Fleiri fréttir Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2.10.2015 22:02 880 börn hafa nýtt sér sálfræðiþjónustu SÁÁ 773 þessara barna eru búsett á höfuðborgarsvæðinu en 107 á landsbyggðinni. 2.10.2015 19:51 Drón á sveimi við Seðlabanka Íslands Þess eru dæmi að drónum sé flogið óþægilega nærri gluggum opinberra bygginga. Drög að reglugerð um notkun ómannaðra loftfara hafa beðið í innanríkisráðuneytinu síðan í sumar. 2.10.2015 19:13 Martin og Christian óttast að verða fluttir í flóttamannabúðir á Ítalíu Tveir hælisleitendur sem töpuðu máli sínu fyrir Hæstarétti í gær eiga yfir höfði sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráðherra taki í taumana. 2.10.2015 19:05 Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér á landi Í ágúst og september sótti fordæmalaus fjöldi einstaklinga um hæli hér á landi. 2.10.2015 18:16 Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. 2.10.2015 17:49 Hælisleitendur segja niðurstöðu Hæstaréttar vera áfall Tveir hælisleitendur eiga á hættu að verða sendir til Ítalíu eftir að hæstiréttur vísaði máli þeirra frá. Þeir segja að niðurstaðan sé mikið áfall en annar þeirra, samkynhneigður nígeríumaður hefur verið á flótta í fimmtán ár. 2.10.2015 17:09 Drónar gægjast inn um glugga Seðlabankans Undanfarið hefur starfsfólk Seðlabankans — sem sýslar með viðkvæmar trúnaðarupplýsingar af ýmsum toga —orðið vart við dróna á flugi nærri skrifstofugluggum. 2.10.2015 16:49 Magnað sjónarspil í kvöldfréttum Stöðvar 2 Hlaupið úr Skaftárkötlum er það stærsta frá upphafi mælinga. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og Friðrik Þór Halldórsson, tökumaður, hafa fylgst með þessu ótrúlega sjónarspili og greina frá þróun mála í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. 2.10.2015 16:47 Hvetur sádiarabísk stjórnvöld til að endurskoða refsingu al-Nim Gunnar Bragi Sveinsson kom víða við í ræðu sinni á allsherjarþingi SÞ í dag. 2.10.2015 16:17 Sigmundur Davíð meðal fremstu karlfemínista heims Financial Times segir forsætisráðherra Íslands sanna fyrirmynd á sviði jafnréttismála. 2.10.2015 15:23 „Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2.10.2015 15:06 Árásargjarnir undir áhrifum teknir á Keflavíkurflugvelli Litlu munaði að til slagsmála hefði komið um borð í vél Wizz air á dögunum. 2.10.2015 15:05 Þyrlan sótti ferðamenn sem höfðu fest bíl sinn TF-SYN hafði verið á flugi með fulltrúa almannavarna og tók fólkið með á leiðinni til baka. 2.10.2015 14:46 Hópuppsögn í Söngskóla Sigurðar Demetz: „Viljum forðast milljóna gjaldþrot í lok skólaárs“ Öllum 28 kennurum hefur verið sagt upp störfum. 2.10.2015 14:42 Bein útsending: Gunnar Bragi ávarpar allsherjarþing SÞ Utanríkisráðherra flytur ræðu sína eftir fáeinar mínútur. 2.10.2015 14:30 Bergvin stígur til hliðar en ætlar að bjóða sig fram aftur "Nú íhuga ég stöðu mína um skaðabótakröfu á hendur aðalstjórn félagsins og framkvæmdastjóra eftir ærumeiðandi ummæli og mannorðsmorð, sem erfitt verður að fá til baka nema í dómsal.“ 2.10.2015 14:29 Sjáðu myndir af sögulegu Skaftárhlaupi Sjónarspilið er magnað að sögn viðstaddra. 2.10.2015 14:15 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2.10.2015 13:07 Unnur Brá íhugar framboð Segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið. 2.10.2015 12:36 Slæmar fréttir ef hlaup af þessari stærð verða venjan Engar skýringar hafa enn fundist á því hvers vegna Skaftárhlaupið nú er það stærsta í sögunni. 2.10.2015 12:35 Svínaræktandi segir ekki sjálfgefið að neytendur fái að sjá aðbúnað svína Vildi ekki leyfa fréttastofu að kanna aðbúnað á svínabúinu sínu. 2.10.2015 12:15 Lestu skýrslu Matvælastofnunar um velferð gyltna á Íslandi Lesendur Vísis geta skoðað skýrsluna í heild sinni. 2.10.2015 12:15 Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. 