.3.2017 11:33 40 milljónir í neyðaraðstoð Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna 8.3.2017 10:59 Þórdís Elva svarar fyrir sig: „Fyrirgefningin var aldrei fyrir hann“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. 8.3.2017 10:38 Valdi að fara í MA fram yfir Verzló út af stórhættulegum Grindavíkurvegi "Grindarvíkurvegurinn býður ekki upp á nein mistök,“ segir Lára Lind Jakobsdóttir íbúi í Grindavík. 8.3.2017 09:00 Tveggja daga ráðstefna kostaði borgina tvö hundruð þúsund á mann Reykjavíkurborg greiddi tvær milljónir í fargjöld og dagpeninga vegna ferðar tíu borgarfulltrúa og embættismanna á höfuðborgarráðstefnu í Helsinki 16. og 17. febrúar. 8.3.2017 07:00 Sigmundur Davíð vill að Evrópuráðið biðji Framsóknarflokkinn afsökunar Í skýrslunni er því meðal annars haldið fram að í sveitarstjórnarkosningum ársins 2014 hafi Framsóknarflokkurinn gert andstöðu við mosku og múslima að sínum helstu baráttumálum. 8.3.2017 07:00 Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8.3.2017 07:00 Fylgdu ekki hefðinni og felldu síðustu tillögu Hildar Hefð hefur verið fyrir því að síðustu tillögur borgarfulltrúa séu samþykktar. 8.3.2017 07:00 Met í erlendu vinnuafli: Einn af hverjum tíu af erlendu bergi brotinn Yfir tuttugu þúsund erlendir ríkisborgarar eru í vinnu hér á landi, mun fleiri en í síðustu efnahagsuppsveiflu. Íslendingar eru allt of fáir til að mæta miklum vexti. 8.3.2017 06:00 Sálfræðingur ekki sést í fangelsinu í um tvö ár Félag fanga segir að sálfræðingur hafi ekki komið í fangelsið á Akureyri í tvö ár. Þetta sé veruleiki fanga. Við því þurfi að bregðast. Fangar í mikilli þörf fyrir sál- og geðheilbrigðisþjónustu. 8.3.2017 06:00 Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8.3.2017 06:00 Körlum býðst styrkur upp á milljón krónur fyrir að hefja leikskólakennaranám Vilja vekja athygli ungra karla á starfi kennara í leikskólum og að fjölga þeim í starfi. 7.3.2017 23:32 Samgönguráðherra segir slys á Reykjanesbraut kalla á tafarlausar aðgerðir Jón Gunnarsson samgönguráðherra blæs á gagnrýni um að farið sé á svig við lög með breytingum á forgangsröðun samgönguáætlunar. 7.3.2017 23:24 Fundu tæplega 70 kannabisplöntur Einn handtekinn. 7.3.2017 21:01 Ljósmóðir sem slasaðist við nestiskaup fær bætur Varð fyrir bíl. 7.3.2017 19:47 Þingmenn sammála um úrbætur í refsiúrræðum og betrun fanga Dómsmálaráðherra segir að notkun annarra úrræða en fangavistar hafi aukist við fullnustu refsinga á Íslandi. 7.3.2017 18:30 Sóttu slasaðan skipverja Þyrla LHG kölluð út vegna manns sem hafði slasast á hendi. 7.3.2017 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 7.3.2017 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Ræðir upplifun sína af geðdeild og hættulegt ástand í geðheilbrigðismálum Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld koma Gunnar Hrafn og framkvæmdastjóri geðsviðs, María Einisdóttir, í myndverið og ræða ástandið í geðheilbrigðismálum í landinu – sem Gunnar Hrafn lýsir sem glötuðu ástandi. 7.3.2017 18:00 Sindri tjáir sig um viðtalið: „Varð svakalega hissa“ Sindri Sindrason segist ekki hafa búist við þessu svari frá viðmælanda sínum. 7.3.2017 17:54 Mikið álag á Landspítalanum Sjúklingum forgangsraðað eftir bráðleika. 