Tekur hanaslaginn alla leið Ásgeir Erlendsson skrifar 9. mars 2017 19:15 Kristján Inga Jónssonar, hænsnabónda í Mosfellsbæ. vísir/vilhelm Eigandi tveggja hana í Mosfellsbæ segist ætla berjast fyrir tilverurétti þeirra eins lengi og mögulegt er en bæjaryfirvöld hafa ákveðið að hanarnir tveir skuli fjarlægðir af heimili hans eftir kvartanir nágranna. Hann segist ætla að taka hanaslaginn alla leið. Málið á sér nokkra forsögu því undanfarin ár hefur nágranni Kristján Inga Jónssonar, hænsnabónda í Mosfellsbæ, óskað eftir að hanarnir tveir yrðu fjarlægðir vegna ónæðis. Í Mosfellsbæ er hænsnahald einungis heimilt á lögbýlum utan skipulagðra landbúnaðarsvæða. „Þeir fara ekki neitt, ég er á lögbýli. Þeir eru ekki að fara neitt.“ Segir Kristján Ingi. Kristján vill meina að Suður Reykir 3 séu lögbýli og þar megi halda hænur en bæjaryfirvöld eru því ósammála og hafa krafist þess að hanarnir verði fjarlægðir þegar í stað. „Fólk elskar hundana sína. Fólk elskar kettina sína. Gefur einhver köttur þér morgunmat? “ Hann segir að það kæmi til með að hafa mikil áhrif á sig verði ákvörðun bæjaryfirvalda framfylgt.Úrskurðanefnd umhverfismála hafnaði kröfu Kristjáns á ákvörðun bæjaryfirvalda en Kristján segist þrátt fyrir það ekki ætla að gefast upp og gefur lítið fyrir skýringar nágranna síns um meintan hávaða hananna. „Ég tek hanaslaginn alla leið.“ Segir Kristján Ingi að lokum. Tengdar fréttir Haninn Kristján hefur ekki galað sitt síðasta Nágrannar, bæjarfélagið og úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vilja tvo hana brott af Syðri-Reykjum 3. Eigandi fuglanna telur að lögbýlaskrá hafi verið breytt til að losna við hanana. Nágrannar þreyttir á fimm ára hanagali. 9. mars 2017 07:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Eigandi tveggja hana í Mosfellsbæ segist ætla berjast fyrir tilverurétti þeirra eins lengi og mögulegt er en bæjaryfirvöld hafa ákveðið að hanarnir tveir skuli fjarlægðir af heimili hans eftir kvartanir nágranna. Hann segist ætla að taka hanaslaginn alla leið. Málið á sér nokkra forsögu því undanfarin ár hefur nágranni Kristján Inga Jónssonar, hænsnabónda í Mosfellsbæ, óskað eftir að hanarnir tveir yrðu fjarlægðir vegna ónæðis. Í Mosfellsbæ er hænsnahald einungis heimilt á lögbýlum utan skipulagðra landbúnaðarsvæða. „Þeir fara ekki neitt, ég er á lögbýli. Þeir eru ekki að fara neitt.“ Segir Kristján Ingi. Kristján vill meina að Suður Reykir 3 séu lögbýli og þar megi halda hænur en bæjaryfirvöld eru því ósammála og hafa krafist þess að hanarnir verði fjarlægðir þegar í stað. „Fólk elskar hundana sína. Fólk elskar kettina sína. Gefur einhver köttur þér morgunmat? “ Hann segir að það kæmi til með að hafa mikil áhrif á sig verði ákvörðun bæjaryfirvalda framfylgt.Úrskurðanefnd umhverfismála hafnaði kröfu Kristjáns á ákvörðun bæjaryfirvalda en Kristján segist þrátt fyrir það ekki ætla að gefast upp og gefur lítið fyrir skýringar nágranna síns um meintan hávaða hananna. „Ég tek hanaslaginn alla leið.“ Segir Kristján Ingi að lokum.
Tengdar fréttir Haninn Kristján hefur ekki galað sitt síðasta Nágrannar, bæjarfélagið og úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vilja tvo hana brott af Syðri-Reykjum 3. Eigandi fuglanna telur að lögbýlaskrá hafi verið breytt til að losna við hanana. Nágrannar þreyttir á fimm ára hanagali. 9. mars 2017 07:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Haninn Kristján hefur ekki galað sitt síðasta Nágrannar, bæjarfélagið og úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál vilja tvo hana brott af Syðri-Reykjum 3. Eigandi fuglanna telur að lögbýlaskrá hafi verið breytt til að losna við hanana. Nágrannar þreyttir á fimm ára hanagali. 9. mars 2017 07:00