Fleiri fréttir Vilja þjónustu og farsímasenda Bæjarráð Ölfuss tekur undir áskorun bæjarráðs Árborgar til Vegagerðarinnar frá því í janúarlok um að breytt verði skilgreiningum á vetrarþjónustu á Suðurstrandarvegi. Farið er fram á að þjónusta á veginum verði færð upp um þjónustuflokk. 13.2.2016 07:00 Hvert heimili verði með viðlagakassa Rauði krossinn verður með almenningsfræðslu á tuttugu og fimm stöðum og í öllum grunnskólum landsins um hvernig bregðast skuli við ef rof verður á innviðum. Vill að hvert einasta heimili verði með heimilisáætlun og viðlagakassa. 13.2.2016 07:00 Óværa sem smitar bæði menn og dýr Kattafló fannst á heimilisketti í Garðabæ fyrir stuttu, en hún er ekki landlæg. Mikil áhersla er lögð á að uppræta óværuna enda veldur hún dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum. 13.2.2016 07:00 Ljótar gulrætur seljast eins og heitar lummur Grænmetisbóndinn Ragnhildur Þórarinsdóttir snýr vörn í sókn gegn matarsóun og selur annars flokks gulrætur á betra verði sem safagulrætur. 13.2.2016 07:00 Kviknaði í bíl í bragga á Blönduósi Eldur kviknaði í bíl í bragga við gömlu mjólkurstöðina á Blönduósi síðdegis í dag. 12.2.2016 23:44 Ofanflóðasjóður lokar á Siglufjörð Ofanflóðasjóður telur sig ekki geta komið frekar að kostnaði við viðgerðir á tveimur götum norðarlega í Fjallabyggð vegna flóða sem urðu á Siglufirði þann 28. ágúst í fyrra. 12.2.2016 21:54 Handtekin með kíló af kókaíni á leiðinni til Íslands Íslenska konan er ákærð í Kanada fyrir innflutning á fíkniefnum. Hún hefur verið í gæsluvarðhaldi í 55 daga. 12.2.2016 21:27 Gagnrýnir hversu fáum fjölbýlishúsalóðum var úthlutað í Reykjavík á seinasta ári Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, furðar sig á því að engri fjölbýlishúsalóð hafi verið úthlutað með fleiri en fimm íbúðum á síðasta ári. 12.2.2016 19:41 Farmiðakaup ríkisins upp á hundruði milljóna loks boðin út Hingað til hefur ríkið nánast eingöngu keypt flugmiða af Icelandair, þar sem ríkisstarfsmenn fá að njóta vildarpunktanna. 12.2.2016 19:15 Mikill titringur í þingflokki Samfylkingarinnar Játningar formanns Samfylkingarinnar leggjast illa í flesta þingmenn Samfylkingarinnar og þeir gagnrýna formanninn fyrir skort á samráði. 12.2.2016 19:00 Í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa beitt sambýliskonu sína grófu ofbeldi Karlmaður hefur verið úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald en hann er grunaður um að hafa svipt sambýliskonu sína frelsi sínu og beitt hana líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi. 12.2.2016 18:48 Borgarstjóri fundaði með skólastjórnendum Fellaskóla vegna pítsumálsins Dagur B. Eggertsson segist bera fullt traust til skólastjórnenda til þess að vinna úr málinu þannig að það skilji ekki eftir sig sár. 12.2.2016 17:35 Eftirlit með lögreglu: Deilt um hvort tillögur um eftirlitsnefnd gangi nógu langt „Það nægir ekki að eftirlit með lögreglu líti vel út, það verður líka að virka,“ segir formaður nefndarinnar sem skilaði tillögunum. 12.2.2016 16:39 Lögregluyfirvöld leiddu íslensku konuna í gildru Íslensk kona hefur setið í gæsluvarðhaldi í Kanada síðan fyrir jól grunuð um aðild að stórfelldum fíkniefnasmygli. 