7.3.2017 17:46 Staða fanga rædd á Alþingi: „Auðvitað ætti að vera sálfræðingur á hverri starfsstöð“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, gagnrýndi að aðeins tvær sálfræðingar væru í vinnu hjá Fangelsismálastöfnun. 7.3.2017 15:04 Gagnrýndu fjármálaráðherra fyrir orð hans um siðlaust og stjórnlaust Alþingi Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag og gagnrýndu Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, fyrir orð sem hann lét falla í útvarpsþætinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 7.3.2017 14:27 Mölvar páskaegg í stórum stíl Myndbandsbrot af manni sem gengur berserksgang í verslun Hagkaups. 7.3.2017 13:54 Sindri sagður sýna jaðarhópum skilningsleysi Samtökin '78, Samtök um líkamsvirðingu, Tabú og Trans Ísland fordæma framgöngu Sindra Sindrasonar sjónvarpsmanns. 7.3.2017 13:01 Endómetríósa styrkti sambandið: „Auðveldara að vera í þessu saman heldur en að vera ein“ Júlía Katrín Behrend og Jónas Bragason segja frá því hvernig þau hafa tekist á við endómetríósu saman. 7.3.2017 13:00 Fanginn sem fannst meðvitundarlaus í fangelsinu á Akureyri látinn Fanginn, sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í fangelsinu á Akureyri er látinn. 7.3.2017 12:56 Björt segir sátt geta verið um rammaáætlun Umhverfisráðherra segir farið í einu og öllu eftir tillögum verkefnisstjórnar um mat á virkjanakostum í rammaáætlun sem kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag. 7.3.2017 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Húsnæðisvandi ýtir konum ekki heim til ofbeldismanna Dæmi eru um að um og yfir þrjátíu einstaklingar séu í Kvennaathvarfinu á sama tíma vegna húsnæðisvanda í borginni. 9.3.2017 07:00
Undiralda vegna Rammans á Alþingi Ef rétt er lesið í umræður þingsins um 3. áfanga rammaáætlunar er átaka að vænta. Fyrrverandi ráðherra segir málið ónýtt – en ríkisstjórn hans stóð að málinu í sama búningi. Lagt er til að tvær nefndir fjalli um málið og ef 9.3.2017 07:00
Tara gerir upp viðtalið: „Mun standa með þessu svari mínu fram í rauðan dauðann“ Segir að hún hafi upplifað að brotið hafi verið á henni í beinni útsendingu þegar henni var komið algjörlega í opna skjöldu. 8.3.2017 23:15
Dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5 milljarða Málið snerist um kaup þeirra bræðra á eignarhlut systur þeirra í Milestone. 8.3.2017 21:26
Mjólkurfrumvarpi landbúnaðarráðherra misjafnlega tekið af framleiðendum Samkvæmt frumvarpsdrögunum yrði afurðastöðvum m.a. óheimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltekinna afurða, sameinast, gera með sér samkomulag um verkaskiptingu milli mjólkursamlaga að því er varðar framleiðslu einstakra mjólkurvara og hafa með sér annars konar samstarf við framleiðslu, geymslu og dreifingu mjólkurafurða. 8.3.2017 20:32
Geðlæknirinn á Litla-Hrauni hætti því ekki var hægt að veita lágmarksþjónustu Hugnaðist ekki hvernig staðið var að málaflokknum. 8.3.2017 20:26
Leita manns sem grunaður er um líkamsárás í Sambíóum Talið að sá sem að árásinni stóð hafi rifið upp áhald sem líktist hnúajárni. 8.3.2017 20:00
Þaki á kostnað sjúklinga seinkar og verður 70 þúsund Framkvæmdastjóri Krafts styrktarfélags segir boðað 70 þúsund króna þak á eigin kostnað sjúklinga ennþá of hátt. Í öðrum Evrópuríkjum beri krabbameinssjúkir ekki svona háan kostnað. 8.3.2017 19:45
