94 prósent þriðju bekkinga þurfa ekki sérstakan stuðning í stærðfræði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. mars 2015 16:49 vísir/gva Þorri nemenda í þriðja bekk í grunnskólum Reykjavíkurborgar, eða 94 prósent, eru taldir ólíklegir til að þurfa á sérstökum stuðningi í stærðfræði að halda. 5,6 prósent nemenda teljast þurfa sérstakan stuðning en það er 0,2 prósentustigum lægra en hlutfall ársins 2013. Þetta kemur fram í niðurstöðu stærðfræðiskimunar sem lögð var fyrir nemendur í nóvember 2014. Niðurstaðan er lakari en árið 2012 sem var besta ár í sögu skimunarinnar, en betri niðurstaða en á árunum 2009-2011. Þá náðu 73 prósent nemenda sem tóku prófið settu viðmiði í þrepi I og teljast því ólíklegir til að þurfa á sérstakri aðstoð að halda í stærðfræði. Um 17 prósent náðu settu viðmiði í þrepi II og eru ekki í mikilli áhættu hvað varðar námsörðugleika í stærðfræði. Um tíu prósent nemenda fóru í gegnum allt prófið og af þeim eru 4 prósent sem heldur ekki eru líkleg til að þurfa á stuðningi að halda. Mismunandi var eftir skólum hve margir nemendur eru líklegir til að þurfa stuðning í stærðfræði, allt frá engum nemanda upp í 25%. Talnalykill var lagður fyrir nemendur í 34 grunnskólum af þeim 37 í Reykjavík sem hafa 3. bekk. Skólarnir þrír sem ekki tóku þátt eru allir sjálfstætt starfandi. Tæp 98 prósent nemenda í 3. bekk í Reykjavík tóku þátt í stærðfræðiskimuninni nú og er þátttakan sú mesta í sögu hennar. Markmið stærðfræðiskimunarinnar er að finna þá nemendur sem eru líklegir til að lenda í vanda og bregðast skjótt við með einstaklingsáætlun og/eða sérstökum stuðningi. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Þorri nemenda í þriðja bekk í grunnskólum Reykjavíkurborgar, eða 94 prósent, eru taldir ólíklegir til að þurfa á sérstökum stuðningi í stærðfræði að halda. 5,6 prósent nemenda teljast þurfa sérstakan stuðning en það er 0,2 prósentustigum lægra en hlutfall ársins 2013. Þetta kemur fram í niðurstöðu stærðfræðiskimunar sem lögð var fyrir nemendur í nóvember 2014. Niðurstaðan er lakari en árið 2012 sem var besta ár í sögu skimunarinnar, en betri niðurstaða en á árunum 2009-2011. Þá náðu 73 prósent nemenda sem tóku prófið settu viðmiði í þrepi I og teljast því ólíklegir til að þurfa á sérstakri aðstoð að halda í stærðfræði. Um 17 prósent náðu settu viðmiði í þrepi II og eru ekki í mikilli áhættu hvað varðar námsörðugleika í stærðfræði. Um tíu prósent nemenda fóru í gegnum allt prófið og af þeim eru 4 prósent sem heldur ekki eru líkleg til að þurfa á stuðningi að halda. Mismunandi var eftir skólum hve margir nemendur eru líklegir til að þurfa stuðning í stærðfræði, allt frá engum nemanda upp í 25%. Talnalykill var lagður fyrir nemendur í 34 grunnskólum af þeim 37 í Reykjavík sem hafa 3. bekk. Skólarnir þrír sem ekki tóku þátt eru allir sjálfstætt starfandi. Tæp 98 prósent nemenda í 3. bekk í Reykjavík tóku þátt í stærðfræðiskimuninni nú og er þátttakan sú mesta í sögu hennar. Markmið stærðfræðiskimunarinnar er að finna þá nemendur sem eru líklegir til að lenda í vanda og bregðast skjótt við með einstaklingsáætlun og/eða sérstökum stuðningi.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira