Fleiri fréttir Lykillinn er að huga að upphafi starfsferils kvenna jafnt og karla Karlar fá forskot í sínum fyrstu skrefum á vinnumarkaði. Þannig eru konur alltaf skrefi á eftir og eiga erfiðara með að verða æðstu stjórnendur, samkvæmt nýrri rannsókn. Fyrirtæki þurfa að sjá hag sinn í að koma konum áfram. 16.1.2016 07:00 Reglur vegna ofbeldismála óskrifaðar Samræmdar vinnu- eða verklagsreglur fyrir lögreglu í ofbeldismálum gegn fötluðu fólki fyrirfinnast ekki. Eitt lögregluembætti hefur sett sér sínar eigin reglur. 16.1.2016 07:00 Telja einkaréttinn kvöð Í undirbúningi er frumvarp til að afnema einkarétt Íslandspósts á sendingum undir 50 grömmum. Forstjóri Íslandspósts segir að fyrirtækið vilji frelsi til að ráða hvar þjónustan sé. 16.1.2016 07:00 Bréf Tongs barst til forseta „Bréfið er komið hingað frá forsetaskrifstofunni, þau skilaboð fylgdu að ráða megi af bréfinu að það sé til forsætisráðherra. Það er póstlagt á Þorláksmessu,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, um bréf til ráðherrans frá Anote Tong, forseta Kíribati. 16.1.2016 07:00 Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Háspennubilun varð í dreifikerfi Veitna á tíunda tímanum í kvöld. 15.1.2016 22:30 Vinnuveitendum áfram almennt óheimilt að skoða einkaskilaboð Dæmi eru um að vinnuveitendur hafi skoðað einkapóst starfsmanna sinna hér á landi þrátt fyrir að slíkt sé óheimilt. Forstjóri Persónuverndar segir nýlegan dóm Mannréttindadómstóls Evrópu engu breyta þar um. 15.1.2016 20:30 Jón Gnarr býður sig ekki fram til forseta Jón staðfesti þetta endanlega í Ísland í dag í kvöld. 15.1.2016 19:15 Hafði áhyggjur af mönnunum um borð Flutningaskipið Hoffell kom til hafnar í Reykjavík síðdegis, en skipið varð vélarvana um helgina skammt undan Færeyjum. Varðskipið Þór dró það að landi. 15.1.2016 18:52 Hjúkrunarheimilin vantar allt að tvo milljarða króna Þungt hljóð var í stjórnendum hjúkrunarheimilanna í landinu á neyðarfundi sem haldinn var í dag vegna erfiðrar fjárhagsstöðu heimilanna. Þeir áætla að á þessu ári vanti allt að tvo milljarða króna til viðbótar í málaflokkinn svo hægt sé að koma í veg fyrir að skerða þurfi þjónustu við íbúana. 15.1.2016 18:39 Yfirmaður fíkniefnadeildar fundaði með innanríkisráðherra Aldís Hilmarsdóttir óskaði sjálf eftir fundinum en ekki fæst uppgefið hvert efni hans var. 15.1.2016 18:29 Nokkrir yfirheyrðir en meintur samverkamaður lögreglumannsins laus úr haldi Gæsluvarðhaldið átti að renna út í dag en maðurinn var látinn laus á miðvikudaginn. 15.1.2016 16:38 Þór kominn með Hoffell til Reykjavíkur Landhelgisgæslan segir Þór búinn að sýna fram á mikilvægi þess að Íslendingar eigi öflugt varðskip með mikla dráttargetu. 15.1.2016 16:06 Svarar því ekki hver seinasta skipun var áður en sendisveinninn var handtekinn við Hótel Frón Friðrik Smári Björgvinsson vill ekki tjá sig um það hvort hann hafi verið meðvitaður um ásakanir á hendur lögreglufulltrúa utan þess tíma sem hann tilgreinir í yfirlýsingu sem hann sendir frá sér. 15.1.2016 15:46 Lögreglan leitar að ökumanni sem ók á 14 ára stúlku Lögreglu var tilkynnt um slysið daginn eftir en stúlkan er marin og bólgin eftir slysið. 15.1.2016 15:21 Stærsta vandamálið að Íslendingar trúi því að á landinu þrífist spilling Drjúgur hluti landsmanna trúir því að spilling þrífist á landinu. Fæstir hafa þó beina reynslu af henni. 15.1.2016 14:56 Birni var sparkað úr úthlutarnefndinni eftir eitt ár Fullyrðingar nefndarmanns stangast á við ítrekaðar yfirlýsingar Kristínar Helgu formanns Rithöfundasambandsins. 15.1.2016 14:50 Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. 15.1.2016 13:32 Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15.1.2016 13:11 Ein bók frá Andra Snæ á síðustu tíu árum Listmannalaun eru verkefnatengd – hvað erum við að fá fyrir peninginn? 15.1.2016 13:04 Sala á kampavíni dróst saman um rúm fjögur prósent í fyrra Rúmar 19 milljónir lítra af áfengi seldust á Íslandi í fyrra. 15.1.2016 11:45 Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15.1.2016 10:45 Frestunarárátta eða lausnir? Það dylst engum sem fylgist með fréttum frá degi til dags að það eru mörg vandamálin í heilbrigðisþjónustu landsmanna. 15.1.2016 10:38 „Ásakanirnar voru það alvarlegar að ekki var annað hægt en að vísa málinu til ríkissaksóknara“ Nánasti yfirmaður lögreglufulltrúans taldi ekkert hæft í ásökunum 2012. Þremur árum síðar var embætti ríkislögreglustjóra á allt annarri skoðun. 15.1.2016 10:30 Spá suðaustan strekkingi með snjókomu í kvöld á Suður- og Vesturlandi Getur dregið úr skyggni víða á þessu svæði, til dæmis á Hellisheiði. 15.1.2016 10:24 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur aukna áherslu á hatursglæpi Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglufulltrúi og mannfræðingur, fengin til að sinna málaflokknum. 15.1.2016 10:17 Telja þörf á meiri og dýpri umræðu um líknardráp hér á landi Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar kveðst hlynntur líknardrápi. Um flókið siðferðilegt álitaefni er að ræða segir forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. 15.1.2016 09:15 Rannsaka morðhótun í garð Salmanns Tamimi Taka á rannsókn á meintum hatursglæpum föstum tökum innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Morðhótun í garð Salmanns Tamimi, formanns Félags múslima, og hatursummæli sem Samtökin '78 kærðu verða rannsökuð fyrst. 15.1.2016 07:00 Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Mesta aukning í heitavatnsnotkun frá aldamótum var árið 2015 á höfuðborgarsvæðinu. Virkjanir á Hengilssvæðinu veita sífellt meira til íbúa. Tíðarfarið ræður mestu enda fara 90 prósent af vatninu til húshitunar. 15.1.2016 07:00 Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15.1.2016 07:00 30 þúsund lítrum af jólabjór fargað 745 þúsund lítrar af jólabjór seldust í vínbúðunum um síðustu jól og er það 11,4 prósenta aukning frá því í fyrra þegar um 669 þúsund lítrar af bjór seldust. 15.1.2016 07:00 Ráðherra undrast orð Áslaugar Örnu „Það er mjög einkennilegt að fólk skuli hvetja aðra til þess að svíkja gefin loforð,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem undrast orð Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, ritara Sjálfstæðisflokksins, í Fréttablaðinu í gær. 15.1.2016 07:00 Ég er bara að fylgja minni sannfæringu Jón Steinar Gunnlaugsson segir öllum ljóst að málaálagið á Hæstarétti sé of mikið. Enginn komist yfir að dæma 300 mál á ári án þess að það bitni á niðurstöðu dómanna. 