Vonbrigði að sjá ekki fleiri konur í stjórnunarstöðum Félagsmálaráðherra segir það vera mikil vonbrigði að lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja hafi ekki skilað sér í jafnari stöðu kynjanna þegar kemur að formennsku og forstjórastöðum. Félag kvenna í atvinnulífinu boðaði í dag nýtt átak til að taka á þessum vanda. 8.3.2017 18:45
Bjarni bakaði köku fyrir HeForShe átakið Ástæðan fyrir bleiku höndunum er ekki naglalakk, heldur matarlitur, sagði forsætisráðherra á setningu listaviku HeForShe átaksins. 8.3.2017 18:30
Rannsókn á Austursmyndbandinu: „Erfitt að átta sig á fjölda dreifinga“ „Þetta er ekki auðvelt.“ 8.3.2017 18:11
Pawel harðorður á þingi: Kosningafnykur af samþykkt samgönguáætlunar Annan daginn í röð við upphaf þingfundar á Alþingi gerðu þingmenn stjórnarandstöðunnar athugasemdir við orð sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, lét falla í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni í gær í tengslum við samgönguáætlun. 8.3.2017 16:01
Dreifa bókum eftir kvenhöfunda í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna Ungmennaráð UN Women á Íslandi hefur tekið upp á því að dreifa bókum vítt og breytt um Reykjavík. 8.3.2017 15:15
Þorgerður útilokar ekki að leggja fram mjólkurfrumvarpið í vor Verði frumvarpið að lögum muni það opna á nýliðun og nýsköpun styrkja mjög sterkan mjólkuriðnað í landinu enn frekar. 8.3.2017 13:44
Mikil fjölgun á brotum gagnvart erlendu launafólki ASÍ telur fjölda erlends vinnuafls hér á landi vanmetinn. 8.3.2017 13:30
Gagnrýna niðurskurð á samgönguáætlun: „Þjóðvegurinn er hættulegasti ferðamannastaður landsins“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það með ólíkindum að enn og aftur sé verið að ýta út af borðinu nauðsynlegum samgönguframkvæmdum sem ferðaþjónustan hefur ítrekað kallað eftir. 8.3.2017 12:00
„viltu að ég komi og gangi endalega frá þér, helvítis fáviti? helvítis hommadjöfull??“ 30 daga fangelsi fyrir hótanir á Facebook eftir heiftarlegt rifrildi um merki íþróttafélagsins Týs. 8.3.2017 11:33
40 milljónir í neyðaraðstoð Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) að ráðstafa 40 milljónum íslenskra króna 8.3.2017 10:59
Þórdís Elva svarar fyrir sig: „Fyrirgefningin var aldrei fyrir hann“ Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. 8.3.2017 10:38
Valdi að fara í MA fram yfir Verzló út af stórhættulegum Grindavíkurvegi "Grindarvíkurvegurinn býður ekki upp á nein mistök,“ segir Lára Lind Jakobsdóttir íbúi í Grindavík. 8.3.2017 09:00
Tveggja daga ráðstefna kostaði borgina tvö hundruð þúsund á mann Reykjavíkurborg greiddi tvær milljónir í fargjöld og dagpeninga vegna ferðar tíu borgarfulltrúa og embættismanna á höfuðborgarráðstefnu í Helsinki 16. og 17. febrúar. 8.3.2017 07:00
Sigmundur Davíð vill að Evrópuráðið biðji Framsóknarflokkinn afsökunar Í skýrslunni er því meðal annars haldið fram að í sveitarstjórnarkosningum ársins 2014 hafi Framsóknarflokkurinn gert andstöðu við mosku og múslima að sínum helstu baráttumálum. 8.3.2017 07:00
Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8.3.2017 07:00
Fylgdu ekki hefðinni og felldu síðustu tillögu Hildar Hefð hefur verið fyrir því að síðustu tillögur borgarfulltrúa séu samþykktar. 8.3.2017 07:00
