Fleiri fréttir

Reglur vegna ofbeldismála óskrifaðar

Samræmdar vinnu- eða verklagsreglur fyrir lögreglu í ofbeldismálum gegn fötluðu fólki fyrirfinnast ekki. Eitt lögregluembætti hefur sett sér sínar eigin reglur.

Telja einkaréttinn kvöð

Í undirbúningi er frumvarp til að afnema einkarétt Íslandspósts á sendingum undir 50 grömmum. Forstjóri Íslandspósts segir að fyrirtækið vilji frelsi til að ráða hvar þjónustan sé.

Bréf Tongs barst til forseta

„Bréfið er komið hingað frá forsetaskrifstofunni, þau skilaboð fylgdu að ráða megi af bréfinu að það sé til forsætisráðherra. Það er póstlagt á Þorláksmessu,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, um bréf til ráðherrans frá Anote Tong, forseta Kíribati.

Hafði áhyggjur af mönnunum um borð

Flutningaskipið Hoffell kom til hafnar í Reykjavík síðdegis, en skipið varð vélarvana um helgina skammt undan Færeyjum. Varðskipið Þór dró það að landi.

Hjúkrunarheimilin vantar allt að tvo milljarða króna

Þungt hljóð var í stjórnendum hjúkrunarheimilanna í landinu á neyðarfundi sem haldinn var í dag vegna erfiðrar fjárhagsstöðu heimilanna. Þeir áætla að á þessu ári vanti allt að tvo milljarða króna til viðbótar í málaflokkinn svo hægt sé að koma í veg fyrir að skerða þurfi þjónustu við íbúana.

Frestunarárátta eða lausnir?

Það dylst engum sem fylgist með fréttum frá degi til dags að það eru mörg vandamálin í heilbrigðisþjónustu landsmanna.

Rannsaka morðhótun í garð Salmanns Tamimi

Taka á rannsókn á meintum hatursglæpum föstum tökum innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Morðhótun í garð Salmanns Tamimi, formanns Félags múslima, og hatursummæli sem Samtökin '78 kærðu verða rannsökuð fyrst.

Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun

Mesta aukning í heitavatnsnotkun frá aldamótum var árið 2015 á höfuðborgarsvæðinu. Virkjanir á Hengilssvæðinu veita sífellt meira til íbúa. Tíðarfarið ræður mestu enda fara 90 prósent af vatninu til húshitunar.

30 þúsund lítrum af jólabjór fargað

745 þúsund lítrar af jólabjór seldust í vínbúðunum um síðustu jól og er það 11,4 prósenta aukning frá því í fyrra þegar um 669 þúsund lítrar af bjór seldust.

Ráðherra undrast orð Áslaugar Örnu

„Það er mjög einkennilegt að fólk skuli hvetja aðra til þess að svíkja gefin loforð,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem undrast orð Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, ritara Sjálfstæðisflokksins, í Fréttablaðinu í gær.

Ég er bara að fylgja minni sannfæringu

Jón Steinar Gunnlaugsson segir öllum ljóst að málaálagið á Hæstarétti sé of mikið. Enginn komist yfir að dæma 300 mál á ári án þess að það bitni á niðurstöðu dómanna.

Rússar vilja fleyg í samstöðuna

Utanríkisráðuneytið segir í nýrri úttekt að samstaða tryggi árangur þvingunaraðgerða. Prófessor í stjórnmálafræði segir það sögu til næsta bæjar hefði ríkisstjórnin snúið við áralangri utanríkisstefnu Íslands.

Óbærilegt að sjá enga manneskju allan daginn

Eldri borgarar sem nýta sér þjónustu mötuneytis Eirborga í Grafarvogi, sem borgin rekur, eru miður sín vegna ákvörðunar um að maturinn verði ekki lengur í boði um helgar og á helgidögum. Talsmaður íbúanna segir þá hreinlega kvíða framtíðinni og að hætta sé á að fólk einangrist félagslega.

Nánast óheyrt að fólk biðji um líknardráp

Þess eru dæmi að Íslendingar hafi farið til Evrópu til að fá aðstoð læknis við sjálfsvíg vegna ólæknandi sjúkdóms. Þó er nánast óheyrt að sjúklingar óski sér líknardráps. Yfirlæknir á líknardeild segir vanta umræðu um þessi málefni.

Alltaf langað að sofa í geimskipi

Gistiheimili sem býður fólki upp á að sofa í svokölluðum svefnhylkjum opnaði hér á landi í desember. Eigandinn segir viðbrögðin hafa farið fram úr björtustu væntingum og að fólk komi jafnvel gagngert hingað til lands til að prófa að sofa í svefnhylki.

Sjá næstu 50 fréttir