Viktor Örn í þriðja sæti í einni virtustu matreiðslukeppni heims Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2017 18:32 Rúmlega tvö hundruð Íslendingar fylgdust með Viktori Erni Andréssyni hreppa bronsið í einstaklingskeppni í Bocuse d‘Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu í dag. Keppninni lauk í dag og hafði Viktor Örn fimm og hálfa klukkustund til þess að matreiða vegan grænmetisrétt og kjötrétt fyrir 24 dómara. Líkt og sjá má hér að neðan stóð Viktor sig með prýði og hreppti að lokum brons sem þykir mikill heiður. Jafnaði hann þar með besta árangur Íslendings á Bocuse d'Or en Hákon Már Örvarsson hreppti einnig þriðja sætið árið 2001. Fulltrúi Noregs hreppti annað sætið og fulltrúi Bandaríkjanna fór með sigur af hólmi. Mikill fjöldi Íslendinga fylgdist með Viktori að störfum en líkt og áður sagði eru um 200 Íslendingar staddir í Lyon þar sem keppnin fer fram. Bocuse d‘Or er ein af virtustu matreiðslukeppnum heims og eru þátttakendur meðal fremstu matreiðslumanna sinna landa. Keppnin er því hörð og miklar kröfur gerðar til keppenda. Keppnin Bocuse d‘Or hefur verið haldin síðan 1987 en fyrsti íslenski keppandinn tók þátt árið 1999. Það var Sturla Birgisson og náði hann fimmta sæti. Síðan þá hafa Íslendingar ávallt verið í níu efstu sætunum. Sturla dæmir fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi, en það er hópur fyrrum keppenda sem heldur utan um þátttöku Íslands í keppninni.Here is the first theme on a tray from team Iceland ! #bocusedor #bocusedor30 pic.twitter.com/4lGKRqe1Ng— Bocuse d'Or Official (@Bocusedor) January 25, 2017 You have been wonderful, thank you all for your support ! #bocusedor #bocusedor30 pic.twitter.com/rT44KW56wZ— Bocuse d'Or Official (@Bocusedor) January 25, 2017 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Rúmlega tvö hundruð Íslendingar fylgdust með Viktori Erni Andréssyni hreppa bronsið í einstaklingskeppni í Bocuse d‘Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu í dag. Keppninni lauk í dag og hafði Viktor Örn fimm og hálfa klukkustund til þess að matreiða vegan grænmetisrétt og kjötrétt fyrir 24 dómara. Líkt og sjá má hér að neðan stóð Viktor sig með prýði og hreppti að lokum brons sem þykir mikill heiður. Jafnaði hann þar með besta árangur Íslendings á Bocuse d'Or en Hákon Már Örvarsson hreppti einnig þriðja sætið árið 2001. Fulltrúi Noregs hreppti annað sætið og fulltrúi Bandaríkjanna fór með sigur af hólmi. Mikill fjöldi Íslendinga fylgdist með Viktori að störfum en líkt og áður sagði eru um 200 Íslendingar staddir í Lyon þar sem keppnin fer fram. Bocuse d‘Or er ein af virtustu matreiðslukeppnum heims og eru þátttakendur meðal fremstu matreiðslumanna sinna landa. Keppnin er því hörð og miklar kröfur gerðar til keppenda. Keppnin Bocuse d‘Or hefur verið haldin síðan 1987 en fyrsti íslenski keppandinn tók þátt árið 1999. Það var Sturla Birgisson og náði hann fimmta sæti. Síðan þá hafa Íslendingar ávallt verið í níu efstu sætunum. Sturla dæmir fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi, en það er hópur fyrrum keppenda sem heldur utan um þátttöku Íslands í keppninni.Here is the first theme on a tray from team Iceland ! #bocusedor #bocusedor30 pic.twitter.com/4lGKRqe1Ng— Bocuse d'Or Official (@Bocusedor) January 25, 2017 You have been wonderful, thank you all for your support ! #bocusedor #bocusedor30 pic.twitter.com/rT44KW56wZ— Bocuse d'Or Official (@Bocusedor) January 25, 2017
Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira