Innlent

Fréttir Stöðvar 2 kl. 18.30: Heppinn að vera á lífi eftir neyslu á eitruðum sveppum

Bjarki Freyr er heppinn að vera á lífi. Rætt verður við hann og móður hans í fréttum Stöðvar 2 kl. 18.30.
Bjarki Freyr er heppinn að vera á lífi. Rætt verður við hann og móður hans í fréttum Stöðvar 2 kl. 18.30.

Sautján ára piltur er heppinn að vera á lífi, en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi, eftir neyslu á eitruðum sveppum. Rætt verður við hann og móður hans í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30.

Lögreglumaður sem var fyrstur á vettvang segir með ólíkindum að hann hafi sloppið með minniháttar meiðsli.

Rætt var við Bjarka Frey og Rebekku Guðleifsdóttur, móður hans, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hér má sjá viðtalið í heild sinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×