Meirihluti á móti vegtollum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. mars 2017 10:25 Hugmyndir samgönguráðherra, um að setja vegatoll á valdar leiðir í kringum höfuðborgarsvæðið, hafa víða fallið í grýttan jarðveg. Vísir/Pjetur Um 58 prósent Íslendinga eru á móti vegtollum, sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu. 42 prósent segjast vera hlynnt þeim. Um 30 prósent þeirra sem svöruðu segjast vera hlynnt vegtollum til uppbyggingar á vegakerfinu aðeins þar sem val er um aðra leið. Tólf til þrettán prósent segjast vera hlynnt vegtollum til uppbyggingar á vegakerfinu óháð því hvort val um aðra leið er til staðar eða ekki. Sunnlendingar og Reyknesingar eru helst á móti vegatollum, eða slétt 73 prósent en 50 prósent Reykvíkinga er á móti vegtollum. Einnig er munur á milli svarenda eftir menntun en þar eru á milli 72 og 73 prósent þeirra aðeins með grunnskólapróf á móti vegtollum en á billinu 54-57 prósent þeirra sem hafa lengri skólagöngu. Hugmyndir samgönguráðherra, um að setja vegatoll á valdar leiðir í kringum höfuðborgarsvæðið, hafa víða fallið í grýttan jarðveg en settur hefur verið saman starfshópur til þess að vinna að hugmyndum um nýjar leiðir í fjármögnun samgöngumannvirkja. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að að setja á vegtolla. Tengdar fréttir Vegtollar dæmigert pólitískt þras sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um Samgönguráðherra segir starfshóp sem hann skipaði einungis vinna að tillögum um leiðir til fjármögnunar á samgöngumannvirkjum. 19. febrúar 2017 14:34 Vegatollar: Samgönguráðherra segist ekki ætla í pólitískan slag Jón Gunnarsson vill að allar upplýsingar um þá ólíku kosti sem eru í boði til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vegakerfisins séu uppi á borðinu. 2. mars 2017 23:30 Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni. 13. febrúar 2017 07:00 Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir. 28. maí 2016 07:00 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Sjá meira
Um 58 prósent Íslendinga eru á móti vegtollum, sem notaðir yrðu til uppbyggingar á vegakerfinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Maskínu. 42 prósent segjast vera hlynnt þeim. Um 30 prósent þeirra sem svöruðu segjast vera hlynnt vegtollum til uppbyggingar á vegakerfinu aðeins þar sem val er um aðra leið. Tólf til þrettán prósent segjast vera hlynnt vegtollum til uppbyggingar á vegakerfinu óháð því hvort val um aðra leið er til staðar eða ekki. Sunnlendingar og Reyknesingar eru helst á móti vegatollum, eða slétt 73 prósent en 50 prósent Reykvíkinga er á móti vegtollum. Einnig er munur á milli svarenda eftir menntun en þar eru á milli 72 og 73 prósent þeirra aðeins með grunnskólapróf á móti vegtollum en á billinu 54-57 prósent þeirra sem hafa lengri skólagöngu. Hugmyndir samgönguráðherra, um að setja vegatoll á valdar leiðir í kringum höfuðborgarsvæðið, hafa víða fallið í grýttan jarðveg en settur hefur verið saman starfshópur til þess að vinna að hugmyndum um nýjar leiðir í fjármögnun samgöngumannvirkja. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að að setja á vegtolla.
Tengdar fréttir Vegtollar dæmigert pólitískt þras sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um Samgönguráðherra segir starfshóp sem hann skipaði einungis vinna að tillögum um leiðir til fjármögnunar á samgöngumannvirkjum. 19. febrúar 2017 14:34 Vegatollar: Samgönguráðherra segist ekki ætla í pólitískan slag Jón Gunnarsson vill að allar upplýsingar um þá ólíku kosti sem eru í boði til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vegakerfisins séu uppi á borðinu. 2. mars 2017 23:30 Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni. 13. febrúar 2017 07:00 Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir. 28. maí 2016 07:00 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Sjá meira
Vegtollar dæmigert pólitískt þras sem engar ákvarðanir hafi verið teknar um Samgönguráðherra segir starfshóp sem hann skipaði einungis vinna að tillögum um leiðir til fjármögnunar á samgöngumannvirkjum. 19. febrúar 2017 14:34
Vegatollar: Samgönguráðherra segist ekki ætla í pólitískan slag Jón Gunnarsson vill að allar upplýsingar um þá ólíku kosti sem eru í boði til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu vegakerfisins séu uppi á borðinu. 2. mars 2017 23:30
Daglegir vegfarendur fái verulegan afslátt Hugmyndir um vegatolla á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu eru í vinnslu í samgönguráðuneytinu. Bæjarstjórar í nærliggjandi sveitarfélögum eru ósammála um ágæti tollanna. Hugmyndin ekki verið rædd í ríkisstjórninni. 13. febrúar 2017 07:00
Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir. 28. maí 2016 07:00