12.2.2016 16:31 Stífar reglur vegna mataráskriftar þolraun fyrir stúlku Unglingsstúlka í Árbæjarskóla þarf að sitja ein í matmálstímum sökum reglna skólans. Hún hefur þurft að leita sér aðstoðar vegna málsins. 12.2.2016 16:15 WOW segir ólaunaða starfsnámið í samræmi við reglur Háskóla Íslands „WOW air kemur hins vegar ekki að samningum reglna um starfsnám háskólanna,“ segir í tilkynningu. 12.2.2016 15:40 Ferðamenn í hlandspreng vegna hrepparígs Ástandið við Jökulsárlón er skelfilegt; sár skortur á klósettaðstöðu en ástæðuna má finna í ágreiningi milli rekstraraðila og landeigenda. 12.2.2016 15:06 Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12.2.2016 14:49 Krefjast þess að WOW air greiði laganema lágmarkslaun Auglýsing WOW air eftir ókeypis starfskrafti er langt í frá óumdeild. 12.2.2016 13:20 Samfylkingunni hollt að menn reyni með sér í formannskjöri Ólína Þorvarðardóttir segir bréf Árna Páls að mörgu leyti sýna hreinskilni og hughrekki en það yrði flokknum hollt að hann fengi mótframboð. 12.2.2016 12:55 Milljón til Hjördísar Svan úr skúffu Hönnu Birnu Notaði ráðstöfunarfé sitt sem innanríkisráðherra til að styrkja Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur í forræðisdeilu sinni. 12.2.2016 12:46 Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12.2.2016 12:37 Nemandi í FG: „Öll borðin eru kjaftfull af rusli“ Örlar á pirringi meðal nemenda en lokun mötuneytisins er kynnt sem uppeldisráð. 12.2.2016 11:45 Breytt fyrirkomulag hjá Sorpu Glersöfnun hefst meðal annars á 37 grenndarstöðvum. 12.2.2016 11:34 Landsmenn hvattir til að njóta helgarinnar því útlit er fyrir talsverða umhleypinga eftir helgi Von á djúpri lægð á mánudag en fallegt veður yfir helgina. 12.2.2016 11:02 Árekstur á umdeildum gatnamótum: Ökumaður líklega undir áhrifum Fyrirtæki á svæðinu og yfirvöld í Hafnarfirði kalla eftir að framkvæmdum á svæðinu verði flýtt áður en alvarlegt slys verður. 12.2.2016 10:22 Fengu níu manna Benz frá Alþjóða ólympíunefndinni með styrk frá Bjarna Þriggja milljóna styrkur frá fjármálaráðherra til ÍSÍ var vegna innflutnings sendiferðabíls sem Alþjóðlega ólympíunefndin gaf sambandinu. 12.2.2016 09:00 Neitaði að borga og var flutt í fangaklefa Mjög ölvuð kona neitaði að greiða fyrir veitingar, sem hún hafði notið á veitingahúsi í vesturborginni laust fyrir klukkan eitt í nótt. Starfsfólkið kallaði á lögreglu, en konan harðneitaði að gefa upp nafn eða aðrar upplýsingar, svo hún var vistuð í fangageymslu. 12.2.2016 08:06 Vélsleðar framkalla snjóflóð Dæmi eru um að vélsleðar hafi hleypt af stað snjóflóðum á hálendinu síðustu daga. Töluverð snjóflóðahætta er enn á noðranverðum Vestfjörðum, utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum eftir austan áhlaupið fyrir síðustu helgi. 12.2.2016 08:02 Kári Stef við Bjarna: „Þú ert ekki einu sinni sammála sjálfum þér“ Kári Stefánsson segir að fjármálaráðherra hafi persónulega séð til þess að viðbótarfjármagn til þess að tryggja rekstur Landspítalans hafi verið skorið niður. 12.2.2016 07:00 Föstudagsviðtalið: Við verðum að standa undir traustinu "Hatursglæpir er dálítið villandi heiti. Þetta er regnhlífarhugtak yfir ofbeldi gagnvart minnihlutahópum,“ segir Eyrún Eyþórsdóttir, 12.2.2016 07:00 Gagnrýndi hugmyndir Pírata um borgaralaun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gagnrýndi harðlega hugmyndir Pírata um borgaralaun á Viðskiptaþingi í gær. 12.2.2016 07:00 Gefa of mikinn afslátt af öryggi í fjallaferðum Árni Tryggvason segir marga fararstjóra hafa of litla þekkingu til að leiða fjallgönguhópa og segir þá ekki krefjast nægilegs öryggisbúnaðar af göngumönnum. Þá segir hann svokallaða keðjubrodda oft notaða þegar það eigi ekki við. 12.2.2016 07:00 Frumvarp um opinber innkaup lent í mótbyr Samkeppniseftirlitið gagnrýnir frumvarp um opinber innkaup. Gert er ráð fyrir að innlent samkeppnismat verði ekki skylda er innlendir aðilar halda útboð með erlendum aðilum. Viðskiptaráð gerir alvarlegar athugasemdir við málið. 12.2.2016 07:00 Flúðu skelfingu lostnar frá Cancun Íslensk kona í gæsluvarðhaldi í Kanada. Talin hafa reynt að narra þrjár vinkonur sínar til að gerast burðardýr. Ótrúleg frásögn. 12.2.2016 07:00 Ráðherra ferðamála segir að verið sé að vinna að því að tryggja öryggi ferðamanna Ljóst er að bæta þarf verulega úr öryggismálum ferðamanna en fjórir erlendir ferðamenn hafa látist af slysförum hér á landi á síðustu tveimur mánuðum. 11.2.2016 22:30 Ferðamaður hætt kominn í sprungu á Sólheimajökli Rússneskur ferðamaður féll í gegnum ís á bólakaf í jökulsprungu í dag. Leiðsögumaður sem kom honum til bjargar segir að illa hefði geta farið. 11.2.2016 22:21 Stjórnmálavísir: Óttast að aukin umsvif hersins í Keflavík sé aðeins upphafið Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona Vinstri grænna, vill umræðu um veru Íslands í NATO og aukin umsvif bandaríska hersins í Keflavík. 11.2.2016 21:05 Talsmaður landeigenda eftir dóm Hæstaréttar: „Enginn að hugsa um náttúruna, bara rassgatið á sjálfum sér“ Hæstaréttur segir að landeigendum í Reykjahlíð sé óheimilt að rukka inn gjald við náttúruperlur í Mývatnssveit. 11.2.2016 21:00 Meirihlutinn í Borgarbyggð er fallinn Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa slitið meirihlutasamstarfi sínu í Borgarbyggð. 11.2.2016 19:51 Vill að dóttir sín skipti um skóla Móðir ellefu ára gamallar stelpu, sem fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla í tilefni öskudags þar sem hún var ekki í mataráskrift í skólanum, segir koma til greina að hún skipti um skóla vegna málsins. Sviðstjóri skóla og frístundasviðs borgarinnar segir skólayfirvöld hafa brugðist rétt við í málinu. 11.2.2016 19:45 Bjargaði mömmu sinni frá drukknun Sjö ára stúlka úr Grafarvogi, Karen Sæberg Guðmundsdóttir, var í dag útnefnd skyndihjálparmaður ársins. Karen bjargaði lífi móður sinnar sem fékk flogakast í heitum potti. 11.2.2016 19:07 Árni Páll: „Fólk treystir ekki þeim sem henda einum fyrir ljónin og hlaupa burt“ Árni Páll Árnason segir Samfylkinguna hafa gert fjölmörg mistök allt frá ríkisstjórnarþátttöku 2007 án þess að gangast við þeim og gera þau upp. 11.2.2016 18:57 Eldur í bíl á Grettisgötu Mikinn reyk lagði frá bílnum. 11.2.2016 18:40 „Hef áhyggjur af því að svona umfjöllun skaði skólasamfélagið“ Formaður Félags skólastjórnenda gagnrýnir umfjöllun um mataráskriftir grunnskólabarna. 11.2.2016 17:15 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja þjónustu og farsímasenda Bæjarráð Ölfuss tekur undir áskorun bæjarráðs Árborgar til Vegagerðarinnar frá því í janúarlok um að breytt verði skilgreiningum á vetrarþjónustu á Suðurstrandarvegi. Farið er fram á að þjónusta á veginum verði færð upp um þjónustuflokk. 13.2.2016 07:00