Met í erlendu vinnuafli: Einn af hverjum tíu af erlendu bergi brotinn Yfir tuttugu þúsund erlendir ríkisborgarar eru í vinnu hér á landi, mun fleiri en í síðustu efnahagsuppsveiflu. Íslendingar eru allt of fáir til að mæta miklum vexti. 8.3.2017 06:00
Sálfræðingur ekki sést í fangelsinu í um tvö ár Félag fanga segir að sálfræðingur hafi ekki komið í fangelsið á Akureyri í tvö ár. Þetta sé veruleiki fanga. Við því þurfi að bregðast. Fangar í mikilli þörf fyrir sál- og geðheilbrigðisþjónustu. 8.3.2017 06:00
Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8.3.2017 06:00
Körlum býðst styrkur upp á milljón krónur fyrir að hefja leikskólakennaranám Vilja vekja athygli ungra karla á starfi kennara í leikskólum og að fjölga þeim í starfi. 7.3.2017 23:32
Samgönguráðherra segir slys á Reykjanesbraut kalla á tafarlausar aðgerðir Jón Gunnarsson samgönguráðherra blæs á gagnrýni um að farið sé á svig við lög með breytingum á forgangsröðun samgönguáætlunar. 7.3.2017 23:24
Þingmenn sammála um úrbætur í refsiúrræðum og betrun fanga Dómsmálaráðherra segir að notkun annarra úrræða en fangavistar hafi aukist við fullnustu refsinga á Íslandi. 7.3.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Ræðir upplifun sína af geðdeild og hættulegt ástand í geðheilbrigðismálum Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld koma Gunnar Hrafn og framkvæmdastjóri geðsviðs, María Einisdóttir, í myndverið og ræða ástandið í geðheilbrigðismálum í landinu – sem Gunnar Hrafn lýsir sem glötuðu ástandi. 7.3.2017 18:00
Sindri tjáir sig um viðtalið: „Varð svakalega hissa“ Sindri Sindrason segist ekki hafa búist við þessu svari frá viðmælanda sínum. 7.3.2017 17:54
Staða fanga rædd á Alþingi: „Auðvitað ætti að vera sálfræðingur á hverri starfsstöð“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, gagnrýndi að aðeins tvær sálfræðingar væru í vinnu hjá Fangelsismálastöfnun. 7.3.2017 15:04
Gagnrýndu fjármálaráðherra fyrir orð hans um siðlaust og stjórnlaust Alþingi Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag og gagnrýndu Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, fyrir orð sem hann lét falla í útvarpsþætinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 7.3.2017 14:27
Mölvar páskaegg í stórum stíl Myndbandsbrot af manni sem gengur berserksgang í verslun Hagkaups. 7.3.2017 13:54
Sindri sagður sýna jaðarhópum skilningsleysi Samtökin '78, Samtök um líkamsvirðingu, Tabú og Trans Ísland fordæma framgöngu Sindra Sindrasonar sjónvarpsmanns. 7.3.2017 13:01
Endómetríósa styrkti sambandið: „Auðveldara að vera í þessu saman heldur en að vera ein“ Júlía Katrín Behrend og Jónas Bragason segja frá því hvernig þau hafa tekist á við endómetríósu saman. 7.3.2017 13:00
Fanginn sem fannst meðvitundarlaus í fangelsinu á Akureyri látinn Fanginn, sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í fangelsinu á Akureyri er látinn. 7.3.2017 12:56
Björt segir sátt geta verið um rammaáætlun Umhverfisráðherra segir farið í einu og öllu eftir tillögum verkefnisstjórnar um mat á virkjanakostum í rammaáætlun sem kemur til fyrstu umræðu á Alþingi í dag. 7.3.2017 12:15
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent