Fleiri fréttir Innbrot og rúðubrot í nótt Brotist inn í íbúðarhús, leikskóla og verslun. 5.10.2015 07:07 Fundu tugi kílóa af sterkum efnum í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á tugi kílóa af sterkum fíkniefnum sem fundust í bifreið síðastliðinn mánudag. Bifreiðin kom hingað til lands með Norrænu 22. september síðastliðinn. 5.10.2015 07:00 Minna í lögreglu þótt fólki fjölgi Ferðamönnum á Suðurlandi fjölgaði um hálfa milljón á síðustu tveimur árum. 5.10.2015 07:00 Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5.10.2015 07:00 Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5.10.2015 07:00 Neyðarblysum skotið á loft í gærkvöldi Þungar sektir liggja við því að skjóta upp neyðarblysum að ástæðulausu. 5.10.2015 06:57 Vatnavextir í ám á Suðausturlandi Áfram spáð mikilli rigningu suðaustanlands fram á morgundaginn. 5.10.2015 06:51 Nýjum reglugerðum fylgi gífurlegur kostnaður fyrir svínabændur Ingvi Stefánsson, svínabóndi, segir að skýrsla MAST taki verstu dæmin og matreiði þau sem venjulegan hlut. 4.10.2015 22:35 Flóðin í Frakklandi: „Malbikið flaut í burtu“ Íslendingur í Cannes í Frakklandi lýsir upplifun sinni af flóðunum sem áttu sér stað í gær. 4.10.2015 22:28 Íslensk kona ákærð fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi Atvikið átti sér stað árið 2012 er konan stundaði læknanám í Debrecen. 4.10.2015 20:16 Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4.10.2015 20:10 Yfirgefur Ísland á gamals aldri og flytur til Berlínar „Þar eru fleiri tækifæri, ódýrara húsnæði og matur,“ segir Kristján E. Guðmundsson sem hefur fengið nóg af Akranesi. 4.10.2015 19:57 Brúin yfir Eldvatn stendur á lyginni einni Skaftá hefur haldið áfram að grafa undan undirstöðum hennar í dag og landið í kringum hana hefur sigið. 4.10.2015 19:38 Hetja næturinnar: „Mér finnst yndislegt að hafa getað aðstoðað“ Leigubílsstjórinn Böðvar Sigurðsson var á réttum stað á réttum tíma þegar það kviknaði í fyrir utan kjallaraíbúð í Mosfellsbæ í nótt. 4.10.2015 19:18 Einn á gjörgæslu eftir alvarlega árás á Akranesi Atvikið átti sér stað sl. föstudagskvöld. Einn maður er í haldi lögreglu. 4.10.2015 17:52 Þorgerður Katrín: Flokkurinn hefur alltaf látið sér nægja eina konu sem fjarvistarsönnun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4.10.2015 16:26 Konur í sjálfsvarnarhug - Myndir Metþátttaka var á sérstöku sjálfsvarnarnámskeiði fyrir konur sem Gracie Iceland stendur fyrir um helgina. 4.10.2015 16:15 Eldurinn logaði fyrir hurð íbúðarinnar Nágranni fjölskyldunnar hjálpaði við að koma börnunum út úr húsinu í gegnum glugga. 4.10.2015 15:25 Segja Landvernd stuðla að utanvegaakstri á hálendinu Fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja við Kjalveg undrast "harkalega framgöngu“ Landverndar. 4.10.2015 13:30 Hlaupið séð úr lofti - Myndir Skaftárhlaupið sem nú er í rénum er það langstærsta sem mælingar ná til frá 1955. 4.10.2015 11:49 Möguleiki að brúin fari í hlaupinu Óttast er að brúin yfir Eldvatn við Ása geti farið í hlaupinu í Skaftá. Henni var lokað um miðjan dag í gær vegna hættu sem skapaðist. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að verulega hafi dregið úr rennsli árinnar. Það sé þó enn mikið og því hætta á að undurstöður brúarinnar gefi sig. 4.10.2015 10:03 Börnum bjargað út um glugga Leigubílsstjóri varð var við eld í Mosfellsbæ í nótt og leikur grunur á að um íkveikju hafi verið að ræða. 4.10.2015 09:44 Fangageymslur fullar eftir nóttina Mikil ölvun var á höfuðborgarsvæðinu í nótt og hafði lögreglan í nógu að snúast. 