Bjarni lætur ókvæðisorðum rigna yfir Össur Jakob Bjarnar skrifar 10. apríl 2015 14:17 Bjarni spyr: „Er ekki aðalfréttin hvers konar vindhanar menn geta verið?“ Hann telur fjölmiðla iðulega eins og gagnrýnislaus gjallarhorn æstustu bloggaranna. vísir/stefán/vilhelm Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra hefur bersýnilega ekki verið skemmt þegar hann las fréttaviðtal Vísis við Össur Skarphéðinsson, þar sem hann varar við nýju frumvarpi Bjarna þar sem meðal annars stendur til að leggja niður Bankasýslu ríkisins. Bjarna, sem er í fríi í Flórída, sendir Össuri, og reyndar blaðamanni Vísis einnig, kaldar kveðjur á Facebooksíðu sinni. Bjarni spyr hvort sé merkilegri frétt: „A. Að Össur Skarphéðinsson belgi sig út einu sinni enn með stóryrðum, safni saman í eina færslu völdum frösum um einkavinavæðingu, myrkraverk og vildarvinagreiða. Hann segi frumvarp um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum ólýðræðislegt og brútalt, úr takti við kröfur fólks og hann muni berjast með „klóm og tönnum“ gegn því (lét þó vera að boða að eldi og brennisteini myndi rigna á þinginu eins og átti við í öðru máli fyrir skemmstu).“ Bjarni gerir hlé á máli sínu til að setja inn tengil á frumvarpið. Og svo heldur Bjarni áfram að ausa úr skálum reiði sinnar: „B. Að þessi sami Össur Skarphéðinsson studdi þessi lög um sama efni. Treystir Össur Ríkiskaupum síður að annast um hina formlegu sölumeðferð en Bankasýslunni? Er ekki aðalfréttin hvers konar vindhanar menn geta verið? Eða er það hugsanlega að fjölmiðlar eru iðulega eins og gagnrýnislaus gjallarhorn æstustu bloggaranna?“Hvort er merkilegri frétt:A. Að Össur Skarphéðinsson belgi sig út einu sinni enn með stóryrðum, safni saman í eina fæ...Posted by Bjarni Benediktsson on 10. apríl 2015 Tengdar fréttir Spyrja hvort tryggja eigi að bankarnir falli í réttar hendur Hagfræðingarnir Guðrún Johnsen og Þórólfur Matthíasson óttast að fjölgun seðlabankastjóra eigi að tryggja að bankarnir falli í réttar hendur. 10. apríl 2015 10:03 Össur segir Bjarna undirbúa einkavinavæðingu í bankakerfinu Nýtt frumvarp Bjarna Benediktssonar brútalt, að mati Össurar en honum er beinlínis brugðið. 10. apríl 2015 10:33 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Sjá meira
Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra hefur bersýnilega ekki verið skemmt þegar hann las fréttaviðtal Vísis við Össur Skarphéðinsson, þar sem hann varar við nýju frumvarpi Bjarna þar sem meðal annars stendur til að leggja niður Bankasýslu ríkisins. Bjarna, sem er í fríi í Flórída, sendir Össuri, og reyndar blaðamanni Vísis einnig, kaldar kveðjur á Facebooksíðu sinni. Bjarni spyr hvort sé merkilegri frétt: „A. Að Össur Skarphéðinsson belgi sig út einu sinni enn með stóryrðum, safni saman í eina færslu völdum frösum um einkavinavæðingu, myrkraverk og vildarvinagreiða. Hann segi frumvarp um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum ólýðræðislegt og brútalt, úr takti við kröfur fólks og hann muni berjast með „klóm og tönnum“ gegn því (lét þó vera að boða að eldi og brennisteini myndi rigna á þinginu eins og átti við í öðru máli fyrir skemmstu).“ Bjarni gerir hlé á máli sínu til að setja inn tengil á frumvarpið. Og svo heldur Bjarni áfram að ausa úr skálum reiði sinnar: „B. Að þessi sami Össur Skarphéðinsson studdi þessi lög um sama efni. Treystir Össur Ríkiskaupum síður að annast um hina formlegu sölumeðferð en Bankasýslunni? Er ekki aðalfréttin hvers konar vindhanar menn geta verið? Eða er það hugsanlega að fjölmiðlar eru iðulega eins og gagnrýnislaus gjallarhorn æstustu bloggaranna?“Hvort er merkilegri frétt:A. Að Össur Skarphéðinsson belgi sig út einu sinni enn með stóryrðum, safni saman í eina fæ...Posted by Bjarni Benediktsson on 10. apríl 2015
Tengdar fréttir Spyrja hvort tryggja eigi að bankarnir falli í réttar hendur Hagfræðingarnir Guðrún Johnsen og Þórólfur Matthíasson óttast að fjölgun seðlabankastjóra eigi að tryggja að bankarnir falli í réttar hendur. 10. apríl 2015 10:03 Össur segir Bjarna undirbúa einkavinavæðingu í bankakerfinu Nýtt frumvarp Bjarna Benediktssonar brútalt, að mati Össurar en honum er beinlínis brugðið. 10. apríl 2015 10:33 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Sjá meira
Spyrja hvort tryggja eigi að bankarnir falli í réttar hendur Hagfræðingarnir Guðrún Johnsen og Þórólfur Matthíasson óttast að fjölgun seðlabankastjóra eigi að tryggja að bankarnir falli í réttar hendur. 10. apríl 2015 10:03
Össur segir Bjarna undirbúa einkavinavæðingu í bankakerfinu Nýtt frumvarp Bjarna Benediktssonar brútalt, að mati Össurar en honum er beinlínis brugðið. 10. apríl 2015 10:33