Innlent

Fimm herþotur Bandaríkjamanna millilentu á Íslandi

Bjarki Ármannsson skrifar
F-15 þota við heræfingu á Keflavíkurflugvelli árið 2007.
F-15 þota við heræfingu á Keflavíkurflugvelli árið 2007. Vísir/GVA
Fimm bandarískar herþotur af gerðinni F-15 lentu í dag á Íslandi á leið sinni frá Finnlandi til Bandaríkjanna.

Þoturnar vöktu nokkra athygli, til að mynda þegar þær flugu yfir Selfoss, og töldu margir að um æfingu væri að ræða. Það er þó ekki tilfellið, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×