4.10.2015 09:26 Undirstöðurnar illa farnar undir brúnni Brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum var lokað í dag vegna þess hvað aurflóðið úr Skaftárjökli hefur grafið mikið undan brúnni. 3.10.2015 20:07 Sigmundur Davíð sáttur við femínistanafnbótina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir mikilvægt að karlar beiti sér af auknum krafti í jafnréttismálum. Financial Times hefur útnefnt hann einn af fremstu karlfemínistum heims. 3.10.2015 20:00 Berlínarmúrinn áminning fyrir Reykvíkinga Broti úr Berlínarmúrnum var stillt upp við Höfða í dag þar sem margir telja að lok kalda stríðsins hafi átt upptök sín. 25 ár eru í dag frá sameiningu Þýskalands. 3.10.2015 19:30 Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3.10.2015 19:00 Vökudeild þröngt sniðinn stakkur þegar kemur að húsnæðismálum Margrét Thorlacius, deildarstjóri vökudeildar, segir foreldra geta dvalið með börnum sínum á deildinni nóttunni ef þeir kjósa svo en þó vanti upp á aðstöðuna fyrir þá. 3.10.2015 19:00 Áfall að geta ekki gist hjá barninu á vökudeild Móðir stúlku sem var hætt komin í fæðingu gagnrýnir aðstöðuleysi á deildinni og telur brýnt að bæta þar úr. 3.10.2015 18:45 Greta Salóme í bílslysi Þakkar sætisbeltinu fyrir að vera á lífi. 3.10.2015 17:42 Samtökin ´78 skora á innanríkisráðherra að beita sér í máli Martin Samtökin ´78 harma niðurstöðu Hæstaréttar í máli samkynhneigðs hælisleitanda frá Nígeríu 3.10.2015 16:40 Brúnni yfir Eldvatn lokað ótímabundið vegna hlaupsins "Það er farið að fylla undan annarri undirstöðunni,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. 3.10.2015 15:33 Úttekt á leigumarkaðnum: Aldrei erfiðara að leigja í höfuðborginni Minnstu íbúðirnar eru dýrastar á hvern fermetra og mið- og vesturbær Reykjavíkur vestan Kringlumýrarbrautar eru dýrustu hverfin. 3.10.2015 12:00 „Þetta er alltaf að síga á ógæfuhliðina“ Miklar skemmdir hafa orðið á brúm, túnum og vegum vegna Skaftárhlaupsins. Þjóðvegur eitt er enn opinn þó vatn flæði víða beggja vegna við hann. Lögreglan er með viðbúnað ef til þess kemur að það þurfi að loka veginum síðar í dag eða á morgun. 3.10.2015 11:09 Ólöf Nordal býður sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann segir það hafa tekið langan tíma að taka ákvörðunina. 3.10.2015 11:07 Ólöf tilkynnir hvort hún bjóði sig fram um hádegisbil Skorað hefur verið á Ólöfu Nordal að bjóða sig fram til varaformanns. 3.10.2015 10:30 Árásarmaður kýldi afgreiðslustúlku í bílalúgu Stúlkan var kýld í andlitið þar sem hún var að afgreiða mann í gegnum lúgu á skyndibitastað í borginni. 3.10.2015 10:06 Fær ekki að halda hundinum sem vakti hana í eldsvoða Íbúum að Írabakka var sagt frá því í gær að ungur maður með kveikjara hefði sést á myndbandsupptöku úr anddyrinu. 3.10.2015 09:15 Telja ekki pláss fyrir flóttamenn í Grindavík „Eftir skoðun á minnisblaði sem unnið var af bæjarstjóra Grindavíkur er það okkar mat að húsnæðisskortur er í Grindavík og vegur það þyngst við þessa ákvörðun,“ bókuðu fulltrúar D-lista þegar meirihluti bæjarráðs Grindavíkur samþykkti að hefja viðræður um móttöku flóttamanna. 