Fleiri fréttir Gleymdist að gera ráð fyrir launahækkunum kennara Vigdís Hauksdóttir hefur lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið vegna þess að það gleymdist að reikna með 1,2 milljarða kostnaði vegna launahækkana kennara. 10.12.2015 19:08 Tæplega hundrað konur á Íslandi skráðar á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu Tæplega hundrað konur sem segjast vera staðsettar á Íslandi eru skráðar á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Á síðunni kemur fram að auðvelt sé að verða sér úti um fylgdarkonu í Reykjavík. Lögregla fær reglulega ábendingar um slikar síður, en rannsóknir á þeim skila venjulega ekki árangri. 10.12.2015 18:45 Vilja kynjaskipt verðlaun Fimleikasambandið vill að vali á íþróttamanni ársins verði breytt og að framvegis verði valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. Aðeins fjórum sinnum á 59 árum hefur kona verið valin íþróttamaður ársins. 10.12.2015 18:45 „Ég er birtingarmynd málsins“ Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segist ekki hafa komið að málefnum fjölskyldnanna frá Albaníu. 10.12.2015 18:15 Hæstiréttur þyngir dóm yfir manni sem birti nektarmyndir af fyrrverandi á Facebook "Takk fyrir að halda framhjá mér sæta“ skrifaði maðurinn í skilaboðum við myndirnar sem voru fimm. 10.12.2015 16:48 Ritstjóri Viðskiptablaðsins sýknaður í meiðyrðamáli Róbert Wessman þarf að greiða málskostnað ritstjórans. 10.12.2015 16:41 Ritstjóri segir lögmann fara vísvitandi með rangfærslur Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vísar gagnrýni Kristrúnar Elsu Harðardóttur til föðurhúsanna og telur málflutning hennar ekki sæmandi. 10.12.2015 16:34 Öryrkjar og aldraðir á fundi fjárlaganefndar: „Við getum auðveldlega útrýmt fátækt í þessu litla samfélagi“ Fulltrúar frá Landssambandi eldri borgara og Öryrkjabandalaginu komu á fund fjárlaganefndar í dag þar sem þeir fóru yfir það hvers vegna þeir telja að hækkanir elli- og örorkulífeyris eigi að vera afturvirkar frá 1. maí síðastliðnum. 10.12.2015 16:23 Fjölmenni við jarðarför Fidda Hafnarfjarðarkirkja var troðfull þegar erki-Hafnfirðingurinn Friðrik Oddsson var jarðsunginn. 10.12.2015 14:52 Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. 10.12.2015 14:31 Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10.12.2015 12:58 „Eigum við að trúa því að aldraðir og öryrkjar eigi engan liðsmann í ríkisstjórninni?“ Þeir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, þjörmuðu að Eygló Harðardóttur, félags-og húsnæðismálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 10.12.2015 11:47 Skjálfti af stærð 3,2 í Geitlandsjökli Jarðskjálfti af stærðinni 3,2 varð við Geitlandsjökul í Langjökli klukkan 9:47 í morgun. 10.12.2015 11:28 „Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. 10.12.2015 11:17 Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni gegn 16 ára pilti Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær 44 ára gamlan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn 16 ára pilti í nóvember 2013. 10.12.2015 10:18 Kári hótar ríkisstjórninni 100 þúsund undirskriftum "Söfnunin verður létt verk og löðurmannlegt. Þjóðinni ofbýður,“ segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 10.12.2015 10:13 Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10.12.2015 09:26 Hollenska parið var með 209 þúsund MDMA-töflur í húsbílnum Konan hafði sagt dóttur sinni og nágranna að hún og maðurinn væru á leið í frí til Spánar. 