Fleiri fréttir Bæta við löggæslumyndavélum sem greina númeraplötur Fulltrúar Lögreglu og Reykjavíkurborgar funduðu í morgun og tekin var ákvörðun, í ljósi liðinna atburða, að fjölga löggæslumyndavélum úr sautján í þrjátíu og fjölga um leið vélum sem greina númeraplötur á bílum. 24.1.2017 17:22 Annar sakborninganna hringdi í íslenska vinkonu meðan Birna var í bílnum Annar skipverjanna sem grunaðir eru um aðild að máli Birnu Brjánsdóttur reyndi ítrekað að ná tali af íslenskri vinkonu að morgni 14. janúar. 24.1.2017 16:41 Stóra pelsamálið: „Það er hipp og kúl að vera í svona spreyjuðum pelsum“ Ásgerður Jóna segir af og frá að verið sé að lítilsvirða fátæka með spreyjuðum pelsum. 24.1.2017 16:41 Útgerðarstjóri Polar Seafood: „Treysti því að þeir séu saklausir“ Útgerðarstjóri Polar Seafood segir mál Birnu Brjánsdóttur leggjast þungt á starfsmenn fyrirtækisins. 24.1.2017 15:50 Björgunarsveitarmaður skrifar til Birnu: „Þú áttir ekki skilið að vera rænd framtíðinni“ Viktor Klimaszewski, starfsmaður Alcoa Fjarðaráls á Reyðarfirði og björgunarsveitarmaður lýsir reynslu sinni af leitarstarfi helgarinnar 24.1.2017 15:38 Konur óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur: Ganga í tvennum sokkabuxum og með lykla milli fingranna Konur eru líklegri en karlar til að upplifa óöryggi í miðbæ Reykjavík að kvöld- eða næturlagi. Þá grípa konur oft til ráðstafana ef ske kynni að ráðist yrði á þær. 24.1.2017 15:30 Stjórnarflokkarnir með meirihluta í öllum fastanefndum Alþingis Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. 24.1.2017 14:49 Kristján Þór skipaður samstarfsráðherra Norðurlanda Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkisstjórnarsamstarfi innan Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir hönd forsætisráðherra. 24.1.2017 14:11 Geta verið í gæsluvarðhaldi í allt að þrjá mánuði á grundvelli rannsóknarhagsmuna Alls gætu skipverjarnir setið í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna í þrjá mánuði, en lengur ef krafist er gæsluvarðhalds á grundvelli almannahagsmuna. 24.1.2017 14:10 Stóra pelsamálið: „Þetta er fyrst og fremst niðurlægjandi fyrir þann sem ætlar að gefa þetta“ Sitt sýnist hverjum um pelsana sem Fjölskylduhjálp Íslands ætlar að gefa fátækum og heimilislausum. 24.1.2017 13:52 Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24.1.2017 13:47 Bein útsending: Alþingi kemur saman á ný eftir jólafrí Þingfundur hefst klukkan 13:30. 24.1.2017 13:30 Ánægja með Guðna í hæstu hæðum Í nýlegri könnun MMR sögðust 81,4 prósent þátttakenda vera ánægð með störf forsetans og hefur ánægjan aldrei mælst meiri. 24.1.2017 13:13 Söngkeppni framhaldsskólanna ekki haldin í ár Söngkeppni framhaldsskólanna verður ekki haldin árið 2017, vegna áhugaleysis og skorts á fjármagni. 24.1.2017 13:04 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24.1.2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24.1.2017 12:26 Bein útsending: Tengsl kvíða, svefns og notkunar samfélagsmiðla „Við erum alltaf að skoða glansmynd af öðru fólki á samfélagsmiðlum. Við verjum meiri tíma í að skoða líf annarra en að vera í okkar eigin lífi. Er þetta er orðið eitur fyrir okkur?” 24.1.2017 11:55 Fjallað um Birnu víða um heim Síðustu daga hafa erlendir fréttamiðlar um heiminn allan fjallað um andlát Birnu Brjánsdóttur og þá umfangsmiklu leit sem fram fór um helgina. 24.1.2017 11:17 Hinir grunuðu gætu mætt hörku á Hrauninu Áhyggjur eru uppi um öryggi grænlensku fanganna tveggja, sem grunaðir eru um að bana Birnu Brjánsdóttur. 24.1.2017 11:00 Danir klóra sér í hausnum yfir viðsnúningnum á Íslandi Fréttamenn DR1 sóttu Ísland heim í desember til að komast til botns í því hvað hefur gerst hér síðan 2008. 