Kári Stefánsson segir íslenskar konur halda gott bókhald yfir bólfélaga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. október 2015 10:08 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/GVA Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að innan við eitt prósent fólks á Íslandi sé rangfeðrað. Þetta staðfesti rannsóknir sem farið hafa fram innan ÍE. Kári var gestur í sjónvarpsþættinum Ólafarnir á Hringbraut í liðinni viku. Ólafarnir Arnarson og Ísleifsson ræddu við Kára um þessa nýju rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sem fjallað er um í nýjasta tímariti Ættfræðifélagsins. Vísuðu þeir Ólafur og Ólafur í ónefndar félagsfræðirannsóknir sem hafa leitt til þess að margir telja um tíu prósent barna á Íslandi rangfeðruð. „Það er algjörlega rangt,“ sagði Kári og vísaði í rannsóknir ÍE sem náð hafa til 150 þúsund manns. „Staðreyndin er sú að það er undir eitt prósent fólks sem er rangfeðrað. Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári. Nafnarnir spurðu Kári hvað þessar niðurstöður þýddu og var Kári fljótur til svars: „Það bendir a.m.k. til þess að íslenskar konur haldi gott bókhald,“ sagði Kári og uppskar hlátur hjá nöfnunum. Kári segir tölurnar byggja á tveimur til þremur kynslóðum og 150 þúsund manns sé eins gott úrtak og hægt sé að fá í rannsóknum sem þessum.Umræðuna um rangfeðranir má sjá hér að neðan en hún hefst eftir 20 mínútur og 30 sekúndur. Tengdar fréttir Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18. september 2015 10:17 Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22. september 2015 10:28 Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5. október 2015 16:00 Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að innan við eitt prósent fólks á Íslandi sé rangfeðrað. Þetta staðfesti rannsóknir sem farið hafa fram innan ÍE. Kári var gestur í sjónvarpsþættinum Ólafarnir á Hringbraut í liðinni viku. Ólafarnir Arnarson og Ísleifsson ræddu við Kára um þessa nýju rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sem fjallað er um í nýjasta tímariti Ættfræðifélagsins. Vísuðu þeir Ólafur og Ólafur í ónefndar félagsfræðirannsóknir sem hafa leitt til þess að margir telja um tíu prósent barna á Íslandi rangfeðruð. „Það er algjörlega rangt,“ sagði Kári og vísaði í rannsóknir ÍE sem náð hafa til 150 þúsund manns. „Staðreyndin er sú að það er undir eitt prósent fólks sem er rangfeðrað. Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári. Nafnarnir spurðu Kári hvað þessar niðurstöður þýddu og var Kári fljótur til svars: „Það bendir a.m.k. til þess að íslenskar konur haldi gott bókhald,“ sagði Kári og uppskar hlátur hjá nöfnunum. Kári segir tölurnar byggja á tveimur til þremur kynslóðum og 150 þúsund manns sé eins gott úrtak og hægt sé að fá í rannsóknum sem þessum.Umræðuna um rangfeðranir má sjá hér að neðan en hún hefst eftir 20 mínútur og 30 sekúndur.
Tengdar fréttir Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18. september 2015 10:17 Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22. september 2015 10:28 Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5. október 2015 16:00 Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18. september 2015 10:17
Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22. september 2015 10:28
Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5. október 2015 16:00
Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19