10.12.2015 09:05 Mikilvægt að tala um áfengisvandamál Prófessor við Karólínsku stofnunina í Stokkhólmi segir þrýsting frá umhverfinu bestu lausnina í baráttunni við of mikla drykkju. 10.12.2015 09:00 Þingað fram á nótt við Austurvöll Umræðum á Alþingi um fjárlagafrumvarpið var frestað þegar klukkan var farinn að ganga tvö í nótt og verður þeim fram haldið klukkan hálf ellefu fyrir hádegi. Þá verður fundur í Fjárlagnefnd klukkan eitt, en skömmu áður en hann átti að hejfast klukkan sjö í gærkvöldi var honum frestað. 10.12.2015 08:47 Sjósókn að færast í eðlilegt horf eftir óveðrið Sjósókn er nú sem óðast að færast í eðlilegt horf eftir óveðrið mikla og voru hátt í 200 fiskiskip komin á sjó klukkan sex í morgun. Það þykir að vísu ekki mikill fjöldi á góðum degi, en skipunum fer fjölgandi. 10.12.2015 08:44 Grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk í Sidney Lögreglan í Sidney í Ástralíu handtók í nótt tvo einstaklinga grunaða um að leggja á ráðin um hryðjuverk í borginni. Annar er aðeins fimmtán ára gamall en hinn er tvítugur. Lögreglan segir að handtökurnar hafi verið liður í mun stærri aðgerð sem hófst í raun á síðasta ári þegar lögreglumenn segjast hafa komist á snoðir um stóra aðgerð sem væri í undirbúningi þar sem til stóð að drepa fólk í tugatali af handahófi úti á götu. 10.12.2015 08:42 VIRK vill aukinn hlut í aðgerðaáætlun VIRK starfsendurhæfingarsjóður telur mikilvægt að sjóðurinn fá aukna aðkomu að þeim lið aðgerðaáætlunar stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem snýr að ráðningu ríkis og sveitarfélaga á fólki sem lent hefur utan vinnumarkaðar vegna langvinnra geðsjúkdóma. 10.12.2015 07:00 Hundrað og fimmtíu Íslendingar á biðlista eftir hjartaaðgerð Sérfræðingur í hjartalækningum fær ekki að gera nema sextíu aðgerðir á ári sem koma í veg fyrir gáttatif og heilablóðfall. Þörf er á rúmlega tvöfalt fleiri aðgerðum. 10.12.2015 07:00 Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10.12.2015 07:00 Grátið og klappað við dómsuppsögu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Ástu Kristínu Andrésdóttur hjúkrunarfræðing af ákæru fyrir manndráp af gáleysi. Hún segist alltaf hafa vonast eftir þeirri niðurstöðu. Formaður Félags hjúkrunarfræðinga kallar eftir ranns 10.12.2015 07:00 Sjá mengunarmökkinn veltast áfram Stefán Úlfarsson býr í Peking ásamt eiginkonu og dóttur. Þar ríkir ófremdarástand dögum saman vegna loftmengunar. Svo alvarlegt er ástandið að fólk flytur frá borginni. Stefán segir það orðið koma til greina að flýja ófremdarástand. 10.12.2015 07:00 Segjast glíma við nýja tegund útgerðarmanna Formaður VM segir útgerðir hafa hótað sjómönnum sem lýst hafi skoðunum eða sett fram kröfur í kjaramálum. Viðræðum hefur verið frestað. SFS segir að ekki standi á þeim. Samningar lausir frá 2011. 10.12.2015 07:00 Fá 45 MW úr þrettán 149 metra vindmyllum Biokraft ehf. vill reisa þrettán 149 metra vindmyllur norðan Þykkvabæjar þar sem tvær vindmyllur fyrirtækisins hafa framleitt rafmagn frá 2014. Uppsett afl verður 45 MW miðað við 1,2 MW í dag. Aflið er svipað og í Írafossvirkjun. 10.12.2015 07:00 Ásökun um kynferðisbrot ekki endilega meiðyrði Enginn hefur verið dæmdur til greiðslu miskabóta í Hæstarétti fyrir að tjá sig um eigin reynsu af kynferðisbroti, segir Sigrún Jóhannsdóttir lögmaður konu sem hefur verið krafin um greiðslu vegna ummæla um meint fyrnd kynferðisbrot á Facebook. 