24.1.2017 11:00 Sýrlensku flóttamennirnir komnir til landsins Tuttugu og einn sýrlenskur flóttamaður kom til Íslands í gær. 24.1.2017 10:53 Pelsar merktir með rauðu spreyi á leið til fátækra á Íslandi „Til dæmis konan sem er búin að sofa í bílakjallara í Ráðhúsi Reykjavíkur,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir. 24.1.2017 10:51 Skilríki Birnu um borð í Polar Nanoq Eiga að hafa fundist í ruslatunnu í togaranum. 24.1.2017 10:45 Dánarorsök Birnu ekki gefin upp Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á dauða Birnu Brjánsdóttur, segir að lögreglan hyggist ekki tjá sig um bráðabirgðaniðurstöðu úr krufningu á líki hennar sem gerð var í gærkvöldi. 24.1.2017 10:13 Guðni og Eliza funduðu með Danadrottningu í Amalíuborgarhöll Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid eru í sinni fyrstu opinberu heimsókn til útlanda frá því að Guðni tók við embætti í sumar. 24.1.2017 10:09 Alþingi kemur saman í skugga ágreinings um nefndaskipan Alþingi kemur saman í fyrsta sinn í dag síðan ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við völdum. 24.1.2017 08:15 Vísbendingar komnar um dánarorsök Bráðabirgðakrufning réttarmeinafræðings lögreglunnar, sem lauk í gærkvöld, færði lögreglu nær því að vita hver dánarorsök Birnu Brjánsdóttur er. 24.1.2017 07:30 Réðst inn á hótel við Hlemm og ætlaði inn á sturtuaðstöðu kvenna Rétt fyrir miðnætti í gær var maður handtekinn á hóteli við Hlemm en hann var ölvaður og hafði ruðst inn á hótelið. 24.1.2017 07:28 Gætu borið mismikla ábyrgð í málinu Mennirnir tveir, sem grunaðir eru um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hafa setið nánast afskiptalausir í einangrun í þrjá daga. Þeir verða yfirheyrðir í dag. Lögregla rannsakar hlut hvors þeirra fyrir sig í málinu. 24.1.2017 07:00 Togarinn Polar Nanoq var tollafgreiddur fyrir hassfundinn Grænlenski togarinn Polar Nanoq var tollafgreiddur eins og önnur útlensk skip sem koma til hafnar á Íslandi. Ekki var um sérstakt tolleftirlit að ræða eða leit í skipinu. 24.1.2017 07:00 Fundað um Kvennaathvarf Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra ætlar á komandi vikum að eiga fundi með borgarstjóra og Kvennaathvarfinu og meðal þess sem verður rætt um eru húsnæðisúrræði fyrir skjólstæðinga athvarfsins. 24.1.2017 07:00 Krefjast enn 600 milljóna vegna verndunar tveggja hafnargarða Verktaki sem byggir íbúðar- og verslunarhús þar sem hafnargarður var skyndilega friðlýstur gerir enn kröfu um að ríkið greiði 600 milljóna króna kostnað þótt forstöðumaður Minjastofnunar hafi sagt kröfuna úr sögunni fyrr í vetur. 24.1.2017 07:00 Garðabær vill kaupa Vífilsstaðalandið Garðabær hefur falast eftir því að kaupa Vífilsstaðalandið af ríkinu og hafa fimm samningafundir verið haldnir milli aðila á síðustu mánuðum. Hugmyndir um nýtt sjúkrahús og aukna íbúðabyggð hafa skotið upp kollinum á síðustu ár 24.1.2017 07:00 Sluppu með skrekkinn við Arnarnesbrú eftir ölvunarakstur Tveir strákar um tvítugt sluppu án alvarlegra meiðsla þegar fólksbíl þeirra fór út af Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesbrú á ellefta tímanum í kvöld. Ljóst er að ökumaður bílsins var ölvaður. 23.1.2017 23:28 Jarðskjálfti í Kötluöskjunni Jarðskjálfti af stærð 3,3 mældist í norðanveðri Kötluöskju í Mýrdalsjökli á sjöunda tímanum í kvöld. 23.1.2017 22:18 Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23.1.2017 21:51 Íslendingar „ekkert svo skyldir“ Donald Trump Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið ef marka má ættfræðirannsóknir Odds F. Helgason sem rakið hefur ættir þjóðhöfðingjanna tveggja. 