Fleiri fréttir Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi í vikunni Bjart og hlýtt fyrir norðan og austan, vætusamt suðvestantil. 23.5.2016 07:52 Ólafur var með erlenda gesti í útsýnisflugi Eigandi Samskipa þakkar skjót viðbrögð í tilkynningu til fjölmiðla. 23.5.2016 07:04 Þarf að endurheimta traust flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill halda áfram sem formaður Framsóknar. Gagnrýni flokksmanna á störf Sigmundar gæti sett strik í reikninginn. Bæjarfulltrúi gæti séð Sigurð Inga Jóhannsson fyrir sér sem formann flokksins. 23.5.2016 07:00 "Hálfaumingjalegt að upplýsa ekki um íslenska aflandskrónueigendur“ Frumvarp um meðferð aflandskrónueigna var til umræðu á Alþingi í gærkvöldi. Það var ekki búið að samþykkja frumvarpið þegar Fréttablaðið fór í prentun en leiða má líkur að því að það hafi verið gert. 23.5.2016 07:00 Innflytjendur þurfa meiri stuðning í skólanum Skólasókn er minnst meðal innflytjenda í framhaldsskólum og mikið er um brottfall. Í kennaranámi er lítið um sértæka kennslu í móttöku innflytjenda. Námsráðgjafi segir menningarlæsi kennaranna afar mikilvægt. 23.5.2016 07:00 Forstjóri LSH sammála gagnrýni landlæknis Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, tekur undir gagnrýni Birgis Jakobssonar landlæknis á þróun heilbrigðisþjónustu á Íslandi – sérstaklega hvað varðar hlutastörf sérfræðilækna og skort á göngudeildarstarfsemi. 23.5.2016 07:00 Drop-in brúðkaup og skírn án endurgjalds Fólki er boðið að koma með skömmum fyrirvara og láta gefa sig saman með bæði söng og undirleik í Breiðholtskirkju 28. maí og 11. júní næstkomandi. Presturinn kveðst reiðubúinn að gefa saman fólk fram á kvöld ef með þarf. 23.5.2016 07:00 „Þetta er bara hættulegt“ Skýrslu er tæpast að vænta fyrr en í haust frá rannsóknarnefnd sjóslysa vegna slyss þar sem tvær konur hryggbrotnuðu um borð í harðbotna slöngubát ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Ingi Tryggvason, formaður rannsóknarnefndarinnar, segir svona slys hafa átt sér stað áður. 23.5.2016 07:00 Aflandskrónufrumvarpið samþykkt á Alþingi Aflandskrónufrumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra var samþykkt á Alþingi í kvöld með 47 greiddum atkvæðum. Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Píratar sátu hjá. 22.5.2016 23:46 Myndarlegur sandstrókur við Hjörleifshöfða Ljósmyndarar frá Þýskalandi náðu myndum af fyrirbærinu. 22.5.2016 23:30 Þrír með beinbrot og tveir undir eftirliti Þrír þeirra sem um borð voru í þyrlunni sem brotlenti skammt frá Nesjavallavirkjun hafa verið lagðir inn á Landspítalann með beinbrot og önnur meiðsli. 22.5.2016 22:55 Ólafur Ólafsson var um borð í þyrlunni Ólafur Ólafsson er eigandi þyrlunnar sem brotlenti skammt frá Nesjavallavirkjun í kvöld. 22.5.2016 22:40 Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22.5.2016 21:10 Þyrlu hlekktist á á Hengilssvæðinu Búið er að flytja alla farþega þyrlunnar til Reykjavíkur. 22.5.2016 20:26 Flugumferðarstjórar segja mikið álag og starfsfólk skorta Tafir urðu á innanlandsflugi í dag vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. 22.5.2016 19:30 Taka þarf miklu harðar á eigendum hótela Forstjóri Vinnueftirlitsins vill skoða hvort eftirlitið fái heimild til að loka gististöðum vegna ítrekaðra brota. 22.5.2016 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni á Vísi. 22.5.2016 18:15 Lilja ræðir mannúðarmál á sex þúsund manna fundi í Istanbúl Utanríkisráðherra sækir á morgun leiðtogafund sem hefur verið í undirbúningi í þrjú ár. 22.5.2016 17:33 Fáránlegt að kvarta yfir að annar frambjóðandi hafi verið „of góður“ í sjónvarpinu Andri Snær blæs á athugasemdir um að hann ætti betur heima í kosningum til Alþingis og er vongóður. 22.5.2016 14:45 Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar fordæmir vinnumansal á Hótel Adam "Þetta er auðvitað lögreglumál og brot á lögum og þetta er í þeim farvegi sem því ber,“ segir Grímur Sæmundsen. 