10.12.2015 07:00 Sjá ávinning í að efla starfsmenntun Fram undan er átak í að fjölga nemendum sem ljúka starfsnámi. Til þess að svo verði þarf að koma á markvissu námi sem höfðar til nemenda, tryggja nemendum vinnustaðanám og stofna fagháskólastig þannig að ungt fólk líti á starfsnám sem lykil í áframhaldandi nám á háskólastigi, þetta kom fram á fundi Menntamálastofnunar og Rannís á miðvikudaginn undir yfirskriftinni: Átak í starfsmenntun – starfsgreinaráðin, skólarnir og stoðkerfið. 10.12.2015 07:00 Tillögur að gjörbreyttu bótakerfi tefjast Ekki næst að skila tillögum um endurskoðun almannatryggingakerfisins á þessu ári. 10.12.2015 07:00 Skordýr og timbur í fiskafóðri framtíðar Leitað er nýrra leiða til að framleiða fóður fyrir eldisfisk. Hvatinn er sívaxandi fiskeldi sem mun mæta þörfum mannkyns fyrir meira fiskmeti í framtíðinni en meira verður ekki tekið af villtum stofnum. 10.12.2015 07:00 Stöð 2 á COP21: Ísland leiðarvísir í orkubúskap og landgræðslu Fjölbreytt dagskrá hefur verið í skála Norrænu ráðherranefndarinnar í Le Bourget, ráðstefnusvæði loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna í París (COP21). 9.12.2015 22:06 Öllu nema jólakettinum stolið af Langlegg og Skjóðu: „Þetta er alveg ömurlegt“ Hljóðfærum upp á 350.000 krónur var stolið en jólakötturinn slapp undan þjófunum. 9.12.2015 21:27 Stöð 2 á COP21: „Við höfum bara 15 ár“ Með hverjum degi verður skýrara að það verður erfitt fyrir samningamenn að ná saman, eins og búist var við. 9.12.2015 21:00 Lítill drengur með alvarlegan hjartagalla sendur aftur til Albaníu Hjón með þriggja ára dóttur og ársgamlan son með alvarlegan hjartagalla eru í hópi Albana og fólks frá Makedóníu sem Útlendingastofnun ætlar að senda úr landi annað kvöld. 9.12.2015 20:15 Varla þurrt auga í salnum Guðríður Kristín Þórðardóttir formaður hjúkrunarráðs segir að raun hafi allir hjúkrunarfræðingar verið fyrir rétti, og annað heilbrigðisstarfsfólk. 9.12.2015 20:15 Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9.12.2015 19:45 Hárrétt viðbrögð starfsmanna þegar baneitruð saltsýra lak úr tanki Starfsmenn Olís brugðust hárrétt við þegar leki kom að 1.000 lítra tanki með baneitraðri saltsýru. Hreinsunarstarf tók nokkrar klukkustundir. 9.12.2015 19:30 Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9.12.2015 19:00 Ólafur Ragnar sagði það ekki tíðkast að svipta menn fálkaorðunni Forseti Íslands sagði árið 2012 að það tíðkaðist ekki að svipta menn fálkaorðunni. Formaður orðunefndar forsetans segist sjálfur hafa lagt það til að svipta Sigurð Einarsson réttinum til að bera orðuna, en engin fordæmi eru fyrir slíkri ákvörðun hér á landi. 9.12.2015 18:30 Segja fjárveitingar ekki í samræmi við álag Læknaráð Landspítala segir að mæta þurfi vaxandi eftirspurn eftir þjónustu. 9.12.2015 18:21 Þetta er hið nýja jólatré höfuðborgarbúa Búið er að fella tréið sem mun koma í stað norska jólatrésins á Austurvelli. 9.12.2015 17:42 Stöð 2 á COP21: Ísland verði að berjast fyrir 1.5°C hámarki Sýnt verður frá loftlagsráðstefnunni í París í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 9.12.2015 16:32 Sjá næstu 50 fréttir
Gleymdist að gera ráð fyrir launahækkunum kennara Vigdís Hauksdóttir hefur lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið vegna þess að það gleymdist að reikna með 1,2 milljarða kostnaði vegna launahækkana kennara. 10.12.2015 19:08
