Fleiri fréttir Bjarni: "Stjórnarandstaðan gaf frá sér formennsku í þremur nefndum“ Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra segir að flokkarnir í stjórnarandstöðu hafi ekki getað komið sér saman um hver þeirra ætti að taka við hvaða nefnd Alþingis, og þannig gefið frá sér formennsku í nefndunum. 25.1.2017 19:06 Viktor Örn í þriðja sæti í einni virtustu matreiðslukeppni heims Rúmlega tvö hundruð Íslendingar fylgdust með Viktori Erni Andréssyni hreppa bronsið í einstaklingskeppni í Bocuse d´Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu í dag. 25.1.2017 18:32 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað áfram um opinbera heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur. 25.1.2017 18:13 Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25.1.2017 18:09 Þurftu að lenda vegna bilunar Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar vinna nú að skoðun og viðgerð vélarinnar í flugskýli Landhelgisgæslunnar í Keflavík. 25.1.2017 17:15 Sérsveitin kölluð að Brávallagötu Lögreglan lokaði leiðum að svæðinu. 25.1.2017 16:44 Búrhval rak á land á Melrakkasléttu Um fimmtán metra búrhvalur fannst í fjöruborðinu í landi Blikalóns á norðanverðri Melrakkasléttu á dögunum. 25.1.2017 15:43 Gert að yfirgefa heimili sitt: Bjargað af nágranna eftir að hafa hangið fram af svölum á 3. hæð Konan óttast um öryggi sitt og segist undir stöðugu eftirliti. 25.1.2017 15:35 Óskar eftir lausn frá störfum sem rektor Landbúnaðarháskólans Björn Þorsteinsson hefur óskað eftir lausn frá störfum sem rektor Landbúnaðarháskóla Íslands. 25.1.2017 14:45 Lúsin líka óboðinn gestur í Verzló „Okkur sárnar mjög að sjá að okkar lúsagangur fékk ekki að rata í fréttirnar,“ segir nemandi í skólanum. 25.1.2017 14:45 Ítarlega fjallað um heimsókn Guðna á DR1: Friðrik Weisshappel á meðal álitsgjafa í myndveri Fyrsta opinbera heimsókn Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, stendur nú sem hæst. 25.1.2017 13:18 Nefndarformennskur allar í skaut stjórnarflokkanna Fjórar fastanefndir Alþingis funduðu í dag. 25.1.2017 13:02 Sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 26 ára gamlan karlmann í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás og eignaspjöll. 25.1.2017 13:00 Lús komin upp í MR Kemur upp endrum og sinnum. 25.1.2017 12:31 Svæðið frá Grindavík að Óseyrarbrú undir smásjá Ríkjandi alda úr suðvestri á þeim tíma sem Birnu Brjánsdóttur var saknað. 25.1.2017 12:30 Skilorð fyrir líflátshótanir á hendur bankastarfsfólki Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í síðustu viku karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir á hendur bankastarfsmönnum. 25.1.2017 11:06 Vonar að dauði Birnu opni á umræðu um ofbeldi á Grænlandi: „Þögnin er áþreifanleg“ Ingibjörg Björnsdóttir sem búsett er á Grænlandi, segist vona að dauði Birnu verði til þess að opna umræðu um ofbeldi á Grænlandi. 25.1.2017 11:00 Líkið er af Birnu og um manndráp að ræða Annar skipverjinn var yfirheyrður í gær og hinn í dag. 25.1.2017 10:59 Segjast ekki geta gert upp á milli fjölmargra fátækra og úthluta því ekki pelsum Pelsarnir verða gefnir í þau dýraathvörf sem starfandi eru hér á landi. 25.1.2017 10:57 Vilja koma á samnorrænum kennitölum Miðjuhópurinn svokallaði í Norðurlandaráði hefur lagt til að samnorrænu kennitölukerfi verði komið á til að auðvelda Norðurlandabúum að búa, starfa eða stunda nám í öðru Norðurlandi. 