Fleiri fréttir

Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist

Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu.

Afhenda forseta yfir 30.000 undirskriftir gegn Sigmundi Davíð

Forsvarsmenn undirskriftasöfnunar sem blásið var til gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fráfarandi forsætisráðherra, munu afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, undirskriftalistann á Bessastöðum klukkan 13 í dag.

Boða til mótmæla við Bessastaði

Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15.

Vilja lögbann á framkvæmdir

Íbúar við Vesturgötu og Norðurstíg eru ósáttir við fyrirhugaðar framkvæmdir við svokallaðan Naustareit.

Sjá næstu 50 fréttir