Stóra spurningin hvernig hægt er að fá fólk til að borða skordýr Benedikt Bóas skrifar 10. mars 2017 07:00 Dásamlegar kökur þar sem skordýrin setja svo sannarlega lit sinn á heildarútlitið. NordicPhotos/Getty „Það er ekkert mál að matreiða skordýr og við vitum hvernig á að framleiða þau. Spurningin er hvernig við getum fengið fólk til að borða skordýr og hafa áhuga á þeim sem vöruflokki. Það er erfitt þegar lög og reglur banna þá iðju,“ segir Búi Bjarmar Aðalsteinsson en hann tekur þátt í umræðum í Norræna húsinu í kvöld um vestrænar hugmyndir um skordýraát. Kvikmyndin Bugs, eftir danska leikstjórann Andreas Johnsen, verður sýnd á undan umræðunum og munu þeir Búi ræða um möguleikana sem felast í skordýraræktun og -áti. „Undirliggjandi er að matarframleiðsla eins og hún er í dag gengur ekki alveg upp, ekki mikið lengur og það verður eitthvað að gerast. Í framtíðinni er matvælaframleiðsla úr skordýrum eitt af því sem vert er að skoða. Þetta verður á léttu nótunum þó þetta séu grafalvarlegar spurningar,“ segir Búi. Að borða skordýr er ekkert nýtt en flestum í vesturheimi finnst það ógeðslegt og frekar ógeðfellt. „Fyrir mér lítur þetta þannig út, eftir því sem ég er búinn að skoða og rannsaka, að þetta snýst um matarmenningu. Við erum þjóð sem borðar súrsaða hrútspunga og kindahöfuð sem sviðin eru með logsuðutæki, við borðum hákarl og ýsu. Bragðið er ekkert til að hrópa húrra fyrir en það er menning í kringum fæðuna og því tilheyrir þetta okkar matarmenningu. Hvers vegna er ekki hægt að gera það sama með skordýr? Búi segir að Ísland geti verið mjög framarlega í framleiðslu á matvælum úr skordýrum. Hér séu kjöraðstæður til þess. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
„Það er ekkert mál að matreiða skordýr og við vitum hvernig á að framleiða þau. Spurningin er hvernig við getum fengið fólk til að borða skordýr og hafa áhuga á þeim sem vöruflokki. Það er erfitt þegar lög og reglur banna þá iðju,“ segir Búi Bjarmar Aðalsteinsson en hann tekur þátt í umræðum í Norræna húsinu í kvöld um vestrænar hugmyndir um skordýraát. Kvikmyndin Bugs, eftir danska leikstjórann Andreas Johnsen, verður sýnd á undan umræðunum og munu þeir Búi ræða um möguleikana sem felast í skordýraræktun og -áti. „Undirliggjandi er að matarframleiðsla eins og hún er í dag gengur ekki alveg upp, ekki mikið lengur og það verður eitthvað að gerast. Í framtíðinni er matvælaframleiðsla úr skordýrum eitt af því sem vert er að skoða. Þetta verður á léttu nótunum þó þetta séu grafalvarlegar spurningar,“ segir Búi. Að borða skordýr er ekkert nýtt en flestum í vesturheimi finnst það ógeðslegt og frekar ógeðfellt. „Fyrir mér lítur þetta þannig út, eftir því sem ég er búinn að skoða og rannsaka, að þetta snýst um matarmenningu. Við erum þjóð sem borðar súrsaða hrútspunga og kindahöfuð sem sviðin eru með logsuðutæki, við borðum hákarl og ýsu. Bragðið er ekkert til að hrópa húrra fyrir en það er menning í kringum fæðuna og því tilheyrir þetta okkar matarmenningu. Hvers vegna er ekki hægt að gera það sama með skordýr? Búi segir að Ísland geti verið mjög framarlega í framleiðslu á matvælum úr skordýrum. Hér séu kjöraðstæður til þess. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira