Fleiri fréttir Sukk og svínarí ríkisfyrirtækja í skálkaskjóli ohf-unar Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlagnefndar vill að snúið verði af braut ohf-unar ríkisfyrirtækja; segir ríkið ekki geta sinnt eftirlitshlutverki sínu og stjórnendur hagi sér ósæmilega. 12.3.2015 10:50 Börnin skila sólmyrkvagleraugunum að notkun lokinni Skóla- og frístundasvið vill árétta að sólmyrkvagleraugun sem afhent verða í grunnskólum landsins á næstu dögum verði notuð sem kennslugögn. 12.3.2015 10:27 Vann 100.000 krónur á mánuði í 15 ár Einstæð móðir á Norðurlandi fékk stóra vinninginn á Launamiða Happaþrennunnar. 12.3.2015 10:23 Stílhreinu einbýlishúsahverfi breytt í klasturslegan bræðing segir í kæru Húseigandi í Austurkór telur Kópavogsbæ hafa reynt að færa eigið tjón yfir á húseigendur með því að fjölga parhúsum og íbúðum í blokkum í hverfinu eftir að einbýlishúsalóðum hafi verið skilað inn. 12.3.2015 10:15 Hættuleg fita í blóði barna eftir helgar Sælgætisát og hreyfingarleysi barna um helgar hefur áhrif á heilsu þeirra, að því er niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna. Nóg að gera sér dagamun í einn eða tvo daga um helgar í stað þriggja, segir stjórnandi rannsóknarinnar. 12.3.2015 09:00 Sólmyrkvagleraugun á leið í alla grunnskóla Nemendur í Rimaskóla verða þeir fyrstu sem fá gleraugun afhent. 12.3.2015 07:40 Skjaldkirtilshormón seld á svörtum markaði á Íslandi Tvö alvarleg tilfelli hafa komið upp á Landspítalanum vegna inntöku fólks á skjaldkirtilshormónum. Karl Andersen, prófessor í hjartalækningum, varar við notkun lyfja án læknasamráðs sem geti valdið heilsutjóni. 12.3.2015 07:30 Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12.3.2015 07:23 Ekki svarað fjögurra ára gamalli kvörtun Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir bíður enn svars umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar sem hann sendi embættinu árið 2010. Segir tjón sitt vegna málsins vera um þrjá milljarða króna. Vildi kaupa Sjóvá en aðrir keyptu á mun lægra verði. 12.3.2015 07:15 Þyrlan sótti veika konu á Patreksfjörð Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti til að sækja veika konu vestur á Patreksfjörð, þar sem flugvöllurinn þar var ófær vegna snjóa og venjuleg sjúkraflugvél gat því ekki lent þar. Áhöfn þyrlunnar fann hinsvegar lendidngarstað og flutti konuna til Reykjavíkur, þar sem hún var lögð inn á Landsspítalann. 12.3.2015 07:06 Skrifstofustjóri í stjórnarframboði Skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu býður sig fram til stjórnar Vátryggingafélags Íslands. Nýtur stuðnings Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Stjórnarformaður lífeyrissjóðsins segir fjármálaráðuneytið ekki hafa gert athugasemdir við framboðið. 12.3.2015 07:00 Garðyrkja til að efla fátækar fjölskyldur Hafnarfjarðarbær mun úthluta skjólstæðingum Hjálparstarfs kirkjunnar matjurtagarða næsta sumar. 12.3.2015 07:00 Framhaldsskólarnir fá bókina Komin er út Handbók um geðrækt í framhaldsskólum frá Embætti landlæknis. Bókinni verður dreift í alla framhaldsskóla auk þess að vera aðgengileg rafrænt. 12.3.2015 07:00 Í verkfall stefnir eftir páska Til verkfalla gæti komið eftir viðræðuslit SGS og SA. Ótrúverðugt að fólk á lágmarkslaunum eigi að standa undir stöðugleikanum, segir formaður SGS. Aldrei þessu vant snúi kröfur ekki að ríkinu vegna svikinna loforða. 