Fleiri fréttir

Ljósin slökkt í rómantískasta bæ Íslands

Samtök atvinnurekenda og áhugafólks vilja efla aðdráttarafl Stokkseyrar með því að slökkva á götulýsingu í þorpinu eftir klukkan ellefu á kvöldin. Yfir 130 manns skrifuðu undir bréf samtakanna sem fékk jákvæð viðbrögð í bæjarráði.

Karlar bara fimmtungur kennara

Ungar konur taka við af eldri körlum og því fækkar körlum í kennarastétt. Kynntar eru niðurstöður nýrrar úttektar í málgagni Kennarasambandsins.

Má senda hælisleitendur til Ítalíu

Lagt er til að meginreglan verði sú að hælisleitendur verði endursendir til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar en hins vegar skuli áfram ávallt skoða hvert tilvik fyrir sig og meta aðstæður viðkomandi einstaklings áður en ákvörðun er tekin.

Landsmenn hlýðnir í ofsanum

Aðgerðastjórar Landsbjargar vítt og breitt um landið eru sammála um að landsmenn hafi farið í einu og öllu eftir fyrirmælum almannavarna í ofsaveðrinu á mánudag. Með því hafi verið komið fyrir mikið tjón.

Vill bætur eftir 13 daga í haldi

Svanur Birkir Tryggvason hefur stefnt íslenska ríkinu og krefur það um tvær milljónir í skaðabætur eftir að hafa setið í gæsluvarðhaldi og einangrun í þrettán daga sumarið 2013 vegna Stokkseyrarmálsins.

Bílinn fauk á vegg í óveðrinu

Sunnlendingar segjast ekki hafa upplifað annað eins óveður og í gær. Gámur fullur af búslóð tókst á loft, bíll lenti á húsvegg og þök rifnuðu af hlöðum á meðan að óveðrið gekk yfir.

Litlar skemmdir á Lambafelli

Mikill viðbúnaður var í gærkvöldi þegar talið var að maður væri í sjálfheldu á hótelinu.

Sjá næstu 50 fréttir