Tæplega hundrað konur á Íslandi skráðar á vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu Tæplega hundrað konur sem segjast vera staðsettar á Íslandi eru skráðar á alþjóðlega vefsíðu fyrir fylgdarþjónustu. Á síðunni kemur fram að auðvelt sé að verða sér úti um fylgdarkonu í Reykjavík. Lögregla fær reglulega ábendingar um slikar síður, en rannsóknir á þeim skila venjulega ekki árangri. 10.12.2015 18:45
Vilja kynjaskipt verðlaun Fimleikasambandið vill að vali á íþróttamanni ársins verði breytt og að framvegis verði valin bæði íþróttakona og íþróttakarl ársins. Aðeins fjórum sinnum á 59 árum hefur kona verið valin íþróttamaður ársins. 10.12.2015 18:45
„Ég er birtingarmynd málsins“ Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segist ekki hafa komið að málefnum fjölskyldnanna frá Albaníu. 10.12.2015 18:15
Hæstiréttur þyngir dóm yfir manni sem birti nektarmyndir af fyrrverandi á Facebook "Takk fyrir að halda framhjá mér sæta“ skrifaði maðurinn í skilaboðum við myndirnar sem voru fimm. 10.12.2015 16:48
Ritstjóri Viðskiptablaðsins sýknaður í meiðyrðamáli Róbert Wessman þarf að greiða málskostnað ritstjórans. 10.12.2015 16:41
Ritstjóri segir lögmann fara vísvitandi með rangfærslur Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vísar gagnrýni Kristrúnar Elsu Harðardóttur til föðurhúsanna og telur málflutning hennar ekki sæmandi. 10.12.2015 16:34
Öryrkjar og aldraðir á fundi fjárlaganefndar: „Við getum auðveldlega útrýmt fátækt í þessu litla samfélagi“ Fulltrúar frá Landssambandi eldri borgara og Öryrkjabandalaginu komu á fund fjárlaganefndar í dag þar sem þeir fóru yfir það hvers vegna þeir telja að hækkanir elli- og örorkulífeyris eigi að vera afturvirkar frá 1. maí síðastliðnum. 10.12.2015 16:23
Fjölmenni við jarðarför Fidda Hafnarfjarðarkirkja var troðfull þegar erki-Hafnfirðingurinn Friðrik Oddsson var jarðsunginn. 10.12.2015 14:52
Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. 10.12.2015 14:31
Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10.12.2015 12:58
„Eigum við að trúa því að aldraðir og öryrkjar eigi engan liðsmann í ríkisstjórninni?“ Þeir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, þjörmuðu að Eygló Harðardóttur, félags-og húsnæðismálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. 10.12.2015 11:47
Skjálfti af stærð 3,2 í Geitlandsjökli Jarðskjálfti af stærðinni 3,2 varð við Geitlandsjökul í Langjökli klukkan 9:47 í morgun. 10.12.2015 11:28
„Lögin heimila fólki ekki að koma hingað og leita að betra lífi“ Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt. 10.12.2015 11:17
Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni gegn 16 ára pilti Héraðsdómur Austurlands dæmdi í gær 44 ára gamlan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn 16 ára pilti í nóvember 2013. 10.12.2015 10:18
Kári hótar ríkisstjórninni 100 þúsund undirskriftum "Söfnunin verður létt verk og löðurmannlegt. Þjóðinni ofbýður,“ segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 10.12.2015 10:13
Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10.12.2015 09:26
Hollenska parið var með 209 þúsund MDMA-töflur í húsbílnum Konan hafði sagt dóttur sinni og nágranna að hún og maðurinn væru á leið í frí til Spánar. 10.12.2015 09:05
Mikilvægt að tala um áfengisvandamál Prófessor við Karólínsku stofnunina í Stokkhólmi segir þrýsting frá umhverfinu bestu lausnina í baráttunni við of mikla drykkju. 10.12.2015 09:00