23.1.2017 21:31 Minningarathöfn um Birnu um helgina Óhætt er að segja að þjóðarsorg ríki á Íslandi eftir að lík Birnu Brjánsdóttur fannst í gær. 23.1.2017 20:39 Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands Þýskur fornleifafræðingur segir yfir 300 aldursgreiningar styðja að landnám hófst eftir árið 870. 23.1.2017 20:30 Þrælduglegur en stundum óstundvís yngsti kvenráðherra sögunnar Við ræddum við ráðherrann sjálfan, vini, maka, og foreldra og skyggnumst bakvið tjöldin, inn í líf þessarar ungu, kraftmiklu konu ofan af Skaga. 23.1.2017 19:45 Tíkin Tinna er öll Hundurinn Tinna sem leitað hefur verið að síðan 29. desember fannst dauð við smábátahöfnina í Keflavík og segir eigandi hennar, Ágúst Ævar Guðbjörnsson að svo virðist vera sem dauða hennar hafi borið að hendi af mannavöldum. 23.1.2017 19:06 Þrisvar sinnum fleiri svipta sig lífi en deyja í bílslysum Fjörutíu til fimmtíu manns svipta sig lífi hér á landi á ári hverju og er meirihlutinn karlmenn. Það eru þrisvar sinnum fleiri en deyja í bílslysum að jafnaði. Landlæknisembættið hefur ekki ráðist í árvekniátak til að berjast gegn sjálfsvígum líkt og á fyrstu árum þessarar aldar en embættið er stöðugt að vinna í að auka fræðslu og skilning á þunglyndi. 23.1.2017 18:45 Doða tilfinning og tómleiki er hjá skipuleggjendum leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur, eftir að hún fannst "Við hefðum gjarnan viljað að málalyktir yrðu aðrar." 23.1.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni tarlega verður fjallað um rannsókn lögreglu á láti Birnu Brjánsdóttur í fréttatíma Stöðvar tvö 23.1.2017 18:15 Útgerð Polar Nanoq styrkir Landsbjörg um 1,6 milljónir Vilja þakka sjálfboðaliðum í björgunarsveitum félagsins fyrir framlag sitt, þrautseigju og óeigingjarnt starf við leitina að Birnu Brjánsdóttur. 23.1.2017 18:09 Sjá næstu 50 fréttir
Bæta við löggæslumyndavélum sem greina númeraplötur Fulltrúar Lögreglu og Reykjavíkurborgar funduðu í morgun og tekin var ákvörðun, í ljósi liðinna atburða, að fjölga löggæslumyndavélum úr sautján í þrjátíu og fjölga um leið vélum sem greina númeraplötur á bílum. 24.1.2017 17:22
Annar sakborninganna hringdi í íslenska vinkonu meðan Birna var í bílnum Annar skipverjanna sem grunaðir eru um aðild að máli Birnu Brjánsdóttur reyndi ítrekað að ná tali af íslenskri vinkonu að morgni 14. janúar. 24.1.2017 16:41
Stóra pelsamálið: „Það er hipp og kúl að vera í svona spreyjuðum pelsum“ Ásgerður Jóna segir af og frá að verið sé að lítilsvirða fátæka með spreyjuðum pelsum. 24.1.2017 16:41
Útgerðarstjóri Polar Seafood: „Treysti því að þeir séu saklausir“ Útgerðarstjóri Polar Seafood segir mál Birnu Brjánsdóttur leggjast þungt á starfsmenn fyrirtækisins. 24.1.2017 15:50
Björgunarsveitarmaður skrifar til Birnu: „Þú áttir ekki skilið að vera rænd framtíðinni“ Viktor Klimaszewski, starfsmaður Alcoa Fjarðaráls á Reyðarfirði og björgunarsveitarmaður lýsir reynslu sinni af leitarstarfi helgarinnar 24.1.2017 15:38
Konur óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur: Ganga í tvennum sokkabuxum og með lykla milli fingranna Konur eru líklegri en karlar til að upplifa óöryggi í miðbæ Reykjavík að kvöld- eða næturlagi. Þá grípa konur oft til ráðstafana ef ske kynni að ráðist yrði á þær. 24.1.2017 15:30
Stjórnarflokkarnir með meirihluta í öllum fastanefndum Alþingis Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. 24.1.2017 14:49
Kristján Þór skipaður samstarfsráðherra Norðurlanda Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkisstjórnarsamstarfi innan Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir hönd forsætisráðherra. 24.1.2017 14:11