3.10.2015 09:00 Vantar milljarð í þjónustu við fatlaða Fjármál vegna þjónustu við fatlaða eru í forgangi hjá sveitarfélögunum. Þingmenn samþykktu samhljóða að stórbæta þjónustu við fatlaða en fjármagn fylgdi aldrei fögrum fyrirheitum. Bið eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð. 3.10.2015 09:00 Hækkun á móti skertum lífeyri Samræming lífeyrisréttinda blandast í áætlanir um upptöku nýs vinnumarkaðslíkans að norrænni fyrirmynd. 3.10.2015 09:00 Kolsvartur beljandi sem aldrei fyrr Skaftárhlaupið er það lang stærsta sem mælingar ná til frá 1955. Ljóst að skemmdir að grónu landi eru tilfinningarlega. bændur hafa orðið fyrir miklu tjóni óttast heimamenn. Mannvirki stóðust vatnsflauminn. 3.10.2015 08:00 Störukeppni bitnar á skólunum Öllum 28 kennurum söngskóla Sigurðar Demetz var sagt upp í gær. Gunnar Guðbjörnsson skólastjóri segir skólann upphaflega hafa gert ráð fyrir fjármögnun á grundvelli samkomulags Reykjavíkurborgar og ríkisins frá árinu 2011 en fjármögnunin dugar ekki lengur fyrir rekstri skólans. Fjármagnið frá hinu opinbera haldi til að mynda ekki í við launahækkanir. 3.10.2015 08:00 Hælisleitandi grét í Hæstarétti Martin Omolu hefur verið á flótta vegna samkynhneigðar sinnar í meira en áratug. Hæstiréttur vísaði máli hans frá á fimmtudag og vísar honum til Ítalíu. Þaðan óttast hann að verða sendur aftur til Nígeríu. 3.10.2015 07:00 Báðir íhuga að skjóta Byko-máli til dómstóla Byko og Samkeppniseftirlitið íhuga bæði að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála til dómstóla. Forstjóri Norvikur, móðurfélags Byko, segist hafa efasemdir um íslenska réttarkerfið eftir áralanga rannsókn á fyrirtækinu. 3.10.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fundu tugi kílóa af sterkum efnum í bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á tugi kílóa af sterkum fíkniefnum sem fundust í bifreið síðastliðinn mánudag. Bifreiðin kom hingað til lands með Norrænu 22. september síðastliðinn. 5.10.2015 07:00
Minna í lögreglu þótt fólki fjölgi Ferðamönnum á Suðurlandi fjölgaði um hálfa milljón á síðustu tveimur árum. 5.10.2015 07:00
Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5.10.2015 07:00
Myglusveppaþolendur hraktir úr vinnu Þeir sem veikjast vegna myglusvepps á vinnustað hafa lítil sem engin réttindi þegar það kemur að fjárhagstapi, heilsutjóni eða atvinnuöryggi. 5.10.2015 07:00
Neyðarblysum skotið á loft í gærkvöldi Þungar sektir liggja við því að skjóta upp neyðarblysum að ástæðulausu. 5.10.2015 06:57
Vatnavextir í ám á Suðausturlandi Áfram spáð mikilli rigningu suðaustanlands fram á morgundaginn. 5.10.2015 06:51
Nýjum reglugerðum fylgi gífurlegur kostnaður fyrir svínabændur Ingvi Stefánsson, svínabóndi, segir að skýrsla MAST taki verstu dæmin og matreiði þau sem venjulegan hlut. 4.10.2015 22:35
Flóðin í Frakklandi: „Malbikið flaut í burtu“ Íslendingur í Cannes í Frakklandi lýsir upplifun sinni af flóðunum sem áttu sér stað í gær. 4.10.2015 22:28
Íslensk kona ákærð fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi Atvikið átti sér stað árið 2012 er konan stundaði læknanám í Debrecen. 4.10.2015 20:16
Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4.10.2015 20:10
Yfirgefur Ísland á gamals aldri og flytur til Berlínar „Þar eru fleiri tækifæri, ódýrara húsnæði og matur,“ segir Kristján E. Guðmundsson sem hefur fengið nóg af Akranesi. 4.10.2015 19:57
