Fleiri fréttir Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13.3.2015 07:45 Tilkynning um viðræðuslit vekur afar hörð viðbrögð Ríkisstjórnin tilkynnti ESB um viðræðuslit í gær. Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd um málið. Stjórnarandstaðan boðar átök á Alþingi og segir stjórnina ganga gegn þingræðinu. 13.3.2015 07:45 Orkugerðin á leið í þrot – hráefnið urðað Reglugerð um að allri urðun dýraúrgangs verði hætt hefur aldrei gengið í gildi. Sífellt fleiri sláturleyfishafar kjósa að urða úrganginn sem er að knésetja Orkugerðina sem nýtt hefur hráefnið. Kjötmjölið hefur komið í stað innflutts áburðar. 13.3.2015 07:30 Stormur í dag og ofsaveður á morgun Búist er við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. 13.3.2015 07:22 Hægur málahraði ógnar réttarríki Mikið annríki er við dómstóla landsins. Lögmaður þarf að bíða aðalmeðferðar máls í níu mánuði. Dómarar byrjaðir að bóka mál langt fram á haust. Er brotaþolum og sakborningum gríðarlega erfitt, segir lögmaður. Tímabundin fjölgun dómara rennur út um áramót. 13.3.2015 07:15 Mannvit gefur Orkuveitunni eftir 28 milljónir af ráðgjafareikningi Ráðgjafarfyrirtækið Mannvit og Orkuveita Reykjavíkur hafa samið um uppgjör vegna hönnunar gufulagnar frá Hverahlíð að Hellisheiðarvirkjun. 13.3.2015 07:00 Efla barnastarfið með alþjóðlegu fjallaskíðamóti á Tröllaskaga „Markmið mótsins er að efla útivist í náttúrulegu umhverfi svo og að vekja athygli á töfrum Tröllaskaga,“ segir í tilkynningu um alþjóðlega fjallaskíðamótið Super Troll Ski Race sem fram fer á Tröllaskaga í byrjun maí. 13.3.2015 07:00 Flóðahætta svipuð og var 2006 Spáð er aukinni hlýju í bland við rigningu og rok um allt land næstu daga. 13.3.2015 07:00 Hafna beiðni um aðstoð til Úkraínu Setja sér viðmiðnarreglur um styrkbeiðnir. 13.3.2015 07:00 „Ríkisstjórnin er að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekkert óeðlilegt við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ESB. 12.3.2015 22:49 Ungir Jafnaðarmenn: Fordæma einræðistilburði og aðför að þingræðinu Ungir jafnaðarmenn segja ríkisstjórnina hafa sniðgengið og vanvirt Alþingi. 12.3.2015 22:30 Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12.3.2015 21:42 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12.3.2015 21:37 „Ekkert minna en atlaga að þingræðinu í landinu“ Þingflokksformaður Bjartrar framtíðar segir það enga tilviljun hvenær ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ESB var tekin. 12.3.2015 21:20 Formenn þingflokka funda vegna ESB í fyrramálið Óskað hefur verið eftir því að utanríkismálanefnd fundi um málið og að boðað verði til þingfundar strax eftir hádegi á morgun. 12.3.2015 21:01 "Ánægjulegt og eðlilegt“ Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar, segir engu pólitísku afli detta í hug að fara í sama "skollaleik“ og farið var í 2009. 12.3.2015 21:00 Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12.3.2015 20:58 Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12.3.2015 20:25 Fólk streymir niður á Austurvöll Fjöldi fólks streymir niður að Alþingishúsinu til að mótmæla því að ríkisstjórnin hefur nú fyrirvaralaust slitið aðildarviðræðum við ESB. 12.3.2015 20:25 Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12.3.2015 20:10 „Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12.3.2015 19:52 Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12.3.2015 19:45 Höfnin hönnuð með Minecraft Tölvuleikurinn Minecraft var notaður til að hanna skipulagshugmyndir fyrir austurhöfnina í Reykjavík. Hönnuðirnir eru frá níu til fjórtán ára og segja leikinn tilvalinn, enda úr nægum kubbum að velja. 