Fleiri fréttir

Sleppti pysju úti á Gróttu

Lundapysjur eru ekki algeng sjón á höfuðborgarsvæðinu en hafa þó sést síðustu daga. Hinn sjö ára Guðjón Þorri Hauksson sleppti pysju úti við Gróttu í dag.

Erfitt vegna vináttu við Andemariam

Tómas Guðbjartsson læknir segir niðurstöðu ítarlegrar rannsóknar Karolinska háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi á aðkomu þeirra að barkaígræðsluaðgerð áfellisdóm yfir skýrslu um málið.

Vorum án lands

Nedeljka og Sava Ostojic komu til Íslands árið 2003 sem flóttamenn eftir að hafa búið í flóttamannabúðum í Króatíu í 7 ár. Á einu ári söfnuðu þau sér fyrir útborgun í íbúð og líður vel á Ísland. Hinsvegar sakna þau sumarsins

Bursta tennur barna í leikskólanum

Tennur barna í leikskólum í Breiðholti og víðar eru burstaðar af leikskólakennurum. Að minnsta kosti þrjúhundruð börn eru svæfð á hverju ári vegna tannviðgerða.

Of miklar upplýsingar sköpuðu rugling

Ásgeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri hjá Primera Air, segir flugfélagið harmar þær miklu tafir sem urðu á flugi frá Tenerife til Íslands í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir