Fleiri fréttir

Baldur ætlar ekki fram

Baldur Þórhallsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki að gefa kost á sér í næsta forsetakjöri.

Tveir fangar struku frá Sogni í nótt

Tveir ungir karlmenn struku úr fangelsinu að Sogni i gærkvöldi og ganga enn lausir, eftir því sem fréttastofa veit best. Lögreglan á Suðurlandi segist kannast við málið, en Fangelsismálatofnun hefur ekki leitað eftir aðstoð hennar.

Bara einn vildi fella samning

Kjarasamningur Verkalýðsfélags Akraness og Sambands íslenskra sveitarfélaga var í gær samþykktur með 97,8 prósentum greiddra atkvæða. Skrifað var undir samninginn 3. febrúar síðastliðinn.

Varað við stormi: Rigning og rok í kortunum

Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi á morgun með rigningu eða slyddu og hálku á vegum. Þá er spáð vestan stormi eða roki á öllu landinu á þriðjudagsmorgun.

Gripinn með íslensk hvalbein í Baltimore

Hvalbein í fórum ferðamanns sem var nýkominn frá Íslandi voru gerð upptæk meðan staðreynt er hvort þau séu úr tegundum sem eru á lista yfir dýr í útrýmingarhættu.

Árni Páll: Mistökin allt ábendingar frá flokksmönnum

Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að bréf hans til flokksmanna þar sem tíundaðar eru mögulegar ástæður fylgistaps flokksins sé afrakstur ábendinga sem honum hafi borist frá almennum flokksmönnum bæði bréflega og á fundum vítt og breitt um landið.

Alltaf einhverjir sem hunsa tilmæli lögreglu

Vakt Lögreglunnar á Suðurlandi í Reynisfjörðu hefur gengið vel að mati yfirlögregluþjóns sem segir þó alltaf einhverja hunsa tilmæli lögreglu. Gera þurfi mun betur til að hafa öryggismálin í lagi.

Eldur í bíl á Framnesvegi

Slökkviliðið var kallað út klukkan 12.20 í dag vegna elds sem logaði í bíl á Framnesvegi í Vesturbæ Reykjavíkur.

Henti glösum og slóst við dyraverði

Rétt fyrir klukkan hálffjögur í nótt var óskað eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðbænum þar sem dyraverðir voru með mann í tökum.

Sjá næstu 50 fréttir