22.5.2016 12:56 Innanlandsflug um Reykjavíkurflugvöll lá niðri í morgun Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur alvarleg áhrif. 22.5.2016 12:17 Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22.5.2016 11:53 Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22.5.2016 11:15 Björt segir atburðarrás í kringum forsetakosningarnar svolítið sorglega Forsetakosningarnar voru ræddar í Sprengisandi og þingmenn voru ófeimnir við að lýsa yfir stuðningi við hina ýmsu frambjóðendur. 22.5.2016 10:44 Vætusamt í næstu viku en hlýnar á Norðurlandi Sumarið lætur aðeins bíða eftir sér. 22.5.2016 09:57 Jarðvegur víða gljúpur á hálendinu Vegagerðin varar við illa undirbúnum ferðum á hálendið. 22.5.2016 09:08 Fimm menn réðust á dyraverði Atvikið átti sér stað þegar skemmtistaðir miðbæjarins voru flestir að loka. 22.5.2016 07:32 Hryggbrotnuðu í bátsferð í Eyjum Tvær ungar konur á þrítugsaldri hryggbrotnuðu í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. 21.5.2016 20:43 Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21.5.2016 19:30 Flugvél Icelandair snúið við skömmu eftir flugtak Boeing 767-vél Icelandair var snúið við á leið sinni til Boston vegna bilunar í hjólabúnaði. 21.5.2016 19:13 Mikið áhyggjuefni ef ungt fólk menntar sig ekki Menntamálaráðherra segir það vera mikið áhyggjuefni fyrir íslenskt hagkerfi að ungt fólk sjái ekki fjárhagslegan ávinning af menntun. 21.5.2016 19:00 Tefldi sína stærstu skák í dag Það voru spenntir skákáhugamenn sem fyldust hljóðir með þegar ungur íslenskur stórmeistari tefldi sína stærstu skák á ferlinum hingað til í Kópavogi í dag. Mótherjinn var Breti sem þykir goðsögn í skákheiminum. 21.5.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 21.5.2016 18:36 Lögreglan rannsakar vinnumansal á Hótel Adam Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál erlendar konu sem var haldið nauðugri í starfi á Hótel Adam. 21.5.2016 18:00 Tíu skiluðu framboðum Endanleg tilkynning um hverjir eru rétt fram bornir verður gefin út í næstu viku. 21.5.2016 15:45 Júlíus Vífill segir mál sín fjölskylduharmleik Gagnrýnir Kastljós enn og aftur harðlega en svarar engum spurningum. 21.5.2016 14:29 Fimm herþotur Bandaríkjamanna millilentu á Íslandi Þoturnar eru á heimleið frá Finnlandi. 21.5.2016 14:07 Ætlar að kæra framkvæmd kosninganna Magnús I. Jónsson, einn forsetaframbjóðenda, segir misvísandi upplýsingar frá yfirkjörstjórnum hafa orðið til þess að hann náði ekki að skila öllum gögnum inn. 21.5.2016 09:52 Drekinn Haraldur hárfagri í Eystribyggð á Grænlandi Stærsta víkingaskip veraldar, Drekinn Haraldur hárfagri, er komið fyrir Hvarf, suðurodda Grænlands, 21.5.2016 08:43 Grunaðir um að hafa kveikt í þremur bílum Tveir menn handteknir vegna gruns um íkveikju í Breiðholti í nótt. 21.5.2016 08:18 Sólríkt veður víða um land í dag Besta veðrið verður vestan- og sunnan til á landinu. 21.5.2016 08:07 Níu keppa um lyklana að Bessastöðum Allt útlit er fyrir að níu manns muni bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Frambjóðendur skiluðu endanlega gögnum til innanríkisráðuneytisins í gær. 21.5.2016 07:00 Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21.5.2016 07:00 Hvalir virðast góð mælistika á loftslagsbreytingar og hlýnun Umtalsverðar breytingar á útbreiðslu og fjölda skíðishvalategunda við Ísland virðast skýr merki loftslagsbreytinga og hlýnunnar sjávar. Hrefnu hefur fækkað gríðarlega á landgrunninu en hnúfubakur tekið yfir. 21.5.2016 07:00 Hafa selt 8 lóðir undir atvinnustarfsemi Gríðarleg eftirspurn ríkir eftir atvinnuhúsnæði í Reykjavík um þessar mundir. Miklar framkvæmdir eru því fram undan. 21.5.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi í vikunni Bjart og hlýtt fyrir norðan og austan, vætusamt suðvestantil. 23.5.2016 07:52
