Fleiri fréttir Greinargerð Karls Steinars: Taldi enga ástæðu til að vantreysta lögreglufulltrúanum Jón H.B. Snorrason segir Karl Steinar Valsson hafa skoðað ásakanirnar og ályktað að ekkert væri hæft í þeim. 14.1.2016 13:43 Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14.1.2016 13:41 Nýju hjúkrunarheimili fagnað í Árborg Bæjarstjóri Árborgar segir að um langa hríð hafi verið mikil þörf fyrir fjölgun hjúkrunarrýma og biðlistar í Árnessýslu verið langir. 14.1.2016 13:00 Ríkislögreglustjóri segir yfirmenn verða að svara hvernig tekið var á ásökununum Friðrik Smári Björgvinsson og Jón H.B. Snorrason hafa ekki viljað upplýsa hvað gert var við greinargerð Karls Steinars Valssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglu. 14.1.2016 12:00 Ætla að gefa út fyrirmæli til lögreglustjóra um hvernig á að yfirheyra viðkvæma Engar samræmdar verklagsreglur eru til í dag um meðhöndlun lögreglu á málum þar sem grunur leikur á ofbeldi gegn fötluðu fólki. 14.1.2016 11:32 Upplýsingar um ríkisborgararétt ekki aðgengilegar á ensku á vef Útlendingastofnunar Upplýsingar um hvað þarf að gera til að sækja um íslenskan ríkisborgararétt eru aðeins aðgengilegar á vef Útlendingastofnunar á íslensku en ekki á ensku. 14.1.2016 11:02 Samþykkja framkvæmdaáætlun um byggingu 214 nýrra hjúkrunarrýma Hjúkrunarrýmin verða í Reykjavík, Kópavogi og Árborg og nemur áætlaður heildarkostnaður framkvæmdanna 5,5 milljörðum króna. 14.1.2016 10:21 Mikið fannfergi á Akureyri Snjó kyngdi niður á Akureyri í nótt og klukkan sex í morgun var nýsnævið orðið umþaðbil 30 sentímetra djúpt, en þá var heldur farið að draga úr snjókomunni. 14.1.2016 08:37 Veltir því fyrir sér hvort annarleg sjónarmið ráði för við úthlutun listmannalauna Mikael Torfason rithöfundur telur rangt gefið við úthlutun listamannalauna. 14.1.2016 07:00 Unga fólkið hafnar sköpunarsögunni Í nýrri skoðanakönnun kemur fram að yfirgnæfandi hlutfall Íslendinga styður líknandi dauða. Trúuðu fólki fer fækkandi og meirihluti er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Framkvæmdastjóri Siðmenntar segir að hópar veraldlega þenkjandi fólks fari vaxandi. 14.1.2016 07:00 Efast um að þingmenn Sjálfstæðisflokksins styðji frumvörpin Ritari Sjálfstæðisflokksins efast um stuðning þingmanna flokksins við húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Of mikið inngrip ríkis og stórhækkaðar bætur ekki af hinu góða fyrir húsnæðismarkaðinn. 14.1.2016 07:00 Uppnám vegna matarleysis um helgar Hætt er að framreiða mat um helgar í félagsmiðstöð aldraðra. Borgin bendir á að hægt sé að fá matarbakka senda heim. "Félagslegi þátturinn mikilvægastur,“ segir íbúi. 14.1.2016 07:00 Heilu fjölskyldurnar stinga af eftir matinn án þess að borga Undanfarna mánuði hefur Tómas Boonchang, eigandi veitingastaðarins Ban Thai, ítrekað lent í því að gestir hans stingi af eftir matinn án þess að borga reikninginn. 14.1.2016 07:00 Óvissa er um áhrif landamæralokana Flestir hælisleitendur koma hingað til lands í gegnum Norðurlöndin. Lokun landamæra Svíþjóðar og Danmerkur gæti haft áhrif á fjöldann hingað til lands. Nærri ómögulegt er að loka landamærum alveg að mati stjórnmálaprófessors. 