Leita lausnar fyrir lesbíur Snærós Sindradóttir skrifar 15. september 2015 07:00 Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Þjóðskrá hefur óskað eftir fundi með tæknisæðingastofunni Art Medica til að bera undir hana hugmyndir Þjóðskrár og innanríkisráðuneytisins um lausn í deilum við lesbískar mæður. Fréttablaðið hefur greint frá því á síðustu vikum að ekki gildi það sama um samkynhneigðar mæður eða gagnkynhneigð pör. Móðirin sem ekki gengur með barnið þarf að skila inn staðfestingu frá Art Medica, sem er eina læknastofan á landinu sem sér um tæknifrjóvgun, um að hún hafi verið samþykk frjóvguninni og sé móðir barnsins. Hugmyndir Þjóðskrár snúast um að spara mæðrunum pappírsvinnu svo fljótlega eftir fæðingu barns með því að Art Medica veiti upplýsingarnar sjálfkrafa við fæðingu. Þessu til stuðnings vísar Þjóðskrá í úrskurð Persónuverndar frá 2013 þar sem segir: „Er það mat Persónuverndar að upplýsingar um samþykki kvartanda, um að eiginkona hennar hafi undirgengist tæknifrjóvgunarmeðferð, teljist ekki viðkvæmar persónuupplýsingar um kvartanda þrátt fyrir að umræddar upplýsingar geti borið með sér viðkvæmar persónuupplýsingar um þriðja aðila, þ.e. maka hennar.“ „Ég get ekki sagt að þetta sé alveg í höfn þótt við séum búin að finna þarna leið sem okkur og ráðuneytinu líst vel á fyrr en við erum búin að fá samþykki fyrir þessu hjá Art Medica. Það er velvilji hjá ráðuneytinu að taka við þessum ábendingum og sjá hvað okkur er fært samkvæmt lagaumhverfinu,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Tengdar fréttir Lesbíum mismunað hjá Þjóðskrá Lesbískar mæður þurfa að staðfesta við opinberar stofnanir hvernig barn þeirra kom undir. Hið sama gildir ekki um gagnkynhneigð pör sem eignast barn með tæknifrjóvgun. 1. september 2015 07:00 Nýbakaðar mæður ætla að berjast áfram við Þjóðskrá Hópur lesbískra mæðra er tilbúinn að láta reyna á réttarstöðu sína ef reglum um skráningu þeirra verður ekki breytt. Nýbökuð móðir hefur eytt fyrstu dögum barns síns í að berjast við kerfið. 3. september 2015 07:00 Vilja breyta reglum um lesbíur "Við vildum svo gjarnan að sama staða gilti fyrir gagnkynhneigð pör í hjúskap og samkynhneigð pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. 2. september 2015 07:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Þjóðskrá hefur óskað eftir fundi með tæknisæðingastofunni Art Medica til að bera undir hana hugmyndir Þjóðskrár og innanríkisráðuneytisins um lausn í deilum við lesbískar mæður. Fréttablaðið hefur greint frá því á síðustu vikum að ekki gildi það sama um samkynhneigðar mæður eða gagnkynhneigð pör. Móðirin sem ekki gengur með barnið þarf að skila inn staðfestingu frá Art Medica, sem er eina læknastofan á landinu sem sér um tæknifrjóvgun, um að hún hafi verið samþykk frjóvguninni og sé móðir barnsins. Hugmyndir Þjóðskrár snúast um að spara mæðrunum pappírsvinnu svo fljótlega eftir fæðingu barns með því að Art Medica veiti upplýsingarnar sjálfkrafa við fæðingu. Þessu til stuðnings vísar Þjóðskrá í úrskurð Persónuverndar frá 2013 þar sem segir: „Er það mat Persónuverndar að upplýsingar um samþykki kvartanda, um að eiginkona hennar hafi undirgengist tæknifrjóvgunarmeðferð, teljist ekki viðkvæmar persónuupplýsingar um kvartanda þrátt fyrir að umræddar upplýsingar geti borið með sér viðkvæmar persónuupplýsingar um þriðja aðila, þ.e. maka hennar.“ „Ég get ekki sagt að þetta sé alveg í höfn þótt við séum búin að finna þarna leið sem okkur og ráðuneytinu líst vel á fyrr en við erum búin að fá samþykki fyrir þessu hjá Art Medica. Það er velvilji hjá ráðuneytinu að taka við þessum ábendingum og sjá hvað okkur er fært samkvæmt lagaumhverfinu,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár.
Tengdar fréttir Lesbíum mismunað hjá Þjóðskrá Lesbískar mæður þurfa að staðfesta við opinberar stofnanir hvernig barn þeirra kom undir. Hið sama gildir ekki um gagnkynhneigð pör sem eignast barn með tæknifrjóvgun. 1. september 2015 07:00 Nýbakaðar mæður ætla að berjast áfram við Þjóðskrá Hópur lesbískra mæðra er tilbúinn að láta reyna á réttarstöðu sína ef reglum um skráningu þeirra verður ekki breytt. Nýbökuð móðir hefur eytt fyrstu dögum barns síns í að berjast við kerfið. 3. september 2015 07:00 Vilja breyta reglum um lesbíur "Við vildum svo gjarnan að sama staða gilti fyrir gagnkynhneigð pör í hjúskap og samkynhneigð pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. 2. september 2015 07:00 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Lesbíum mismunað hjá Þjóðskrá Lesbískar mæður þurfa að staðfesta við opinberar stofnanir hvernig barn þeirra kom undir. Hið sama gildir ekki um gagnkynhneigð pör sem eignast barn með tæknifrjóvgun. 1. september 2015 07:00
Nýbakaðar mæður ætla að berjast áfram við Þjóðskrá Hópur lesbískra mæðra er tilbúinn að láta reyna á réttarstöðu sína ef reglum um skráningu þeirra verður ekki breytt. Nýbökuð móðir hefur eytt fyrstu dögum barns síns í að berjast við kerfið. 3. september 2015 07:00
Vilja breyta reglum um lesbíur "Við vildum svo gjarnan að sama staða gilti fyrir gagnkynhneigð pör í hjúskap og samkynhneigð pör,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. 2. september 2015 07:00