12.3.2015 07:00 Kólumbíski herinn hættir árásum á skæruliða FARC Ákveðið var að hætta árásunum þar sem skæruliðahópurinn hefur staðið við einhliða vopnahlé sitt sem lýst var yfir þann 18. desember síðastliðinn. 11.3.2015 23:28 Múslimarnir okkar: „Lærðu að segja As-salamu alaykum“ Helgi Hrafn Gunnarsson, Salmann Tamimi, Soumia Islami, Margrét Friðriksdóttir og Gústaf Níelsson tóku þátt í umræðum hjá Lóu Pind Aldísardóttur í tengslum við þáttinn Múslimarnir okkar. 11.3.2015 21:56 Snjóflóð féll á Tálknafirði í nótt Íbúi á Tálknafirði segir enga viðvörun hafa verið gefna út hjá Veðurstofunni. 11.3.2015 20:44 Segir hættulegt fordæmi að greiða fyrir fjölmiðlaráðgjöf Þingmaður Vinstri grænna segir umhugsunar virði hvort krefjast eigi endurgreiðslu fjármuna vegna máls Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra. 11.3.2015 20:11 Ekki enn búið að laga kjör Pólverjanna í Fossvogi Ari Þórðarson, framkvæmdastjóri ræstingafyrirtækisins Hreint, segir að viðræður standi enn yfir við verkalýðsfélag ræstingafólksins en málið verði leitt til lykta á næstu dögum. 11.3.2015 20:00 Skilning skortir gagnvart vefjagigt Kona á sextugsaldri sem þjáist af vefjagigt segir að sjúkdómurinn fái ekki sömu viðurkenningu og aðrir sjúkdómar, meðal annars þar sem veikindin sjáist ekki utan á fólki. 11.3.2015 20:00 Yfir 3000 beinagrindur grafnar upp í London Breskir fornleifafræðingar keppa nú við tímann og reyna á einum mánuði að grafa upp yfir þrjú þúsund beinagrindur úr gömlum kirkjugarði, á reit þar sem byggja á nýja jarðlestastöð. 11.3.2015 20:00 „Menn fóru af stað af kappi frekar en forsjá“ Aftakaveður gekk yfir landið í gær en þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir bæði Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar virðist óveðrið hafa komið mörgum í opna skjöldu. 11.3.2015 19:13 „Hann veit að í íslam ræður konan líka og hana á ekki að neyða til neins“ Rætt var við hjónin Mansoor Ahmad Malik og Mahdya Umar í þættinum Múslimarnir okkar á Stöð 2 í vikunni. 11.3.2015 18:51 Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi Hannesar Embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi yfir Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group. 11.3.2015 17:09 Óska eftir vitni að líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitni að líkamsárás sem átti sér stað utan við skemmtistaðinn Hressó aðfaranótt laugardagsins 7. mars. 11.3.2015 16:59 94 prósent þriðju bekkinga þurfa ekki sérstakan stuðning í stærðfræði Niðurstaðan er lakari en árið 2012 sem var besta ár í sögu skimunarinnar, en betri niðurstaða en á árunum 2009-2011. 11.3.2015 16:49 Kafarar leituðu að munum konunnar sem fannst látin Lögreglu borist töluvert af ábendingum. 11.3.2015 16:38 Frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt í ríkisstjórn Því er ætlað að stuðla að vernd og varðveislu byggðar innan þéttbýlis og byggðarkjarna utan þéttbýlis vegna svipmóts, menningarsögu eða listræns gildis. 11.3.2015 16:20 Innkalla kryddblöndur frá Santa Maria Grunur um að kryddblöndurnar innihaldi möndlur án þess að það komi fram í innihaldslýsingu. 11.3.2015 16:09 Bretar stærsti farþegahópurinn Bretar voru 29.250 talsins en Íslendingar 23.400. 11.3.2015 15:58 Gagnrýnir vinnubrögð EasyJet: Sat inni í vél í tíu klukkustundir Vitað var að ekki væri hægt að lenda á Keflavíkurflugvelli, en þrátt fyrir það fór vélin í loftið. 