14.1.2016 07:00 Fleiri leita hjálpar hjá Rauða krossinum Símtölum í hjálparsíma Rauða krossins 1717 fjölgaði um ellefu prósent á milli áranna 2014 og 2015. Samtals voru símtöl og netspjöll til hjálpardeildar Rauða krossins 15.558 talsins. 14.1.2016 07:00 Tilbúin til að ganga lengra varðandi málefni lögreglunnar Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir mikilvægt að efla traust á störf lögreglunnar. 13.1.2016 22:01 „Til að byrja með var krabbameinið greint sem athyglissýki“ Elma Lísa Kemp greindist með krabbamein í mænu og rifbeinum þegar hún var þrettán ára. Hún er meðal þeirra sem taka þátt í #ShareYourScar. 13.1.2016 22:00 Sigríður Björk: Tími kominn á ytra eftirlit með lögreglunni Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins var í viðtali hjá Andra Ólafssyni í Ísland í dag. 13.1.2016 19:37 Segir ranga forgangsröðun ríkisstjórnarinnar stóra ástæðu þess að öryrkjum hafi fjölgað „Hún forgangsraðar þannig að ríkir verða ríkari og fátækir verða fátækari,“ segir Ellen Calmon. 13.1.2016 18:32 Fjörutíu ár í dag frá Kópaskersskjálfta "Þetta var mjög erfitt og margir urðu mjög skelfdir, sérstaklega börn." 13.1.2016 17:30 Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13.1.2016 17:00 Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13.1.2016 16:59 RÚV biðst afsökunar á Stundarskaupinu Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, hefur beðist afsökunar fyrir hönd RÚV á Stundarskaupinu sem sýnt var á gamlársdag en um áramótaþátt Stundarinnar okkar var að ræða. 13.1.2016 16:03 Sundmiðinn dýrastur í Reykjavík og Árborg Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðbreytingar á gjaldskrám sundstaða hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins. 13.1.2016 15:37 Segir mál stúlkunnar á Akranesi því miður ekki einsdæmi „Mér finnst það blasa við að það hafi verið mjög alvarlega brotið á þessari stúlku og ég vona innilega að hún vinni þetta mál. Að mínu mati er þessi líkamsleit bara hreint og klárt ofbeldi,“ segir Pétur Þorsteinsson, formaður Snarrótarinnar. 13.1.2016 14:57 Hótaði starfsmanni Reykjavíkurborgar að drepa börnin hennar Þarf að greiða 400 þúsund krónur í bætur. 13.1.2016 14:49 Öryrkjum hefur fjölgað um 29 prósent frá 2005 Fjölgun öryrkja hefur verið nokkuð stöðug frá árinu 2010 og hefur öryrkjum fjölgað um 1,7 til 2,1 prósent milli ára. 13.1.2016 13:26 Spyr Illuga hvort rétt sé að tekjutengja listamannalaun Fyrirspurn til menntamálaráðherra sem snýr að listamannalaunum er væntanleg frá Haraldi Einarssyni þingmanni. 13.1.2016 13:23 „Hann er einhvers staðar, það þarf bara einhver að sjá hann“ Friðriks hefur verið saknað í tíu daga. Fjölskyldan vonast til að hann sjáist í Lundúnum. 13.1.2016 13:12 Ánægð með að nýja íbúðin sé í göngufæri við Landspítalann Pepaj-fjölskyldan var að vonum alsæl í morgun þegar hún kom í fyrsta skipti í nýja íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur. 13.1.2016 11:56 Tæpar sextíu milljónir fyrir aðkeypta þjónustu í innanríkisráðuneytinu Verkfræðistofan Mannvit fékk mest vegna vinnu sinnar við mat á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu. 13.1.2016 11:12 Fimm þingmenn í námi og nokkrir með hliðarverkefni Telja námið gagnast störfum sínum á Alþingi. 