Hvert heimili verði með viðlagakassa Rauði krossinn verður með almenningsfræðslu á tuttugu og fimm stöðum og í öllum grunnskólum landsins um hvernig bregðast skuli við ef rof verður á innviðum. Vill að hvert einasta heimili verði með heimilisáætlun og viðlagakassa. 13.2.2016 07:00
Óværa sem smitar bæði menn og dýr Kattafló fannst á heimilisketti í Garðabæ fyrir stuttu, en hún er ekki landlæg. Mikil áhersla er lögð á að uppræta óværuna enda veldur hún dýrum og mönnum miklum óþægindum og jafnvel veikindum. 13.2.2016 07:00
Ljótar gulrætur seljast eins og heitar lummur Grænmetisbóndinn Ragnhildur Þórarinsdóttir snýr vörn í sókn gegn matarsóun og selur annars flokks gulrætur á betra verði sem safagulrætur. 13.2.2016 07:00
Kviknaði í bíl í bragga á Blönduósi Eldur kviknaði í bíl í bragga við gömlu mjólkurstöðina á Blönduósi síðdegis í dag. 12.2.2016 23:44
Ofanflóðasjóður lokar á Siglufjörð Ofanflóðasjóður telur sig ekki geta komið frekar að kostnaði við viðgerðir á tveimur götum norðarlega í Fjallabyggð vegna flóða sem urðu á Siglufirði þann 28. ágúst í fyrra. 12.2.2016 21:54
Handtekin með kíló af kókaíni á leiðinni til Íslands Íslenska konan er ákærð í Kanada fyrir innflutning á fíkniefnum. Hún hefur verið í gæsluvarðhaldi í 55 daga. 12.2.2016 21:27
Gagnrýnir hversu fáum fjölbýlishúsalóðum var úthlutað í Reykjavík á seinasta ári Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, furðar sig á því að engri fjölbýlishúsalóð hafi verið úthlutað með fleiri en fimm íbúðum á síðasta ári. 12.2.2016 19:41
Farmiðakaup ríkisins upp á hundruði milljóna loks boðin út Hingað til hefur ríkið nánast eingöngu keypt flugmiða af Icelandair, þar sem ríkisstarfsmenn fá að njóta vildarpunktanna. 12.2.2016 19:15
Mikill titringur í þingflokki Samfylkingarinnar Játningar formanns Samfylkingarinnar leggjast illa í flesta þingmenn Samfylkingarinnar og þeir gagnrýna formanninn fyrir skort á samráði. 12.2.2016 19:00
Í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa beitt sambýliskonu sína grófu ofbeldi Karlmaður hefur verið úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald en hann er grunaður um að hafa svipt sambýliskonu sína frelsi sínu og beitt hana líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi. 12.2.2016 18:48
Borgarstjóri fundaði með skólastjórnendum Fellaskóla vegna pítsumálsins Dagur B. Eggertsson segist bera fullt traust til skólastjórnenda til þess að vinna úr málinu þannig að það skilji ekki eftir sig sár. 12.2.2016 17:35
Eftirlit með lögreglu: Deilt um hvort tillögur um eftirlitsnefnd gangi nógu langt „Það nægir ekki að eftirlit með lögreglu líti vel út, það verður líka að virka,“ segir formaður nefndarinnar sem skilaði tillögunum. 12.2.2016 16:39
Lögregluyfirvöld leiddu íslensku konuna í gildru Íslensk kona hefur setið í gæsluvarðhaldi í Kanada síðan fyrir jól grunuð um aðild að stórfelldum fíkniefnasmygli. 12.2.2016 16:31