11.3.2015 14:49 Stöðvuðu sterasendingu frá Hong Kong Sendingin var stíluð á einstakling. 11.3.2015 14:37 Viðhorfin breyttust við móðurhlutverkið "Á meðan maðurinn minn hefur ekki samviskubit hef ég ekki samviskubit. Á meðan maðurinn minn fær ekki spurninguna vil ég ekki spurninguna." 11.3.2015 13:07 Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11.3.2015 12:55 Slökktu eld í kjallara Leifsstöðvar Eldur í rafmagnsköplum. 11.3.2015 12:14 Framsókn og Sjálfstæðisflokkur sagðir ganga erinda styrkþega sinna á þingi Ekki er hægt að skilja varaformann Vinstri grænna öðruvísi en svo að hann telji sjávarútveginn bera mútur á Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkinn. 11.3.2015 11:39 Skoða nýja veglínu á Holtavörðuheiði „Við sjáum það líka á þessum veðurgögnum að þetta nær ekki sama vindstyrk“ 11.3.2015 11:18 Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11.3.2015 11:17 Biðja um hjálp við að bera kennsl á konuna Þeir sem geta veitt upplýsingar um konuna eru beðnir um að setja sig í samband við lögregluna. 11.3.2015 11:00 Fimmtán samtök fylkja sér að baki NMSÍ Þess er krafist af Alþingi og ráðherra að Náttúruminjasafni Íslands sé sýnd tilhlýðileg virðing. 11.3.2015 11:00 Garnaveiki staðfest á bæ í Skútustaðahreppi Bóndinn greindi smit í tveimur kindum. 11.3.2015 10:38 Búið að opna Hellisheiði Hálka og éljagangur er á Reykjanesbraut. 11.3.2015 10:33 Gaf taugalæknadeild sjö sjónvarpstæki Eiginkona sjúklings fann til þess að aðbúnaður sjúklinga, starfsfólks og gesta á deildinni mætti batna. 11.3.2015 10:14 Þyrla Landhelgisgæslunnar notuð við rannsókn á líkfundinum Sást sveima yfir Laugarnestanga í morgun. 11.3.2015 10:06 Dagsektir lagðar á vegna sjö barna Ekki hefur komið til greiðslu þar sem foreldrar hafa brugðist við og nefnt börnin sín. 11.3.2015 09:55 Sjá næstu 50 fréttir
Sukk og svínarí ríkisfyrirtækja í skálkaskjóli ohf-unar Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlagnefndar vill að snúið verði af braut ohf-unar ríkisfyrirtækja; segir ríkið ekki geta sinnt eftirlitshlutverki sínu og stjórnendur hagi sér ósæmilega. 12.3.2015 10:50
Börnin skila sólmyrkvagleraugunum að notkun lokinni Skóla- og frístundasvið vill árétta að sólmyrkvagleraugun sem afhent verða í grunnskólum landsins á næstu dögum verði notuð sem kennslugögn. 12.3.2015 10:27
Vann 100.000 krónur á mánuði í 15 ár Einstæð móðir á Norðurlandi fékk stóra vinninginn á Launamiða Happaþrennunnar. 12.3.2015 10:23
Stílhreinu einbýlishúsahverfi breytt í klasturslegan bræðing segir í kæru Húseigandi í Austurkór telur Kópavogsbæ hafa reynt að færa eigið tjón yfir á húseigendur með því að fjölga parhúsum og íbúðum í blokkum í hverfinu eftir að einbýlishúsalóðum hafi verið skilað inn. 12.3.2015 10:15
Hættuleg fita í blóði barna eftir helgar Sælgætisát og hreyfingarleysi barna um helgar hefur áhrif á heilsu þeirra, að því er niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna. Nóg að gera sér dagamun í einn eða tvo daga um helgar í stað þriggja, segir stjórnandi rannsóknarinnar. 12.3.2015 09:00
Sólmyrkvagleraugun á leið í alla grunnskóla Nemendur í Rimaskóla verða þeir fyrstu sem fá gleraugun afhent. 12.3.2015 07:40
Skjaldkirtilshormón seld á svörtum markaði á Íslandi Tvö alvarleg tilfelli hafa komið upp á Landspítalanum vegna inntöku fólks á skjaldkirtilshormónum. Karl Andersen, prófessor í hjartalækningum, varar við notkun lyfja án læknasamráðs sem geti valdið heilsutjóni. 12.3.2015 07:30
Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12.3.2015 07:23
Ekki svarað fjögurra ára gamalli kvörtun Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir bíður enn svars umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar sem hann sendi embættinu árið 2010. Segir tjón sitt vegna málsins vera um þrjá milljarða króna. Vildi kaupa Sjóvá en aðrir keyptu á mun lægra verði. 12.3.2015 07:15
Þyrlan sótti veika konu á Patreksfjörð Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti til að sækja veika konu vestur á Patreksfjörð, þar sem flugvöllurinn þar var ófær vegna snjóa og venjuleg sjúkraflugvél gat því ekki lent þar. Áhöfn þyrlunnar fann hinsvegar lendidngarstað og flutti konuna til Reykjavíkur, þar sem hún var lögð inn á Landsspítalann. 12.3.2015 07:06
Skrifstofustjóri í stjórnarframboði Skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu býður sig fram til stjórnar Vátryggingafélags Íslands. Nýtur stuðnings Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Stjórnarformaður lífeyrissjóðsins segir fjármálaráðuneytið ekki hafa gert athugasemdir við framboðið. 12.3.2015 07:00
Garðyrkja til að efla fátækar fjölskyldur Hafnarfjarðarbær mun úthluta skjólstæðingum Hjálparstarfs kirkjunnar matjurtagarða næsta sumar. 12.3.2015 07:00
Framhaldsskólarnir fá bókina Komin er út Handbók um geðrækt í framhaldsskólum frá Embætti landlæknis. Bókinni verður dreift í alla framhaldsskóla auk þess að vera aðgengileg rafrænt. 12.3.2015 07:00
Í verkfall stefnir eftir páska Til verkfalla gæti komið eftir viðræðuslit SGS og SA. Ótrúverðugt að fólk á lágmarkslaunum eigi að standa undir stöðugleikanum, segir formaður SGS. Aldrei þessu vant snúi kröfur ekki að ríkinu vegna svikinna loforða. 12.3.2015 07:00
Kólumbíski herinn hættir árásum á skæruliða FARC Ákveðið var að hætta árásunum þar sem skæruliðahópurinn hefur staðið við einhliða vopnahlé sitt sem lýst var yfir þann 18. desember síðastliðinn. 11.3.2015 23:28
Múslimarnir okkar: „Lærðu að segja As-salamu alaykum“ Helgi Hrafn Gunnarsson, Salmann Tamimi, Soumia Islami, Margrét Friðriksdóttir og Gústaf Níelsson tóku þátt í umræðum hjá Lóu Pind Aldísardóttur í tengslum við þáttinn Múslimarnir okkar. 11.3.2015 21:56
Snjóflóð féll á Tálknafirði í nótt Íbúi á Tálknafirði segir enga viðvörun hafa verið gefna út hjá Veðurstofunni. 11.3.2015 20:44
Segir hættulegt fordæmi að greiða fyrir fjölmiðlaráðgjöf Þingmaður Vinstri grænna segir umhugsunar virði hvort krefjast eigi endurgreiðslu fjármuna vegna máls Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra. 11.3.2015 20:11
Ekki enn búið að laga kjör Pólverjanna í Fossvogi Ari Þórðarson, framkvæmdastjóri ræstingafyrirtækisins Hreint, segir að viðræður standi enn yfir við verkalýðsfélag ræstingafólksins en málið verði leitt til lykta á næstu dögum. 11.3.2015 20:00
Skilning skortir gagnvart vefjagigt Kona á sextugsaldri sem þjáist af vefjagigt segir að sjúkdómurinn fái ekki sömu viðurkenningu og aðrir sjúkdómar, meðal annars þar sem veikindin sjáist ekki utan á fólki. 11.3.2015 20:00
Yfir 3000 beinagrindur grafnar upp í London Breskir fornleifafræðingar keppa nú við tímann og reyna á einum mánuði að grafa upp yfir þrjú þúsund beinagrindur úr gömlum kirkjugarði, á reit þar sem byggja á nýja jarðlestastöð. 11.3.2015 20:00