13.1.2016 10:30 Stjórnarþingmenn saka Stundina okkar um pólitískan áróður Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, og Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segja pólitískan áróður hafa verið borinn á borð fyrir börn í Stundarskaupinu á gamlársdag en um er að ræða áramótaþátt Stundarinnar okkar. 13.1.2016 10:29 Von á einstaklega fallegu veðri í vikunni Ekkert lát á frostinu. 13.1.2016 10:16 Læknum fækkað um helming á átta árum Mikil mannekla á krabbameinsdeild Landspítalans veldur seinkunum í reglubundnu eftirliti. Erfiðlega hefur gengið að fullmanna deildina og er nú leitað út fyrir landsteinana eftir fólki. Yfirlæknir segir álagið vera komið yfir þolmörk. 13.1.2016 07:00 Tap þjóðarbúsins gæti mest orðið átján milljarðar króna Innflutningsbann Rússa á íslenskar sjávarafurðir hefur staðið yfir síðan í ágúst. Skýrsla um efnahagsleg áhrif bannsins var kynnt í gær. Einhugur ríkir innan ríkisstjórnarinnar um að halda áfram að styðja efnahagsþvinganir gegn Rússum. 13.1.2016 07:00 Vill fá skýringar á aðförum lögreglunnar Ekki var hringt í sólarhringsvakt barnaverndar á Akranesi þegar sextán ára stúlka var handtekin í ágúst og henni gert að afklæðast. Bæjarstjóri segir málið koma sér í opna skjöldu. Lögreglustjórinn á Vesturlandi tjáir sig ekki um m 13.1.2016 07:00 Mælingar úr háloftunum sagðar skila nákvæmari veðurspám "Það hefur sýnt sig að villur í langtímaveðurspám eiga oft rætur sínar að rekja til háloftanna,“ segir Haraldur Ólafsson veðurfræðingur en Veðurstofa Íslands sleppti í gær loftbelg upp í háloftin sem ætlað er að mæla vind, hita, raka, loftþrýsting og ryk í um tuttugu kílómetra hæð. 13.1.2016 07:00 Þór með Hoffell í togi til landsins Varðskipið Þór er nú komið með flutningaskip Samskipa, Hoffell, í tog eftir um sólarhrings siglingu að skipinu. 13.1.2016 07:00 Hátt í fjögur hundruð mál á borði héraðssaksóknara Héraðssaksóknari rannsakar mál lögreglufulltrúa sem var færður til í starfi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Miklar annir blasa við hjá embættinu. Hátt í fjögur hundruð mál eru á borði héraðssaksóknara. 13.1.2016 07:00 Hjá Síldarvinnslunni fór verðmæti yfir 10 milljarða Aflaverðmæti skipa Síldarvinnslunnar og dótturfélaga hennar jókst um 23,8 prósent á milli áranna 2014 og 2015 en aflinn jókst um 35 prósent í tonnum talið og ræður þar aflaaukning uppsjávarskipa langmestu. Heildaraflaverðmætið var 8.523 milljónir króna á árinu 2014 en 10.548 milljónir króna á árinu 2015. 13.1.2016 07:00 Harmar að sveitarstjórinn hafi ekki komið öllum upplýsingum til skila Forstjóri HSU segir sveitarstjóra Rangárþings eystra ekki hafa komið upplýsingum til íbúa að um tímabundna breytingu á opnunartímum heilsugæslunnar á Hvolsvelli væri að ræða. 12.1.2016 21:41 Samkomulag um uppbyggingu Auðbrekku í höfn Kópavogsbær leggur áherslu á byggingu lítilla íbúða fyrir nýja kaupendur. 12.1.2016 20:36 Kaupþingsmenn: Stærstu mistökin að hafa treyst á kerfið Kaupþingsmenn segja fangelsismálastjóra reyna að draga fram þá mynd að um sé að ræða gjörsamlega siðspillta menn. 12.1.2016 20:34 Styðja áfram aðgerðir gegn Rússum Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segja að einhugur ríki innan ríkisstjórnarinnar um að halda áfram að styðja efnahagsþvinganir gegn Rússum. 12.1.2016 19:16 Sjá næstu 50 fréttir
Greinargerð Karls Steinars: Taldi enga ástæðu til að vantreysta lögreglufulltrúanum Jón H.B. Snorrason segir Karl Steinar Valsson hafa skoðað ásakanirnar og ályktað að ekkert væri hæft í þeim. 14.1.2016 13:43
Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14.1.2016 13:41
Nýju hjúkrunarheimili fagnað í Árborg Bæjarstjóri Árborgar segir að um langa hríð hafi verið mikil þörf fyrir fjölgun hjúkrunarrýma og biðlistar í Árnessýslu verið langir. 14.1.2016 13:00
Ríkislögreglustjóri segir yfirmenn verða að svara hvernig tekið var á ásökununum Friðrik Smári Björgvinsson og Jón H.B. Snorrason hafa ekki viljað upplýsa hvað gert var við greinargerð Karls Steinars Valssonar, yfirmanns fíkniefnadeildar lögreglu. 14.1.2016 12:00
Ætla að gefa út fyrirmæli til lögreglustjóra um hvernig á að yfirheyra viðkvæma Engar samræmdar verklagsreglur eru til í dag um meðhöndlun lögreglu á málum þar sem grunur leikur á ofbeldi gegn fötluðu fólki. 14.1.2016 11:32
Upplýsingar um ríkisborgararétt ekki aðgengilegar á ensku á vef Útlendingastofnunar Upplýsingar um hvað þarf að gera til að sækja um íslenskan ríkisborgararétt eru aðeins aðgengilegar á vef Útlendingastofnunar á íslensku en ekki á ensku. 14.1.2016 11:02
Samþykkja framkvæmdaáætlun um byggingu 214 nýrra hjúkrunarrýma Hjúkrunarrýmin verða í Reykjavík, Kópavogi og Árborg og nemur áætlaður heildarkostnaður framkvæmdanna 5,5 milljörðum króna. 14.1.2016 10:21
Mikið fannfergi á Akureyri Snjó kyngdi niður á Akureyri í nótt og klukkan sex í morgun var nýsnævið orðið umþaðbil 30 sentímetra djúpt, en þá var heldur farið að draga úr snjókomunni. 14.1.2016 08:37
Veltir því fyrir sér hvort annarleg sjónarmið ráði för við úthlutun listmannalauna Mikael Torfason rithöfundur telur rangt gefið við úthlutun listamannalauna. 14.1.2016 07:00
Unga fólkið hafnar sköpunarsögunni Í nýrri skoðanakönnun kemur fram að yfirgnæfandi hlutfall Íslendinga styður líknandi dauða. Trúuðu fólki fer fækkandi og meirihluti er hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju. Framkvæmdastjóri Siðmenntar segir að hópar veraldlega þenkjandi fólks fari vaxandi. 14.1.2016 07:00
Efast um að þingmenn Sjálfstæðisflokksins styðji frumvörpin Ritari Sjálfstæðisflokksins efast um stuðning þingmanna flokksins við húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Of mikið inngrip ríkis og stórhækkaðar bætur ekki af hinu góða fyrir húsnæðismarkaðinn. 14.1.2016 07:00
Uppnám vegna matarleysis um helgar Hætt er að framreiða mat um helgar í félagsmiðstöð aldraðra. Borgin bendir á að hægt sé að fá matarbakka senda heim. "Félagslegi þátturinn mikilvægastur,“ segir íbúi. 14.1.2016 07:00
Heilu fjölskyldurnar stinga af eftir matinn án þess að borga Undanfarna mánuði hefur Tómas Boonchang, eigandi veitingastaðarins Ban Thai, ítrekað lent í því að gestir hans stingi af eftir matinn án þess að borga reikninginn. 14.1.2016 07:00
Óvissa er um áhrif landamæralokana Flestir hælisleitendur koma hingað til lands í gegnum Norðurlöndin. Lokun landamæra Svíþjóðar og Danmerkur gæti haft áhrif á fjöldann hingað til lands. Nærri ómögulegt er að loka landamærum alveg að mati stjórnmálaprófessors. 14.1.2016 07:00
