Fleiri fréttir

Erfitt að henda reiður á því sem er að gerast

Danskur blaðamaður segir Dani fylgjast grannt með gangi mála hér á landi og að fréttir frá Íslandi séu í aðalhlutverki í dönskum fréttatímum þessa dagana. Hún segist þó ekki telja að orðspor Íslands beri skaða af málinu.

Framsóknarflokkurinn hefur skaðast

Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, og hugsanlegur arftaki forsætisráðherra viðurkennir að flokkur sinn hafi beðið hnekki síðustu daga.

Deila um tillögu um þingrof

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki hafa borið upp formlega tillögu um þingrof, Ólafur Ragnar Grímsson segir þó að svo sé.

Ísland í kastljósi erlendra fréttamiðla

Ísland hefur verið í kastljósi erlendu heimspressunnar vegna leka Panama-skjalanna og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og flestir stærstu fjölmiðlar heims greindu ítarlega frá framvindunni á Íslandi í gær.

Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis.

Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans

Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga.

Segir verkefnastjórn vaða í villu

Iðnaðarráðherra gefur lítið fyrir vinnu verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Segir niðurstöður hennar dæmi um skilningsleysi á samspili orku- og loftslagsmála. Vonar að niðurstöðum um virkjanakosti verði hnekkt.

Sjá næstu 50 fréttir