15.1.2016 07:00 Framkvæmdir að hefjast við hótelbyggingu á Hörpureit Samningum er lokið við jarðvinnuverktaka og fyrstu framkvæmdir að hefjast við byggingu glæsihótels Marriot EDITION á svokölluðum Hörpureit við höfnina í miðbæ Reykjavíkur. 15.1.2016 07:00 Rússar vilja fleyg í samstöðuna Utanríkisráðuneytið segir í nýrri úttekt að samstaða tryggi árangur þvingunaraðgerða. Prófessor í stjórnmálafræði segir það sögu til næsta bæjar hefði ríkisstjórnin snúið við áralangri utanríkisstefnu Íslands. 15.1.2016 07:00 Íslendingur sagður valdamikill eiturlyfjasmyglari í Suður-Ameríku Íslendingurinn Guðmundur Spartakus, sem lögreglan í Paragvæ hefur leitað að í um tvö ár, er sagður valdamikill eiturlyfjasmyglari með starfsemi í Brasilíu og Mexíkó. 14.1.2016 22:34 Fá ekki afhent gögn er snúa að tálbeituaðgerðinni sem miður fór „Hvað hefur ákæruvaldið að fela?“ spyr Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi sendisveinsins sem handtekinn var í tálbeituaðgerðinni. 14.1.2016 21:00 Óbærilegt að sjá enga manneskju allan daginn Eldri borgarar sem nýta sér þjónustu mötuneytis Eirborga í Grafarvogi, sem borgin rekur, eru miður sín vegna ákvörðunar um að maturinn verði ekki lengur í boði um helgar og á helgidögum. Talsmaður íbúanna segir þá hreinlega kvíða framtíðinni og að hætta sé á að fólk einangrist félagslega. 14.1.2016 20:00 Nánast óheyrt að fólk biðji um líknardráp Þess eru dæmi að Íslendingar hafi farið til Evrópu til að fá aðstoð læknis við sjálfsvíg vegna ólæknandi sjúkdóms. Þó er nánast óheyrt að sjúklingar óski sér líknardráps. Yfirlæknir á líknardeild segir vanta umræðu um þessi málefni. 14.1.2016 20:00 Alltaf langað að sofa í geimskipi Gistiheimili sem býður fólki upp á að sofa í svokölluðum svefnhylkjum opnaði hér á landi í desember. Eigandinn segir viðbrögðin hafa farið fram úr björtustu væntingum og að fólk komi jafnvel gagngert hingað til lands til að prófa að sofa í svefnhylki. 14.1.2016 19:58 Lýst yfir þungum áhyggjum af fjárhagslegri stöðu grunnskólanna Félag skólastjórnenda í Reykjavík hefur verulegar áhyggjur af skertri þjónustu við nemendur. 14.1.2016 18:03 Greinargerðin svo afdráttarlaus að ekki var talin ástæða til að vísa málinu til ríkissaksóknara „Það voru sögusagnir um að maðurinn væri ekki traustins verður en þær sögusagnir voru um atriði sem ekki var hægt að festa hendi á,“ segir Jón H.B. Snorrason. 14.1.2016 18:00 Ekki lostugt athæfi að pissa fyrir framan lögreglu Hæstiréttur hefur sýknað mann sem sakaður var um að hafa handleikið á sér getnaðarliminn í augsýn þriggja lögreglumanna. 14.1.2016 17:40 Flugvallarmáli borgarinnar gegn ríkinu vísað frá dómi Krafa Reykjavíkurborgar þótti vanreifuð og ósamrýmanleg lögum um meðferð einkamála. 14.1.2016 17:32 Gunnar Scheving sakfelldur fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu Hæstiréttur hefur sakfellt lögreglumanninn Gunnar Scheving Thorsteinsson fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu opinberra starfsmanna er hann miðlaði til upplýsingum til þriðja aðila sem leynt áttu að fara. 14.1.2016 16:58 Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14.1.2016 16:54 Sjá næstu 50 fréttir
