Fleiri fréttir Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14.12.2015 11:39 Bardagaíþróttir harðlega gagnrýndar Áhyggjur af hugsanlegum heilaskaða Gunnars Nelson eftir þung höfuðhögg. 14.12.2015 11:29 Ekkert lát á vinsældum Pírata Mælast stærstir níunda mánuðinn í röð í nýrri könnun MMR. Framsókn bætir við sig fylgi. 14.12.2015 11:16 Rannsókn lokið á manndrápi við Miklubraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið við rannsókn á manndrápi við Miklubraut sem varð þann 22. október síðastliðinn. 14.12.2015 10:53 Ekki stundaðar rafrænar mælingar á stjórnmálaskoðunum Íslendinga Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur svarað fyrirspurn formanns fjárlaganefndar um svokallaðar ppm-mælingar. 14.12.2015 10:47 Starfsmanni hjá lögreglu vikið frá störfum sínum vegna gruns um að leka upplýsingum Umræddur starfsmaður meðal annars í aðstöðu til þess að hafa áhrif á rannsóknir stórra fíkniefnamála. 14.12.2015 10:45 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14.12.2015 10:15 Ekki krafa um veitingar Ekki verður gerð krafa um að sá sem tekur við rekstri gamla félagsheimilisins Egilsbúðar í Neskaupstað haldi þar úti veitingasölu. Núverandi rekstraraðili hefur hætt matsölu í hádeginu vegna dræmrar aðsóknar að því er kemur fram í minnisblaði sem bæjarstjórinn lagði fyrir bæjarráð Fjarðabyggðar. 14.12.2015 09:00 Ökuréttindalaus stal bifreið í Skipholti og keyrði um vímaður og vopnaður Ungur maður var stöðvaður í Breiðholti á stolinni bifreið í gærkvöldi. 14.12.2015 08:01 Sveinarnir hafa komið og hitt börnin í 27 ár Gömlu íslensku jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafniðsíðustu þrettán dagana fyrir jól. Stúfur kemur í dag. Árið 1988 bauð safnið þeim í fyrsta skipti í formlega heimsókn fyrir jólin. 14.12.2015 08:00 Ungmennaráð í Árborg vill verjast ungmennadrykkju Undanfarin ár hafi ekki verið mikið um viðburði fyrir aldurshópana 14 til 16 ára og 16 til 18 ára á bæjarhátíðum. 14.12.2015 08:00 Drukkinn sælkeri á Snorrabraut kveikti í Eldamennska ölvaðs manns fór svo illilega úr böndunum á heimili hans við Snorrabraut í Reykjavík að það kviknaði eldur í öllu saman. 14.12.2015 07:48 Banaslys á Suðurlandsvegi Roskinn karlmaður lést í bílslysi á móts við Gunnarshólma skammt utan Reykjavíkur síðdegis í gær og tvennt slasaðist þegar tveir bílar skullu þar saman. 14.12.2015 07:00 120 milljónir fuku út í buskann hjá Landsneti Viðgerð er að mestu lokið á háspennulínum Landsnets eftir óveðrið sem gekk yfir landið í byrjun síðustu viku. Beint tjón fyrirtækisins vegna veðursins er í tilkynningu sagt vera 120 milljónir króna. 14.12.2015 07:00 Vilja koma Kevi heim Ekkert er því til fyrirstöðu að albanska fjölskyldan sem vísað var úr landi á fimmtudag sæki aftur um hæli hér á landi, að mati lögmanns. Unnið er að fjármögnun og skipulagningu þess að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. 14.12.2015 06:00 Heimavinnan nú að ná markmiðum COP21 Loftslagsráðstefnan í París fór fram úr væntingum ráðamanna og embættismanna. Samkomulagið er það fyrsta sem segir að öll ríki verði að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda. 14.12.2015 06:00 Unnið eftir ósamþykktri áætlun Fjárlaganefnd leggur til að auka fé í hafnabótasjóð. Páll Jóhann Pálsson segir unnið samkvæmt samgönguáætlun sem enn á eftir að koma fyrir þingið. Heimahöfn Páls í Grindavík fær hæstu fjárveitinguna. 14.12.2015 06:00 Jólaandinn sveif yfir Árbæjarsafni í dag Það var góð stemning á Árbæjarsafni í dag þar árleg jólasýning er nú haldin. 13.12.2015 22:33 Ásgerður Jóna hjólar í gagnrýnendur Fjölskylduhjálpar: „Það er alltaf eitthvað skítkast út í okkur“ Formaður Fjölskylduhjálpar hélt eldræðu í sjónvarpsþættinum Eyjunni í dag. 13.12.2015 22:15 Traust þurfi að ríkja milli almennings og þeirra sem fara með málefni hælisleitenda Ólöf Nordal gerði mál albönsku fjölskyldnanna tveggja að umtalsefni í ræðu sinni á jólavöku í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld. 13.12.2015 22:15 Kvartað undan rottugangi í Vesturbænum: „Þetta er úti um allt“ Íbúar í Vesturbæ kvarta undan rottugangi í hverfinu. Meindýraeyðir segist sinna útköllum vegna rottugangs nokkrum sinnum í viku. 13.12.2015 21:30 Kattholt: Gefið ekki kettling í jólagjöf Hátíðarnar ekki góður tími til að skuldbinda sig til að sjá um gæludýr. 13.12.2015 20:39 Allsherjarnefnd ætlar að skoða mál albönsku fjölskyldnanna Annar fjölskyldufaðirinn segir að lögmaður þeirra hafi ráðlagt þeim að draga sína kæru til baka. 13.12.2015 19:13 Öld olíunnar liðin Öld olíunnar er liðin með nýju loftlagssamkomulagi. Þetta segir sérfræðingur í loftlagsmálum og að margar þjóðir muni reyna að skipta yfir í endurnýtanlega orku. Hann segir Íslendinga eiga að vera í fararbroddi í kolefnisjöfnun og vera fyrirmynd annarra þjóð. 13.12.2015 18:30 Einn alvarlega slasaður eftir bílslys á Suðurlandsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Suðurlandsvegi á fimmta tímanum í dag. Einn er alvarlega slasaður en búið er að opna fyrir umferð á nýjan leik. 13.12.2015 17:03 Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13.12.2015 16:55 Egill telur MMA ekki íþrótt heldur ofbeldi Bubbi Morthens spyr hvort ekki sé rétt að skipa fólki sem er of feitt að fara í megrun? 13.12.2015 16:20 „Þetta er bara eins og í Austurríki" Þrátt fyrir frábæra færð hafa færri lagt leið sína í Bláfjöll en oft áður. Rekstrarstjóri svæðisins segir aðstæðurnar geta vart orðið betri. 13.12.2015 15:19 Sigmundur Davíð flytur í glæsihöll í Garðabæ Forsætisráðherra og fjölskylda hans yfirgefa Breiðholtið. 13.12.2015 15:09 „Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferði“ Á þriðja þúsund hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að afturkalla ákvörðun útlendingastofnunar að vísa fjölskyldum tveggja langveikra drengja á brott í vikunni. Boðað hefur verið til mótmæla á þriðjudag. 13.12.2015 13:23 Varar við væntingum um afturvirkni bóta Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að stjórnvöld ætli að verja 100 milljörðum til að hækka lífeyrisbætur á næsta ári. Bætur séu að hækka um 9,7 prósent og lífeyrisþegar muni hafa meiri kaupmátt á næsta ári en nokkru sinni áður. 13.12.2015 12:50 Tímabili olíu og kola að ljúka Nýr loftlagssamningur boðar að tímabili olíu og kola er að ljúka og endurnýjanlegir orkugjafar verða að leysa mengandi orkugjafa af hólmi. Þetta segir formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og að strax á næsta ári verði byrjað að vinna að markmiðum samningsins. 13.12.2015 12:49 Sér eftir formennsku sinni í mannréttindaráði Líf Magneudóttir segist sjá eftir formennsku sinni í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar og telur eðlilegast að Sóley Tómasdóttir svari fyrir vendingarnar í borgarstjórnarflokki Vinstri-Grænna. 13.12.2015 11:55 20 stiga frost á Akureyri og Mývatni Gífurlegur kuldi hefur verið á landinu að undanförnu og líkur eru á að frost verði mikið víða í dag. 13.12.2015 11:08 Skíðasvæðin víða opin í dag Færð er með besta móti og búast má við mörgum í brekkunum í dag. 13.12.2015 09:14 Góð þátttaka í bréfamaraþoni Hátt í annað hundrað manns lögðu leið sína á skrifstofu Amnesty International í dag, hlýddu á baráttusöngva Bubba og skrifuðu bréf til stjórnvalda um víða veröld sem brjóta gróflega á mannréttindum borgara sinna. 