Framkvæmdastjóri HIV Íslands vill að lögreglan svari fyrir harkalega meðferð á smituðum manni Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 1. desember 2015 18:45 Hælisleitandinn í kjölfar þess að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald. vísir/pjetur Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að mál HIV smitaða nígeríska hælisleitandans sem kom upp í ágúst, hafi komið samtökunum í opna skjöldu og harkalegar aðgerðir lögreglunnar hafi leitt til frekari ótta og glæpavæðingar sjúkdómsins Einar Þór segir að svo virðist sem hann hafi hvorki greinst með sjúkdóminn hér á landi né annars staðar þar sem hann hafði dvalið. Eftir standi bara getgátur um þann illa ásetning, að vilja smita ungar konur af HIV. Félagið ætlar að kalla eftir skýringum frá lögreglunni en ekkert hefur komið fram í málinu sem bendir til þess að maðurinn hafi vitað að hann væri smitaður.Einar Þór Jónssonvísir/ernirNígeríumaðurinn var úrskurðaður í mánaðar gæsluvarðhald í sumar grunaður um að hafa vísvitandi smitað tvær ungar konur af HIV veirunni. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í mánuð og látin sæta farbanni. Hann er enn á landinu þótt hann sæti ekki farbanni lengur, umsókn hans um hæli hefur verið hafnað en mál hans er til meðferðar hjá kærunefnd Útlendingastofnunar. Rannsókn lögreglu er ekki formlega lokið en Einar Þór segir að félagið muni óska eftir skýringum um leið og það gerist enda margt á huldu í málinu.Hefði Íslenskur millistéttarmaður fengið sömu meðferð? Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn HIV. Einar Þór segir að málið hafi vakið upp spurningar um hvort það séu ennþá meiri fordómar gagnvart þessum sjúkdómi en öðrum smitsjúkdómum? Á að varpa fólki í fangelsi sem smita fólk af þessum sjúkdómi? Hann segir þetta endurspegla viðhorfin í samfélaginu eins og þau voru fyrir 20 til 30 árum þegar fólk var verulega hrætt við HIV jákvætt fólk. Hann kveðst ekki vita hvort það hafi skipt máli í þessu sambandi að maðurinn var svartur hælisleitandi frá Nígeríu. Hvort Íslendingur úr millistétt hefði fengið sömu meðferð? En menn hljóti þó að spyrja sig þeirrar spurningar.Fordómar blossa því miður alltaf upp Helstu smitleiðir breytast nokkuð frá ári til árs, Nýlegar tölur frá Evrópu sýna að innflytjendur og hælisleitendur greinast í auknum mæli með sjúkdóminn. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að það kunni að vera að það geti leitt til fordóma gagnvart fólki í erfiðri stöðu. Hann segir þó mikið gert til að koma til þeirra læknishjálp og stöðva þannig útbreiðsluna. “Það er erfitt að segja hversu miklir fordómar eru raunverulega í samfélaginu,” segir Þórólfur. “Ég held að þeir hafi minnkað. Þeir blossa því miður allt of oft upp og kannski sýnir þetta dæmi það.” Tengdar fréttir Maður handtekinn vegna gruns um að hafa smitað konur af HIV Ekki er vitað hve margar konur hafa orðið fyrir barðinu á manninum. 23. júlí 2015 11:27 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45 HIV-samfélagið slegið vegna frétta af handtöku meints smitbera Einar Þór Jónsson segir mál af þessu tagi einsdæmi á Íslandi. 23. júlí 2015 13:34 Lögreglan bíður eftir gögnum frá útlöndum vegna HIV-málsins Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns, er rannsókn málsins langt komin. 11. september 2015 10:24 Ómögulegt að segja hvenær rannsókn á HIV-máli lýkur Nígerískur hælisleitandi sem grunaður er í málinu er ekki lengur í farbanni en lögreglan bíður enn eftir gögnum frá útlöndum. 