2.10.2015 10:51 Eimskip breytir siglingakerfinu Skipin tvö sem þjóna gráu leiðinni munu bera nöfnin Blikur og Lómur. 2.10.2015 10:43 Eftir fimm og hálfs árs baráttu barst símtal sem breytti öllu Ingvar Dór Birgisson var dæmdur fyrir að hafa áreitt kynferðislega og nauðgað Chastity Rose Dawson Gísladóttur, þá fjórtán ára, á heimili sínu. 2.10.2015 10:30 Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur. 2.10.2015 09:00 Árni segir rétt að hafa ekki vikið sæti Orkusjóður veitti Nýsköpunarmiðstöð Íslands styrk sem nam tæplega fimm milljón krónum. Sá sem veitti styrkinn og styrkþeginn eru bræður. 2.10.2015 09:00 Að takast á við kvíða og þunglyndi kostar sitt Bryndís Sæunn S. Gunnlaugsdóttir borgaði 129 þúsund krónur fyrir sálfræðimeðferð. 2.10.2015 08:59 Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. 2.10.2015 08:08 Í aðgerð án nauðsynlegra upplýsinga Mannréttindi fólks með þroskahömlun eru verulega skert þar sem sjálfræði þeirra í daglegu lífi er mjög takmarkað. Nýlegar ófrjósemisaðgerðir á konum sem gera sér ekki grein fyrir að aðgerðin er varanleg. 2.10.2015 08:00 Ráðist á ölvaðan mann í Austurstræti Árásarmaðurinn forðaði sér áður en lögregla kom á staðinn. 2.10.2015 07:28 Slösuðust í bílveltu skammt frá Höfn Upplýsingar um líðan fólksins eða tildrög slyssins liggja ekki fyrir. 2.10.2015 07:06 Farið að hægja verulega á rennsli úr eystri Skaftárkatli Miðað við stærð hlaupsins er ekki útilokað að hlaupvatn flæði upp á þjóðveginn vestan við Kirkjubæjarklaustur. 2.10.2015 07:01 Föstudagsviðtalið: Sjálfstæðisflokkurinn þarf að breytast Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ræðir þörfina á aukinni iðnmenntun, Sjálfstæðisflokkinn og flöt fyrir nýju stjórnmálaafli. 2.10.2015 07:00 Fyrirtæki Guðfinnu fengið 50 milljónir frá hinu opinbera án útboða LC ráðgjöf hefur átt í milljónatuga viðskiptum við Landspítalann undanfariin tæp tvö ár án þess að nokkur samningur liggi fyrir um starf fyrirtækisins. 2.10.2015 07:00 Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2.10.2015 07:00 Keypti lyf á svörtum markaði til að berjast gegn sveppaveikindum Guðmundur Ómarsson keypti sér HGH, vaxtarhormón, á götunni til að vinna bug á veikindum og verkjum sem hann fékk vegna myglusveppaeitrunar. 2.10.2015 06:00 Veiddu kvígu úr haughúsi: „Þakka fyrir að norska kynið er ekki komið hingað“ Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga kom kvígu til aðstoðar sem hafði fallið í haughús. 1.10.2015 22:37 Sjómenn kræktu í baðkar á miðunum Samt ekki það skrýtnasta sem sjómennirnir hafa veitt upp úr sjónum 1.10.2015 21:54 Ýtarleg umfjöllun Stöðvar 2: Stefnir í stærsta Skaftárhlaup frá upphafi mælinga Kristján Már Unnarsson fylgdist með ógnarkrafti Skaftárhlaupsins og tók stöðuna á bændum í nágrenni Skaftár. 1.10.2015 21:15 Hanna Birna hættir sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann fyrrverandi sendi flokksmönnum bréf þess efnis nú fyrir skemmstu. 1.10.2015 21:11 Óvenju hátt hlutfall stendur við uppsagnir Mun hærra hlutfall hjúkrunarfræðinga stendur við uppsögn sína en heilbrigðisstarfsfólk í öðrum kjaradeilum innan Landsspítalans. 1.10.2015 20:41 Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1.10.2015 20:31 Eldsvoðinn á Írabakka: Sá hvernig svartur reykurinn smaug í gegnum hurðina Lögregla telur líklegt að kveikt hafi verið í, í fjölbýlishúsi í Breiðholti í nótt, en eldur þar ógnaði lífi fjórtán manns. Íbúar segjast hafa verið mjög óttaslegnir en stigagangur hússins er afar illa farinn og ljóst að þar verður óíbúðarhæft á næstunni. 1.10.2015 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vakta hringveginn í nótt "Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi. 2.10.2015 22:02
