Tuttugu fjölskyldur vilja taka fylgdarlaus börn að sér Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. febrúar 2016 19:15 Um tuttugu fjölskyldur hafa sett sig í samband við Barnaverndarstofu undanfarin sólarhring og lýst yfir áhuga á taka fylgdarlaus flóttabörn í fóstur eða vistun á heimili sínu. Forstjóri Barnaverndarstofu segir mikilvægt að börn í slíkri stöðu búi við öryggi á meðan mál þeirra séu til umfjöllunar. Fyrr í mánuðinum greindi Stöð 2 frá því að yfirlögfræðingur hjá lögreglunni á Suðunesjum teldi að yfirvöld á Íslandi þyrftu að vera sérstaklega á varðbergi gagnvart mansalsmálum þar sem börn koma við sögu. Vegalaus börn koma reglulega hingað til lands, en gera má ráð fyrir að þeim fari fjölgandi þar sem fordæmalaus fjölda flóttabarna er nú á vergangi í Evrópu. Þrjú fylgdarlaus börn á aldrinum 14 til 15 ára komu hingað til lands í desember, eitt frá Albaníu og tvö frá Sýrlandi. Börnin hafa dvalið á fjölskyldugangi móttökumiðstöðvar fyrir hælisleitendur í Hafnarfirði frá því í byrjun árs. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir viðeigandi úrræði skorta fyrir börn í þessari stöðu. „Það hefur nú komið í ljós að það eru svona vissir hnökrar sem við þurfum að lagfæra strax. Ég held að okkur sé ekkert að vandbúnaði að gera þetta sómasamlega,“ segir Bragi. Barnaverndarstofa auglýsti um helgina eftir fósturfjölskyldum fyrir vegalaus börn, tímabundið eða til lengri tíma. „Fyrstu viðbrögð við þeirri auglýsingu voru mjög góð. Það eru á annan tug fólks sem hefur nú þegar haft samband,“ segir Bragi. Telur Bragi best að þau börn sem komi hingað til lands fari strax í fóstur á meðan verið sé að leysa úr þeirra málum. Það sé mun vænlegra en að þau dvelji á móttökumiðstöð með fullorðnum, eða í fangelsi, eins og dæmi eru um. „Það er mun hagfelldara fyrir börnin að búa í fjölskylduumhverfi þar sem þau fá tilfinningalega næringu og hægt er að skynja betur þeirra líðan og viðhorf. Við þurfum hins vegar að veita þessu fólk sem tekur slík verkefni að sér fullnægjandi undirbúning með fræðslu og þjálfun. Ég vona að við getum komið upp til framtíðarkerfi sem virkar vel í svona tilfellum,“ segir Bragi Guðbrandsson. Tengdar fréttir Barnavernd leitar að fólki sem er tilbúið að taka að sér flóttabarn Leita að fólki sem getur tekið á móti börnum sem koma hingað til lands án þess að vera í fylgd fullorðinna. 15. febrúar 2016 13:10 Fjórtán ára dreng var smyglað til Íslands Nýlega var erlendur karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir að hafa smyglað fjórtán ára dreng ólöglega hingað til lands. 6. febrúar 2016 18:45 Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Um tuttugu fjölskyldur hafa sett sig í samband við Barnaverndarstofu undanfarin sólarhring og lýst yfir áhuga á taka fylgdarlaus flóttabörn í fóstur eða vistun á heimili sínu. Forstjóri Barnaverndarstofu segir mikilvægt að börn í slíkri stöðu búi við öryggi á meðan mál þeirra séu til umfjöllunar. Fyrr í mánuðinum greindi Stöð 2 frá því að yfirlögfræðingur hjá lögreglunni á Suðunesjum teldi að yfirvöld á Íslandi þyrftu að vera sérstaklega á varðbergi gagnvart mansalsmálum þar sem börn koma við sögu. Vegalaus börn koma reglulega hingað til lands, en gera má ráð fyrir að þeim fari fjölgandi þar sem fordæmalaus fjölda flóttabarna er nú á vergangi í Evrópu. Þrjú fylgdarlaus börn á aldrinum 14 til 15 ára komu hingað til lands í desember, eitt frá Albaníu og tvö frá Sýrlandi. Börnin hafa dvalið á fjölskyldugangi móttökumiðstöðvar fyrir hælisleitendur í Hafnarfirði frá því í byrjun árs. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir viðeigandi úrræði skorta fyrir börn í þessari stöðu. „Það hefur nú komið í ljós að það eru svona vissir hnökrar sem við þurfum að lagfæra strax. Ég held að okkur sé ekkert að vandbúnaði að gera þetta sómasamlega,“ segir Bragi. Barnaverndarstofa auglýsti um helgina eftir fósturfjölskyldum fyrir vegalaus börn, tímabundið eða til lengri tíma. „Fyrstu viðbrögð við þeirri auglýsingu voru mjög góð. Það eru á annan tug fólks sem hefur nú þegar haft samband,“ segir Bragi. Telur Bragi best að þau börn sem komi hingað til lands fari strax í fóstur á meðan verið sé að leysa úr þeirra málum. Það sé mun vænlegra en að þau dvelji á móttökumiðstöð með fullorðnum, eða í fangelsi, eins og dæmi eru um. „Það er mun hagfelldara fyrir börnin að búa í fjölskylduumhverfi þar sem þau fá tilfinningalega næringu og hægt er að skynja betur þeirra líðan og viðhorf. Við þurfum hins vegar að veita þessu fólk sem tekur slík verkefni að sér fullnægjandi undirbúning með fræðslu og þjálfun. Ég vona að við getum komið upp til framtíðarkerfi sem virkar vel í svona tilfellum,“ segir Bragi Guðbrandsson.
Tengdar fréttir Barnavernd leitar að fólki sem er tilbúið að taka að sér flóttabarn Leita að fólki sem getur tekið á móti börnum sem koma hingað til lands án þess að vera í fylgd fullorðinna. 15. febrúar 2016 13:10 Fjórtán ára dreng var smyglað til Íslands Nýlega var erlendur karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir að hafa smyglað fjórtán ára dreng ólöglega hingað til lands. 6. febrúar 2016 18:45 Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Barnavernd leitar að fólki sem er tilbúið að taka að sér flóttabarn Leita að fólki sem getur tekið á móti börnum sem koma hingað til lands án þess að vera í fylgd fullorðinna. 15. febrúar 2016 13:10
Fjórtán ára dreng var smyglað til Íslands Nýlega var erlendur karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir að hafa smyglað fjórtán ára dreng ólöglega hingað til lands. 6. febrúar 2016 18:45