Lykillinn er að huga að upphafi starfsferils kvenna jafnt og karla Karlar fá forskot í sínum fyrstu skrefum á vinnumarkaði. Þannig eru konur alltaf skrefi á eftir og eiga erfiðara með að verða æðstu stjórnendur, samkvæmt nýrri rannsókn. Fyrirtæki þurfa að sjá hag sinn í að koma konum áfram. 16.1.2016 07:00
Reglur vegna ofbeldismála óskrifaðar Samræmdar vinnu- eða verklagsreglur fyrir lögreglu í ofbeldismálum gegn fötluðu fólki fyrirfinnast ekki. Eitt lögregluembætti hefur sett sér sínar eigin reglur. 16.1.2016 07:00
Telja einkaréttinn kvöð Í undirbúningi er frumvarp til að afnema einkarétt Íslandspósts á sendingum undir 50 grömmum. Forstjóri Íslandspósts segir að fyrirtækið vilji frelsi til að ráða hvar þjónustan sé. 16.1.2016 07:00
Bréf Tongs barst til forseta „Bréfið er komið hingað frá forsetaskrifstofunni, þau skilaboð fylgdu að ráða megi af bréfinu að það sé til forsætisráðherra. Það er póstlagt á Þorláksmessu,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, um bréf til ráðherrans frá Anote Tong, forseta Kíribati. 16.1.2016 07:00
Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Háspennubilun varð í dreifikerfi Veitna á tíunda tímanum í kvöld. 15.1.2016 22:30
Vinnuveitendum áfram almennt óheimilt að skoða einkaskilaboð Dæmi eru um að vinnuveitendur hafi skoðað einkapóst starfsmanna sinna hér á landi þrátt fyrir að slíkt sé óheimilt. Forstjóri Persónuverndar segir nýlegan dóm Mannréttindadómstóls Evrópu engu breyta þar um. 15.1.2016 20:30
Jón Gnarr býður sig ekki fram til forseta Jón staðfesti þetta endanlega í Ísland í dag í kvöld. 15.1.2016 19:15
Hafði áhyggjur af mönnunum um borð Flutningaskipið Hoffell kom til hafnar í Reykjavík síðdegis, en skipið varð vélarvana um helgina skammt undan Færeyjum. Varðskipið Þór dró það að landi. 15.1.2016 18:52
Hjúkrunarheimilin vantar allt að tvo milljarða króna Þungt hljóð var í stjórnendum hjúkrunarheimilanna í landinu á neyðarfundi sem haldinn var í dag vegna erfiðrar fjárhagsstöðu heimilanna. Þeir áætla að á þessu ári vanti allt að tvo milljarða króna til viðbótar í málaflokkinn svo hægt sé að koma í veg fyrir að skerða þurfi þjónustu við íbúana. 15.1.2016 18:39
Yfirmaður fíkniefnadeildar fundaði með innanríkisráðherra Aldís Hilmarsdóttir óskaði sjálf eftir fundinum en ekki fæst uppgefið hvert efni hans var. 15.1.2016 18:29
Nokkrir yfirheyrðir en meintur samverkamaður lögreglumannsins laus úr haldi Gæsluvarðhaldið átti að renna út í dag en maðurinn var látinn laus á miðvikudaginn. 15.1.2016 16:38
Þór kominn með Hoffell til Reykjavíkur Landhelgisgæslan segir Þór búinn að sýna fram á mikilvægi þess að Íslendingar eigi öflugt varðskip með mikla dráttargetu. 15.1.2016 16:06
Svarar því ekki hver seinasta skipun var áður en sendisveinninn var handtekinn við Hótel Frón Friðrik Smári Björgvinsson vill ekki tjá sig um það hvort hann hafi verið meðvitaður um ásakanir á hendur lögreglufulltrúa utan þess tíma sem hann tilgreinir í yfirlýsingu sem hann sendir frá sér. 15.1.2016 15:46
Lögreglan leitar að ökumanni sem ók á 14 ára stúlku Lögreglu var tilkynnt um slysið daginn eftir en stúlkan er marin og bólgin eftir slysið. 15.1.2016 15:21
Stærsta vandamálið að Íslendingar trúi því að á landinu þrífist spilling Drjúgur hluti landsmanna trúir því að spilling þrífist á landinu. Fæstir hafa þó beina reynslu af henni. 15.1.2016 14:56