880 börn hafa nýtt sér sálfræðiþjónustu SÁÁ 773 þessara barna eru búsett á höfuðborgarsvæðinu en 107 á landsbyggðinni. 2.10.2015 19:51
Drón á sveimi við Seðlabanka Íslands Þess eru dæmi að drónum sé flogið óþægilega nærri gluggum opinberra bygginga. Drög að reglugerð um notkun ómannaðra loftfara hafa beðið í innanríkisráðuneytinu síðan í sumar. 2.10.2015 19:13
Martin og Christian óttast að verða fluttir í flóttamannabúðir á Ítalíu Tveir hælisleitendur sem töpuðu máli sínu fyrir Hæstarétti í gær eiga yfir höfði sér brottvísun til Ítalíu nema innanríkisráðherra taki í taumana. 2.10.2015 19:05
Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér á landi Í ágúst og september sótti fordæmalaus fjöldi einstaklinga um hæli hér á landi. 2.10.2015 18:16
Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. 2.10.2015 17:49
Hælisleitendur segja niðurstöðu Hæstaréttar vera áfall Tveir hælisleitendur eiga á hættu að verða sendir til Ítalíu eftir að hæstiréttur vísaði máli þeirra frá. Þeir segja að niðurstaðan sé mikið áfall en annar þeirra, samkynhneigður nígeríumaður hefur verið á flótta í fimmtán ár. 2.10.2015 17:09
Drónar gægjast inn um glugga Seðlabankans Undanfarið hefur starfsfólk Seðlabankans — sem sýslar með viðkvæmar trúnaðarupplýsingar af ýmsum toga —orðið vart við dróna á flugi nærri skrifstofugluggum. 2.10.2015 16:49
Magnað sjónarspil í kvöldfréttum Stöðvar 2 Hlaupið úr Skaftárkötlum er það stærsta frá upphafi mælinga. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og Friðrik Þór Halldórsson, tökumaður, hafa fylgst með þessu ótrúlega sjónarspili og greina frá þróun mála í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld. 2.10.2015 16:47
Hvetur sádiarabísk stjórnvöld til að endurskoða refsingu al-Nim Gunnar Bragi Sveinsson kom víða við í ræðu sinni á allsherjarþingi SÞ í dag. 2.10.2015 16:17
Sigmundur Davíð meðal fremstu karlfemínista heims Financial Times segir forsætisráðherra Íslands sanna fyrirmynd á sviði jafnréttismála. 2.10.2015 15:23
„Vil ekki sjá vatnsborðið hærra en þetta“ Gríðarlegt magn af vatni, aur og leðju flæðir nú um sveitir í Skaftárhreppi og segja bændur á svæðinu erfitt að meta hvert tjónið er. 2.10.2015 15:06
Árásargjarnir undir áhrifum teknir á Keflavíkurflugvelli Litlu munaði að til slagsmála hefði komið um borð í vél Wizz air á dögunum. 2.10.2015 15:05
Þyrlan sótti ferðamenn sem höfðu fest bíl sinn TF-SYN hafði verið á flugi með fulltrúa almannavarna og tók fólkið með á leiðinni til baka. 2.10.2015 14:46
Hópuppsögn í Söngskóla Sigurðar Demetz: „Viljum forðast milljóna gjaldþrot í lok skólaárs“ Öllum 28 kennurum hefur verið sagt upp störfum. 2.10.2015 14:42
Bein útsending: Gunnar Bragi ávarpar allsherjarþing SÞ Utanríkisráðherra flytur ræðu sína eftir fáeinar mínútur. 2.10.2015 14:30
Bergvin stígur til hliðar en ætlar að bjóða sig fram aftur "Nú íhuga ég stöðu mína um skaðabótakröfu á hendur aðalstjórn félagsins og framkvæmdastjóra eftir ærumeiðandi ummæli og mannorðsmorð, sem erfitt verður að fá til baka nema í dómsal.“ 2.10.2015 14:29
„Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2.10.2015 13:07
Unnur Brá íhugar framboð Segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið. 2.10.2015 12:36
Slæmar fréttir ef hlaup af þessari stærð verða venjan Engar skýringar hafa enn fundist á því hvers vegna Skaftárhlaupið nú er það stærsta í sögunni. 2.10.2015 12:35
Svínaræktandi segir ekki sjálfgefið að neytendur fái að sjá aðbúnað svína Vildi ekki leyfa fréttastofu að kanna aðbúnað á svínabúinu sínu. 2.10.2015 12:15
Lestu skýrslu Matvælastofnunar um velferð gyltna á Íslandi Lesendur Vísis geta skoðað skýrsluna í heild sinni. 2.10.2015 12:15
Kálakrar farnir undir vatn og gróið land rofnar Ógnarstórt Skaftárhlaup hefur ekki enn náð hámarki sínu í byggð en hefur þegar valdið miklu tjóni. 2.10.2015 10:51
