Fleiri fréttir Skipt um flísar í Sundhöll Selfoss fyrir fjórar milljónir vegna fjölda óhappa Fjöldi gesta sundhallarinnar hefur dottið síðustu vikur og jafnvel brotið sig á hálum flísum. 15.2.2016 14:25 Hótaði að gera dóttur parsins mein færu þau ekki til Íslands Maðurinn átti að taka konuna með til að auka trúverðugleika ferðarinnar. 15.2.2016 14:20 Blaðamaður mátti taka myndband af reiðum stuðningsmanni Persónuvernd hefur vísað frá máli áhorfanda sem kvartaði undan því að hafa verið tekinn upp á myndband í leik Aftureldingar og Selfoss. 15.2.2016 13:45 Félag múslima: Allt uppi á borðinu með fjármögnun moskunnar Salmann Tamimi, formaður félagsins, óttast að verið sé að gera söfnunina tortryggilega. 15.2.2016 13:30 Barnavernd leitar að fólki sem er tilbúið að taka að sér flóttabarn Leita að fólki sem getur tekið á móti börnum sem koma hingað til lands án þess að vera í fylgd fullorðinna. 15.2.2016 13:10 Baldur ætlar ekki fram Baldur Þórhallsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki að gefa kost á sér í næsta forsetakjöri. 15.2.2016 12:30 Saksóknari telur erfitt að rökstyðja annað en tólf ára refsingu Hollenskt par flutti til Íslands rúmlega 200 þúsund e-töflur og tíu kíló af MDMA-mulningi. Dómurinn á sér enga hliðstæðu að mati varahéraðssaksóknara. 15.2.2016 12:27 Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15.2.2016 11:53 Með hníf í buxnastrengnum og amfetamín í nærbuxunum Bifreið með fimm einstaklingum í alvarlegu ástandi var nýverið stöðvuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. 15.2.2016 10:55 Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15.2.2016 10:37 Þremur hefur verið meinað að fljúga á síðustu dögum Lögreglan á Suðurnesjum segist hafa haft afskipti af þremur flugfarþegum vegna ölvunar. 15.2.2016 10:35 Tæplega 1,3 milljón ferðamenn komu til landsins í fyrra Til viðbótar komu 100 þúsund ferðamenn til Reykjavíkur með 108 skipum. 15.2.2016 10:16 Annar fanganna strauk í fyrra frá Kvíabryggju Mennirnir tveir sem sluppu frá Sogni í gærkvöldi eru hvor sínum megin við tvítugt. 15.2.2016 10:14 Rúmur meirihluti vill sjá Baldur og Felix á Bessastöðum Gallup-könnun leiðir í ljós að meirihluti getur vel hugsað sér Baldur Þórhallsson prófessor sem næsta forseta Íslands. 15.2.2016 10:13 Fjórar líkamsárásir á Selfossi í síðustu viku Alls komu 173 verkefni á borð lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. 15.2.2016 09:40 Tveir fangar struku frá Sogni í nótt Tveir ungir karlmenn struku úr fangelsinu að Sogni i gærkvöldi og ganga enn lausir, eftir því sem fréttastofa veit best. Lögreglan á Suðurlandi segist kannast við málið, en Fangelsismálatofnun hefur ekki leitað eftir aðstoð hennar. 15.2.2016 09:00 Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15.2.2016 08:05 Bara einn vildi fella samning Kjarasamningur Verkalýðsfélags Akraness og Sambands íslenskra sveitarfélaga var í gær samþykktur með 97,8 prósentum greiddra atkvæða. Skrifað var undir samninginn 3. febrúar síðastliðinn. 15.2.2016 07:00 Varaður við húsleit hjá sér af lögreglufulltrúa Einstaklingur ótengdur lögreglunni hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn á spillingu innan lögreglunnar. 15.2.2016 07:00 „Fólk sem vildi aðstoða en var í raun að gera illt verra“ Þremur köttum var komið úr óviðunandi aðstæðum í gær. 14.2.2016 21:00 Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14.2.2016 20:59 Grípa verður til aðgerða gagnvart bleikum skatti Varaformaður fjárlaganefndar segir að ekki geti talist eðlilegt að í tollskrá megi finna dæmi um kynjaðan verðmun. 14.2.2016 20:45 Norður-Kóreumenn sjá tækifæri norðan Íslands Norður-Kórea hefur öllum að óvörum undirritað Svalbarðasáttmálann. 14.2.2016 20:15 Ferðamenn úti á ísnum á Jökulsárlóni: „Maður fær fyrir hjartað þegar maður sér fólk haga sér svona“ "Ég kem nú ekki oft hingað með ferðamenn, kannski einu sinni í mánuði en nánast í hvert einasta skipti sé ég fólk þarna úti á jökunum og jafnvel með börn með sér,“ segir Gylfi Blöndal, verkefnastjóri hjá IceLimo Luxury Travel. 14.2.2016 19:50 Hagstæðustu vindarnir fyrir vélarnar beint yfir suðvesturhorninu Fjöldi flugvéla sem flogið hefur yfir höfuðborgarsvæðið í dag og í gær hefur vakið athygli en reikna má með að um 700 vélar fari um íslenska flugstjórnarsvæðið þessa tvo daga. 14.2.2016 18:20 Þúsundir renndu sér niður brekkurnar í Bláfjöllum Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum, segir skíðaleiguna ekki anna eftirspurn og mikil þörf sé á nýjum skála á svæðið. 14.2.2016 17:32 Gripinn með íslensk hvalbein í Baltimore Hvalbein í fórum ferðamanns sem var nýkominn frá Íslandi voru gerð upptæk meðan staðreynt er hvort þau séu úr tegundum sem eru á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. 14.2.2016 15:13 Árni Páll: Mistökin allt ábendingar frá flokksmönnum Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að bréf hans til flokksmanna þar sem tíundaðar eru mögulegar ástæður fylgistaps flokksins sé afrakstur ábendinga sem honum hafi borist frá almennum flokksmönnum bæði bréflega og á fundum vítt og breitt um landið. 14.2.2016 12:45 Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14.2.2016 09:49 Stefnir í einn fallegasta daginn á skíðasvæðum landsins Færið gott og veðrið gott. 14.2.2016 09:34 Skallaði dyravörð á árshátíð Ekið á ungan mann á Fífuhvammsvegi sem neitaði að fara með sjúkrabíl. 14.2.2016 09:17 Bæjarstjóri segir tímaspursmál hvenær banaslys verður á hættulegum gatnamótum í Hafnarfirði "Eins og gatnamótin eru núna þá held ég að sé stórhætta á slysi.“ 13.2.2016 20:41 Mikilvægt að hitta á rétta stund þegar kemur að tilkynningu um forsetaframboð "Menn mega ekki fara of fljótt af stað.“ 13.2.2016 20:09 Leita að heimili handa köttum sem var bjargað úr iðnaðarhúsnæði Dýralæknir segist aldrei hafa séð dýr í jafn slæmu ásigkomulagi. 13.2.2016 19:58 Sextán nýir heimilislæknar útskrifast í haust: "Þetta er algjört met“ Íslenska sérnáminu var hleypt af stokkunum árið 2000 og hafði fagfélag heimilislækna frumkvæði að því. 13.2.2016 19:44 Viðlagakassi þarf að vera á hverju heimili Rauði krossinn hefur hleypt af stokkunum átaksverkefninu Þrír dagar, þar sem landsmenn eru hvattir til að koma sér upp svokölluðum viðlagakassa. 13.2.2016 19:06 „Við þurfum að standa saman í þessu lífi“ Gestum og gangandi bauðst að tefla við stórmeistara í skák í Smáralindinni í dag. Þar kom einnig í ljós að erfitt er að gera grín á kostnað skáklistarinnar. 13.2.2016 19:01 Fjöldi flugvéla nýtir meðvindinn yfir landinu til að komast til Norður-Ameríku "Þær koma hérna á 64. breiddargráðu beint yfir Ísland.“ 13.2.2016 18:08 Fjórhjólaslys í hlíðum Úlfarsfells Tveir ferðamenn voru á hjólinu, annar meiddist lítillega. 13.2.2016 17:31 Lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Hólmavík Tveir menn voru í vélinni og sakaði hvorugan. 13.2.2016 17:27 Ferðaþjónustufyrirtæki tekur Reynisfjöru út sem áfangastað „Eins og staðan er núna þá er ekki boðlegt að fara með fólk þangað,“ segir Jakob Guðjohnsen hjá Superjeep.is. 13.2.2016 13:40 Alltaf einhverjir sem hunsa tilmæli lögreglu Vakt Lögreglunnar á Suðurlandi í Reynisfjörðu hefur gengið vel að mati yfirlögregluþjóns sem segir þó alltaf einhverja hunsa tilmæli lögreglu. Gera þurfi mun betur til að hafa öryggismálin í lagi. 13.2.2016 12:58 Eldur í bíl á Framnesvegi Slökkviliðið var kallað út klukkan 12.20 í dag vegna elds sem logaði í bíl á Framnesvegi í Vesturbæ Reykjavíkur. 13.2.2016 12:38 Enskan í forgrunni á nýjum upplýsingaskiltum á Keflavíkurflugvelli Formaður Íslenskrar málnefndar gagnrýnir nálgun Isavia sem segjast vera að bæta þjónustuna við meirihluta þeirra farþega sem fara um Leifsstöð. 13.2.2016 12:12 Henti glösum og slóst við dyraverði Rétt fyrir klukkan hálffjögur í nótt var óskað eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðbænum þar sem dyraverðir voru með mann í tökum. 13.2.2016 09:35 Sjá næstu 50 fréttir
Skipt um flísar í Sundhöll Selfoss fyrir fjórar milljónir vegna fjölda óhappa Fjöldi gesta sundhallarinnar hefur dottið síðustu vikur og jafnvel brotið sig á hálum flísum. 15.2.2016 14:25
Hótaði að gera dóttur parsins mein færu þau ekki til Íslands Maðurinn átti að taka konuna með til að auka trúverðugleika ferðarinnar. 15.2.2016 14:20
Blaðamaður mátti taka myndband af reiðum stuðningsmanni Persónuvernd hefur vísað frá máli áhorfanda sem kvartaði undan því að hafa verið tekinn upp á myndband í leik Aftureldingar og Selfoss. 15.2.2016 13:45
Félag múslima: Allt uppi á borðinu með fjármögnun moskunnar Salmann Tamimi, formaður félagsins, óttast að verið sé að gera söfnunina tortryggilega. 15.2.2016 13:30
Barnavernd leitar að fólki sem er tilbúið að taka að sér flóttabarn Leita að fólki sem getur tekið á móti börnum sem koma hingað til lands án þess að vera í fylgd fullorðinna. 15.2.2016 13:10
Baldur ætlar ekki fram Baldur Þórhallsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki að gefa kost á sér í næsta forsetakjöri. 15.2.2016 12:30
Saksóknari telur erfitt að rökstyðja annað en tólf ára refsingu Hollenskt par flutti til Íslands rúmlega 200 þúsund e-töflur og tíu kíló af MDMA-mulningi. Dómurinn á sér enga hliðstæðu að mati varahéraðssaksóknara. 15.2.2016 12:27
Með hníf í buxnastrengnum og amfetamín í nærbuxunum Bifreið með fimm einstaklingum í alvarlegu ástandi var nýverið stöðvuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. 15.2.2016 10:55
Gætu rafrettur orðið bylting í tóbaksvarnarmálum? Þeim fer fjölgandi sem hætta að reykja sígarettur með hjálp svokallaðra rafretta. Deilt er um skaðleysi þeirra, en sumir vísindamenn telja rafrettuna geta bjargað mannslífum. 15.2.2016 10:37