Fleiri leita hjálpar hjá Rauða krossinum Símtölum í hjálparsíma Rauða krossins 1717 fjölgaði um ellefu prósent á milli áranna 2014 og 2015. Samtals voru símtöl og netspjöll til hjálpardeildar Rauða krossins 15.558 talsins. 14.1.2016 07:00
Tilbúin til að ganga lengra varðandi málefni lögreglunnar Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir mikilvægt að efla traust á störf lögreglunnar. 13.1.2016 22:01
„Til að byrja með var krabbameinið greint sem athyglissýki“ Elma Lísa Kemp greindist með krabbamein í mænu og rifbeinum þegar hún var þrettán ára. Hún er meðal þeirra sem taka þátt í #ShareYourScar. 13.1.2016 22:00
Sigríður Björk: Tími kominn á ytra eftirlit með lögreglunni Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins var í viðtali hjá Andra Ólafssyni í Ísland í dag. 13.1.2016 19:37
Segir ranga forgangsröðun ríkisstjórnarinnar stóra ástæðu þess að öryrkjum hafi fjölgað „Hún forgangsraðar þannig að ríkir verða ríkari og fátækir verða fátækari,“ segir Ellen Calmon. 13.1.2016 18:32
Fjörutíu ár í dag frá Kópaskersskjálfta "Þetta var mjög erfitt og margir urðu mjög skelfdir, sérstaklega börn." 13.1.2016 17:30
Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar hlynntur líknandi dauða Siðmennt segir að sú staðhæfing að íslenska þjóðin sé kristin þjóð ekki í samræmi við niðurstöðu könnunarinnar. 13.1.2016 17:00
Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13.1.2016 16:59
RÚV biðst afsökunar á Stundarskaupinu Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, hefur beðist afsökunar fyrir hönd RÚV á Stundarskaupinu sem sýnt var á gamlársdag en um áramótaþátt Stundarinnar okkar var að ræða. 13.1.2016 16:03
Sundmiðinn dýrastur í Reykjavík og Árborg Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðbreytingar á gjaldskrám sundstaða hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins. 13.1.2016 15:37
Segir mál stúlkunnar á Akranesi því miður ekki einsdæmi „Mér finnst það blasa við að það hafi verið mjög alvarlega brotið á þessari stúlku og ég vona innilega að hún vinni þetta mál. Að mínu mati er þessi líkamsleit bara hreint og klárt ofbeldi,“ segir Pétur Þorsteinsson, formaður Snarrótarinnar. 13.1.2016 14:57
Hótaði starfsmanni Reykjavíkurborgar að drepa börnin hennar Þarf að greiða 400 þúsund krónur í bætur. 13.1.2016 14:49
Öryrkjum hefur fjölgað um 29 prósent frá 2005 Fjölgun öryrkja hefur verið nokkuð stöðug frá árinu 2010 og hefur öryrkjum fjölgað um 1,7 til 2,1 prósent milli ára. 13.1.2016 13:26
Spyr Illuga hvort rétt sé að tekjutengja listamannalaun Fyrirspurn til menntamálaráðherra sem snýr að listamannalaunum er væntanleg frá Haraldi Einarssyni þingmanni. 13.1.2016 13:23
„Hann er einhvers staðar, það þarf bara einhver að sjá hann“ Friðriks hefur verið saknað í tíu daga. Fjölskyldan vonast til að hann sjáist í Lundúnum. 13.1.2016 13:12
Ánægð með að nýja íbúðin sé í göngufæri við Landspítalann Pepaj-fjölskyldan var að vonum alsæl í morgun þegar hún kom í fyrsta skipti í nýja íbúð sína í miðbæ Reykjavíkur. 13.1.2016 11:56
Tæpar sextíu milljónir fyrir aðkeypta þjónustu í innanríkisráðuneytinu Verkfræðistofan Mannvit fékk mest vegna vinnu sinnar við mat á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu. 13.1.2016 11:12
Fimm þingmenn í námi og nokkrir með hliðarverkefni Telja námið gagnast störfum sínum á Alþingi. 13.1.2016 10:30