Birni var sparkað úr úthlutarnefndinni eftir eitt ár Fullyrðingar nefndarmanns stangast á við ítrekaðar yfirlýsingar Kristínar Helgu formanns Rithöfundasambandsins. 15.1.2016 14:50
Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. 15.1.2016 13:32
Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15.1.2016 13:11
Ein bók frá Andra Snæ á síðustu tíu árum Listmannalaun eru verkefnatengd – hvað erum við að fá fyrir peninginn? 15.1.2016 13:04
Sala á kampavíni dróst saman um rúm fjögur prósent í fyrra Rúmar 19 milljónir lítra af áfengi seldust á Íslandi í fyrra. 15.1.2016 11:45
Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15.1.2016 10:45
Frestunarárátta eða lausnir? Það dylst engum sem fylgist með fréttum frá degi til dags að það eru mörg vandamálin í heilbrigðisþjónustu landsmanna. 15.1.2016 10:38
„Ásakanirnar voru það alvarlegar að ekki var annað hægt en að vísa málinu til ríkissaksóknara“ Nánasti yfirmaður lögreglufulltrúans taldi ekkert hæft í ásökunum 2012. Þremur árum síðar var embætti ríkislögreglustjóra á allt annarri skoðun. 15.1.2016 10:30
Spá suðaustan strekkingi með snjókomu í kvöld á Suður- og Vesturlandi Getur dregið úr skyggni víða á þessu svæði, til dæmis á Hellisheiði. 15.1.2016 10:24
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur aukna áherslu á hatursglæpi Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglufulltrúi og mannfræðingur, fengin til að sinna málaflokknum. 15.1.2016 10:17
Telja þörf á meiri og dýpri umræðu um líknardráp hér á landi Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar kveðst hlynntur líknardrápi. Um flókið siðferðilegt álitaefni er að ræða segir forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. 15.1.2016 09:15
Rannsaka morðhótun í garð Salmanns Tamimi Taka á rannsókn á meintum hatursglæpum föstum tökum innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Morðhótun í garð Salmanns Tamimi, formanns Félags múslima, og hatursummæli sem Samtökin '78 kærðu verða rannsökuð fyrst. 15.1.2016 07:00
Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Mesta aukning í heitavatnsnotkun frá aldamótum var árið 2015 á höfuðborgarsvæðinu. Virkjanir á Hengilssvæðinu veita sífellt meira til íbúa. Tíðarfarið ræður mestu enda fara 90 prósent af vatninu til húshitunar. 15.1.2016 07:00
Fjórir rithöfundar samfleytt á listamannalaunum í áratug Ellefu rithöfundar hafa fengið níu ár eða meira úthlutuð í listamannalaun síðustu tíu ár. Stjórnarformaður listamannalauna segir fá verkefnin samþykkt árlega. Verklag við skipun valnefnda verði endurskoðað. 15.1.2016 07:00
30 þúsund lítrum af jólabjór fargað 745 þúsund lítrar af jólabjór seldust í vínbúðunum um síðustu jól og er það 11,4 prósenta aukning frá því í fyrra þegar um 669 þúsund lítrar af bjór seldust. 15.1.2016 07:00
Ráðherra undrast orð Áslaugar Örnu „Það er mjög einkennilegt að fólk skuli hvetja aðra til þess að svíkja gefin loforð,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem undrast orð Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, ritara Sjálfstæðisflokksins, í Fréttablaðinu í gær. 15.1.2016 07:00
Ég er bara að fylgja minni sannfæringu Jón Steinar Gunnlaugsson segir öllum ljóst að málaálagið á Hæstarétti sé of mikið. Enginn komist yfir að dæma 300 mál á ári án þess að það bitni á niðurstöðu dómanna. 15.1.2016 07:00