Stífar reglur vegna mataráskriftar þolraun fyrir stúlku Unglingsstúlka í Árbæjarskóla þarf að sitja ein í matmálstímum sökum reglna skólans. Hún hefur þurft að leita sér aðstoðar vegna málsins. 12.2.2016 16:15
WOW segir ólaunaða starfsnámið í samræmi við reglur Háskóla Íslands „WOW air kemur hins vegar ekki að samningum reglna um starfsnám háskólanna,“ segir í tilkynningu. 12.2.2016 15:40
Ferðamenn í hlandspreng vegna hrepparígs Ástandið við Jökulsárlón er skelfilegt; sár skortur á klósettaðstöðu en ástæðuna má finna í ágreiningi milli rekstraraðila og landeigenda. 12.2.2016 15:06
Óhætt að drekka kranavatnið á Hótel Adam samkvæmt matvælaeftirlitinu Bráðabirgðaniðurstöður benda einnig til að vatnið sem hótelið selur á flösku sé óhætt til neyslu. 12.2.2016 14:49
Krefjast þess að WOW air greiði laganema lágmarkslaun Auglýsing WOW air eftir ókeypis starfskrafti er langt í frá óumdeild. 12.2.2016 13:20
Samfylkingunni hollt að menn reyni með sér í formannskjöri Ólína Þorvarðardóttir segir bréf Árna Páls að mörgu leyti sýna hreinskilni og hughrekki en það yrði flokknum hollt að hann fengi mótframboð. 12.2.2016 12:55
Milljón til Hjördísar Svan úr skúffu Hönnu Birnu Notaði ráðstöfunarfé sitt sem innanríkisráðherra til að styrkja Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur í forræðisdeilu sinni. 12.2.2016 12:46
Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12.2.2016 12:37
Nemandi í FG: „Öll borðin eru kjaftfull af rusli“ Örlar á pirringi meðal nemenda en lokun mötuneytisins er kynnt sem uppeldisráð. 12.2.2016 11:45
Landsmenn hvattir til að njóta helgarinnar því útlit er fyrir talsverða umhleypinga eftir helgi Von á djúpri lægð á mánudag en fallegt veður yfir helgina. 12.2.2016 11:02
Árekstur á umdeildum gatnamótum: Ökumaður líklega undir áhrifum Fyrirtæki á svæðinu og yfirvöld í Hafnarfirði kalla eftir að framkvæmdum á svæðinu verði flýtt áður en alvarlegt slys verður. 12.2.2016 10:22
Fengu níu manna Benz frá Alþjóða ólympíunefndinni með styrk frá Bjarna Þriggja milljóna styrkur frá fjármálaráðherra til ÍSÍ var vegna innflutnings sendiferðabíls sem Alþjóðlega ólympíunefndin gaf sambandinu. 12.2.2016 09:00
Neitaði að borga og var flutt í fangaklefa Mjög ölvuð kona neitaði að greiða fyrir veitingar, sem hún hafði notið á veitingahúsi í vesturborginni laust fyrir klukkan eitt í nótt. Starfsfólkið kallaði á lögreglu, en konan harðneitaði að gefa upp nafn eða aðrar upplýsingar, svo hún var vistuð í fangageymslu. 12.2.2016 08:06
Vélsleðar framkalla snjóflóð Dæmi eru um að vélsleðar hafi hleypt af stað snjóflóðum á hálendinu síðustu daga. Töluverð snjóflóðahætta er enn á noðranverðum Vestfjörðum, utanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum eftir austan áhlaupið fyrir síðustu helgi. 12.2.2016 08:02
Kári Stef við Bjarna: „Þú ert ekki einu sinni sammála sjálfum þér“ Kári Stefánsson segir að fjármálaráðherra hafi persónulega séð til þess að viðbótarfjármagn til þess að tryggja rekstur Landspítalans hafi verið skorið niður. 12.2.2016 07:00
