Strandveiðar lífgað upp á sjávarþorpin Kristján Már Unnarsson skrifar 31. ágúst 2015 22:16 Um 630 smábátar stunduðu strandveiðar við Ísland í sumar en veiðitímabilinu lauk í dag. Veiðarnar hafa lífgað upp á sjávarþorpin hringinn í kringum landið. Þannig fjórfaldaðist bátafjöldinn á Djúpavogi en höfnin þar hentar einkar vel til smábátaútgerðar. Dæmið þaðan sýnir vel hvaða áhrif lítil breyting á fiskveiðistjórnunarkerfinu getur haft fyrir einstök byggðarlög. Það er reyndar orðið rólegt yfir bryggjunum á Djúpavogi, menn voru búnir með sameiginlegan strandveiðikvóta svæðisins þann 13. ágúst, en kerfið virkar þannig að kvótinn klárast yfirleitt á flestum svæðum fyrir miðjan hvern mánuð þá fjóra mánuði sem strandveiðarnar eru leyfðar.Frá höfninni á Djúpavogi.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Strandveiðin hefur komið afskaplega vel út hérna og verið heilmikið líf í höfninni,“ segir Andrés Skúlason, oddviti Djúpavogs, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. Þar var reyndar sýnt þegar verið var að landa úr bát sem veiðir samkvæmt aflamarki en þeir voru tiltölulega fáir orðnir eftir á hverjum stað áður en strandveiðar voru teknar upp fyrir sex árum.Andrés Skúlason, oddviti Djúpavogshrepps.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Andrés segir að fyrir tíma strandveiðinnar hafi fjöldi báta sem landaði yfir sumartímann verið komin niður í fimm til sex. „Núna eru allt að tuttugu bátar að landa hérna og það er heilmikið líf í kringum höfnina, eins og á að vera í svona sjávarþorpum. Þarna er hjartað í hverri byggð og þetta er það sem gefur þessu gildi.“ Tengdar fréttir Engin uppgjöf á Djúpavogi og fiskvinnslan endurreist Tekist hefur að endurheimta tvo þriðju hluta þeirra fiskvinnslustarfa sem töpuðust á Djúpavogi þegar Vísir í Grindavík ákvað að loka í fyrra. 27. ágúst 2015 20:45 Kvótahafar halda áfram að senda kaldar kveðjur Oddviti Djúpavogs segir að meðan Alþingi breyti ekki leikreglunum muni handhafar fiskveiðikvótans halda áfram að senda kaldar kveðjur inn í byggðarlög með því að yfirgefa þau fyrirvaralaust. 29. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Um 630 smábátar stunduðu strandveiðar við Ísland í sumar en veiðitímabilinu lauk í dag. Veiðarnar hafa lífgað upp á sjávarþorpin hringinn í kringum landið. Þannig fjórfaldaðist bátafjöldinn á Djúpavogi en höfnin þar hentar einkar vel til smábátaútgerðar. Dæmið þaðan sýnir vel hvaða áhrif lítil breyting á fiskveiðistjórnunarkerfinu getur haft fyrir einstök byggðarlög. Það er reyndar orðið rólegt yfir bryggjunum á Djúpavogi, menn voru búnir með sameiginlegan strandveiðikvóta svæðisins þann 13. ágúst, en kerfið virkar þannig að kvótinn klárast yfirleitt á flestum svæðum fyrir miðjan hvern mánuð þá fjóra mánuði sem strandveiðarnar eru leyfðar.Frá höfninni á Djúpavogi.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Strandveiðin hefur komið afskaplega vel út hérna og verið heilmikið líf í höfninni,“ segir Andrés Skúlason, oddviti Djúpavogs, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. Þar var reyndar sýnt þegar verið var að landa úr bát sem veiðir samkvæmt aflamarki en þeir voru tiltölulega fáir orðnir eftir á hverjum stað áður en strandveiðar voru teknar upp fyrir sex árum.Andrés Skúlason, oddviti Djúpavogshrepps.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Andrés segir að fyrir tíma strandveiðinnar hafi fjöldi báta sem landaði yfir sumartímann verið komin niður í fimm til sex. „Núna eru allt að tuttugu bátar að landa hérna og það er heilmikið líf í kringum höfnina, eins og á að vera í svona sjávarþorpum. Þarna er hjartað í hverri byggð og þetta er það sem gefur þessu gildi.“
Tengdar fréttir Engin uppgjöf á Djúpavogi og fiskvinnslan endurreist Tekist hefur að endurheimta tvo þriðju hluta þeirra fiskvinnslustarfa sem töpuðust á Djúpavogi þegar Vísir í Grindavík ákvað að loka í fyrra. 27. ágúst 2015 20:45 Kvótahafar halda áfram að senda kaldar kveðjur Oddviti Djúpavogs segir að meðan Alþingi breyti ekki leikreglunum muni handhafar fiskveiðikvótans halda áfram að senda kaldar kveðjur inn í byggðarlög með því að yfirgefa þau fyrirvaralaust. 29. ágúst 2015 21:00 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Engin uppgjöf á Djúpavogi og fiskvinnslan endurreist Tekist hefur að endurheimta tvo þriðju hluta þeirra fiskvinnslustarfa sem töpuðust á Djúpavogi þegar Vísir í Grindavík ákvað að loka í fyrra. 27. ágúst 2015 20:45
Kvótahafar halda áfram að senda kaldar kveðjur Oddviti Djúpavogs segir að meðan Alþingi breyti ekki leikreglunum muni handhafar fiskveiðikvótans halda áfram að senda kaldar kveðjur inn í byggðarlög með því að yfirgefa þau fyrirvaralaust. 29. ágúst 2015 21:00