12.12.2015 23:43 Youth er kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Kvikmyndin Youth hlaut verðlaunin kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. 12.12.2015 21:33 Parísarsamkomulagið „varða á lengri leið“ Utanríkisráðherra, umhverfisráðherra og forsætisráðherra eru allir hæstánægðir með hið nýja samkomulag sem undirritað var í París í dag. 12.12.2015 20:41 Sagðist vera of mikill smekkmaður til að kíkja undir pilsfald Vigdísar Össur Skarphéðinsson lætur ekki bjóða sér hvað sem er. 12.12.2015 19:55 Líkan af nýrri ferju sýndi góða stýriseiginleika og stefnufestu Ný Vestmannaeyjaferja kom vel út úr líkansprófun. Vonast er til að smíðin verði boðin út öðru hvoru megin við áramót. 12.12.2015 19:45 Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt Hróðmar Helgason barnalæknir annaðist Arjan litla meðan hann dvaldi hér á landi. Ekki var haft samband við hann og spurt hvort það væri læknisfræðilega verjandi að vísa drengnum frá. 12.12.2015 19:43 Kaupmenn á Laugavegi sagðir hunsa lokanir borgarinnar Sjónarvottar segja ákveðna verslunarmenn opna hlið á göngugötum í óleyfi. 12.12.2015 16:43 Hjúkrunarfræðingar segja fréttaflutning af launum sínum villandi Verið að bera saman epli og appelsínur, segir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um frétt Morgunblaðsins. 12.12.2015 15:26 Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12.12.2015 13:43 Sævar Helgi um bestu loftsteinadrífu ársins: „Hvet landsmenn til að horfa til himins næstu kvöld“ Sævar Helgi Bragason segir Geminítar vera árlega loftsteinadrífu sem ávallt sé skemmtilegt að fylgjast með þar sem mögulegt sé að sjá mörg stjörnuhröp á stuttum tíma. 12.12.2015 13:08 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðherra hefur óskað eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun vegna langveiku drengjanna Málefni tveggja albanskra fjölskyldna sem vísað var frá landinu í liðinni viku voru til umræðu á Alþingi í morgun. 14.12.2015 11:39
Bardagaíþróttir harðlega gagnrýndar Áhyggjur af hugsanlegum heilaskaða Gunnars Nelson eftir þung höfuðhögg. 14.12.2015 11:29
Ekkert lát á vinsældum Pírata Mælast stærstir níunda mánuðinn í röð í nýrri könnun MMR. Framsókn bætir við sig fylgi. 14.12.2015 11:16
Rannsókn lokið á manndrápi við Miklubraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið við rannsókn á manndrápi við Miklubraut sem varð þann 22. október síðastliðinn. 14.12.2015 10:53
Ekki stundaðar rafrænar mælingar á stjórnmálaskoðunum Íslendinga Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur svarað fyrirspurn formanns fjárlaganefndar um svokallaðar ppm-mælingar. 14.12.2015 10:47
Starfsmanni hjá lögreglu vikið frá störfum sínum vegna gruns um að leka upplýsingum Umræddur starfsmaður meðal annars í aðstöðu til þess að hafa áhrif á rannsóknir stórra fíkniefnamála. 14.12.2015 10:45
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14.12.2015 10:15
Ekki krafa um veitingar Ekki verður gerð krafa um að sá sem tekur við rekstri gamla félagsheimilisins Egilsbúðar í Neskaupstað haldi þar úti veitingasölu. Núverandi rekstraraðili hefur hætt matsölu í hádeginu vegna dræmrar aðsóknar að því er kemur fram í minnisblaði sem bæjarstjórinn lagði fyrir bæjarráð Fjarðabyggðar. 14.12.2015 09:00
Ökuréttindalaus stal bifreið í Skipholti og keyrði um vímaður og vopnaður Ungur maður var stöðvaður í Breiðholti á stolinni bifreið í gærkvöldi. 14.12.2015 08:01
Sveinarnir hafa komið og hitt börnin í 27 ár Gömlu íslensku jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafniðsíðustu þrettán dagana fyrir jól. Stúfur kemur í dag. Árið 1988 bauð safnið þeim í fyrsta skipti í formlega heimsókn fyrir jólin. 14.12.2015 08:00
