Innlent

Vara útivistarfólk við nágrenni Ólafsvíkurlínu

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Hér má sjá snjósöfnunina undir línunni.
Hér má sjá snjósöfnunina undir línunni. Mynd/Landsnet
Landsnet varar útivistarfólk við því að vera á ferð í nágrenni Ólafsvíkurlínu 1 á Fróðárheiði þar sem hún liggur norðan við Miðfell.

Er þetta vegna þess að dregið hefur í skafla undir línunni. Komið hefur verið fyrir viðvörunarveifum á staðnum til að vekja athygli á hættunni. 

Hér að neðan má sjá kort af svæðinu sem um ræðir.

Kort af svæðinu sem um ræðir.Mynd/Landsnet



Fleiri fréttir

Sjá meira


×