Þremur hefur verið meinað að fljúga á síðustu dögum Lögreglan á Suðurnesjum segist hafa haft afskipti af þremur flugfarþegum vegna ölvunar. 15.2.2016 10:35
Tæplega 1,3 milljón ferðamenn komu til landsins í fyrra Til viðbótar komu 100 þúsund ferðamenn til Reykjavíkur með 108 skipum. 15.2.2016 10:16
Annar fanganna strauk í fyrra frá Kvíabryggju Mennirnir tveir sem sluppu frá Sogni í gærkvöldi eru hvor sínum megin við tvítugt. 15.2.2016 10:14
Rúmur meirihluti vill sjá Baldur og Felix á Bessastöðum Gallup-könnun leiðir í ljós að meirihluti getur vel hugsað sér Baldur Þórhallsson prófessor sem næsta forseta Íslands. 15.2.2016 10:13
Fjórar líkamsárásir á Selfossi í síðustu viku Alls komu 173 verkefni á borð lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. 15.2.2016 09:40
Tveir fangar struku frá Sogni í nótt Tveir ungir karlmenn struku úr fangelsinu að Sogni i gærkvöldi og ganga enn lausir, eftir því sem fréttastofa veit best. Lögreglan á Suðurlandi segist kannast við málið, en Fangelsismálatofnun hefur ekki leitað eftir aðstoð hennar. 15.2.2016 09:00
Búist við stormi og mikilli hálku í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur í dag með rigningu eða slyddu og mikilli hálku á vegum. 15.2.2016 08:05
Bara einn vildi fella samning Kjarasamningur Verkalýðsfélags Akraness og Sambands íslenskra sveitarfélaga var í gær samþykktur með 97,8 prósentum greiddra atkvæða. Skrifað var undir samninginn 3. febrúar síðastliðinn. 15.2.2016 07:00
Varaður við húsleit hjá sér af lögreglufulltrúa Einstaklingur ótengdur lögreglunni hefur réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn á spillingu innan lögreglunnar. 15.2.2016 07:00
„Fólk sem vildi aðstoða en var í raun að gera illt verra“ Þremur köttum var komið úr óviðunandi aðstæðum í gær. 14.2.2016 21:00
Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun. 14.2.2016 20:59
Grípa verður til aðgerða gagnvart bleikum skatti Varaformaður fjárlaganefndar segir að ekki geti talist eðlilegt að í tollskrá megi finna dæmi um kynjaðan verðmun. 14.2.2016 20:45
Norður-Kóreumenn sjá tækifæri norðan Íslands Norður-Kórea hefur öllum að óvörum undirritað Svalbarðasáttmálann. 14.2.2016 20:15
Ferðamenn úti á ísnum á Jökulsárlóni: „Maður fær fyrir hjartað þegar maður sér fólk haga sér svona“ "Ég kem nú ekki oft hingað með ferðamenn, kannski einu sinni í mánuði en nánast í hvert einasta skipti sé ég fólk þarna úti á jökunum og jafnvel með börn með sér,“ segir Gylfi Blöndal, verkefnastjóri hjá IceLimo Luxury Travel. 14.2.2016 19:50
Hagstæðustu vindarnir fyrir vélarnar beint yfir suðvesturhorninu Fjöldi flugvéla sem flogið hefur yfir höfuðborgarsvæðið í dag og í gær hefur vakið athygli en reikna má með að um 700 vélar fari um íslenska flugstjórnarsvæðið þessa tvo daga. 14.2.2016 18:20
Þúsundir renndu sér niður brekkurnar í Bláfjöllum Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum, segir skíðaleiguna ekki anna eftirspurn og mikil þörf sé á nýjum skála á svæðið. 14.2.2016 17:32
Gripinn með íslensk hvalbein í Baltimore Hvalbein í fórum ferðamanns sem var nýkominn frá Íslandi voru gerð upptæk meðan staðreynt er hvort þau séu úr tegundum sem eru á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. 14.2.2016 15:13