Ungmennaráð í Árborg vill verjast ungmennadrykkju Undanfarin ár hafi ekki verið mikið um viðburði fyrir aldurshópana 14 til 16 ára og 16 til 18 ára á bæjarhátíðum. 14.12.2015 08:00
Drukkinn sælkeri á Snorrabraut kveikti í Eldamennska ölvaðs manns fór svo illilega úr böndunum á heimili hans við Snorrabraut í Reykjavík að það kviknaði eldur í öllu saman. 14.12.2015 07:48
Banaslys á Suðurlandsvegi Roskinn karlmaður lést í bílslysi á móts við Gunnarshólma skammt utan Reykjavíkur síðdegis í gær og tvennt slasaðist þegar tveir bílar skullu þar saman. 14.12.2015 07:00
120 milljónir fuku út í buskann hjá Landsneti Viðgerð er að mestu lokið á háspennulínum Landsnets eftir óveðrið sem gekk yfir landið í byrjun síðustu viku. Beint tjón fyrirtækisins vegna veðursins er í tilkynningu sagt vera 120 milljónir króna. 14.12.2015 07:00
Vilja koma Kevi heim Ekkert er því til fyrirstöðu að albanska fjölskyldan sem vísað var úr landi á fimmtudag sæki aftur um hæli hér á landi, að mati lögmanns. Unnið er að fjármögnun og skipulagningu þess að koma fjölskyldunni aftur til Íslands. 14.12.2015 06:00
Heimavinnan nú að ná markmiðum COP21 Loftslagsráðstefnan í París fór fram úr væntingum ráðamanna og embættismanna. Samkomulagið er það fyrsta sem segir að öll ríki verði að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda. 14.12.2015 06:00
Unnið eftir ósamþykktri áætlun Fjárlaganefnd leggur til að auka fé í hafnabótasjóð. Páll Jóhann Pálsson segir unnið samkvæmt samgönguáætlun sem enn á eftir að koma fyrir þingið. Heimahöfn Páls í Grindavík fær hæstu fjárveitinguna. 14.12.2015 06:00
Jólaandinn sveif yfir Árbæjarsafni í dag Það var góð stemning á Árbæjarsafni í dag þar árleg jólasýning er nú haldin. 13.12.2015 22:33
Ásgerður Jóna hjólar í gagnrýnendur Fjölskylduhjálpar: „Það er alltaf eitthvað skítkast út í okkur“ Formaður Fjölskylduhjálpar hélt eldræðu í sjónvarpsþættinum Eyjunni í dag. 13.12.2015 22:15
Traust þurfi að ríkja milli almennings og þeirra sem fara með málefni hælisleitenda Ólöf Nordal gerði mál albönsku fjölskyldnanna tveggja að umtalsefni í ræðu sinni á jólavöku í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld. 13.12.2015 22:15
Kvartað undan rottugangi í Vesturbænum: „Þetta er úti um allt“ Íbúar í Vesturbæ kvarta undan rottugangi í hverfinu. Meindýraeyðir segist sinna útköllum vegna rottugangs nokkrum sinnum í viku. 13.12.2015 21:30
Kattholt: Gefið ekki kettling í jólagjöf Hátíðarnar ekki góður tími til að skuldbinda sig til að sjá um gæludýr. 13.12.2015 20:39
Allsherjarnefnd ætlar að skoða mál albönsku fjölskyldnanna Annar fjölskyldufaðirinn segir að lögmaður þeirra hafi ráðlagt þeim að draga sína kæru til baka. 13.12.2015 19:13
Öld olíunnar liðin Öld olíunnar er liðin með nýju loftlagssamkomulagi. Þetta segir sérfræðingur í loftlagsmálum og að margar þjóðir muni reyna að skipta yfir í endurnýtanlega orku. Hann segir Íslendinga eiga að vera í fararbroddi í kolefnisjöfnun og vera fyrirmynd annarra þjóð. 13.12.2015 18:30
Einn alvarlega slasaður eftir bílslys á Suðurlandsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Suðurlandsvegi á fimmta tímanum í dag. Einn er alvarlega slasaður en búið er að opna fyrir umferð á nýjan leik. 13.12.2015 17:03
Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13.12.2015 16:55
Egill telur MMA ekki íþrótt heldur ofbeldi Bubbi Morthens spyr hvort ekki sé rétt að skipa fólki sem er of feitt að fara í megrun? 13.12.2015 16:20
„Þetta er bara eins og í Austurríki" Þrátt fyrir frábæra færð hafa færri lagt leið sína í Bláfjöll en oft áður. Rekstrarstjóri svæðisins segir aðstæðurnar geta vart orðið betri. 13.12.2015 15:19