Brúin yfir Eldvatn stendur á lyginni einni Skaftá hefur haldið áfram að grafa undan undirstöðum hennar í dag og landið í kringum hana hefur sigið. 4.10.2015 19:38
Hetja næturinnar: „Mér finnst yndislegt að hafa getað aðstoðað“ Leigubílsstjórinn Böðvar Sigurðsson var á réttum stað á réttum tíma þegar það kviknaði í fyrir utan kjallaraíbúð í Mosfellsbæ í nótt. 4.10.2015 19:18
Einn á gjörgæslu eftir alvarlega árás á Akranesi Atvikið átti sér stað sl. föstudagskvöld. Einn maður er í haldi lögreglu. 4.10.2015 17:52
Þorgerður Katrín: Flokkurinn hefur alltaf látið sér nægja eina konu sem fjarvistarsönnun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 4.10.2015 16:26
Konur í sjálfsvarnarhug - Myndir Metþátttaka var á sérstöku sjálfsvarnarnámskeiði fyrir konur sem Gracie Iceland stendur fyrir um helgina. 4.10.2015 16:15
Eldurinn logaði fyrir hurð íbúðarinnar Nágranni fjölskyldunnar hjálpaði við að koma börnunum út úr húsinu í gegnum glugga. 4.10.2015 15:25
Segja Landvernd stuðla að utanvegaakstri á hálendinu Fulltrúar ferðaþjónustufyrirtækja við Kjalveg undrast "harkalega framgöngu“ Landverndar. 4.10.2015 13:30
Hlaupið séð úr lofti - Myndir Skaftárhlaupið sem nú er í rénum er það langstærsta sem mælingar ná til frá 1955. 4.10.2015 11:49
Möguleiki að brúin fari í hlaupinu Óttast er að brúin yfir Eldvatn við Ása geti farið í hlaupinu í Skaftá. Henni var lokað um miðjan dag í gær vegna hættu sem skapaðist. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að verulega hafi dregið úr rennsli árinnar. Það sé þó enn mikið og því hætta á að undurstöður brúarinnar gefi sig. 4.10.2015 10:03
Börnum bjargað út um glugga Leigubílsstjóri varð var við eld í Mosfellsbæ í nótt og leikur grunur á að um íkveikju hafi verið að ræða. 4.10.2015 09:44
Fangageymslur fullar eftir nóttina Mikil ölvun var á höfuðborgarsvæðinu í nótt og hafði lögreglan í nógu að snúast. 4.10.2015 09:26
Undirstöðurnar illa farnar undir brúnni Brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum var lokað í dag vegna þess hvað aurflóðið úr Skaftárjökli hefur grafið mikið undan brúnni. 3.10.2015 20:07
Sigmundur Davíð sáttur við femínistanafnbótina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir mikilvægt að karlar beiti sér af auknum krafti í jafnréttismálum. Financial Times hefur útnefnt hann einn af fremstu karlfemínistum heims. 3.10.2015 20:00
Berlínarmúrinn áminning fyrir Reykvíkinga Broti úr Berlínarmúrnum var stillt upp við Höfða í dag þar sem margir telja að lok kalda stríðsins hafi átt upptök sín. 25 ár eru í dag frá sameiningu Þýskalands. 3.10.2015 19:30
Ólöf skoðar mál hælisleitendanna um helgina Margir hafa lýst furðu á því að Ísland ætli að senda tvo hælisleitendur til Ítalíu. 3.10.2015 19:00
Vökudeild þröngt sniðinn stakkur þegar kemur að húsnæðismálum Margrét Thorlacius, deildarstjóri vökudeildar, segir foreldra geta dvalið með börnum sínum á deildinni nóttunni ef þeir kjósa svo en þó vanti upp á aðstöðuna fyrir þá. 3.10.2015 19:00
Áfall að geta ekki gist hjá barninu á vökudeild Móðir stúlku sem var hætt komin í fæðingu gagnrýnir aðstöðuleysi á deildinni og telur brýnt að bæta þar úr. 3.10.2015 18:45
Samtökin ´78 skora á innanríkisráðherra að beita sér í máli Martin Samtökin ´78 harma niðurstöðu Hæstaréttar í máli samkynhneigðs hælisleitanda frá Nígeríu 3.10.2015 16:40
