Fleiri fréttir Vantraust til umræðu á morgun Vantrausttillaga minnihlutans verður á dagskrá þingsins klukkan 13:00 á morgun. 7.4.2016 12:19 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7.4.2016 12:12 Segir Bjarna hafa verið gangandi hagsmunaárekstur og hvetur til afsagnar Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir eðlilegt að fjármálaráðherra stígi til hliðar. 7.4.2016 11:58 Bjarni: Hægt að nýta kastljós umheimsins til að koma á framfæri réttum skilaboðum Fjármálaráðherra tók sem dæmi neikvæða athygli sem Ísland fékk þegar eldraskanir urðu í Eyjafjallajökli. 7.4.2016 11:45 Katrín baðst afsökunar á að hafa kallað Sigurð Inga forsætisráðherra Spurði hvort ráðherrann ætli að verja "heimsmet“ Íslendinga í skattaskjólum. 7.4.2016 11:41 Hlátur á þingi þegar Bjarni sagði Árna Pál persónugera umræðuna "Hvers vegna er hann að ata alla aðra auri í staðinn fyrir að hreinsa orðstír Íslands?“ spurði formaður Samfylkingarinnar á þingi í dag. 7.4.2016 11:20 Afhenda forseta yfir 30.000 undirskriftir gegn Sigmundi Davíð Forsvarsmenn undirskriftasöfnunar sem blásið var til gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fráfarandi forsætisráðherra, munu afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, undirskriftalistann á Bessastöðum klukkan 13 í dag. 7.4.2016 11:18 Um þriggja tíma seinkun á flugi frá Egilsstöðum vegna bilunar Önnur vél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana. 7.4.2016 11:11 Ný ríkisstjórn fram hjá miðstjórnum flokkanna Samkvæmt lögum beggja stjórnarflokkanna þarf að kalla saman miðstjórnir þeirra eða flokksráð þegar ný ríkisstjórn er mynduð. 7.4.2016 11:07 Heimsýn orðin hornkerling í Framsóknarflokknum Nýr utanríkisráðherra er yfirlýstur Evrópusinni meðan Vigdís og Ásmundur Einar eru sniðgengin. 7.4.2016 11:03 Boða til mótmæla við Bessastaði Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15. 7.4.2016 10:48 Hljóðið á útsendingu Alþingis virkar ekki á þingfundi ársins Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson áttu að sitja fyrir svörum. 7.4.2016 10:39 Aukafréttatími Stöðvar tvö klukkan 12: Í beinni frá Alþingi Boðað hefur verið til þingfundar klukkan hálf ellefu og verður um nóg að ræða eftir sviptingar síðustu daga. 7.4.2016 10:30 Flagga í Hrunamannahreppi til heiðurs nýjum forsætisráðherra Nýr forsætisráðherra er grjótharður stuðningsmaður Arsenal sem keyrir til Reykjavíkur í vinnuna á hverjum degi. 7.4.2016 10:30 Bein útsending frá Alþingi: Bjarni og Sigurður sitja fyrir svörum Fundurinn hefst klukkan 10.30 en hann er sá fyrsti síðan á mánudag. 7.4.2016 10:11 Lilja Alfreðsdóttir verður utanríkisráðherra Gunnar Bragi Sveinsson verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra. 7.4.2016 09:59 Boðað til ríkisráðsfunda í dag Fundirnir verða klukkan 14 og 15. 7.4.2016 09:47 Fjórði dagur mótmæla Fjölmargir hafa þegar boðað komu sína á Austurvöll. 7.4.2016 07:22 Unnur Brá: „Það voru bara allir kostir slæmir í þessari stöðu“ Lilja Alfreðsdóttir nýr ráðherra. Kosningar í haust. Nýtt vantraust frá stjórnarandstöðunni. Ósætti er innan stjórnarflokkanna um niðurstöðuna. Ekki var kosið innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 7.4.2016 07:00 Skiptar skoðanir og ósætti í stjórnarliðinu Vigdís Hauksdóttir er óánægð með að hafa ekki fengið ráðherraembætti. Hún segir forystu flokksins nú hafa gengið fram hjá sér í annað sinn. 7.4.2016 07:00 Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7.4.2016 07:00 Þjóðinni boðið upp á „framlengt dauðastríð“ Stjórnarandstöðunni misbýður tillagan um að flokkarnir ætli að sitja til haustsins. Vantrauststillaga þegar lögð fram og rík krafa um kosningar í vor. 7.4.2016 07:00 Jarðstrengir sífellt nærtækari í samanburði við loftlínur Forstjóri Landsnets bendir á að jarðstrengir fyrir háspennu gætu keppt við loftlínur í verði á næstu árum. Jákvætt vegna umhverfis- og öryggismála. Landsnet greiðir arð í fyrsta skipti eftir gott rekstrarár. 