Eimskip breytir siglingakerfinu Skipin tvö sem þjóna gráu leiðinni munu bera nöfnin Blikur og Lómur. 2.10.2015 10:43
Eftir fimm og hálfs árs baráttu barst símtal sem breytti öllu Ingvar Dór Birgisson var dæmdur fyrir að hafa áreitt kynferðislega og nauðgað Chastity Rose Dawson Gísladóttur, þá fjórtán ára, á heimili sínu. 2.10.2015 10:30
Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur. 2.10.2015 09:00
Árni segir rétt að hafa ekki vikið sæti Orkusjóður veitti Nýsköpunarmiðstöð Íslands styrk sem nam tæplega fimm milljón krónum. Sá sem veitti styrkinn og styrkþeginn eru bræður. 2.10.2015 09:00
Að takast á við kvíða og þunglyndi kostar sitt Bryndís Sæunn S. Gunnlaugsdóttir borgaði 129 þúsund krónur fyrir sálfræðimeðferð. 2.10.2015 08:59
Vatnamælingamenn flúðu úr skála við Sveinstind Gistu í tjaldi sem þeir slógu upp fjær ánni. 2.10.2015 08:08
Í aðgerð án nauðsynlegra upplýsinga Mannréttindi fólks með þroskahömlun eru verulega skert þar sem sjálfræði þeirra í daglegu lífi er mjög takmarkað. Nýlegar ófrjósemisaðgerðir á konum sem gera sér ekki grein fyrir að aðgerðin er varanleg. 2.10.2015 08:00
Ráðist á ölvaðan mann í Austurstræti Árásarmaðurinn forðaði sér áður en lögregla kom á staðinn. 2.10.2015 07:28
Slösuðust í bílveltu skammt frá Höfn Upplýsingar um líðan fólksins eða tildrög slyssins liggja ekki fyrir. 2.10.2015 07:06
Farið að hægja verulega á rennsli úr eystri Skaftárkatli Miðað við stærð hlaupsins er ekki útilokað að hlaupvatn flæði upp á þjóðveginn vestan við Kirkjubæjarklaustur. 2.10.2015 07:01
Föstudagsviðtalið: Sjálfstæðisflokkurinn þarf að breytast Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ræðir þörfina á aukinni iðnmenntun, Sjálfstæðisflokkinn og flöt fyrir nýju stjórnmálaafli. 2.10.2015 07:00
Fyrirtæki Guðfinnu fengið 50 milljónir frá hinu opinbera án útboða LC ráðgjöf hefur átt í milljónatuga viðskiptum við Landspítalann undanfariin tæp tvö ár án þess að nokkur samningur liggi fyrir um starf fyrirtækisins. 2.10.2015 07:00
Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2.10.2015 07:00
Keypti lyf á svörtum markaði til að berjast gegn sveppaveikindum Guðmundur Ómarsson keypti sér HGH, vaxtarhormón, á götunni til að vinna bug á veikindum og verkjum sem hann fékk vegna myglusveppaeitrunar. 2.10.2015 06:00
Veiddu kvígu úr haughúsi: „Þakka fyrir að norska kynið er ekki komið hingað“ Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga kom kvígu til aðstoðar sem hafði fallið í haughús. 1.10.2015 22:37
Sjómenn kræktu í baðkar á miðunum Samt ekki það skrýtnasta sem sjómennirnir hafa veitt upp úr sjónum 1.10.2015 21:54
Ýtarleg umfjöllun Stöðvar 2: Stefnir í stærsta Skaftárhlaup frá upphafi mælinga Kristján Már Unnarsson fylgdist með ógnarkrafti Skaftárhlaupsins og tók stöðuna á bændum í nágrenni Skaftár. 1.10.2015 21:15
Hanna Birna hættir sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann fyrrverandi sendi flokksmönnum bréf þess efnis nú fyrir skemmstu. 1.10.2015 21:11
Óvenju hátt hlutfall stendur við uppsagnir Mun hærra hlutfall hjúkrunarfræðinga stendur við uppsögn sína en heilbrigðisstarfsfólk í öðrum kjaradeilum innan Landsspítalans. 1.10.2015 20:41
Flóttafólki vísað aftur til Ítalíu þó aðstæður þar séu óviðunandi Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu héraðsdóms að tveimur flóttamönnum skuli vísað úr landi. Annars bíður möguleg dauðarefsins í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar. 1.10.2015 20:31
Eldsvoðinn á Írabakka: Sá hvernig svartur reykurinn smaug í gegnum hurðina Lögregla telur líklegt að kveikt hafi verið í, í fjölbýlishúsi í Breiðholti í nótt, en eldur þar ógnaði lífi fjórtán manns. Íbúar segjast hafa verið mjög óttaslegnir en stigagangur hússins er afar illa farinn og ljóst að þar verður óíbúðarhæft á næstunni. 1.10.2015 19:00