12.3.2015 19:30 Misnota skjaldkirtilshormóna Skjaldkirtilshormónalyf ganga kaupum og sölum hér á landi hjá fólki sem telur sig grennast af lyfjunum. Ung kona með vanvirkan skjaldkirtil sem tekur slík lyf segir þetta mjög alvarlegt. 12.3.2015 19:30 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12.3.2015 19:22 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12.3.2015 19:21 Tveir sóttir á Fimmvörðuháls Ferðamennirnir höfðu ætlað sér að ganga frá Skógum í Þórsmörk en eftir um þriggja tíma göngu reyndust aðstæður þeim ofviða. 12.3.2015 19:02 „Háðulegast af öllu að ríkisstjórnin reyni nú að knýja fram stefnubreytingu í bakherbergjum“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB hafi enga efnislega þýðingu þar sem í gildi sé þingsályktun um aðildarviðræður. 12.3.2015 18:53 Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12.3.2015 18:41 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12.3.2015 18:24 Vara útivistarfólk við nágrenni Ólafsvíkurlínu Landsnet varar útivistarfólk við því að vera á ferð í nágrenni Ólafsvíkurlínu 1 á Fróðárheiði þar sem hún liggur norðan við Miðfell. 12.3.2015 18:08 Ráðist á forstjóra Samgöngustofu Vitni sáu Þórólf Árnason hlaupa undan mjög reiðum manni í dag. 12.3.2015 17:45 Tilraun hafin í söfnun glers á grenndarstöðvum Reykjavíkurborg mun koma fyrir söfnunargámum við Skógarsel, Laugardalslaug og Kjarvalsstaði. 12.3.2015 17:22 Konan sem fannst látin var íslensk Hún var ógift og barnlaus. 12.3.2015 17:18 Segir flekaflóð hafa fallið fyrir ofan heilsugæslustöðina: „Ekki bara nokkrir kögglar“ „Við höfum ekki séð þetta í mörg ár svona stórar hengjur sem eru nýkomnar.“ 12.3.2015 17:09 Ber að ofan á Breiðholtsbraut Lögreglu barst tilkynningu um mann á Breiðholtsbraut sem óð fyrir ökutæki, auk þess að hann væri ber að ofan. 12.3.2015 17:06 Fangelsismálastjóra hótað í heitri umræðu um fangelsun bankamanna Páll Winkel segir af og frá að föngum sé mismunað. Umræðan gríðarlega tilfinningaþrungin. Páll mun ekki taka þátt í nútíma-nornaveiðum. 12.3.2015 16:14 Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12.3.2015 16:04 Hafa borið kennsl á konuna Konan fannst látin um níu leytið á þriðjudagsmorgun. 12.3.2015 15:50 Heilsugæslustöðin í Ólafsvík rýmd vegna snjóþunga í Tvísteinahlíð Byggðin varin af varnarvirkjum. 12.3.2015 15:44 Vara við vatnsflóði á morgun og um helgina Veðurstofan ráðleggur fólki að hreinsa niðurföll og huga að frárennslislögnum. 12.3.2015 15:28 Viðurkenningar til dokorsnema í lyfjafræði Rannsóknir þeirra hafa það meðal annars að markmiði að þróa nýja augndropa gegn háþrýstingi í augum og nýjar aðferðir við krabbameinslyfjagjöf. 12.3.2015 15:03 Slökktu á útsendingu RÚV því fáir nota sendinn: „Vil fá peninginn minn til baka“ Íbúar á Glitstöðum í Norðurárdal ná ekki útsendingu Sjónvarpsins þrátt fyrir að borga nefskatt eins og aðrir. 12.3.2015 14:42 Vorið að koma: Farfuglar streyma til landsins Fuglaáhugamaður segir að von sé á heiðlóunni í lok marsmánaðar. 12.3.2015 14:13 Þau vilja aðstoða þig við framtalið ókeypis Meistaranemar við lagadeild Háskóla Íslands verða til taks í hliðarsal við Háskólatorg. 12.3.2015 14:11 Sjá næstu 50 fréttir
