Reikningur Bjarna á Ashley Madison óvirkur frá 2008 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. ágúst 2015 16:42 Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. vísir Samkvæmt þeim gögnum sem Vísir hefur undir höndum er ekkert sem bendir til þess að aðgangur Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, að framhjáhaldssíðunni Ashley Madison hafi verið virkur frá árinu 2008 en aðgangurinn var stofnaður þá. Samkvæmt gögnunum var seinast virkni á reikningnum í október 2008 en hann var stofnaður í september sama ár. Reikningur Bjarna var þó uppfærður seinast árið 2013 en þar mun hafa verið um sjálfvirka uppfærslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda að ræða, að því er sérfræðingar Vísis komast næst. Lýsingin á þeim aðgangi á Ashley Madison sem tengdur er við netfang Bjarna er svohljóðandi, að því er fram kemur á Stundinni: „Its about being interested in a nice looking woman, wanting to have an intelligent and fun conversation and good...very good sex. Im not from the States but do travel quite often.“ Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. Ekki er langt síðan hakkarar réðust á vefinn og höfðu þaðan upplýsingar um 37 milljónir notenda vefsins sem er fyrir fólk sem vill komastí samband við annað fólk með það fyrir augum að halda fram hjá maka sínum. Þóra Margrét segir frá því á Facebook-síðu sinni að þau hjónin hafi skráð sig þar fyrir forvitnissakir árið 2008. Bjarni ætlar ekki að tjá sig um málið, það kom fram þegar Vísir leitaði viðbragða hans við fréttaflutningi dagsins. Tengdar fréttir Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07 Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41 „Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49 Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Sjá meira
Samkvæmt þeim gögnum sem Vísir hefur undir höndum er ekkert sem bendir til þess að aðgangur Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, að framhjáhaldssíðunni Ashley Madison hafi verið virkur frá árinu 2008 en aðgangurinn var stofnaður þá. Samkvæmt gögnunum var seinast virkni á reikningnum í október 2008 en hann var stofnaður í september sama ár. Reikningur Bjarna var þó uppfærður seinast árið 2013 en þar mun hafa verið um sjálfvirka uppfærslu á reikningum rúmlega 14 milljón notenda að ræða, að því er sérfræðingar Vísis komast næst. Lýsingin á þeim aðgangi á Ashley Madison sem tengdur er við netfang Bjarna er svohljóðandi, að því er fram kemur á Stundinni: „Its about being interested in a nice looking woman, wanting to have an intelligent and fun conversation and good...very good sex. Im not from the States but do travel quite often.“ Tíðindi þess efnis að Bjarni og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hafi skráð sig á Ashley Madison hafa vakið verulega athygli í dag. Ekki er langt síðan hakkarar réðust á vefinn og höfðu þaðan upplýsingar um 37 milljónir notenda vefsins sem er fyrir fólk sem vill komastí samband við annað fólk með það fyrir augum að halda fram hjá maka sínum. Þóra Margrét segir frá því á Facebook-síðu sinni að þau hjónin hafi skráð sig þar fyrir forvitnissakir árið 2008. Bjarni ætlar ekki að tjá sig um málið, það kom fram þegar Vísir leitaði viðbragða hans við fréttaflutningi dagsins.
Tengdar fréttir Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07 Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41 „Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49 Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43 Mest lesið Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Fleiri fréttir Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Sjá meira
Fjármálaráðherra skráður á framhjáhaldssíðu Eiginkona Bjarna Benediktssonar vísar sögusögnum um framhjáhald eiginmanns síns á bug. 31. ágúst 2015 13:07
Bjarni Ben setur Twitter á hliðina: „Jólin komu snemma í ár“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og eiginkona hans Þóra Margrét Baldvinsdóttir skráðu sig fyrir forvitnisakir vefinn Ashley Madison sem komst í heimsfréttirnar nýverið. 31. ágúst 2015 13:41
„Í fréttum er þetta helst: Fjármálaráðherra er með typpi“ Listamaðurinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson gerir sér mat úr stóra Ashley Madison-málinu sem tengist Bjarna Benediktssyni og einkonu hans Þóru Margréti Baldvinsdóttur. 31. ágúst 2015 15:49
Bjarni kallaði sig IceHot1 á Ashley Madison Fjármálaráðherra skráði sig til heimilis í Flórída á reikningi sínum á framhjáhaldsvefnum. 31. ágúst 2015 13:43