Geta verið í gæsluvarðhaldi í allt að þrjá mánuði á grundvelli rannsóknarhagsmuna Alls gætu skipverjarnir setið í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna í þrjá mánuði, en lengur ef krafist er gæsluvarðhalds á grundvelli almannahagsmuna. 24.1.2017 14:10
Stóra pelsamálið: „Þetta er fyrst og fremst niðurlægjandi fyrir þann sem ætlar að gefa þetta“ Sitt sýnist hverjum um pelsana sem Fjölskylduhjálp Íslands ætlar að gefa fátækum og heimilislausum. 24.1.2017 13:52
Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24.1.2017 13:47
Bein útsending: Alþingi kemur saman á ný eftir jólafrí Þingfundur hefst klukkan 13:30. 24.1.2017 13:30
Ánægja með Guðna í hæstu hæðum Í nýlegri könnun MMR sögðust 81,4 prósent þátttakenda vera ánægð með störf forsetans og hefur ánægjan aldrei mælst meiri. 24.1.2017 13:13
Söngkeppni framhaldsskólanna ekki haldin í ár Söngkeppni framhaldsskólanna verður ekki haldin árið 2017, vegna áhugaleysis og skorts á fjármagni. 24.1.2017 13:04
Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24.1.2017 12:30
Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24.1.2017 12:26
Bein útsending: Tengsl kvíða, svefns og notkunar samfélagsmiðla „Við erum alltaf að skoða glansmynd af öðru fólki á samfélagsmiðlum. Við verjum meiri tíma í að skoða líf annarra en að vera í okkar eigin lífi. Er þetta er orðið eitur fyrir okkur?” 24.1.2017 11:55
Fjallað um Birnu víða um heim Síðustu daga hafa erlendir fréttamiðlar um heiminn allan fjallað um andlát Birnu Brjánsdóttur og þá umfangsmiklu leit sem fram fór um helgina. 24.1.2017 11:17
Hinir grunuðu gætu mætt hörku á Hrauninu Áhyggjur eru uppi um öryggi grænlensku fanganna tveggja, sem grunaðir eru um að bana Birnu Brjánsdóttur. 24.1.2017 11:00
Danir klóra sér í hausnum yfir viðsnúningnum á Íslandi Fréttamenn DR1 sóttu Ísland heim í desember til að komast til botns í því hvað hefur gerst hér síðan 2008. 24.1.2017 11:00
Sýrlensku flóttamennirnir komnir til landsins Tuttugu og einn sýrlenskur flóttamaður kom til Íslands í gær. 24.1.2017 10:53
Pelsar merktir með rauðu spreyi á leið til fátækra á Íslandi „Til dæmis konan sem er búin að sofa í bílakjallara í Ráðhúsi Reykjavíkur,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir. 24.1.2017 10:51
Dánarorsök Birnu ekki gefin upp Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókninni á dauða Birnu Brjánsdóttur, segir að lögreglan hyggist ekki tjá sig um bráðabirgðaniðurstöðu úr krufningu á líki hennar sem gerð var í gærkvöldi. 24.1.2017 10:13
Guðni og Eliza funduðu með Danadrottningu í Amalíuborgarhöll Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid eru í sinni fyrstu opinberu heimsókn til útlanda frá því að Guðni tók við embætti í sumar. 24.1.2017 10:09
Alþingi kemur saman í skugga ágreinings um nefndaskipan Alþingi kemur saman í fyrsta sinn í dag síðan ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við völdum. 24.1.2017 08:15
Vísbendingar komnar um dánarorsök Bráðabirgðakrufning réttarmeinafræðings lögreglunnar, sem lauk í gærkvöld, færði lögreglu nær því að vita hver dánarorsök Birnu Brjánsdóttur er. 24.1.2017 07:30
Réðst inn á hótel við Hlemm og ætlaði inn á sturtuaðstöðu kvenna Rétt fyrir miðnætti í gær var maður handtekinn á hóteli við Hlemm en hann var ölvaður og hafði ruðst inn á hótelið. 24.1.2017 07:28
Gætu borið mismikla ábyrgð í málinu Mennirnir tveir, sem grunaðir eru um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hafa setið nánast afskiptalausir í einangrun í þrjá daga. Þeir verða yfirheyrðir í dag. Lögregla rannsakar hlut hvors þeirra fyrir sig í málinu. 24.1.2017 07:00
Togarinn Polar Nanoq var tollafgreiddur fyrir hassfundinn Grænlenski togarinn Polar Nanoq var tollafgreiddur eins og önnur útlensk skip sem koma til hafnar á Íslandi. Ekki var um sérstakt tolleftirlit að ræða eða leit í skipinu. 24.1.2017 07:00