Ólafur var með erlenda gesti í útsýnisflugi Eigandi Samskipa þakkar skjót viðbrögð í tilkynningu til fjölmiðla. 23.5.2016 07:04
Þarf að endurheimta traust flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill halda áfram sem formaður Framsóknar. Gagnrýni flokksmanna á störf Sigmundar gæti sett strik í reikninginn. Bæjarfulltrúi gæti séð Sigurð Inga Jóhannsson fyrir sér sem formann flokksins. 23.5.2016 07:00
"Hálfaumingjalegt að upplýsa ekki um íslenska aflandskrónueigendur“ Frumvarp um meðferð aflandskrónueigna var til umræðu á Alþingi í gærkvöldi. Það var ekki búið að samþykkja frumvarpið þegar Fréttablaðið fór í prentun en leiða má líkur að því að það hafi verið gert. 23.5.2016 07:00
Innflytjendur þurfa meiri stuðning í skólanum Skólasókn er minnst meðal innflytjenda í framhaldsskólum og mikið er um brottfall. Í kennaranámi er lítið um sértæka kennslu í móttöku innflytjenda. Námsráðgjafi segir menningarlæsi kennaranna afar mikilvægt. 23.5.2016 07:00
Forstjóri LSH sammála gagnrýni landlæknis Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, tekur undir gagnrýni Birgis Jakobssonar landlæknis á þróun heilbrigðisþjónustu á Íslandi – sérstaklega hvað varðar hlutastörf sérfræðilækna og skort á göngudeildarstarfsemi. 23.5.2016 07:00
Drop-in brúðkaup og skírn án endurgjalds Fólki er boðið að koma með skömmum fyrirvara og láta gefa sig saman með bæði söng og undirleik í Breiðholtskirkju 28. maí og 11. júní næstkomandi. Presturinn kveðst reiðubúinn að gefa saman fólk fram á kvöld ef með þarf. 23.5.2016 07:00
„Þetta er bara hættulegt“ Skýrslu er tæpast að vænta fyrr en í haust frá rannsóknarnefnd sjóslysa vegna slyss þar sem tvær konur hryggbrotnuðu um borð í harðbotna slöngubát ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Ingi Tryggvason, formaður rannsóknarnefndarinnar, segir svona slys hafa átt sér stað áður. 23.5.2016 07:00
Aflandskrónufrumvarpið samþykkt á Alþingi Aflandskrónufrumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra var samþykkt á Alþingi í kvöld með 47 greiddum atkvæðum. Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Píratar sátu hjá. 22.5.2016 23:46
Myndarlegur sandstrókur við Hjörleifshöfða Ljósmyndarar frá Þýskalandi náðu myndum af fyrirbærinu. 22.5.2016 23:30
Þrír með beinbrot og tveir undir eftirliti Þrír þeirra sem um borð voru í þyrlunni sem brotlenti skammt frá Nesjavallavirkjun hafa verið lagðir inn á Landspítalann með beinbrot og önnur meiðsli. 22.5.2016 22:55
Ólafur Ólafsson var um borð í þyrlunni Ólafur Ólafsson er eigandi þyrlunnar sem brotlenti skammt frá Nesjavallavirkjun í kvöld. 22.5.2016 22:40
Ólafur Ragnar sæmdur æðstu orðu Grænlands Grænlendingar hafa heiðrað Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, með gullorðu grænlenska þingsins 22.5.2016 21:10
Þyrlu hlekktist á á Hengilssvæðinu Búið er að flytja alla farþega þyrlunnar til Reykjavíkur. 22.5.2016 20:26
Flugumferðarstjórar segja mikið álag og starfsfólk skorta Tafir urðu á innanlandsflugi í dag vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. 22.5.2016 19:30
Taka þarf miklu harðar á eigendum hótela Forstjóri Vinnueftirlitsins vill skoða hvort eftirlitið fái heimild til að loka gististöðum vegna ítrekaðra brota. 22.5.2016 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni á Vísi. 22.5.2016 18:15
Lilja ræðir mannúðarmál á sex þúsund manna fundi í Istanbúl Utanríkisráðherra sækir á morgun leiðtogafund sem hefur verið í undirbúningi í þrjú ár. 22.5.2016 17:33
Fáránlegt að kvarta yfir að annar frambjóðandi hafi verið „of góður“ í sjónvarpinu Andri Snær blæs á athugasemdir um að hann ætti betur heima í kosningum til Alþingis og er vongóður. 22.5.2016 14:45
Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar fordæmir vinnumansal á Hótel Adam "Þetta er auðvitað lögreglumál og brot á lögum og þetta er í þeim farvegi sem því ber,“ segir Grímur Sæmundsen. 22.5.2016 12:56