Þingað fram á nótt við Austurvöll Umræðum á Alþingi um fjárlagafrumvarpið var frestað þegar klukkan var farinn að ganga tvö í nótt og verður þeim fram haldið klukkan hálf ellefu fyrir hádegi. Þá verður fundur í Fjárlagnefnd klukkan eitt, en skömmu áður en hann átti að hejfast klukkan sjö í gærkvöldi var honum frestað. 10.12.2015 08:47
Sjósókn að færast í eðlilegt horf eftir óveðrið Sjósókn er nú sem óðast að færast í eðlilegt horf eftir óveðrið mikla og voru hátt í 200 fiskiskip komin á sjó klukkan sex í morgun. Það þykir að vísu ekki mikill fjöldi á góðum degi, en skipunum fer fjölgandi. 10.12.2015 08:44
Grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk í Sidney Lögreglan í Sidney í Ástralíu handtók í nótt tvo einstaklinga grunaða um að leggja á ráðin um hryðjuverk í borginni. Annar er aðeins fimmtán ára gamall en hinn er tvítugur. Lögreglan segir að handtökurnar hafi verið liður í mun stærri aðgerð sem hófst í raun á síðasta ári þegar lögreglumenn segjast hafa komist á snoðir um stóra aðgerð sem væri í undirbúningi þar sem til stóð að drepa fólk í tugatali af handahófi úti á götu. 10.12.2015 08:42
VIRK vill aukinn hlut í aðgerðaáætlun VIRK starfsendurhæfingarsjóður telur mikilvægt að sjóðurinn fá aukna aðkomu að þeim lið aðgerðaáætlunar stjórnvalda í geðheilbrigðismálum sem snýr að ráðningu ríkis og sveitarfélaga á fólki sem lent hefur utan vinnumarkaðar vegna langvinnra geðsjúkdóma. 10.12.2015 07:00
Hundrað og fimmtíu Íslendingar á biðlista eftir hjartaaðgerð Sérfræðingur í hjartalækningum fær ekki að gera nema sextíu aðgerðir á ári sem koma í veg fyrir gáttatif og heilablóðfall. Þörf er á rúmlega tvöfalt fleiri aðgerðum. 10.12.2015 07:00
Markmið að færa fé út á land Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir það markmið tillagna meirihluta nefndarinnar að færa fé út á land. Styrkja þurfi grunnstoðir samfélaga vítt og breitt um landið. aæsdfjkæklsjfklæsdklfklsdfklskldfklskldfklsdklfksdfkks 10.12.2015 07:00
Grátið og klappað við dómsuppsögu Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Ástu Kristínu Andrésdóttur hjúkrunarfræðing af ákæru fyrir manndráp af gáleysi. Hún segist alltaf hafa vonast eftir þeirri niðurstöðu. Formaður Félags hjúkrunarfræðinga kallar eftir ranns 10.12.2015 07:00
Sjá mengunarmökkinn veltast áfram Stefán Úlfarsson býr í Peking ásamt eiginkonu og dóttur. Þar ríkir ófremdarástand dögum saman vegna loftmengunar. Svo alvarlegt er ástandið að fólk flytur frá borginni. Stefán segir það orðið koma til greina að flýja ófremdarástand. 10.12.2015 07:00
Segjast glíma við nýja tegund útgerðarmanna Formaður VM segir útgerðir hafa hótað sjómönnum sem lýst hafi skoðunum eða sett fram kröfur í kjaramálum. Viðræðum hefur verið frestað. SFS segir að ekki standi á þeim. Samningar lausir frá 2011. 10.12.2015 07:00
Fá 45 MW úr þrettán 149 metra vindmyllum Biokraft ehf. vill reisa þrettán 149 metra vindmyllur norðan Þykkvabæjar þar sem tvær vindmyllur fyrirtækisins hafa framleitt rafmagn frá 2014. Uppsett afl verður 45 MW miðað við 1,2 MW í dag. Aflið er svipað og í Írafossvirkjun. 10.12.2015 07:00
Ásökun um kynferðisbrot ekki endilega meiðyrði Enginn hefur verið dæmdur til greiðslu miskabóta í Hæstarétti fyrir að tjá sig um eigin reynsu af kynferðisbroti, segir Sigrún Jóhannsdóttir lögmaður konu sem hefur verið krafin um greiðslu vegna ummæla um meint fyrnd kynferðisbrot á Facebook. 10.12.2015 07:00