Fundað um Kvennaathvarf Þorsteinn Víglundsson velferðarráðherra ætlar á komandi vikum að eiga fundi með borgarstjóra og Kvennaathvarfinu og meðal þess sem verður rætt um eru húsnæðisúrræði fyrir skjólstæðinga athvarfsins. 24.1.2017 07:00
Krefjast enn 600 milljóna vegna verndunar tveggja hafnargarða Verktaki sem byggir íbúðar- og verslunarhús þar sem hafnargarður var skyndilega friðlýstur gerir enn kröfu um að ríkið greiði 600 milljóna króna kostnað þótt forstöðumaður Minjastofnunar hafi sagt kröfuna úr sögunni fyrr í vetur. 24.1.2017 07:00
Garðabær vill kaupa Vífilsstaðalandið Garðabær hefur falast eftir því að kaupa Vífilsstaðalandið af ríkinu og hafa fimm samningafundir verið haldnir milli aðila á síðustu mánuðum. Hugmyndir um nýtt sjúkrahús og aukna íbúðabyggð hafa skotið upp kollinum á síðustu ár 24.1.2017 07:00
Sluppu með skrekkinn við Arnarnesbrú eftir ölvunarakstur Tveir strákar um tvítugt sluppu án alvarlegra meiðsla þegar fólksbíl þeirra fór út af Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesbrú á ellefta tímanum í kvöld. Ljóst er að ökumaður bílsins var ölvaður. 23.1.2017 23:28
Jarðskjálfti í Kötluöskjunni Jarðskjálfti af stærð 3,3 mældist í norðanveðri Kötluöskju í Mýrdalsjökli á sjöunda tímanum í kvöld. 23.1.2017 22:18
Trump kemur í veg fyrir fjárframlög til fóstureyðinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur skrifað undir tilskipun, sem kemur í veg fyrir að alþjóðleg samtök fái fjármagn frá alríkisstjórninni, ef þau framkvæma eða styðja með einhverjum hætti fóstureyðingar. 23.1.2017 21:51
Íslendingar „ekkert svo skyldir“ Donald Trump Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið ef marka má ættfræðirannsóknir Odds F. Helgason sem rakið hefur ættir þjóðhöfðingjanna tveggja. 23.1.2017 21:31
Minningarathöfn um Birnu um helgina Óhætt er að segja að þjóðarsorg ríki á Íslandi eftir að lík Birnu Brjánsdóttur fannst í gær. 23.1.2017 20:39
Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands Þýskur fornleifafræðingur segir yfir 300 aldursgreiningar styðja að landnám hófst eftir árið 870. 23.1.2017 20:30
Þrælduglegur en stundum óstundvís yngsti kvenráðherra sögunnar Við ræddum við ráðherrann sjálfan, vini, maka, og foreldra og skyggnumst bakvið tjöldin, inn í líf þessarar ungu, kraftmiklu konu ofan af Skaga. 23.1.2017 19:45
Tíkin Tinna er öll Hundurinn Tinna sem leitað hefur verið að síðan 29. desember fannst dauð við smábátahöfnina í Keflavík og segir eigandi hennar, Ágúst Ævar Guðbjörnsson að svo virðist vera sem dauða hennar hafi borið að hendi af mannavöldum. 23.1.2017 19:06
Þrisvar sinnum fleiri svipta sig lífi en deyja í bílslysum Fjörutíu til fimmtíu manns svipta sig lífi hér á landi á ári hverju og er meirihlutinn karlmenn. Það eru þrisvar sinnum fleiri en deyja í bílslysum að jafnaði. Landlæknisembættið hefur ekki ráðist í árvekniátak til að berjast gegn sjálfsvígum líkt og á fyrstu árum þessarar aldar en embættið er stöðugt að vinna í að auka fræðslu og skilning á þunglyndi. 23.1.2017 18:45
Doða tilfinning og tómleiki er hjá skipuleggjendum leitarinnar að Birnu Brjánsdóttur, eftir að hún fannst "Við hefðum gjarnan viljað að málalyktir yrðu aðrar." 23.1.2017 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni tarlega verður fjallað um rannsókn lögreglu á láti Birnu Brjánsdóttur í fréttatíma Stöðvar tvö 23.1.2017 18:15
Útgerð Polar Nanoq styrkir Landsbjörg um 1,6 milljónir Vilja þakka sjálfboðaliðum í björgunarsveitum félagsins fyrir framlag sitt, þrautseigju og óeigingjarnt starf við leitina að Birnu Brjánsdóttur. 23.1.2017 18:09