Diskósúpan sló í gegn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2015 21:30 Það var fríður flokkur fólks sem stóð að súpugerðinni í aðdraganda stóru helgarinnar. mynd/Eirný Sigurðardóttir „Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt,“ sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða Diskósúpa sem vakti athygli en hún var eingöngu gerð úr hráefni sem átti að henda. „Þetta er ótrúlega skemmtileg leið til þess að vekja athygli á matarsóun. Við hóuðum saman helling af sjálfboðaliðum, fengum aðstöðu hjá veisluþjónustunni Culina og elduðum rosalegt magn af súpu, 1200 lítra. Hráefnið var allt gefins og kom héðan og þaðan. Frá Sölufélagi garðyrkjubænda og heildsölum, allt grænmeti sem var of lítið eða vanskapað á einhvern hátt og átti að henda. Magnið var rosalegt, 1200 lítrar, en Eirný segir að mannskapurinn hafi tekið vel í súpuna sem bragðaðist afskaplega vel að sögn. „Súpan var svo góð og þetta fór mjög vel í mannskapinn. Það voru 300 lítrar eftir af súpu og það á að fara til Rauða Krossins og Samhjálp og svona, við keyrum það út á eftir.“Allir lögðust á eitt við matseldina.mynd/Eirný SigurðardóttirHenda átti öllu hráefninu sem notað var Uppistaðan í súpunni var íslenskt grænmeti Eirný segir að markmiðið hafi verið að sýna fram á hversu miklum mat sé hreinlega hent af einstaklingum og fyrirtækjum, mat sem sé auðvelt að nýta. „Þetta sýnir bara hvað eyðslan á mat er hræðileg. Allur þessi matur átti að fara í ruslið. Fyrirtæki og heimili eru enda rosalega miklu magni af mat og úr öllu þessu sem við fengum var hægt að gera 1200 lítra af súpu. Geturðu t.d. ímyndað þér 1200 1l mjólkurfernum staflað upp. Þetta er jákvæð leið til þess að fólk geri sér grein fyrir því hversu ótrúlega miklu magni er hent“ En hvað er eiginlega þessi Diskósúpa? „Diskó-súpan er fyrirbæri sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum af ungi fólki sem kom saman með uppsafnað grænmeti sem átti að fara í gámana. Svo var bara spiluð diskótónlist, dansað og eldað. Við ákvaðum bara að reyna að búa til þessa stemningu.“Kraftar í kögglum.Mynd/Eirný SigurðardóttirMynd/Eirný SigurðardóttirGægst ofan í pottana.Mynd/Eirný Sigurðardoóttir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
„Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt,“ sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða Diskósúpa sem vakti athygli en hún var eingöngu gerð úr hráefni sem átti að henda. „Þetta er ótrúlega skemmtileg leið til þess að vekja athygli á matarsóun. Við hóuðum saman helling af sjálfboðaliðum, fengum aðstöðu hjá veisluþjónustunni Culina og elduðum rosalegt magn af súpu, 1200 lítra. Hráefnið var allt gefins og kom héðan og þaðan. Frá Sölufélagi garðyrkjubænda og heildsölum, allt grænmeti sem var of lítið eða vanskapað á einhvern hátt og átti að henda. Magnið var rosalegt, 1200 lítrar, en Eirný segir að mannskapurinn hafi tekið vel í súpuna sem bragðaðist afskaplega vel að sögn. „Súpan var svo góð og þetta fór mjög vel í mannskapinn. Það voru 300 lítrar eftir af súpu og það á að fara til Rauða Krossins og Samhjálp og svona, við keyrum það út á eftir.“Allir lögðust á eitt við matseldina.mynd/Eirný SigurðardóttirHenda átti öllu hráefninu sem notað var Uppistaðan í súpunni var íslenskt grænmeti Eirný segir að markmiðið hafi verið að sýna fram á hversu miklum mat sé hreinlega hent af einstaklingum og fyrirtækjum, mat sem sé auðvelt að nýta. „Þetta sýnir bara hvað eyðslan á mat er hræðileg. Allur þessi matur átti að fara í ruslið. Fyrirtæki og heimili eru enda rosalega miklu magni af mat og úr öllu þessu sem við fengum var hægt að gera 1200 lítra af súpu. Geturðu t.d. ímyndað þér 1200 1l mjólkurfernum staflað upp. Þetta er jákvæð leið til þess að fólk geri sér grein fyrir því hversu ótrúlega miklu magni er hent“ En hvað er eiginlega þessi Diskósúpa? „Diskó-súpan er fyrirbæri sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum af ungi fólki sem kom saman með uppsafnað grænmeti sem átti að fara í gámana. Svo var bara spiluð diskótónlist, dansað og eldað. Við ákvaðum bara að reyna að búa til þessa stemningu.“Kraftar í kögglum.Mynd/Eirný SigurðardóttirMynd/Eirný SigurðardóttirGægst ofan í pottana.Mynd/Eirný Sigurðardoóttir
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira