Fleiri fréttir

Píratar myndu fá fjórtán þingmenn

Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta.

Orkugerðin á leið í þrot – hráefnið urðað

Reglugerð um að allri urðun dýraúrgangs verði hætt hefur aldrei gengið í gildi. Sífellt fleiri sláturleyfishafar kjósa að urða úrganginn sem er að knésetja Orkugerðina sem nýtt hefur hráefnið. Kjötmjölið hefur komið í stað innflutts áburðar.

Hægur málahraði ógnar réttarríki

Mikið annríki er við dómstóla landsins. Lögmaður þarf að bíða aðalmeðferðar máls í níu mánuði. Dómarar byrjaðir að bóka mál langt fram á haust. Er brotaþolum og sakborningum gríðarlega erfitt, segir lögmaður. Tímabundin fjölgun dómara rennur út um áramót.

"Ánægjulegt og eðlilegt“

Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar, segir engu pólitísku afli detta í hug að fara í sama "skollaleik“ og farið var í 2009.

Fólk streymir niður á Austurvöll

Fjöldi fólks streymir niður að Alþingishúsinu til að mótmæla því að ríkisstjórnin hefur nú fyrirvaralaust slitið aðildarviðræðum við ESB.

Höfnin hönnuð með Minecraft

Tölvuleikurinn Minecraft var notaður til að hanna skipulagshugmyndir fyrir austurhöfnina í Reykjavík. Hönnuðirnir eru frá níu til fjórtán ára og segja leikinn tilvalinn, enda úr nægum kubbum að velja.

Misnota skjaldkirtilshormóna

Skjaldkirtilshormónalyf ganga kaupum og sölum hér á landi hjá fólki sem telur sig grennast af lyfjunum. Ung kona með vanvirkan skjaldkirtil sem tekur slík lyf segir þetta mjög alvarlegt.

Tveir sóttir á Fimmvörðuháls

Ferðamennirnir höfðu ætlað sér að ganga frá Skógum í Þórsmörk en eftir um þriggja tíma göngu reyndust aðstæður þeim ofviða.

Ber að ofan á Breiðholtsbraut

Lögreglu barst tilkynningu um mann á Breiðholtsbraut sem óð fyrir ökutæki, auk þess að hann væri ber að ofan.

Sjá næstu 50 fréttir