„Menn fóru af stað af kappi frekar en forsjá“ Aftakaveður gekk yfir landið í gær en þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir bæði Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar virðist óveðrið hafa komið mörgum í opna skjöldu. 11.3.2015 19:13
„Hann veit að í íslam ræður konan líka og hana á ekki að neyða til neins“ Rætt var við hjónin Mansoor Ahmad Malik og Mahdya Umar í þættinum Múslimarnir okkar á Stöð 2 í vikunni. 11.3.2015 18:51
Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi Hannesar Embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi yfir Hannesi Smárasyni, fyrrum stjórnarformanni og forstjóra FL Group. 11.3.2015 17:09
Óska eftir vitni að líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitni að líkamsárás sem átti sér stað utan við skemmtistaðinn Hressó aðfaranótt laugardagsins 7. mars. 11.3.2015 16:59
94 prósent þriðju bekkinga þurfa ekki sérstakan stuðning í stærðfræði Niðurstaðan er lakari en árið 2012 sem var besta ár í sögu skimunarinnar, en betri niðurstaða en á árunum 2009-2011. 11.3.2015 16:49
Kafarar leituðu að munum konunnar sem fannst látin Lögreglu borist töluvert af ábendingum. 11.3.2015 16:38
Frumvarp um verndarsvæði í byggð samþykkt í ríkisstjórn Því er ætlað að stuðla að vernd og varðveislu byggðar innan þéttbýlis og byggðarkjarna utan þéttbýlis vegna svipmóts, menningarsögu eða listræns gildis. 11.3.2015 16:20
Innkalla kryddblöndur frá Santa Maria Grunur um að kryddblöndurnar innihaldi möndlur án þess að það komi fram í innihaldslýsingu. 11.3.2015 16:09
Gagnrýnir vinnubrögð EasyJet: Sat inni í vél í tíu klukkustundir Vitað var að ekki væri hægt að lenda á Keflavíkurflugvelli, en þrátt fyrir það fór vélin í loftið. 11.3.2015 14:49
Viðhorfin breyttust við móðurhlutverkið "Á meðan maðurinn minn hefur ekki samviskubit hef ég ekki samviskubit. Á meðan maðurinn minn fær ekki spurninguna vil ég ekki spurninguna." 11.3.2015 13:07
Íslenska ríkið ber ekki ábyrgð á tjóni sem ung kona varð fyrir í Byrginu Segir varanlega örorku sína beina afleiðingu af þeirri meðferð sem hún varð fyrir í Byrginu. 11.3.2015 12:55
Framsókn og Sjálfstæðisflokkur sagðir ganga erinda styrkþega sinna á þingi Ekki er hægt að skilja varaformann Vinstri grænna öðruvísi en svo að hann telji sjávarútveginn bera mútur á Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkinn. 11.3.2015 11:39
Skoða nýja veglínu á Holtavörðuheiði „Við sjáum það líka á þessum veðurgögnum að þetta nær ekki sama vindstyrk“ 11.3.2015 11:18
Gísli Freyr greiðir Evelyn bætur Sátt náðist í skaðabótamáli Evelyn Glory Jospeh á hendur fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra. 11.3.2015 11:17
Biðja um hjálp við að bera kennsl á konuna Þeir sem geta veitt upplýsingar um konuna eru beðnir um að setja sig í samband við lögregluna. 11.3.2015 11:00
Fimmtán samtök fylkja sér að baki NMSÍ Þess er krafist af Alþingi og ráðherra að Náttúruminjasafni Íslands sé sýnd tilhlýðileg virðing. 11.3.2015 11:00
Gaf taugalæknadeild sjö sjónvarpstæki Eiginkona sjúklings fann til þess að aðbúnaður sjúklinga, starfsfólks og gesta á deildinni mætti batna. 11.3.2015 10:14
Þyrla Landhelgisgæslunnar notuð við rannsókn á líkfundinum Sást sveima yfir Laugarnestanga í morgun. 11.3.2015 10:06
Dagsektir lagðar á vegna sjö barna Ekki hefur komið til greiðslu þar sem foreldrar hafa brugðist við og nefnt börnin sín. 11.3.2015 09:55