Skilorð fyrir líflátshótanir á hendur bankastarfsfólki sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. janúar 2017 11:06 „[Þ]að er bara verður svona hipsum happs hvort að ég ætla að koma og drepa einhvern eða meiða einhvern eða gera eitthvað annað af mér," sagði maðurinn. vísir/pjetur Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í síðustu viku karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir á hendur bankastarfsmönnum. Maðurinn var sakaður um að hafa hótað þeim líkamsmeiðingum og lífláti. Í ákærunni segir að maðurinn hafi á síðasta ári hringt í afgreiðslu banka og hótað starfsfólki ráðast á það eða drepa það. Þannig hafi fólkið óttast um líf sitt, heilbrigði og velferð sína. Hótanirnar eru raktar í dómnum: „Næst þegar ég er á ferðinni fyrir sunnan að þá ætla ég að koma við hjá ykkur og það er bara verður svona hipsum happs hvort að ég ætla að koma og drepa einhvern eða meiða einhvern eða gera eitthvað annað af mér. Þannig að þið megið senda þetta til lögreglunnar eða eitthvað en þetta er ekki hótun ekki bein, ég er bara að segja ykkur hvað ætla að koma og gera.“ Þá sagði hann jafnframt: „Það er reyndar ekki þér að kenna en mér finnst þetta viðbjóður og þú mátt koma þessu áfram af því sjáðu til að miðað við það sé ég hef þurft að upplifa um ævina, að fara inn á Litla-Hraun fyrir að taka út tvo þrjá aðila eða fimm eða sex skilurðu. Skiptir mig engu máli ég á ekki konu og ekki börn þannig að ég er bara veistu ég er orðinn ógeðslega leiður á þessu. Þakka þér fyrir.“ Maðurinn baðst afsökunar á á gjörðum sínum og horfði dómurinn til þess. Hann sótti hins vegar ekki þing í málinu þrátt fyrir að hafa verið tilkynnt um að fjarvera kynni að verða metin til jafns við játningu hans. Maðurinn var nýlega sakfelldur fyrir annað brot þar sem hann hlaut eins mánaða skilborðsbundinn dóm. Með þessu broti, símtalinu, rauf hann skilorðið og var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í síðustu viku karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir á hendur bankastarfsmönnum. Maðurinn var sakaður um að hafa hótað þeim líkamsmeiðingum og lífláti. Í ákærunni segir að maðurinn hafi á síðasta ári hringt í afgreiðslu banka og hótað starfsfólki ráðast á það eða drepa það. Þannig hafi fólkið óttast um líf sitt, heilbrigði og velferð sína. Hótanirnar eru raktar í dómnum: „Næst þegar ég er á ferðinni fyrir sunnan að þá ætla ég að koma við hjá ykkur og það er bara verður svona hipsum happs hvort að ég ætla að koma og drepa einhvern eða meiða einhvern eða gera eitthvað annað af mér. Þannig að þið megið senda þetta til lögreglunnar eða eitthvað en þetta er ekki hótun ekki bein, ég er bara að segja ykkur hvað ætla að koma og gera.“ Þá sagði hann jafnframt: „Það er reyndar ekki þér að kenna en mér finnst þetta viðbjóður og þú mátt koma þessu áfram af því sjáðu til að miðað við það sé ég hef þurft að upplifa um ævina, að fara inn á Litla-Hraun fyrir að taka út tvo þrjá aðila eða fimm eða sex skilurðu. Skiptir mig engu máli ég á ekki konu og ekki börn þannig að ég er bara veistu ég er orðinn ógeðslega leiður á þessu. Þakka þér fyrir.“ Maðurinn baðst afsökunar á á gjörðum sínum og horfði dómurinn til þess. Hann sótti hins vegar ekki þing í málinu þrátt fyrir að hafa verið tilkynnt um að fjarvera kynni að verða metin til jafns við játningu hans. Maðurinn var nýlega sakfelldur fyrir annað brot þar sem hann hlaut eins mánaða skilborðsbundinn dóm. Með þessu broti, símtalinu, rauf hann skilorðið og var dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi.
Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagnslaust víða á höfuðborgarsvæðinu Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Sjá meira