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13.3.2015 07:45
Tilkynning um viðræðuslit vekur afar hörð viðbrögð Ríkisstjórnin tilkynnti ESB um viðræðuslit í gær. Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd um málið. Stjórnarandstaðan boðar átök á Alþingi og segir stjórnina ganga gegn þingræðinu. 13.3.2015 07:45
Orkugerðin á leið í þrot – hráefnið urðað Reglugerð um að allri urðun dýraúrgangs verði hætt hefur aldrei gengið í gildi. Sífellt fleiri sláturleyfishafar kjósa að urða úrganginn sem er að knésetja Orkugerðina sem nýtt hefur hráefnið. Kjötmjölið hefur komið í stað innflutts áburðar. 13.3.2015 07:30
Stormur í dag og ofsaveður á morgun Búist er við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. 13.3.2015 07:22
Hægur málahraði ógnar réttarríki Mikið annríki er við dómstóla landsins. Lögmaður þarf að bíða aðalmeðferðar máls í níu mánuði. Dómarar byrjaðir að bóka mál langt fram á haust. Er brotaþolum og sakborningum gríðarlega erfitt, segir lögmaður. Tímabundin fjölgun dómara rennur út um áramót. 13.3.2015 07:15
Mannvit gefur Orkuveitunni eftir 28 milljónir af ráðgjafareikningi Ráðgjafarfyrirtækið Mannvit og Orkuveita Reykjavíkur hafa samið um uppgjör vegna hönnunar gufulagnar frá Hverahlíð að Hellisheiðarvirkjun. 13.3.2015 07:00
Efla barnastarfið með alþjóðlegu fjallaskíðamóti á Tröllaskaga „Markmið mótsins er að efla útivist í náttúrulegu umhverfi svo og að vekja athygli á töfrum Tröllaskaga,“ segir í tilkynningu um alþjóðlega fjallaskíðamótið Super Troll Ski Race sem fram fer á Tröllaskaga í byrjun maí. 13.3.2015 07:00
Flóðahætta svipuð og var 2006 Spáð er aukinni hlýju í bland við rigningu og rok um allt land næstu daga. 13.3.2015 07:00
„Ríkisstjórnin er að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekkert óeðlilegt við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ESB. 12.3.2015 22:49
Ungir Jafnaðarmenn: Fordæma einræðistilburði og aðför að þingræðinu Ungir jafnaðarmenn segja ríkisstjórnina hafa sniðgengið og vanvirt Alþingi. 12.3.2015 22:30
Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12.3.2015 21:42
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12.3.2015 21:37
„Ekkert minna en atlaga að þingræðinu í landinu“ Þingflokksformaður Bjartrar framtíðar segir það enga tilviljun hvenær ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ESB var tekin. 12.3.2015 21:20
Formenn þingflokka funda vegna ESB í fyrramálið Óskað hefur verið eftir því að utanríkismálanefnd fundi um málið og að boðað verði til þingfundar strax eftir hádegi á morgun. 12.3.2015 21:01
"Ánægjulegt og eðlilegt“ Jón Bjarnason, formaður Heimssýnar, segir engu pólitísku afli detta í hug að fara í sama "skollaleik“ og farið var í 2009. 12.3.2015 21:00
Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12.3.2015 20:58
Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12.3.2015 20:25
Fólk streymir niður á Austurvöll Fjöldi fólks streymir niður að Alþingishúsinu til að mótmæla því að ríkisstjórnin hefur nú fyrirvaralaust slitið aðildarviðræðum við ESB. 12.3.2015 20:25
Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12.3.2015 20:10
„Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12.3.2015 19:52
Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12.3.2015 19:45
Höfnin hönnuð með Minecraft Tölvuleikurinn Minecraft var notaður til að hanna skipulagshugmyndir fyrir austurhöfnina í Reykjavík. Hönnuðirnir eru frá níu til fjórtán ára og segja leikinn tilvalinn, enda úr nægum kubbum að velja. 12.3.2015 19:30
Misnota skjaldkirtilshormóna Skjaldkirtilshormónalyf ganga kaupum og sölum hér á landi hjá fólki sem telur sig grennast af lyfjunum. Ung kona með vanvirkan skjaldkirtil sem tekur slík lyf segir þetta mjög alvarlegt. 12.3.2015 19:30
„Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12.3.2015 19:22
Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12.3.2015 19:21
Tveir sóttir á Fimmvörðuháls Ferðamennirnir höfðu ætlað sér að ganga frá Skógum í Þórsmörk en eftir um þriggja tíma göngu reyndust aðstæður þeim ofviða. 12.3.2015 19:02
„Háðulegast af öllu að ríkisstjórnin reyni nú að knýja fram stefnubreytingu í bakherbergjum“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB hafi enga efnislega þýðingu þar sem í gildi sé þingsályktun um aðildarviðræður. 12.3.2015 18:53
Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12.3.2015 18:41
Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12.3.2015 18:24
Vara útivistarfólk við nágrenni Ólafsvíkurlínu Landsnet varar útivistarfólk við því að vera á ferð í nágrenni Ólafsvíkurlínu 1 á Fróðárheiði þar sem hún liggur norðan við Miðfell. 12.3.2015 18:08
Ráðist á forstjóra Samgöngustofu Vitni sáu Þórólf Árnason hlaupa undan mjög reiðum manni í dag. 12.3.2015 17:45
Tilraun hafin í söfnun glers á grenndarstöðvum Reykjavíkurborg mun koma fyrir söfnunargámum við Skógarsel, Laugardalslaug og Kjarvalsstaði. 12.3.2015 17:22
Segir flekaflóð hafa fallið fyrir ofan heilsugæslustöðina: „Ekki bara nokkrir kögglar“ „Við höfum ekki séð þetta í mörg ár svona stórar hengjur sem eru nýkomnar.“ 12.3.2015 17:09
Ber að ofan á Breiðholtsbraut Lögreglu barst tilkynningu um mann á Breiðholtsbraut sem óð fyrir ökutæki, auk þess að hann væri ber að ofan. 12.3.2015 17:06
Fangelsismálastjóra hótað í heitri umræðu um fangelsun bankamanna Páll Winkel segir af og frá að föngum sé mismunað. Umræðan gríðarlega tilfinningaþrungin. Páll mun ekki taka þátt í nútíma-nornaveiðum. 12.3.2015 16:14
Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12.3.2015 16:04
Heilsugæslustöðin í Ólafsvík rýmd vegna snjóþunga í Tvísteinahlíð Byggðin varin af varnarvirkjum. 12.3.2015 15:44
Vara við vatnsflóði á morgun og um helgina Veðurstofan ráðleggur fólki að hreinsa niðurföll og huga að frárennslislögnum. 12.3.2015 15:28
Viðurkenningar til dokorsnema í lyfjafræði Rannsóknir þeirra hafa það meðal annars að markmiði að þróa nýja augndropa gegn háþrýstingi í augum og nýjar aðferðir við krabbameinslyfjagjöf. 12.3.2015 15:03
Slökktu á útsendingu RÚV því fáir nota sendinn: „Vil fá peninginn minn til baka“ Íbúar á Glitstöðum í Norðurárdal ná ekki útsendingu Sjónvarpsins þrátt fyrir að borga nefskatt eins og aðrir. 12.3.2015 14:42
Vorið að koma: Farfuglar streyma til landsins Fuglaáhugamaður segir að von sé á heiðlóunni í lok marsmánaðar. 12.3.2015 14:13
Þau vilja aðstoða þig við framtalið ókeypis Meistaranemar við lagadeild Háskóla Íslands verða til taks í hliðarsal við Háskólatorg. 12.3.2015 14:11