„Ég sá skrímsli alls staðar“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 15. september 2015 19:20 Sautján ára piltur segir kraftaverk að hann hafi komist lífs af eftir að hann en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi. Móðir hans biðlar til foreldra að ræða við börn sín um hætturnar sem fylgja fíkniefnaneyslu. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem hinn sautján ára gamli Bjarki Freyr gerði tilraunir með ofskynjunarsveppi, en að hans sögn, sannarlega það síðasta. Eftir að hafa étið þurrkaða ofskynjunarsveppi fylltist Bjarki vænisýki og hræðslu í kvikmyndasal í Smárabíói. Úr myrkrinu komu skrímsli. Hann taldi sig vera fastan í martröð. „Ég hugsaði að ég hlyti að vera fastur í slæmri martröð,“ segir Bjarki. „Allt í kringum mig molnaði niður, ég sá skrímsli út um allt. Ég taldi mig þurfa að vakna og til þess að gera það þurfti ég að deyja.“ Það sem tekur við hjá Bjarka núna er meðferð og nýtt líf. Móðir hans hvetur foreldra sig að ræða við börn um skaðsemi fíkniefna. „Þegar barnið manns er næstum því dáið þá vill maður að ekkert einasta foreldri þurfi að ganga í gegnum svona,“ segir Rebekka Guðleifsdóttir, móðir Bjarka. „Það þarf að tala meira um þetta.“ Fréttina má nálgast í heild sinni í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Sautján ára piltur segir kraftaverk að hann hafi komist lífs af eftir að hann en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi. Móðir hans biðlar til foreldra að ræða við börn sín um hætturnar sem fylgja fíkniefnaneyslu. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem hinn sautján ára gamli Bjarki Freyr gerði tilraunir með ofskynjunarsveppi, en að hans sögn, sannarlega það síðasta. Eftir að hafa étið þurrkaða ofskynjunarsveppi fylltist Bjarki vænisýki og hræðslu í kvikmyndasal í Smárabíói. Úr myrkrinu komu skrímsli. Hann taldi sig vera fastan í martröð. „Ég hugsaði að ég hlyti að vera fastur í slæmri martröð,“ segir Bjarki. „Allt í kringum mig molnaði niður, ég sá skrímsli út um allt. Ég taldi mig þurfa að vakna og til þess að gera það þurfti ég að deyja.“ Það sem tekur við hjá Bjarka núna er meðferð og nýtt líf. Móðir hans hvetur foreldra sig að ræða við börn um skaðsemi fíkniefna. „Þegar barnið manns er næstum því dáið þá vill maður að ekkert einasta foreldri þurfi að ganga í gegnum svona,“ segir Rebekka Guðleifsdóttir, móðir Bjarka. „Það þarf að tala meira um þetta.“ Fréttina má nálgast í heild sinni í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira