Ólöf tilkynnir hvort hún bjóði sig fram um hádegisbil Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. október 2015 10:30 Núverandi varaformaður, Hanna Birna, og Ólöf Nordal innanríkisráðherra þegar sú síðarnefnda tók við ráðherrastóli af þeirri fyrrnefndu. Vísir/GVA Ólöf Nordal hyggst tilkynna það klukkan ellefu í dag hvort hún gefi kost á sér til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum. Hún hefur vegna þessa boðið blaðamönnum á heimili sitt í Laugarási. Fjölmargir núverandi og fyrrverandi forystumenn Sjálfstæðisflokksins héðan og þaðan af landinu hafa skorað á Ólöfu Nordal að bjóða sig fram til embætti varaformanns flokksins á komandi landsfundi en hann verður haldinn helgina 23. – 25.október. Hanna Birna Kristjánsdóttir núverandi varaformaður flokksins ætlaði að gefa kost á sér aftur en hún var hvött af samflokksfólki sínu til þess að gera það ekki. Hún tilkynnti flokksmönnum það fyrsta þessa mánaðar að hún hefði hætt við fyrirhugað framboð. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrum aðstoðarmaður Hönnu Birnu, telur deginum ljósara hvers vegna Hanna Birna nýtur ekki stuðnings innan flokksins.Sjá einnig: Skora á Ólöfu að bjóða sig fram til varaformanns „Það að sjá og upplifa að Hanna Birna Kristjánsdóttir skuli enn og aftur þurfa að líða og hörfa vegna þeirra mistaka sem ég gerði sem hennar aðstoðarmaður er óbærilegt. Samhliða því sem ég opinberaði og viðurkenndi mín mistök þá greindi ég frá því að Hanna Birna hefði aldrei haft vitneskju um það sem nú þekkist sem lekamálið,“ skrifaði hann á Facebook síðu sína í gær. Ólöf gegnir nú stöðu innanríkisráðherra en hún er utan þings. Heimildarmenn fréttastofu telja líklegt að Ólöf bjóði sig fram til varaformennsku en það kom fram í Fréttablaðinu á fimmtudag. Tengdar fréttir Hanna Birna hættir sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann fyrrverandi sendi flokksmönnum bréf þess efnis nú fyrir skemmstu. 1. október 2015 21:11 Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. 2. október 2015 17:49 Tíu forystumenn skora á Ólöfu að taka slaginn við Hönnu Birnu Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hópurinn hefur sent frá sér. 30. september 2015 11:30 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Ólöf Nordal hyggst tilkynna það klukkan ellefu í dag hvort hún gefi kost á sér til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum. Hún hefur vegna þessa boðið blaðamönnum á heimili sitt í Laugarási. Fjölmargir núverandi og fyrrverandi forystumenn Sjálfstæðisflokksins héðan og þaðan af landinu hafa skorað á Ólöfu Nordal að bjóða sig fram til embætti varaformanns flokksins á komandi landsfundi en hann verður haldinn helgina 23. – 25.október. Hanna Birna Kristjánsdóttir núverandi varaformaður flokksins ætlaði að gefa kost á sér aftur en hún var hvött af samflokksfólki sínu til þess að gera það ekki. Hún tilkynnti flokksmönnum það fyrsta þessa mánaðar að hún hefði hætt við fyrirhugað framboð. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrum aðstoðarmaður Hönnu Birnu, telur deginum ljósara hvers vegna Hanna Birna nýtur ekki stuðnings innan flokksins.Sjá einnig: Skora á Ólöfu að bjóða sig fram til varaformanns „Það að sjá og upplifa að Hanna Birna Kristjánsdóttir skuli enn og aftur þurfa að líða og hörfa vegna þeirra mistaka sem ég gerði sem hennar aðstoðarmaður er óbærilegt. Samhliða því sem ég opinberaði og viðurkenndi mín mistök þá greindi ég frá því að Hanna Birna hefði aldrei haft vitneskju um það sem nú þekkist sem lekamálið,“ skrifaði hann á Facebook síðu sína í gær. Ólöf gegnir nú stöðu innanríkisráðherra en hún er utan þings. Heimildarmenn fréttastofu telja líklegt að Ólöf bjóði sig fram til varaformennsku en það kom fram í Fréttablaðinu á fimmtudag.
Tengdar fréttir Hanna Birna hættir sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann fyrrverandi sendi flokksmönnum bréf þess efnis nú fyrir skemmstu. 1. október 2015 21:11 Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. 2. október 2015 17:49 Tíu forystumenn skora á Ólöfu að taka slaginn við Hönnu Birnu Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hópurinn hefur sent frá sér. 30. september 2015 11:30 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Sjá meira
Hanna Birna hættir sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins Ráðherrann fyrrverandi sendi flokksmönnum bréf þess efnis nú fyrir skemmstu. 1. október 2015 21:11
Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. 2. október 2015 17:49
Tíu forystumenn skora á Ólöfu að taka slaginn við Hönnu Birnu Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hópurinn hefur sent frá sér. 30. september 2015 11:30