Innlent

Harður árekstur við Hagkaup í Garðabæ

Birgir Olgeirsson skrifar
Frá vettvangi slyssins.
Frá vettvangi slyssins. Vísir
Harður árekstur varð nærri verslunarhúsnæði Hagkaups í Garðabæ á þriðja tímanum í dag. Fólks bíll og og jepplingur lentu saman með þeim afleiðingum að jepplingurinn fór á hliðina. Sjúkraflutningsmenn voru sendir á vettvang en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins urðu ekki alvarleg slys á fólki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×