Árni Páll: Mistökin allt ábendingar frá flokksmönnum Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að bréf hans til flokksmanna þar sem tíundaðar eru mögulegar ástæður fylgistaps flokksins sé afrakstur ábendinga sem honum hafi borist frá almennum flokksmönnum bæði bréflega og á fundum vítt og breitt um landið. 14.2.2016 12:45
Veðurstofan varar við ótraustum snjóalögum og geislum sólarinnar Hætta á að ferðamenn komi af stað snjóflóðum. Suðaustanstormur gengur yfir landið á morgun. 14.2.2016 09:49
Skallaði dyravörð á árshátíð Ekið á ungan mann á Fífuhvammsvegi sem neitaði að fara með sjúkrabíl. 14.2.2016 09:17
Bæjarstjóri segir tímaspursmál hvenær banaslys verður á hættulegum gatnamótum í Hafnarfirði "Eins og gatnamótin eru núna þá held ég að sé stórhætta á slysi.“ 13.2.2016 20:41
Mikilvægt að hitta á rétta stund þegar kemur að tilkynningu um forsetaframboð "Menn mega ekki fara of fljótt af stað.“ 13.2.2016 20:09
Leita að heimili handa köttum sem var bjargað úr iðnaðarhúsnæði Dýralæknir segist aldrei hafa séð dýr í jafn slæmu ásigkomulagi. 13.2.2016 19:58
Sextán nýir heimilislæknar útskrifast í haust: "Þetta er algjört met“ Íslenska sérnáminu var hleypt af stokkunum árið 2000 og hafði fagfélag heimilislækna frumkvæði að því. 13.2.2016 19:44
Viðlagakassi þarf að vera á hverju heimili Rauði krossinn hefur hleypt af stokkunum átaksverkefninu Þrír dagar, þar sem landsmenn eru hvattir til að koma sér upp svokölluðum viðlagakassa. 13.2.2016 19:06
„Við þurfum að standa saman í þessu lífi“ Gestum og gangandi bauðst að tefla við stórmeistara í skák í Smáralindinni í dag. Þar kom einnig í ljós að erfitt er að gera grín á kostnað skáklistarinnar. 13.2.2016 19:01
Fjöldi flugvéla nýtir meðvindinn yfir landinu til að komast til Norður-Ameríku "Þær koma hérna á 64. breiddargráðu beint yfir Ísland.“ 13.2.2016 18:08
Fjórhjólaslys í hlíðum Úlfarsfells Tveir ferðamenn voru á hjólinu, annar meiddist lítillega. 13.2.2016 17:31
Lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Hólmavík Tveir menn voru í vélinni og sakaði hvorugan. 13.2.2016 17:27
Ferðaþjónustufyrirtæki tekur Reynisfjöru út sem áfangastað „Eins og staðan er núna þá er ekki boðlegt að fara með fólk þangað,“ segir Jakob Guðjohnsen hjá Superjeep.is. 13.2.2016 13:40
Alltaf einhverjir sem hunsa tilmæli lögreglu Vakt Lögreglunnar á Suðurlandi í Reynisfjörðu hefur gengið vel að mati yfirlögregluþjóns sem segir þó alltaf einhverja hunsa tilmæli lögreglu. Gera þurfi mun betur til að hafa öryggismálin í lagi. 13.2.2016 12:58
Eldur í bíl á Framnesvegi Slökkviliðið var kallað út klukkan 12.20 í dag vegna elds sem logaði í bíl á Framnesvegi í Vesturbæ Reykjavíkur. 13.2.2016 12:38
Enskan í forgrunni á nýjum upplýsingaskiltum á Keflavíkurflugvelli Formaður Íslenskrar málnefndar gagnrýnir nálgun Isavia sem segjast vera að bæta þjónustuna við meirihluta þeirra farþega sem fara um Leifsstöð. 13.2.2016 12:12
Henti glösum og slóst við dyraverði Rétt fyrir klukkan hálffjögur í nótt var óskað eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðbænum þar sem dyraverðir voru með mann í tökum. 13.2.2016 09:35