Fleiri fréttir

Lífeyrir og kjaraþróun koma í veg fyrir sátt

Fulltrúar í svonefndum SALEK-hópi eru sammála um ágæti þess að taka hér upp samningafyrirkomulag að norrænni fyrirmynd. Til að feta sig inn í þá mynd þurfi að stöðva það höfrungahlaup sem í gangi sé á vinnumarkaði.

Forstjóri Útlendingastofnunar: "Þetta voru mistök hjá okkur“

Samtökin, Barnaheill - save the children á Íslandi, segja engan vafa á því að verið sé að brjóta barnasáttmála sameinuðu þjóðanna með því að veita börnum hælisleitenda ekki skólavist, en á annan tug barna í slíkum aðstæðum eru nú utan skóla hér á landi. Forstjóri Útlendingastofnunar segir stofnunina ekki anna eftirspurn.

Listamenn á barmi taugáfalls

Vefur Rannís hrundi tímabundið, listamönnum til mikillar hrellingar en umsóknarfrestur listamannalauna rennur út í dag.

„Ekki mitt hjartans mál að flugvöllur verði í Vatnsmýri“

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir það ekki vera hans hjartans mál að Reykjavíkurflugvöllur verði staðsettur í Vatnsmýrinni. Hans vegna gæti flugvöllurinn alveg eins verið staðsettur annars staðar á höfuðborgarsvæðinu.

Náfölnaði þegar sérsveitarmaðurinn birtist

Verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli veltu því upp við aðalmeðferð í gær hvers vegna sakborningar hefðu verið handteknir við Hótel Frón og hvort að ekki væri akkur í því fyrir lögreglu að ná höfuðpaurunum í málinu.

Skólastjóri Laugalækjarskóla býður systurnar Lauru og Janie velkomnar

Útlendingastofnun hefur haft samband við Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla og beðið um skólavist fyrir systkinin, Lauru, Janie og Petrit. Björn M. Björgvinsson skólastjóri Laugalækjarskóla staðfestir þetta. "Þær eru búnar að fá skólavist, það á aðeins eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum, við þurfum örfáa daga til þess að undirbúa þær fyrir skólann,“ segir hann og segir skólann munu taka vel á móti þeim.

Sjá næstu 50 fréttir