25.1.2017 10:48 Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25.1.2017 10:29 Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25.1.2017 10:14 Hinn skipverjinn yfirheyrður í dag Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var Thomas Möller yfirheyrður í gær og verður þá Nikolaj Olsen yfirheyrður í dag. 25.1.2017 10:01 Tryggvi þáði fjóra pelsa og er slétt sama um gagnrýnina Gagnrýnendur segja útdeilingu Fjölskylduhjálpar Íslands á pelsum frá dýraverndunarsamtökunum PETA vera brennimerkingu á heimilislausum. Þeir sem fíla þetta ekki sleppa því bara að fá sér pels, segir útilegumaðurinn Tryggvi Hansen. 25.1.2017 09:30 Flughált á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar ökumenn og aðra vegfarendur við hálku nú í morgunsárið. 25.1.2017 08:48 Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25.1.2017 07:50 Ísland fellur um eitt sæti á lista Transparency yfir spillingu Ísland er í fjórtánda sæti yfir minnst spilltu ríki jarðar samkvæmt hinni árlegu spillingarvísitölu Transparency International og fellur um eitt sæti á milli ára. 25.1.2017 07:41 Loðnuleit lokið en engin ástæða er til bjartsýni Sjómannaverkfall hafði þau áhrif að leitin fór fram með breyttu sniði miðað við upphaflega áætlun. 25.1.2017 07:00 Biskup Íslands segir ríkið vera í aðför að kirkjunni Íslenska þjóðkirkjan íhugar að stefna ríkinu fyrir vangoldin sóknargjöld. 25.1.2017 07:00 Boðar stórsókn við uppbyggingu innviða Alþingi kom saman í gær eftir jólafrí og myndun nýrrar ríkisstjórnar. Forystumenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar eru sakaðir um að selja loforð sín ódýrt. 25.1.2017 06:00 Rétt slapp við skotárás mexíkósku mafíunnar Íslenskur plötusnúður var á leið á Blue Parrot-klúbbinn í Mexíkó þegar skothríð hófst í klúbbnum. Fimm lágu í valnum og 15 særðust. 25.1.2017 06:00 Yfirheyrðu Møller í gær Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur hinn maðurinn, Nikolaj Olsen, ekki verið yfirheyrður eftir að lík Birnu fannst á sunnudaginn. 25.1.2017 06:00 Mikið um dýrðir í Amalíuborgarhöll Opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur hófst í morgun þegar Þórhildur Danadrottning tók á móti forsetahjónunum í Amalíuborgarhöll. 24.1.2017 23:51 Sigmundur Davíð fagnar því að „tvíhöfðaflokkurinn Viðreisn BF“ hafi gefið eftir stefnumál sín Það má segja að þegar Sigmundur Davíð, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknar, steig í pontu hafi hann farið mikinn í yfirlýsingum sínum um nýju ríkisstjórnina og gaf hann ekkert eftir. 24.1.2017 22:33 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru: „Þetta er næstum því daglegur viðburður“ Tveir ferðamenn voru hætt komnir í Reynisfjöru í dag þegar alda kom skyndilega að landi. 24.1.2017 21:45 Margir hafa misst trú á íslenskum sjávarútvegi Stöðugir markaðir fyrir ferskan fisk í Sviss, Bandaríkjunum og víðar hafa tapast og erlend stórfyrirtæki hafa misst trúna á íslenskum sjávarútvegi og snúa sér í auknum mæli til Noregs vegna sjómannaverkfallsins. 24.1.2017 21:30 Líkir kosningaloforðum ríkistjórnarflokkanna við kjötloku án kjöts Logi ræddi meðal annars um að það vantaði tillögur um hvernig bæta mætti menntamál sem og húsnæðismál en einnig kom fram gagnrýni á skattastefnu núverandi ríkisstjórnar sem þingmanni finnst svipa mikið til þeirrar stefnu sem var við lýði hjá stjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Þar hafi verið að verki hægri sinnuð skatta- og veflerðapólitík. 24.1.2017 20:52 Óttarr: „Vinnum saman, gerum vel, og verum góð“ Óttarr Proppé, heilbrigðsráðherra og formaður Bjartrar framtíð varð tíðrætt um mikilvægi þess að vönduð vinnubrögð verði ástunduð á Alþingi á kjörtímabilinu. 