Sjá ávinning í að efla starfsmenntun Fram undan er átak í að fjölga nemendum sem ljúka starfsnámi. Til þess að svo verði þarf að koma á markvissu námi sem höfðar til nemenda, tryggja nemendum vinnustaðanám og stofna fagháskólastig þannig að ungt fólk líti á starfsnám sem lykil í áframhaldandi nám á háskólastigi, þetta kom fram á fundi Menntamálastofnunar og Rannís á miðvikudaginn undir yfirskriftinni: Átak í starfsmenntun – starfsgreinaráðin, skólarnir og stoðkerfið. 10.12.2015 07:00
Tillögur að gjörbreyttu bótakerfi tefjast Ekki næst að skila tillögum um endurskoðun almannatryggingakerfisins á þessu ári. 10.12.2015 07:00
Skordýr og timbur í fiskafóðri framtíðar Leitað er nýrra leiða til að framleiða fóður fyrir eldisfisk. Hvatinn er sívaxandi fiskeldi sem mun mæta þörfum mannkyns fyrir meira fiskmeti í framtíðinni en meira verður ekki tekið af villtum stofnum. 10.12.2015 07:00
Stöð 2 á COP21: Ísland leiðarvísir í orkubúskap og landgræðslu Fjölbreytt dagskrá hefur verið í skála Norrænu ráðherranefndarinnar í Le Bourget, ráðstefnusvæði loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna í París (COP21). 9.12.2015 22:06
Öllu nema jólakettinum stolið af Langlegg og Skjóðu: „Þetta er alveg ömurlegt“ Hljóðfærum upp á 350.000 krónur var stolið en jólakötturinn slapp undan þjófunum. 9.12.2015 21:27
Stöð 2 á COP21: „Við höfum bara 15 ár“ Með hverjum degi verður skýrara að það verður erfitt fyrir samningamenn að ná saman, eins og búist var við. 9.12.2015 21:00
Lítill drengur með alvarlegan hjartagalla sendur aftur til Albaníu Hjón með þriggja ára dóttur og ársgamlan son með alvarlegan hjartagalla eru í hópi Albana og fólks frá Makedóníu sem Útlendingastofnun ætlar að senda úr landi annað kvöld. 9.12.2015 20:15
Varla þurrt auga í salnum Guðríður Kristín Þórðardóttir formaður hjúkrunarráðs segir að raun hafi allir hjúkrunarfræðingar verið fyrir rétti, og annað heilbrigðisstarfsfólk. 9.12.2015 20:15
Björgin G. fékk 4,6 milljónir frá menntamálaráðuneytinu Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, vann að tveimur verkefnum fyrir menntamálaráðuneytið frá upphafi ársins 2014. 9.12.2015 19:45
Hárrétt viðbrögð starfsmanna þegar baneitruð saltsýra lak úr tanki Starfsmenn Olís brugðust hárrétt við þegar leki kom að 1.000 lítra tanki með baneitraðri saltsýru. Hreinsunarstarf tók nokkrar klukkustundir. 9.12.2015 19:30
Siv Friðleifsdóttir fékk 20 milljónir frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu Samtals greiddi ráðuneytið 129 milljónir vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa frá upphafi ársins 2014. 9.12.2015 19:00
Ólafur Ragnar sagði það ekki tíðkast að svipta menn fálkaorðunni Forseti Íslands sagði árið 2012 að það tíðkaðist ekki að svipta menn fálkaorðunni. Formaður orðunefndar forsetans segist sjálfur hafa lagt það til að svipta Sigurð Einarsson réttinum til að bera orðuna, en engin fordæmi eru fyrir slíkri ákvörðun hér á landi. 9.12.2015 18:30
Segja fjárveitingar ekki í samræmi við álag Læknaráð Landspítala segir að mæta þurfi vaxandi eftirspurn eftir þjónustu. 9.12.2015 18:21
Þetta er hið nýja jólatré höfuðborgarbúa Búið er að fella tréið sem mun koma í stað norska jólatrésins á Austurvelli. 9.12.2015 17:42
Stöð 2 á COP21: Ísland verði að berjast fyrir 1.5°C hámarki Sýnt verður frá loftlagsráðstefnunni í París í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 9.12.2015 16:32