Fleiri fréttir

Vakta hringveginn í nótt

"Það hafa myndast töluvert stórar ár sem renna bæði til austurs og vesturs meðfram veginum.“ segir Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi.

Drón á sveimi við Seðlabanka Íslands

Þess eru dæmi að drónum sé flogið óþægilega nærri gluggum opinberra bygginga. Drög að reglugerð um notkun ómannaðra loftfara hafa beðið í innanríkisráðuneytinu síðan í sumar.

Hælisleitendur segja niðurstöðu Hæstaréttar vera áfall

Tveir hælisleitendur eiga á hættu að verða sendir til Ítalíu eftir að hæstiréttur vísaði máli þeirra frá. Þeir segja að niðurstaðan sé mikið áfall en annar þeirra, samkynhneigður nígeríumaður hefur verið á flótta í fimmtán ár.

Drónar gægjast inn um glugga Seðlabankans

Undanfarið hefur starfsfólk Seðlabankans — sem sýslar með viðkvæmar trúnaðarupplýsingar af ýmsum toga —orðið vart við dróna á flugi nærri skrifstofugluggum.

Magnað sjónarspil í kvöldfréttum Stöðvar 2

Hlaupið úr Skaftárkötlum er það stærsta frá upphafi mælinga. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, og Friðrik Þór Halldórsson, tökumaður, hafa fylgst með þessu ótrúlega sjónarspili og greina frá þróun mála í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 í kvöld.

Unnur Brá íhugar framboð

Segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið.

Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af

Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur.

Í aðgerð án nauðsynlegra upplýsinga

Mannréttindi fólks með þroskahömlun eru verulega skert þar sem sjálfræði þeirra í daglegu lífi er mjög takmarkað. Nýlegar ófrjósemisaðgerðir á konum sem gera sér ekki grein fyrir að aðgerðin er varanleg.

Skoða vörugjöld vegna Volkswagen

Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um.

Sjá næstu 50 fréttir