Mennta þarf kennara í notkun tækja í kennslustofunni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2015 12:33 Tölvunotkun í skólum er ekki talin skila nemendum betri árangri heldur þvert á móti hefur haft neikvæð áhrif á námsárangur þeirra, samkvæmt skýrslu OECD. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir Tölvunotkun í skólum er ekki talin skila nemendum betri árangri heldur þvert á móti hefur haft neikvæð áhrif á námsárangur þeirra, að því er fram kemur í nýrri skýrslu OECD ríkja. Tölvu- og tæknivæðing í skólum er því ekki talin skila árangri. Við gerð skýrslunnar var litið til niðurstaðna úr Pisa-könnun sem framkvæmd var í sjötíu löndum. Þar kom í ljós að námsárangur var hvað bestur í Austur-Asíu, þar sem tölvunotkun í kennslustofum er afar takmörkuð.Unnið að menntun kennara Guðbjörg Ragnarsdóttir, varaformaður Félags grunnskólakennara, segir vanta að fylgja eftir innleiðingu tækja og tóla með menntun þeirra sem hafa umsjón með þeim. „Ég held að það sé hluti af vandamálum og það er í raun og veru eins og sú hugsun verið hjá okkur kennurum,” segir hún. Guðbjörg nefnir þó að verið sé að auka þetta, til dæmis í Kópavogi. „Í Kópavogi er verið að gera átaka. Þar er verið að innleiða í áttunda og níunda bekk spjaldtölvur. Kennararnir fengu tæki og þjálfu í notkun tækjanna áður og svo ráða þeir kennsluráðgjafa sem geta komið inn í skólana og aðstoðað kennarana. Fyrir utan að hverjum skóla er gert að setja sér markmið í notkuninni,“ segir hún. „Þannig það er verið að reyna að vinna á markvissri hátt með tækin.“Þarf meira íslenskt efniVantar þá í raun eftirfylgni um hvernig tæki eru notuð hér á landi? „Já. Ef maður kaupir nýtt tæki og kann ekki á það þá notar maður bara einn takka. Það er svo mikilvægt að mennta fólk til þess, og nota bara hluta starfsnámi kennara í þetta, að ýta undir upplýsinga- og tæknimenntun. Því það hefur áhrif. Það er ekki nóg að hafa tækin,“ segir hún og bætir við: „Svo vantar auðvitað líka á Íslandi eitthvað sem er meira íslenskað, þannig að við höfum betra aðgengi að efni á íslensku.“ Tengdar fréttir Tölvur í kennslustofum geti haft neikvæð áhrif Tölvunotkun í skólum er ekki talin skila nemendum betri árangri heldur þvert á móti hefur haft neikvæð áhrif á námsárangur þeirra, að því er fram kemur í nýrri skýrslu OECD ríkja. 15. september 2015 07:41 Óttast áhrif nýrrar skýrslu á ístöðulitla menntamálaráðherra Ragnar Þór Pétursson óttast afleiðingar nýrrar könnunar þar sem tölvur eru teiknaðar upp sem einskonar bölvaldur í kennslustofunum. 15. september 2015 11:36 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Tölvunotkun í skólum er ekki talin skila nemendum betri árangri heldur þvert á móti hefur haft neikvæð áhrif á námsárangur þeirra, að því er fram kemur í nýrri skýrslu OECD ríkja. Tölvu- og tæknivæðing í skólum er því ekki talin skila árangri. Við gerð skýrslunnar var litið til niðurstaðna úr Pisa-könnun sem framkvæmd var í sjötíu löndum. Þar kom í ljós að námsárangur var hvað bestur í Austur-Asíu, þar sem tölvunotkun í kennslustofum er afar takmörkuð.Unnið að menntun kennara Guðbjörg Ragnarsdóttir, varaformaður Félags grunnskólakennara, segir vanta að fylgja eftir innleiðingu tækja og tóla með menntun þeirra sem hafa umsjón með þeim. „Ég held að það sé hluti af vandamálum og það er í raun og veru eins og sú hugsun verið hjá okkur kennurum,” segir hún. Guðbjörg nefnir þó að verið sé að auka þetta, til dæmis í Kópavogi. „Í Kópavogi er verið að gera átaka. Þar er verið að innleiða í áttunda og níunda bekk spjaldtölvur. Kennararnir fengu tæki og þjálfu í notkun tækjanna áður og svo ráða þeir kennsluráðgjafa sem geta komið inn í skólana og aðstoðað kennarana. Fyrir utan að hverjum skóla er gert að setja sér markmið í notkuninni,“ segir hún. „Þannig það er verið að reyna að vinna á markvissri hátt með tækin.“Þarf meira íslenskt efniVantar þá í raun eftirfylgni um hvernig tæki eru notuð hér á landi? „Já. Ef maður kaupir nýtt tæki og kann ekki á það þá notar maður bara einn takka. Það er svo mikilvægt að mennta fólk til þess, og nota bara hluta starfsnámi kennara í þetta, að ýta undir upplýsinga- og tæknimenntun. Því það hefur áhrif. Það er ekki nóg að hafa tækin,“ segir hún og bætir við: „Svo vantar auðvitað líka á Íslandi eitthvað sem er meira íslenskað, þannig að við höfum betra aðgengi að efni á íslensku.“
Tengdar fréttir Tölvur í kennslustofum geti haft neikvæð áhrif Tölvunotkun í skólum er ekki talin skila nemendum betri árangri heldur þvert á móti hefur haft neikvæð áhrif á námsárangur þeirra, að því er fram kemur í nýrri skýrslu OECD ríkja. 15. september 2015 07:41 Óttast áhrif nýrrar skýrslu á ístöðulitla menntamálaráðherra Ragnar Þór Pétursson óttast afleiðingar nýrrar könnunar þar sem tölvur eru teiknaðar upp sem einskonar bölvaldur í kennslustofunum. 15. september 2015 11:36 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Tölvur í kennslustofum geti haft neikvæð áhrif Tölvunotkun í skólum er ekki talin skila nemendum betri árangri heldur þvert á móti hefur haft neikvæð áhrif á námsárangur þeirra, að því er fram kemur í nýrri skýrslu OECD ríkja. 15. september 2015 07:41
Óttast áhrif nýrrar skýrslu á ístöðulitla menntamálaráðherra Ragnar Þór Pétursson óttast afleiðingar nýrrar könnunar þar sem tölvur eru teiknaðar upp sem einskonar bölvaldur í kennslustofunum. 15. september 2015 11:36