7.4.2016 07:00 Foreldrar ósáttir við lokun kristilegs hverfisleikskóla á Akureyri Foreldrar barna á leikskólanum Hlíðabóli á Akureyri eru ósáttir við þá ákvörðun bæjaryfirvalda að loka leikskólanum sumarið 2017. 7.4.2016 07:00 Ákæra Hollending sem var handtekinn Búið er að ákæra í stóra Norrænusmyglmálinu sem kom upp í september á síðasta ári. 7.4.2016 07:00 Komnar eru fjórar sýrlenskar fjölskyldur Á annan tug flóttamanna frá Sýrlandi kom hingað til lands í gær. 7.4.2016 07:00 Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7.4.2016 07:00 Þingrofskjal Sigmundar Davíðs fæst ekki afhent Forsætisráðuneytið hafnar því að afhenda afrit af skjalinu sem forsetinn segir Sigmund Davíð hafa haft á fundi þeirra á þriðjudag. 7.4.2016 07:00 Vilja lögbann á framkvæmdir Íbúar við Vesturgötu og Norðurstíg eru ósáttir við fyrirhugaðar framkvæmdir við svokallaðan Naustareit. 7.4.2016 07:00 Orkuveita Reykjavíkur fær nýjan stjórnarformann Brynhildur Davíðsdóttir mun taka við stjórnarformennsku. 7.4.2016 07:00 Mótmæli skipulögð í Ósló Félag Íslendinga í Noregi ákvað í gær að skipuleggja mótmæli í Ósló í dag. 7.4.2016 06:00 Sigurður Ingi til fundar við Obama Fundinn ber upp föstudaginn þrettánda maí. 7.4.2016 00:46 Framganga forsætisráðherra yfirgengileg Erlendir blaðamenn fylgjast grannt með gangi mála hér á landi en þykir sumum þeirra erfitt að henda reiður á atburðarásinni. 6.4.2016 23:42 Bjarni um vantraust: „Ágætis veganesti að fá eitt létt verkefni til að byrja með“ Bjarni Benediktsson telur fyrirséð hver afdrif vantrauststillögunnar verða. 6.4.2016 23:22 „Flokkurinn gaf ekki of mikið eftir“ Sjálfstæðisflokkurinn hræðist ekki kosningar – Klappað fyrir Bjarna í kvöld. 6.4.2016 23:22 Uppákoma kvöldsins á Alþingi: „Þetta var ferlegt“ "Ég ætlaði mér sko aldeilis ekki að vera einhverskonar "blaðafulltrúi“ nýju stjórnarinnar,“ segir Höskuldur Þórhallsson. 6.4.2016 22:55 „Markmiðið er að skapa stöðugleika í stjórnmálunum“ Sigurður Ingi Jóhannsson er hvergi banginn við að takast á við starf forsætisráðherra. 6.4.2016 22:45 Höskuldur sá sem studdi ekki tillögu Sigmundar Taldi að hún myndi ekki leysa vandann. 6.4.2016 22:18 Hver er Lilja Alfreðsdóttir? Lilja Dögg Alfreðsdóttir er ráðherraefni Framsóknarflokksins. 6.4.2016 22:05 Vigdís um ráðherraskipan: „Gengið framhjá mér í annað sinn“ Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, segist afar sátt við ráðherraefni flokksins, Lilju Alfreðsdóttur. 6.4.2016 21:43 Vantrauststillaga lögð fram á morgun Þrátt fyrir að ný stjórn hafi ekki tekið við er strax komin fram tillaga um vantraust. 6.4.2016 21:35 Kjörtímabilið stytt um eitt löggjafarþing Ríkisstjórnarsamstarfið heldur áfram en kosningar fara fram síðla sumars eða snemma í haust. 6.4.2016 21:25 Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6.4.2016 21:00 Lilja Alfreðsdóttir ráðherraefni Framsóknar Sigurður Ingi Jóhannsson verður næsti forsætisráðherra. 6.4.2016 20:33 Vilhjálmur fékk nóg af pítsum og yfirgaf fundarherbergið Af þeim sökum ætlaði hann í mötuneytið á Alþingi á meðan þar sem annars konar mat væri að finna. 6.4.2016 19:55 Sjá næstu 50 fréttir