24.1.2017 20:50 Sigurður Ingi: Fólk má ekki fá þá tilfinningu að sumir séu jafnari en aðrir Góð staða í efnahagsmálum er Framsóknarflokknum að þakka að mati formanns flokksins. 24.1.2017 20:34 Benedikt: „Segjum svarta hagkerfinu og skattaskjólunum stríð á hendur“ „Góðæri er einmitt rétti tíminn til þess að hugsa hlutina upp á nýtt og ráðast í nauðsynlegar umbætur,“ sagði Benedikt Jóhannesson. 24.1.2017 20:30 Ásta Guðrún: Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir, þinmaður Pírata, sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér. 24.1.2017 20:27 Katrín: Stjórnmálamenn hafa val um að byggja múra eða byggja brýr Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar, sagði á Alþingi í kvöld að stjórnmálamenn hefðu val um hvernig bregðast skyldi við vaxandi gjá milli ólíkra hópa í samfélögum vestan hafs og austan. 24.1.2017 20:03 Sýrlensk flóttafjölskylda kemur sér vel fyrir á Selfossi Fjórtán sýrlenskir flóttamenn kom til Íslands í gær. Sjö þeirra, hjón með fimm börn, komu sér fyrir á Selfossi í dag. 24.1.2017 20:00 Þyrlan sótti sjúkling í svartaþoku Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst í hádeginu í gær beiðni frá Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum um aðstoð þyrlu vegna sjúklings sem þurfti nauðsynlega að komast upp á land í aðgerð. 24.1.2017 19:50 Bjarni: Við þurfum að tvöfalda verðmæti útflutnings á næstu fimmtán árum Bjarni Benediktsson flutti fyrstu stefnuræðu sína sem forsætisráðherra í kvöld. 24.1.2017 19:48 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni: "Stjórnarandstaðan gaf frá sér formennsku í þremur nefndum“ Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra segir að flokkarnir í stjórnarandstöðu hafi ekki getað komið sér saman um hver þeirra ætti að taka við hvaða nefnd Alþingis, og þannig gefið frá sér formennsku í nefndunum. 25.1.2017 19:06
Viktor Örn í þriðja sæti í einni virtustu matreiðslukeppni heims Rúmlega tvö hundruð Íslendingar fylgdust með Viktori Erni Andréssyni hreppa bronsið í einstaklingskeppni í Bocuse d´Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu í dag. 25.1.2017 18:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað áfram um opinbera heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur. 25.1.2017 18:13
Formaður Sjómannasambandsins: Get tekið á mig að slíta viðræðum en það er líka þeim að kenna Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambandsins, hefur ekki áhyggjur af því að erlendir markaðir tapist vegna kjaradeilu sjómanna við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 25.1.2017 18:09
Þurftu að lenda vegna bilunar Flugvirkjar Landhelgisgæslunnar vinna nú að skoðun og viðgerð vélarinnar í flugskýli Landhelgisgæslunnar í Keflavík. 25.1.2017 17:15
Búrhval rak á land á Melrakkasléttu Um fimmtán metra búrhvalur fannst í fjöruborðinu í landi Blikalóns á norðanverðri Melrakkasléttu á dögunum. 25.1.2017 15:43
Gert að yfirgefa heimili sitt: Bjargað af nágranna eftir að hafa hangið fram af svölum á 3. hæð Konan óttast um öryggi sitt og segist undir stöðugu eftirliti. 25.1.2017 15:35
Óskar eftir lausn frá störfum sem rektor Landbúnaðarháskólans Björn Þorsteinsson hefur óskað eftir lausn frá störfum sem rektor Landbúnaðarháskóla Íslands. 25.1.2017 14:45
Lúsin líka óboðinn gestur í Verzló „Okkur sárnar mjög að sjá að okkar lúsagangur fékk ekki að rata í fréttirnar,“ segir nemandi í skólanum. 25.1.2017 14:45
