Fleiri fréttir

Bensínið of dýrt fyrir flugfélag

Atvinnu- og menningarnefnd Fljótsdalshéraðs krefst þess að flugvélaeldsneyti kosti það sama á Egilsstöðum og annars staðar.

Fágætar myndir af fyrsta Kröflugosinu

Fyrir fjörutíu árum náði verkfræðingur á vegum Kröflunefndar fágætum ljósmyndum af upphafi Kröfluelda, sem teknar voru í fyrsta fluginu yfir gosstöðvarnar.

„Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“

Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu.

Friðrik mátaði umdeildan forseta FIDE

Reykjavíkurskákmótið var sett í dag. Umdeildur forseti FIDE til 20 ára heimsækir Ísland í fyrsta skipti og tapaði skák á móti Friðriki Ólafssyni.

„Óskynsamleg viðskipti“

Fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði segir að reynslan hafi skorið úr um viðskiptamódelið sem Eignarhaldsfélagið Fasteign bauð upp gat ekki gengið.

Ólafur Ragnar í heimsókn í Litháen

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú hófu í morgun, opinbera heimsókn til Litháens í boði forseta landsins Dalia Grybauskaitė.

Styrktu BUGL um 250 þúsund krónur

Starfsmenn Aðalskoðunar afhentu barna- og unglingageðdeild Landspítala, BUGL, styrk upp á 250 þúsund krónur en fjárhæðinni söfnuðu þeir með þátttöku sinni í sjónvarpsþáttunum Geðveik jól á RÚV í desember 2014.

Sjá næstu 50 fréttir