Fleiri fréttir

Tæp tvö þúsund tonn af lambakjöti til frá í fyrra

Tæpur fimmtungur lambakjöts úr síðustu sláturtíð enn til í frystigeymslum sláturhúsa vítt og breitt um landið. Sala á lambakjöti hefur aukist á síðustu 12 mánuðum. Formaður félags sauðfjárbænda segir marga íhuga stöðu sína

Lesbíum mismunað hjá Þjóðskrá

Lesbískar mæður þurfa að staðfesta við opinberar stofnanir hvernig barn þeirra kom undir. Hið sama gildir ekki um gagnkynhneigð pör sem eignast barn með tæknifrjóvgun.

Álftanesvegur lokaður lengur

Opnun Álftanesvegar frestast að minnsta kosti um tvær vikur, en samkvæmt vefsíðu Vegagerðarinnar var stefnt að því að vegurinn yrði opnaður í dag.

70% leigjenda ná ekki endum saman

Nær helmingur ráðstöfunartekna leigjenda á höfuðborgarsvæðinu fer í húsaleigu samkvæmt opinni netkönnun. Fjármálaráðgjafi segir niðurstöðurnar ríma við reynslu hans í starfi.

Diskósúpan sló í gegn

1200 lítrar af súpu gerð úr hráefni sem átti að henda vakti athygli á Matarháið Búrsins í Hörpu um helgina.

Innkalla vínarpylsur vegna aðskotahlutar

Síld og fiskur ehf hefur þurft að innkalla tvær framleiðslulotur af Bónus vínarpylsum með þremur pökkunardagsetningum vegna aðskotahlutar sem fannst í einni pylsunni.

Grunur um að bílaleiga hafi brotið lög

Ökumaður sem stöðvaður var fyrir hraðakstur á Suðurlandi sagðist hafa tekið bifreiðina á bílaleigu hjá höfuðborgarsvæðinu en við eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að bifreiðin reyndist ekki skráð sem bílaleigubifreið og ekki með viðeigandi tryggingar.

Vatnið hitnar í Vaðlaheiðargöngum

Heitavatnsrennslið í Vaðlaheiðargöngum vestanverðum er stöðugt og hefur hiti vatnsins náð 63 gráðum. Þegar stóra vatnsæðin kom í ljós síðasta sumar var vatnið um 43 gráður og runnu þá um 350 lítrar á sekúndu úr stafni ganganna. Enn er of mikið kaldavatnsrennsli austanmegin í göngunum til að geta hafið gangagröft þar.

Ætla sér að færa valdið til almennings

Aðalfundur Pírata lofar íslensku þjóðinni að samþykkja nýja stjórnarskrá og koma á þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu.

Kynfræðingar ekki kátir með kynlífspillu

Ný pilla, Addyi, sem á að auka kynlöngun kvenna kemur á markað í Bandaríkjunum á næstunni. Ólíkt Viagra, stinningarlyfi fyrir karlmenn, virkar pillan á huglæga þætti en ekki líffræðilega og er því um margt skylt geðlyfi.

Gestum í Gistiskýlinu fækki

Gistiskýlið fyrir útigangsfólk er fullt þrátt fyrir að plássum hafi verið fjölgað um tíu. Veikasti hópurinn vill ekki borga fyrir húsnæði. Formaður velferðarráðs Reykjavíkur segir útigangsfólk þurfa „tough love“

Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir

Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins.

Brotið á rétti fatlaðs fólks í Vesturbyggð

Engin ferðaþjónusta er fyrir fatlað fólk sem býr í sveitarfélaginu Vesturbyggð. Engin bíll er þar til slíks aksturs. Bæjarstjóri Vesturbyggðar segir ríkið bera ábyrgð. Lögfræðingur ÖBÍ segir lögin kveða skýrt á um skyldu sveitarfélaga.

Gætum tekið við hundruðum

Fjölmargir Íslendingar kalla eftir því að Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum en áform ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir. Deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík segir það vera stjórnvalda að ákveða töluna.

Sjá næstu 50 fréttir