Stjórnarþingmenn saka Stundina okkar um pólitískan áróður Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, og Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segja pólitískan áróður hafa verið borinn á borð fyrir börn í Stundarskaupinu á gamlársdag en um er að ræða áramótaþátt Stundarinnar okkar. 13.1.2016 10:29
Læknum fækkað um helming á átta árum Mikil mannekla á krabbameinsdeild Landspítalans veldur seinkunum í reglubundnu eftirliti. Erfiðlega hefur gengið að fullmanna deildina og er nú leitað út fyrir landsteinana eftir fólki. Yfirlæknir segir álagið vera komið yfir þolmörk. 13.1.2016 07:00
Tap þjóðarbúsins gæti mest orðið átján milljarðar króna Innflutningsbann Rússa á íslenskar sjávarafurðir hefur staðið yfir síðan í ágúst. Skýrsla um efnahagsleg áhrif bannsins var kynnt í gær. Einhugur ríkir innan ríkisstjórnarinnar um að halda áfram að styðja efnahagsþvinganir gegn Rússum. 13.1.2016 07:00
Vill fá skýringar á aðförum lögreglunnar Ekki var hringt í sólarhringsvakt barnaverndar á Akranesi þegar sextán ára stúlka var handtekin í ágúst og henni gert að afklæðast. Bæjarstjóri segir málið koma sér í opna skjöldu. Lögreglustjórinn á Vesturlandi tjáir sig ekki um m 13.1.2016 07:00
Mælingar úr háloftunum sagðar skila nákvæmari veðurspám "Það hefur sýnt sig að villur í langtímaveðurspám eiga oft rætur sínar að rekja til háloftanna,“ segir Haraldur Ólafsson veðurfræðingur en Veðurstofa Íslands sleppti í gær loftbelg upp í háloftin sem ætlað er að mæla vind, hita, raka, loftþrýsting og ryk í um tuttugu kílómetra hæð. 13.1.2016 07:00
Þór með Hoffell í togi til landsins Varðskipið Þór er nú komið með flutningaskip Samskipa, Hoffell, í tog eftir um sólarhrings siglingu að skipinu. 13.1.2016 07:00
Hátt í fjögur hundruð mál á borði héraðssaksóknara Héraðssaksóknari rannsakar mál lögreglufulltrúa sem var færður til í starfi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Miklar annir blasa við hjá embættinu. Hátt í fjögur hundruð mál eru á borði héraðssaksóknara. 13.1.2016 07:00
Hjá Síldarvinnslunni fór verðmæti yfir 10 milljarða Aflaverðmæti skipa Síldarvinnslunnar og dótturfélaga hennar jókst um 23,8 prósent á milli áranna 2014 og 2015 en aflinn jókst um 35 prósent í tonnum talið og ræður þar aflaaukning uppsjávarskipa langmestu. Heildaraflaverðmætið var 8.523 milljónir króna á árinu 2014 en 10.548 milljónir króna á árinu 2015. 13.1.2016 07:00
Harmar að sveitarstjórinn hafi ekki komið öllum upplýsingum til skila Forstjóri HSU segir sveitarstjóra Rangárþings eystra ekki hafa komið upplýsingum til íbúa að um tímabundna breytingu á opnunartímum heilsugæslunnar á Hvolsvelli væri að ræða. 12.1.2016 21:41
Samkomulag um uppbyggingu Auðbrekku í höfn Kópavogsbær leggur áherslu á byggingu lítilla íbúða fyrir nýja kaupendur. 12.1.2016 20:36
Kaupþingsmenn: Stærstu mistökin að hafa treyst á kerfið Kaupþingsmenn segja fangelsismálastjóra reyna að draga fram þá mynd að um sé að ræða gjörsamlega siðspillta menn. 12.1.2016 20:34
Styðja áfram aðgerðir gegn Rússum Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segja að einhugur ríki innan ríkisstjórnarinnar um að halda áfram að styðja efnahagsþvinganir gegn Rússum. 12.1.2016 19:16