Ítarlega fjallað um heimsókn Guðna á DR1: Friðrik Weisshappel á meðal álitsgjafa í myndveri Fyrsta opinbera heimsókn Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, stendur nú sem hæst. 25.1.2017 13:18
Nefndarformennskur allar í skaut stjórnarflokkanna Fjórar fastanefndir Alþingis funduðu í dag. 25.1.2017 13:02
Sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 26 ára gamlan karlmann í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás og eignaspjöll. 25.1.2017 13:00
Svæðið frá Grindavík að Óseyrarbrú undir smásjá Ríkjandi alda úr suðvestri á þeim tíma sem Birnu Brjánsdóttur var saknað. 25.1.2017 12:30
Skilorð fyrir líflátshótanir á hendur bankastarfsfólki Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í síðustu viku karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir á hendur bankastarfsmönnum. 25.1.2017 11:06
Vonar að dauði Birnu opni á umræðu um ofbeldi á Grænlandi: „Þögnin er áþreifanleg“ Ingibjörg Björnsdóttir sem búsett er á Grænlandi, segist vona að dauði Birnu verði til þess að opna umræðu um ofbeldi á Grænlandi. 25.1.2017 11:00
Líkið er af Birnu og um manndráp að ræða Annar skipverjinn var yfirheyrður í gær og hinn í dag. 25.1.2017 10:59
Segjast ekki geta gert upp á milli fjölmargra fátækra og úthluta því ekki pelsum Pelsarnir verða gefnir í þau dýraathvörf sem starfandi eru hér á landi. 25.1.2017 10:57
Vilja koma á samnorrænum kennitölum Miðjuhópurinn svokallaði í Norðurlandaráði hefur lagt til að samnorrænu kennitölukerfi verði komið á til að auðvelda Norðurlandabúum að búa, starfa eða stunda nám í öðru Norðurlandi. 25.1.2017 10:48
Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25.1.2017 10:29
Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25.1.2017 10:14
Hinn skipverjinn yfirheyrður í dag Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var Thomas Möller yfirheyrður í gær og verður þá Nikolaj Olsen yfirheyrður í dag. 25.1.2017 10:01
Tryggvi þáði fjóra pelsa og er slétt sama um gagnrýnina Gagnrýnendur segja útdeilingu Fjölskylduhjálpar Íslands á pelsum frá dýraverndunarsamtökunum PETA vera brennimerkingu á heimilislausum. Þeir sem fíla þetta ekki sleppa því bara að fá sér pels, segir útilegumaðurinn Tryggvi Hansen. 25.1.2017 09:30
Flughált á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar ökumenn og aðra vegfarendur við hálku nú í morgunsárið. 25.1.2017 08:48
Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25.1.2017 07:50
Ísland fellur um eitt sæti á lista Transparency yfir spillingu Ísland er í fjórtánda sæti yfir minnst spilltu ríki jarðar samkvæmt hinni árlegu spillingarvísitölu Transparency International og fellur um eitt sæti á milli ára. 25.1.2017 07:41
Loðnuleit lokið en engin ástæða er til bjartsýni Sjómannaverkfall hafði þau áhrif að leitin fór fram með breyttu sniði miðað við upphaflega áætlun. 25.1.2017 07:00
Biskup Íslands segir ríkið vera í aðför að kirkjunni Íslenska þjóðkirkjan íhugar að stefna ríkinu fyrir vangoldin sóknargjöld. 25.1.2017 07:00
Boðar stórsókn við uppbyggingu innviða Alþingi kom saman í gær eftir jólafrí og myndun nýrrar ríkisstjórnar. Forystumenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar eru sakaðir um að selja loforð sín ódýrt. 25.1.2017 06:00
Rétt slapp við skotárás mexíkósku mafíunnar Íslenskur plötusnúður var á leið á Blue Parrot-klúbbinn í Mexíkó þegar skothríð hófst í klúbbnum. Fimm lágu í valnum og 15 særðust. 25.1.2017 06:00
Yfirheyrðu Møller í gær Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur hinn maðurinn, Nikolaj Olsen, ekki verið yfirheyrður eftir að lík Birnu fannst á sunnudaginn. 25.1.2017 06:00