Sigmundur Davíð flytur í glæsihöll í Garðabæ Forsætisráðherra og fjölskylda hans yfirgefa Breiðholtið. 13.12.2015 15:09
„Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferði“ Á þriðja þúsund hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að afturkalla ákvörðun útlendingastofnunar að vísa fjölskyldum tveggja langveikra drengja á brott í vikunni. Boðað hefur verið til mótmæla á þriðjudag. 13.12.2015 13:23
Varar við væntingum um afturvirkni bóta Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að stjórnvöld ætli að verja 100 milljörðum til að hækka lífeyrisbætur á næsta ári. Bætur séu að hækka um 9,7 prósent og lífeyrisþegar muni hafa meiri kaupmátt á næsta ári en nokkru sinni áður. 13.12.2015 12:50
Tímabili olíu og kola að ljúka Nýr loftlagssamningur boðar að tímabili olíu og kola er að ljúka og endurnýjanlegir orkugjafar verða að leysa mengandi orkugjafa af hólmi. Þetta segir formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og að strax á næsta ári verði byrjað að vinna að markmiðum samningsins. 13.12.2015 12:49
Sér eftir formennsku sinni í mannréttindaráði Líf Magneudóttir segist sjá eftir formennsku sinni í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar og telur eðlilegast að Sóley Tómasdóttir svari fyrir vendingarnar í borgarstjórnarflokki Vinstri-Grænna. 13.12.2015 11:55
20 stiga frost á Akureyri og Mývatni Gífurlegur kuldi hefur verið á landinu að undanförnu og líkur eru á að frost verði mikið víða í dag. 13.12.2015 11:08
Skíðasvæðin víða opin í dag Færð er með besta móti og búast má við mörgum í brekkunum í dag. 13.12.2015 09:14
Góð þátttaka í bréfamaraþoni Hátt í annað hundrað manns lögðu leið sína á skrifstofu Amnesty International í dag, hlýddu á baráttusöngva Bubba og skrifuðu bréf til stjórnvalda um víða veröld sem brjóta gróflega á mannréttindum borgara sinna. 12.12.2015 23:43
Youth er kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Kvikmyndin Youth hlaut verðlaunin kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. 12.12.2015 21:33
Parísarsamkomulagið „varða á lengri leið“ Utanríkisráðherra, umhverfisráðherra og forsætisráðherra eru allir hæstánægðir með hið nýja samkomulag sem undirritað var í París í dag. 12.12.2015 20:41
Sagðist vera of mikill smekkmaður til að kíkja undir pilsfald Vigdísar Össur Skarphéðinsson lætur ekki bjóða sér hvað sem er. 12.12.2015 19:55
Líkan af nýrri ferju sýndi góða stýriseiginleika og stefnufestu Ný Vestmannaeyjaferja kom vel út úr líkansprófun. Vonast er til að smíðin verði boðin út öðru hvoru megin við áramót. 12.12.2015 19:45
Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt Hróðmar Helgason barnalæknir annaðist Arjan litla meðan hann dvaldi hér á landi. Ekki var haft samband við hann og spurt hvort það væri læknisfræðilega verjandi að vísa drengnum frá. 12.12.2015 19:43
Kaupmenn á Laugavegi sagðir hunsa lokanir borgarinnar Sjónarvottar segja ákveðna verslunarmenn opna hlið á göngugötum í óleyfi. 12.12.2015 16:43
Hjúkrunarfræðingar segja fréttaflutning af launum sínum villandi Verið að bera saman epli og appelsínur, segir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um frétt Morgunblaðsins. 12.12.2015 15:26
Svona forðast þú svindl þegar þú leigir íbúðir á netinu Vefsíður á borð við Airbnb njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Lögreglan hefur sent frá sér varrúðarreglur til að hafa í huga. 12.12.2015 13:43
Sævar Helgi um bestu loftsteinadrífu ársins: „Hvet landsmenn til að horfa til himins næstu kvöld“ Sævar Helgi Bragason segir Geminítar vera árlega loftsteinadrífu sem ávallt sé skemmtilegt að fylgjast með þar sem mögulegt sé að sjá mörg stjörnuhröp á stuttum tíma. 12.12.2015 13:08