Brúnni yfir Eldvatn lokað ótímabundið vegna hlaupsins "Það er farið að fylla undan annarri undirstöðunni,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. 3.10.2015 15:33
Úttekt á leigumarkaðnum: Aldrei erfiðara að leigja í höfuðborginni Minnstu íbúðirnar eru dýrastar á hvern fermetra og mið- og vesturbær Reykjavíkur vestan Kringlumýrarbrautar eru dýrustu hverfin. 3.10.2015 12:00
„Þetta er alltaf að síga á ógæfuhliðina“ Miklar skemmdir hafa orðið á brúm, túnum og vegum vegna Skaftárhlaupsins. Þjóðvegur eitt er enn opinn þó vatn flæði víða beggja vegna við hann. Lögreglan er með viðbúnað ef til þess kemur að það þurfi að loka veginum síðar í dag eða á morgun. 3.10.2015 11:09
Ólöf Nordal býður sig fram til embættis varaformanns Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann segir það hafa tekið langan tíma að taka ákvörðunina. 3.10.2015 11:07
Ólöf tilkynnir hvort hún bjóði sig fram um hádegisbil Skorað hefur verið á Ólöfu Nordal að bjóða sig fram til varaformanns. 3.10.2015 10:30
Árásarmaður kýldi afgreiðslustúlku í bílalúgu Stúlkan var kýld í andlitið þar sem hún var að afgreiða mann í gegnum lúgu á skyndibitastað í borginni. 3.10.2015 10:06
Fær ekki að halda hundinum sem vakti hana í eldsvoða Íbúum að Írabakka var sagt frá því í gær að ungur maður með kveikjara hefði sést á myndbandsupptöku úr anddyrinu. 3.10.2015 09:15
Telja ekki pláss fyrir flóttamenn í Grindavík „Eftir skoðun á minnisblaði sem unnið var af bæjarstjóra Grindavíkur er það okkar mat að húsnæðisskortur er í Grindavík og vegur það þyngst við þessa ákvörðun,“ bókuðu fulltrúar D-lista þegar meirihluti bæjarráðs Grindavíkur samþykkti að hefja viðræður um móttöku flóttamanna. 3.10.2015 09:00
Vantar milljarð í þjónustu við fatlaða Fjármál vegna þjónustu við fatlaða eru í forgangi hjá sveitarfélögunum. Þingmenn samþykktu samhljóða að stórbæta þjónustu við fatlaða en fjármagn fylgdi aldrei fögrum fyrirheitum. Bið eftir notendastýrðri persónulegri aðstoð. 3.10.2015 09:00
Hækkun á móti skertum lífeyri Samræming lífeyrisréttinda blandast í áætlanir um upptöku nýs vinnumarkaðslíkans að norrænni fyrirmynd. 3.10.2015 09:00
Kolsvartur beljandi sem aldrei fyrr Skaftárhlaupið er það lang stærsta sem mælingar ná til frá 1955. Ljóst að skemmdir að grónu landi eru tilfinningarlega. bændur hafa orðið fyrir miklu tjóni óttast heimamenn. Mannvirki stóðust vatnsflauminn. 3.10.2015 08:00
Störukeppni bitnar á skólunum Öllum 28 kennurum söngskóla Sigurðar Demetz var sagt upp í gær. Gunnar Guðbjörnsson skólastjóri segir skólann upphaflega hafa gert ráð fyrir fjármögnun á grundvelli samkomulags Reykjavíkurborgar og ríkisins frá árinu 2011 en fjármögnunin dugar ekki lengur fyrir rekstri skólans. Fjármagnið frá hinu opinbera haldi til að mynda ekki í við launahækkanir. 3.10.2015 08:00
Hælisleitandi grét í Hæstarétti Martin Omolu hefur verið á flótta vegna samkynhneigðar sinnar í meira en áratug. Hæstiréttur vísaði máli hans frá á fimmtudag og vísar honum til Ítalíu. Þaðan óttast hann að verða sendur aftur til Nígeríu. 3.10.2015 07:00
Báðir íhuga að skjóta Byko-máli til dómstóla Byko og Samkeppniseftirlitið íhuga bæði að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála til dómstóla. Forstjóri Norvikur, móðurfélags Byko, segist hafa efasemdir um íslenska réttarkerfið eftir áralanga rannsókn á fyrirtækinu. 3.10.2015 07:00