Mikið um dýrðir í Amalíuborgarhöll Opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur hófst í morgun þegar Þórhildur Danadrottning tók á móti forsetahjónunum í Amalíuborgarhöll. 24.1.2017 23:51
Sigmundur Davíð fagnar því að „tvíhöfðaflokkurinn Viðreisn BF“ hafi gefið eftir stefnumál sín Það má segja að þegar Sigmundur Davíð, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknar, steig í pontu hafi hann farið mikinn í yfirlýsingum sínum um nýju ríkisstjórnina og gaf hann ekkert eftir. 24.1.2017 22:33
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru: „Þetta er næstum því daglegur viðburður“ Tveir ferðamenn voru hætt komnir í Reynisfjöru í dag þegar alda kom skyndilega að landi. 24.1.2017 21:45
Margir hafa misst trú á íslenskum sjávarútvegi Stöðugir markaðir fyrir ferskan fisk í Sviss, Bandaríkjunum og víðar hafa tapast og erlend stórfyrirtæki hafa misst trúna á íslenskum sjávarútvegi og snúa sér í auknum mæli til Noregs vegna sjómannaverkfallsins. 24.1.2017 21:30
Líkir kosningaloforðum ríkistjórnarflokkanna við kjötloku án kjöts Logi ræddi meðal annars um að það vantaði tillögur um hvernig bæta mætti menntamál sem og húsnæðismál en einnig kom fram gagnrýni á skattastefnu núverandi ríkisstjórnar sem þingmanni finnst svipa mikið til þeirrar stefnu sem var við lýði hjá stjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins. Þar hafi verið að verki hægri sinnuð skatta- og veflerðapólitík. 24.1.2017 20:52
Óttarr: „Vinnum saman, gerum vel, og verum góð“ Óttarr Proppé, heilbrigðsráðherra og formaður Bjartrar framtíð varð tíðrætt um mikilvægi þess að vönduð vinnubrögð verði ástunduð á Alþingi á kjörtímabilinu. 24.1.2017 20:50
Sigurður Ingi: Fólk má ekki fá þá tilfinningu að sumir séu jafnari en aðrir Góð staða í efnahagsmálum er Framsóknarflokknum að þakka að mati formanns flokksins. 24.1.2017 20:34
Benedikt: „Segjum svarta hagkerfinu og skattaskjólunum stríð á hendur“ „Góðæri er einmitt rétti tíminn til þess að hugsa hlutina upp á nýtt og ráðast í nauðsynlegar umbætur,“ sagði Benedikt Jóhannesson. 24.1.2017 20:30
Ásta Guðrún: Viðreisn og Björt framtíð vega salt við Sjálfstæðisflokkinn Aldrei hefur fjórflokkurinn fengið jafn lítið fylgi og nú, aldrei hafa fleiri flokkar komist að og fleiri konur hafa ekki verið á þingi. Þetta var á meðal þess sem Ásta Guðrún Helgadóttir, þinmaður Pírata, sagði í upphafi ræðu sinnar á Alþingi þar sem nú fara fram umræður um stefnuræðu forsætisráðherra en umræðurnar má sjá í beinni útsendingu hér. 24.1.2017 20:27
Katrín: Stjórnmálamenn hafa val um að byggja múra eða byggja brýr Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar, sagði á Alþingi í kvöld að stjórnmálamenn hefðu val um hvernig bregðast skyldi við vaxandi gjá milli ólíkra hópa í samfélögum vestan hafs og austan. 24.1.2017 20:03
Sýrlensk flóttafjölskylda kemur sér vel fyrir á Selfossi Fjórtán sýrlenskir flóttamenn kom til Íslands í gær. Sjö þeirra, hjón með fimm börn, komu sér fyrir á Selfossi í dag. 24.1.2017 20:00
Þyrlan sótti sjúkling í svartaþoku Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst í hádeginu í gær beiðni frá Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum um aðstoð þyrlu vegna sjúklings sem þurfti nauðsynlega að komast upp á land í aðgerð. 24.1.2017 19:50
Bjarni: Við þurfum að tvöfalda verðmæti útflutnings á næstu fimmtán árum Bjarni Benediktsson flutti fyrstu stefnuræðu sína sem forsætisráðherra í kvöld. 24.1.2017 19:48