Innanlandsflug um Reykjavíkurflugvöll lá niðri í morgun Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur alvarleg áhrif. 22.5.2016 12:17
Sigmundur Davíð telur ekkert liggja á kosningum í haust Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist. 22.5.2016 11:53
Sigmundur Davíð tjáir sig í fyrsta sinn eftir afsögn sína: Sá aldrei blaðamannafund Ólafs Ragnars "Ég tók engin þingrofsskjöl með mér á fundinn," segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem vildi upplýsa forseta um stöðu mála með fundinum. 22.5.2016 11:15
Björt segir atburðarrás í kringum forsetakosningarnar svolítið sorglega Forsetakosningarnar voru ræddar í Sprengisandi og þingmenn voru ófeimnir við að lýsa yfir stuðningi við hina ýmsu frambjóðendur. 22.5.2016 10:44
Jarðvegur víða gljúpur á hálendinu Vegagerðin varar við illa undirbúnum ferðum á hálendið. 22.5.2016 09:08
Fimm menn réðust á dyraverði Atvikið átti sér stað þegar skemmtistaðir miðbæjarins voru flestir að loka. 22.5.2016 07:32
Hryggbrotnuðu í bátsferð í Eyjum Tvær ungar konur á þrítugsaldri hryggbrotnuðu í bátsferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis í Vestmannaeyjum í síðustu viku. 21.5.2016 20:43
Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21.5.2016 19:30
Flugvél Icelandair snúið við skömmu eftir flugtak Boeing 767-vél Icelandair var snúið við á leið sinni til Boston vegna bilunar í hjólabúnaði. 21.5.2016 19:13
Mikið áhyggjuefni ef ungt fólk menntar sig ekki Menntamálaráðherra segir það vera mikið áhyggjuefni fyrir íslenskt hagkerfi að ungt fólk sjái ekki fjárhagslegan ávinning af menntun. 21.5.2016 19:00
Tefldi sína stærstu skák í dag Það voru spenntir skákáhugamenn sem fyldust hljóðir með þegar ungur íslenskur stórmeistari tefldi sína stærstu skák á ferlinum hingað til í Kópavogi í dag. Mótherjinn var Breti sem þykir goðsögn í skákheiminum. 21.5.2016 18:45
Lögreglan rannsakar vinnumansal á Hótel Adam Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál erlendar konu sem var haldið nauðugri í starfi á Hótel Adam. 21.5.2016 18:00
Tíu skiluðu framboðum Endanleg tilkynning um hverjir eru rétt fram bornir verður gefin út í næstu viku. 21.5.2016 15:45
Júlíus Vífill segir mál sín fjölskylduharmleik Gagnrýnir Kastljós enn og aftur harðlega en svarar engum spurningum. 21.5.2016 14:29
Fimm herþotur Bandaríkjamanna millilentu á Íslandi Þoturnar eru á heimleið frá Finnlandi. 21.5.2016 14:07
Ætlar að kæra framkvæmd kosninganna Magnús I. Jónsson, einn forsetaframbjóðenda, segir misvísandi upplýsingar frá yfirkjörstjórnum hafa orðið til þess að hann náði ekki að skila öllum gögnum inn. 21.5.2016 09:52
Drekinn Haraldur hárfagri í Eystribyggð á Grænlandi Stærsta víkingaskip veraldar, Drekinn Haraldur hárfagri, er komið fyrir Hvarf, suðurodda Grænlands, 21.5.2016 08:43
Grunaðir um að hafa kveikt í þremur bílum Tveir menn handteknir vegna gruns um íkveikju í Breiðholti í nótt. 21.5.2016 08:18
Sólríkt veður víða um land í dag Besta veðrið verður vestan- og sunnan til á landinu. 21.5.2016 08:07
Níu keppa um lyklana að Bessastöðum Allt útlit er fyrir að níu manns muni bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Frambjóðendur skiluðu endanlega gögnum til innanríkisráðuneytisins í gær. 21.5.2016 07:00
Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21.5.2016 07:00
Hvalir virðast góð mælistika á loftslagsbreytingar og hlýnun Umtalsverðar breytingar á útbreiðslu og fjölda skíðishvalategunda við Ísland virðast skýr merki loftslagsbreytinga og hlýnunnar sjávar. Hrefnu hefur fækkað gríðarlega á landgrunninu en hnúfubakur tekið yfir. 21.5.2016 07:00
Hafa selt 8 lóðir undir atvinnustarfsemi Gríðarleg eftirspurn ríkir eftir atvinnuhúsnæði í Reykjavík um þessar mundir. Miklar framkvæmdir eru því fram undan. 21.5.2016 07:00