Viktor Örn í þriðja sæti í einni virtustu matreiðslukeppni heims Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2017 18:32 Rúmlega tvö hundruð Íslendingar fylgdust með Viktori Erni Andréssyni hreppa bronsið í einstaklingskeppni í Bocuse d‘Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu í dag. Keppninni lauk í dag og hafði Viktor Örn fimm og hálfa klukkustund til þess að matreiða vegan grænmetisrétt og kjötrétt fyrir 24 dómara. Líkt og sjá má hér að neðan stóð Viktor sig með prýði og hreppti að lokum brons sem þykir mikill heiður. Jafnaði hann þar með besta árangur Íslendings á Bocuse d'Or en Hákon Már Örvarsson hreppti einnig þriðja sætið árið 2001. Fulltrúi Noregs hreppti annað sætið og fulltrúi Bandaríkjanna fór með sigur af hólmi. Mikill fjöldi Íslendinga fylgdist með Viktori að störfum en líkt og áður sagði eru um 200 Íslendingar staddir í Lyon þar sem keppnin fer fram. Bocuse d‘Or er ein af virtustu matreiðslukeppnum heims og eru þátttakendur meðal fremstu matreiðslumanna sinna landa. Keppnin er því hörð og miklar kröfur gerðar til keppenda. Keppnin Bocuse d‘Or hefur verið haldin síðan 1987 en fyrsti íslenski keppandinn tók þátt árið 1999. Það var Sturla Birgisson og náði hann fimmta sæti. Síðan þá hafa Íslendingar ávallt verið í níu efstu sætunum. Sturla dæmir fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi, en það er hópur fyrrum keppenda sem heldur utan um þátttöku Íslands í keppninni.Here is the first theme on a tray from team Iceland ! #bocusedor #bocusedor30 pic.twitter.com/4lGKRqe1Ng— Bocuse d'Or Official (@Bocusedor) January 25, 2017 You have been wonderful, thank you all for your support ! #bocusedor #bocusedor30 pic.twitter.com/rT44KW56wZ— Bocuse d'Or Official (@Bocusedor) January 25, 2017 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Gráti nær eftir sögu af palestínsku barni Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Sjá meira
Rúmlega tvö hundruð Íslendingar fylgdust með Viktori Erni Andréssyni hreppa bronsið í einstaklingskeppni í Bocuse d‘Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu í dag. Keppninni lauk í dag og hafði Viktor Örn fimm og hálfa klukkustund til þess að matreiða vegan grænmetisrétt og kjötrétt fyrir 24 dómara. Líkt og sjá má hér að neðan stóð Viktor sig með prýði og hreppti að lokum brons sem þykir mikill heiður. Jafnaði hann þar með besta árangur Íslendings á Bocuse d'Or en Hákon Már Örvarsson hreppti einnig þriðja sætið árið 2001. Fulltrúi Noregs hreppti annað sætið og fulltrúi Bandaríkjanna fór með sigur af hólmi. Mikill fjöldi Íslendinga fylgdist með Viktori að störfum en líkt og áður sagði eru um 200 Íslendingar staddir í Lyon þar sem keppnin fer fram. Bocuse d‘Or er ein af virtustu matreiðslukeppnum heims og eru þátttakendur meðal fremstu matreiðslumanna sinna landa. Keppnin er því hörð og miklar kröfur gerðar til keppenda. Keppnin Bocuse d‘Or hefur verið haldin síðan 1987 en fyrsti íslenski keppandinn tók þátt árið 1999. Það var Sturla Birgisson og náði hann fimmta sæti. Síðan þá hafa Íslendingar ávallt verið í níu efstu sætunum. Sturla dæmir fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi, en það er hópur fyrrum keppenda sem heldur utan um þátttöku Íslands í keppninni.Here is the first theme on a tray from team Iceland ! #bocusedor #bocusedor30 pic.twitter.com/4lGKRqe1Ng— Bocuse d'Or Official (@Bocusedor) January 25, 2017 You have been wonderful, thank you all for your support ! #bocusedor #bocusedor30 pic.twitter.com/rT44KW56wZ— Bocuse d'Or Official (@Bocusedor) January 25, 2017
Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Gráti nær eftir sögu af palestínsku barni Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Sjá meira