Framkvæmdir að hefjast við hótelbyggingu á Hörpureit Samningum er lokið við jarðvinnuverktaka og fyrstu framkvæmdir að hefjast við byggingu glæsihótels Marriot EDITION á svokölluðum Hörpureit við höfnina í miðbæ Reykjavíkur. 15.1.2016 07:00
Rússar vilja fleyg í samstöðuna Utanríkisráðuneytið segir í nýrri úttekt að samstaða tryggi árangur þvingunaraðgerða. Prófessor í stjórnmálafræði segir það sögu til næsta bæjar hefði ríkisstjórnin snúið við áralangri utanríkisstefnu Íslands. 15.1.2016 07:00
Íslendingur sagður valdamikill eiturlyfjasmyglari í Suður-Ameríku Íslendingurinn Guðmundur Spartakus, sem lögreglan í Paragvæ hefur leitað að í um tvö ár, er sagður valdamikill eiturlyfjasmyglari með starfsemi í Brasilíu og Mexíkó. 14.1.2016 22:34
Fá ekki afhent gögn er snúa að tálbeituaðgerðinni sem miður fór „Hvað hefur ákæruvaldið að fela?“ spyr Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi sendisveinsins sem handtekinn var í tálbeituaðgerðinni. 14.1.2016 21:00
Óbærilegt að sjá enga manneskju allan daginn Eldri borgarar sem nýta sér þjónustu mötuneytis Eirborga í Grafarvogi, sem borgin rekur, eru miður sín vegna ákvörðunar um að maturinn verði ekki lengur í boði um helgar og á helgidögum. Talsmaður íbúanna segir þá hreinlega kvíða framtíðinni og að hætta sé á að fólk einangrist félagslega. 14.1.2016 20:00
Nánast óheyrt að fólk biðji um líknardráp Þess eru dæmi að Íslendingar hafi farið til Evrópu til að fá aðstoð læknis við sjálfsvíg vegna ólæknandi sjúkdóms. Þó er nánast óheyrt að sjúklingar óski sér líknardráps. Yfirlæknir á líknardeild segir vanta umræðu um þessi málefni. 14.1.2016 20:00
Alltaf langað að sofa í geimskipi Gistiheimili sem býður fólki upp á að sofa í svokölluðum svefnhylkjum opnaði hér á landi í desember. Eigandinn segir viðbrögðin hafa farið fram úr björtustu væntingum og að fólk komi jafnvel gagngert hingað til lands til að prófa að sofa í svefnhylki. 14.1.2016 19:58
Lýst yfir þungum áhyggjum af fjárhagslegri stöðu grunnskólanna Félag skólastjórnenda í Reykjavík hefur verulegar áhyggjur af skertri þjónustu við nemendur. 14.1.2016 18:03
Greinargerðin svo afdráttarlaus að ekki var talin ástæða til að vísa málinu til ríkissaksóknara „Það voru sögusagnir um að maðurinn væri ekki traustins verður en þær sögusagnir voru um atriði sem ekki var hægt að festa hendi á,“ segir Jón H.B. Snorrason. 14.1.2016 18:00
Ekki lostugt athæfi að pissa fyrir framan lögreglu Hæstiréttur hefur sýknað mann sem sakaður var um að hafa handleikið á sér getnaðarliminn í augsýn þriggja lögreglumanna. 14.1.2016 17:40
Flugvallarmáli borgarinnar gegn ríkinu vísað frá dómi Krafa Reykjavíkurborgar þótti vanreifuð og ósamrýmanleg lögum um meðferð einkamála. 14.1.2016 17:32
Gunnar Scheving sakfelldur fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu Hæstiréttur hefur sakfellt lögreglumanninn Gunnar Scheving Thorsteinsson fyrir að brjóta gegn þagnarskyldu opinberra starfsmanna er hann miðlaði til upplýsingum til þriðja aðila sem leynt áttu að fara. 14.1.2016 16:58
Lögreglustjóri telur ekki hafa verið staðið rétt að líkamsleit á 16 ára stúlku Máli sextán ára stúlku sem lögreglan lét afklæðast í fangaklefa hefur veirð sent til héraðssaksóknara. 14.1.2016 16:54