16. október 2015 09:52 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Einar Þór Jónsson framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að mál HIV smitaða nígeríska hælisleitandans sem kom upp í ágúst, hafi komið samtökunum í opna skjöldu og harkalegar aðgerðir lögreglunnar hafi leitt til frekari ótta og glæpavæðingar sjúkdómsins Einar Þór segir að svo virðist sem hann hafi hvorki greinst með sjúkdóminn hér á landi né annars staðar þar sem hann hafði dvalið. Eftir standi bara getgátur um þann illa ásetning, að vilja smita ungar konur af HIV. Félagið ætlar að kalla eftir skýringum frá lögreglunni en ekkert hefur komið fram í málinu sem bendir til þess að maðurinn hafi vitað að hann væri smitaður.Einar Þór Jónssonvísir/ernirNígeríumaðurinn var úrskurðaður í mánaðar gæsluvarðhald í sumar grunaður um að hafa vísvitandi smitað tvær ungar konur af HIV veirunni. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í mánuð og látin sæta farbanni. Hann er enn á landinu þótt hann sæti ekki farbanni lengur, umsókn hans um hæli hefur verið hafnað en mál hans er til meðferðar hjá kærunefnd Útlendingastofnunar. Rannsókn lögreglu er ekki formlega lokið en Einar Þór segir að félagið muni óska eftir skýringum um leið og það gerist enda margt á huldu í málinu.Hefði Íslenskur millistéttarmaður fengið sömu meðferð? Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn HIV. Einar Þór segir að málið hafi vakið upp spurningar um hvort það séu ennþá meiri fordómar gagnvart þessum sjúkdómi en öðrum smitsjúkdómum? Á að varpa fólki í fangelsi sem smita fólk af þessum sjúkdómi? Hann segir þetta endurspegla viðhorfin í samfélaginu eins og þau voru fyrir 20 til 30 árum þegar fólk var verulega hrætt við HIV jákvætt fólk. Hann kveðst ekki vita hvort það hafi skipt máli í þessu sambandi að maðurinn var svartur hælisleitandi frá Nígeríu. Hvort Íslendingur úr millistétt hefði fengið sömu meðferð? En menn hljóti þó að spyrja sig þeirrar spurningar.Fordómar blossa því miður alltaf upp Helstu smitleiðir breytast nokkuð frá ári til árs, Nýlegar tölur frá Evrópu sýna að innflytjendur og hælisleitendur greinast í auknum mæli með sjúkdóminn. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að það kunni að vera að það geti leitt til fordóma gagnvart fólki í erfiðri stöðu. Hann segir þó mikið gert til að koma til þeirra læknishjálp og stöðva þannig útbreiðsluna. “Það er erfitt að segja hversu miklir fordómar eru raunverulega í samfélaginu,” segir Þórólfur. “Ég held að þeir hafi minnkað. Þeir blossa því miður allt of oft upp og kannski sýnir þetta dæmi það.”
Tengdar fréttir Maður handtekinn vegna gruns um að hafa smitað konur af HIV Ekki er vitað hve margar konur hafa orðið fyrir barðinu á manninum. 23. júlí 2015 11:27 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45 HIV-samfélagið slegið vegna frétta af handtöku meints smitbera Einar Þór Jónsson segir mál af þessu tagi einsdæmi á Íslandi. 23. júlí 2015 13:34 Lögreglan bíður eftir gögnum frá útlöndum vegna HIV-málsins Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns, er rannsókn málsins langt komin. 11. september 2015 10:24 Ómögulegt að segja hvenær rannsókn á HIV-máli lýkur Nígerískur hælisleitandi sem grunaður er í málinu er ekki lengur í farbanni en lögreglan bíður enn eftir gögnum frá útlöndum. 16. október 2015 09:52 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Maður handtekinn vegna gruns um að hafa smitað konur af HIV Ekki er vitað hve margar konur hafa orðið fyrir barðinu á manninum. 23. júlí 2015 11:27
Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15
Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45
HIV-samfélagið slegið vegna frétta af handtöku meints smitbera Einar Þór Jónsson segir mál af þessu tagi einsdæmi á Íslandi. 23. júlí 2015 13:34
Lögreglan bíður eftir gögnum frá útlöndum vegna HIV-málsins Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns, er rannsókn málsins langt komin. 11. september 2015 10:24
Ómögulegt að segja hvenær rannsókn á HIV-máli lýkur Nígerískur hælisleitandi sem grunaður er í málinu er ekki lengur í farbanni en lögreglan bíður enn eftir gögnum frá útlöndum. 16. október 2015 09:52