Vantraust til umræðu á morgun Vantrausttillaga minnihlutans verður á dagskrá þingsins klukkan 13:00 á morgun. 7.4.2016 12:19
Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7.4.2016 12:12
Segir Bjarna hafa verið gangandi hagsmunaárekstur og hvetur til afsagnar Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir eðlilegt að fjármálaráðherra stígi til hliðar. 7.4.2016 11:58
Bjarni: Hægt að nýta kastljós umheimsins til að koma á framfæri réttum skilaboðum Fjármálaráðherra tók sem dæmi neikvæða athygli sem Ísland fékk þegar eldraskanir urðu í Eyjafjallajökli. 7.4.2016 11:45
Katrín baðst afsökunar á að hafa kallað Sigurð Inga forsætisráðherra Spurði hvort ráðherrann ætli að verja "heimsmet“ Íslendinga í skattaskjólum. 7.4.2016 11:41
Hlátur á þingi þegar Bjarni sagði Árna Pál persónugera umræðuna "Hvers vegna er hann að ata alla aðra auri í staðinn fyrir að hreinsa orðstír Íslands?“ spurði formaður Samfylkingarinnar á þingi í dag. 7.4.2016 11:20
Afhenda forseta yfir 30.000 undirskriftir gegn Sigmundi Davíð Forsvarsmenn undirskriftasöfnunar sem blásið var til gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fráfarandi forsætisráðherra, munu afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, undirskriftalistann á Bessastöðum klukkan 13 í dag. 7.4.2016 11:18
Um þriggja tíma seinkun á flugi frá Egilsstöðum vegna bilunar Önnur vél var send frá Reykjavík til að sækja farþegana. 7.4.2016 11:11
Ný ríkisstjórn fram hjá miðstjórnum flokkanna Samkvæmt lögum beggja stjórnarflokkanna þarf að kalla saman miðstjórnir þeirra eða flokksráð þegar ný ríkisstjórn er mynduð. 7.4.2016 11:07
Heimsýn orðin hornkerling í Framsóknarflokknum Nýr utanríkisráðherra er yfirlýstur Evrópusinni meðan Vigdís og Ásmundur Einar eru sniðgengin. 7.4.2016 11:03
Boða til mótmæla við Bessastaði Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15. 7.4.2016 10:48
Hljóðið á útsendingu Alþingis virkar ekki á þingfundi ársins Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson áttu að sitja fyrir svörum. 7.4.2016 10:39
Aukafréttatími Stöðvar tvö klukkan 12: Í beinni frá Alþingi Boðað hefur verið til þingfundar klukkan hálf ellefu og verður um nóg að ræða eftir sviptingar síðustu daga. 7.4.2016 10:30
Flagga í Hrunamannahreppi til heiðurs nýjum forsætisráðherra Nýr forsætisráðherra er grjótharður stuðningsmaður Arsenal sem keyrir til Reykjavíkur í vinnuna á hverjum degi. 7.4.2016 10:30
Bein útsending frá Alþingi: Bjarni og Sigurður sitja fyrir svörum Fundurinn hefst klukkan 10.30 en hann er sá fyrsti síðan á mánudag. 7.4.2016 10:11
Lilja Alfreðsdóttir verður utanríkisráðherra Gunnar Bragi Sveinsson verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra. 7.4.2016 09:59
Unnur Brá: „Það voru bara allir kostir slæmir í þessari stöðu“ Lilja Alfreðsdóttir nýr ráðherra. Kosningar í haust. Nýtt vantraust frá stjórnarandstöðunni. Ósætti er innan stjórnarflokkanna um niðurstöðuna. Ekki var kosið innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. 7.4.2016 07:00
Skiptar skoðanir og ósætti í stjórnarliðinu Vigdís Hauksdóttir er óánægð með að hafa ekki fengið ráðherraembætti. Hún segir forystu flokksins nú hafa gengið fram hjá sér í annað sinn. 7.4.2016 07:00
Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7.4.2016 07:00
Þjóðinni boðið upp á „framlengt dauðastríð“ Stjórnarandstöðunni misbýður tillagan um að flokkarnir ætli að sitja til haustsins. Vantrauststillaga þegar lögð fram og rík krafa um kosningar í vor. 7.4.2016 07:00
Jarðstrengir sífellt nærtækari í samanburði við loftlínur Forstjóri Landsnets bendir á að jarðstrengir fyrir háspennu gætu keppt við loftlínur í verði á næstu árum. Jákvætt vegna umhverfis- og öryggismála. Landsnet greiðir arð í fyrsta skipti eftir gott rekstrarár. 7.4.2016 07:00
Foreldrar ósáttir við lokun kristilegs hverfisleikskóla á Akureyri Foreldrar barna á leikskólanum Hlíðabóli á Akureyri eru ósáttir við þá ákvörðun bæjaryfirvalda að loka leikskólanum sumarið 2017. 7.4.2016 07:00
Ákæra Hollending sem var handtekinn Búið er að ákæra í stóra Norrænusmyglmálinu sem kom upp í september á síðasta ári. 7.4.2016 07:00
Komnar eru fjórar sýrlenskar fjölskyldur Á annan tug flóttamanna frá Sýrlandi kom hingað til lands í gær. 7.4.2016 07:00
Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7.4.2016 07:00
Þingrofskjal Sigmundar Davíðs fæst ekki afhent Forsætisráðuneytið hafnar því að afhenda afrit af skjalinu sem forsetinn segir Sigmund Davíð hafa haft á fundi þeirra á þriðjudag. 7.4.2016 07:00
Vilja lögbann á framkvæmdir Íbúar við Vesturgötu og Norðurstíg eru ósáttir við fyrirhugaðar framkvæmdir við svokallaðan Naustareit. 7.4.2016 07:00
Orkuveita Reykjavíkur fær nýjan stjórnarformann Brynhildur Davíðsdóttir mun taka við stjórnarformennsku. 7.4.2016 07:00
Mótmæli skipulögð í Ósló Félag Íslendinga í Noregi ákvað í gær að skipuleggja mótmæli í Ósló í dag. 7.4.2016 06:00
Framganga forsætisráðherra yfirgengileg Erlendir blaðamenn fylgjast grannt með gangi mála hér á landi en þykir sumum þeirra erfitt að henda reiður á atburðarásinni. 6.4.2016 23:42
Bjarni um vantraust: „Ágætis veganesti að fá eitt létt verkefni til að byrja með“ Bjarni Benediktsson telur fyrirséð hver afdrif vantrauststillögunnar verða. 6.4.2016 23:22
„Flokkurinn gaf ekki of mikið eftir“ Sjálfstæðisflokkurinn hræðist ekki kosningar – Klappað fyrir Bjarna í kvöld. 6.4.2016 23:22
Uppákoma kvöldsins á Alþingi: „Þetta var ferlegt“ "Ég ætlaði mér sko aldeilis ekki að vera einhverskonar "blaðafulltrúi“ nýju stjórnarinnar,“ segir Höskuldur Þórhallsson. 6.4.2016 22:55
„Markmiðið er að skapa stöðugleika í stjórnmálunum“ Sigurður Ingi Jóhannsson er hvergi banginn við að takast á við starf forsætisráðherra. 6.4.2016 22:45
Hver er Lilja Alfreðsdóttir? Lilja Dögg Alfreðsdóttir er ráðherraefni Framsóknarflokksins. 6.4.2016 22:05
Vigdís um ráðherraskipan: „Gengið framhjá mér í annað sinn“ Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, segist afar sátt við ráðherraefni flokksins, Lilju Alfreðsdóttur. 6.4.2016 21:43
Vantrauststillaga lögð fram á morgun Þrátt fyrir að ný stjórn hafi ekki tekið við er strax komin fram tillaga um vantraust. 6.4.2016 21:35
Kjörtímabilið stytt um eitt löggjafarþing Ríkisstjórnarsamstarfið heldur áfram en kosningar fara fram síðla sumars eða snemma í haust. 6.4.2016 21:25
Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6.4.2016 21:00
Lilja Alfreðsdóttir ráðherraefni Framsóknar Sigurður Ingi Jóhannsson verður næsti forsætisráðherra. 6.4.2016 20:33
Vilhjálmur fékk nóg af pítsum og yfirgaf fundarherbergið Af þeim sökum ætlaði hann í mötuneytið á Alþingi á meðan þar sem annars konar mat væri að finna. 6.4.2016 19:55