Föstudagsviðtalið: Við verðum að standa undir traustinu "Hatursglæpir er dálítið villandi heiti. Þetta er regnhlífarhugtak yfir ofbeldi gagnvart minnihlutahópum,“ segir Eyrún Eyþórsdóttir, 12.2.2016 07:00
Gagnrýndi hugmyndir Pírata um borgaralaun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra gagnrýndi harðlega hugmyndir Pírata um borgaralaun á Viðskiptaþingi í gær. 12.2.2016 07:00
Gefa of mikinn afslátt af öryggi í fjallaferðum Árni Tryggvason segir marga fararstjóra hafa of litla þekkingu til að leiða fjallgönguhópa og segir þá ekki krefjast nægilegs öryggisbúnaðar af göngumönnum. Þá segir hann svokallaða keðjubrodda oft notaða þegar það eigi ekki við. 12.2.2016 07:00
Frumvarp um opinber innkaup lent í mótbyr Samkeppniseftirlitið gagnrýnir frumvarp um opinber innkaup. Gert er ráð fyrir að innlent samkeppnismat verði ekki skylda er innlendir aðilar halda útboð með erlendum aðilum. Viðskiptaráð gerir alvarlegar athugasemdir við málið. 12.2.2016 07:00
Flúðu skelfingu lostnar frá Cancun Íslensk kona í gæsluvarðhaldi í Kanada. Talin hafa reynt að narra þrjár vinkonur sínar til að gerast burðardýr. Ótrúleg frásögn. 12.2.2016 07:00
Ráðherra ferðamála segir að verið sé að vinna að því að tryggja öryggi ferðamanna Ljóst er að bæta þarf verulega úr öryggismálum ferðamanna en fjórir erlendir ferðamenn hafa látist af slysförum hér á landi á síðustu tveimur mánuðum. 11.2.2016 22:30
Ferðamaður hætt kominn í sprungu á Sólheimajökli Rússneskur ferðamaður féll í gegnum ís á bólakaf í jökulsprungu í dag. Leiðsögumaður sem kom honum til bjargar segir að illa hefði geta farið. 11.2.2016 22:21
Stjórnmálavísir: Óttast að aukin umsvif hersins í Keflavík sé aðeins upphafið Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona Vinstri grænna, vill umræðu um veru Íslands í NATO og aukin umsvif bandaríska hersins í Keflavík. 11.2.2016 21:05
Talsmaður landeigenda eftir dóm Hæstaréttar: „Enginn að hugsa um náttúruna, bara rassgatið á sjálfum sér“ Hæstaréttur segir að landeigendum í Reykjahlíð sé óheimilt að rukka inn gjald við náttúruperlur í Mývatnssveit. 11.2.2016 21:00
Meirihlutinn í Borgarbyggð er fallinn Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa slitið meirihlutasamstarfi sínu í Borgarbyggð. 11.2.2016 19:51
Vill að dóttir sín skipti um skóla Móðir ellefu ára gamallar stelpu, sem fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla í tilefni öskudags þar sem hún var ekki í mataráskrift í skólanum, segir koma til greina að hún skipti um skóla vegna málsins. Sviðstjóri skóla og frístundasviðs borgarinnar segir skólayfirvöld hafa brugðist rétt við í málinu. 11.2.2016 19:45
Bjargaði mömmu sinni frá drukknun Sjö ára stúlka úr Grafarvogi, Karen Sæberg Guðmundsdóttir, var í dag útnefnd skyndihjálparmaður ársins. Karen bjargaði lífi móður sinnar sem fékk flogakast í heitum potti. 11.2.2016 19:07
Árni Páll: „Fólk treystir ekki þeim sem henda einum fyrir ljónin og hlaupa burt“ Árni Páll Árnason segir Samfylkinguna hafa gert fjölmörg mistök allt frá ríkisstjórnarþátttöku 2007 án þess að gangast við þeim og gera þau upp. 11.2.2016 18:57
„Hef áhyggjur af því að svona umfjöllun skaði skólasamfélagið“ Formaður Félags skólastjórnenda gagnrýnir umfjöllun um mataráskriftir grunnskólabarna. 11.2.2016 17:15